Author: admin

Æsustaðir – ábúendatal

0. -1699-1721- Jón Jónsson og f.k. Sigríður Halldórsdóttir og s.k. Helga Einarsdóttir. – Sigríður dó á árunum 1703-1709. Jón dó á árunum 1723-1735. Helga bjó áfram. 0. -1734-1762- Helga Einarsdóttir, ekkja Jóns Jónssonar á Æsustöðum. 0. -1744-1753 Einar Jónsson og Guðrún Sæmundsdóttir. – Fóru búferlum að Ytra-Tungukoti. 0. 1753-1754- Sigurður Sveinsson. – Bjó síðar í […]

Þverárdalur – ábúendatal

Þverárdalur 0. -1650-1666- Jón Þorvaldsson og Sesselja Jónsdóttir. 0. -1688-1689 Jón [Jónsson og Hallfríður Þorvaldsdóttir?] 0. 1689-1690- Sigurður. 0. -1699-1703- Sigurður Bessason og Steinunn Halldórsdóttir. – Bjuggu síðar á Reykjum í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu, svo á Botnastöðum. 0. -1708- Guðmundur Þorsteinsson og Guðrún Benediktsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Þverárdalskoti -1708-. 0. -1722-1723- Árni Þorsteinsson og […]

Ytri-Mjóidalur – ábúendatal

0. -1699-1708- Óttar Björnsson og Sigríður Þorsteinsdóttir. 0. -1721-1722- Jón Einarsson. – Jón var á lífi 1727. Hann dó á árunum 1727-1732. 0. -1733-1735- Markús Magnússon og f.k. Sunneva Gísladóttir. – Bjuggu síðar á Skottastöðum. 0. 1734-1735- Ari Björnsson og Arndís Björnsdóttir. – Bjuggu síðar á Brún. 0. -1737-1738 Þorbjörn Tómasson og Sigríður Illugadóttir. – […]

Ytri-Leifsstaðir (Litlu-Leifsstaðir) – ábúendatal

0. -1699-1703- Guðrún Dagsdóttir og ráðsm. Jón Jónsson. – Jón bjó síðar á Ytri-Leifsstöðum. 0. -1706-1708- Jón Jónsson og ráðsk. Jórunn Jónsdóttir. – Jón hafði jafnframt bú á Syðri-Leifsstöðum 1708-. 0. 1712-1713 Markús Eiríksson og Steinunn Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Bergsstöðum. 0. -1733-1735- Jón Grímsson. 0. -1737-1738 Guðmundur Ásgrímsson. 1738-1739 Í eyði. 0. 1739-1740 […]

Ytra-Þverfell (Hlíðarsel) – ábúendatal

Ytra-Þverfell (Hlíðarsel) 0. 1842-1856 Ólöf Þorleifsdóttir. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Ólöf var á Ytra-Þverfelli 1861. 0. 1849-1851 Eyjólfur Jónasson og ráðsk. Málhildur Gísladóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á Syðra-Þverfelli 1852. Höfðu bú í Selhaga 1851-1852. 0. 1853-1863 Eyjólfur Jónasson og Sigþrúður Jónsdóttir. – […]

Ytra-Tungukot (Ártún) – ábúendatal

0. -1699-1708- Eiríkur Þorsteinsson og Kristín Oddsdóttir. 0. -1734-1735- Eyjólfur Jónsson. – Bjó síðar á Kárastöðum í Svínavatnshreppi. 0. -1737-1739- Árni Árnason. – Bjó síðar á Blöndubakka í Engihlíðarhreppi. 0. -1740-1741- Sveinn Jónsson. 0. -1744-1746- Einar Guðmundsson og Guðný Egilsdóttir. – Reistu bú á Geithömrum í Svínavatnshreppi 1747. 0. -1751-1753 Sigurður Sveinsson. – Fór búferlum […]

Vatnshlíð – ábúendatal

0. -1634-1635- Kár Arngrímsson. 0. -1699-1703- Jón Þorbjörnsson og Guðrún Jónsdóttir. 0. -1708-1709- Andrés Þorbjarnarson. – Bjó síðar á Víðimýri í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu, svo í Höfnum í Vindhælishreppi. 0. -1733-1745 Árni Egilsson og Ingunn Þorsteinsdóttir. – Árni drukknaði í Vatnshlíð í desember 1745. Ingunn bjó áfram. 0. 1745-1746- Ingunn Þorsteinsdóttir, ekkja Árna Egilssonar í Vatnshlíð. […]

Next Page »