Höfundar:
GUÐMUNDUR SIGURÐUR JÓHANNSSON, Sauðárkróki:
Sigursteinn Bjarnason Stafni
Jón Bjarnason, f. um 1661 á Eyvindarstöðum í Blöndudal, á lífi í Svínavatnshreppi í Húnavatnssýslu 1723. (Dómab. Hún. 4. maí 1723). Foreldrar: Bjarni Jónsson bóndi á Eyvindarstöðum og kona hans Guðrún Árnadóttir. Bóndi á Eiðsstöðum í Blöndudal 1701-1707. Kona: Sesselja Sigurðardóttir, f. um 1662, á lífi á Eiðsstöðum 1703. Börn þeirra: a) Guðrún, f. um 1689, b) Elín, f. um 1690, c) Solveig, f. um 1692, d) Gísli, f. um 1693, e) Bjarni, f. um 1702, f) Sigurður, f. um 1705.
1aGuðrún Jónsdóttir, f. um 1689, á lífi á Eiðsstöðum 1703.
1bElín Jónsdóttir, f. um 1690, d. 1736 eða 1737 á Höllustöðum í Blöndudal. Húsfreyja á Höllustöðum 1734 til æviloka. Maður: Ólafur Björnsson, f. um 1688. Foreldrar: Björn Þorleifsson bóndi á Guðlaugsstöðum í Blöndudal og kona hans Ólöf Sigurðardóttir. Börn þeirra: a) Þórdís, f. um 1717, b) Gísli, f. um 1718.
2a*Þórdís Ólafsdóttir, f. um 1717, á lífi í Stóradalshjáleigu í Svínavatnshreppi 1762. Búlaus í Svínavatnshreppi í Húnavatnssýslu 1739-1740. Húsfreyja á Þröm í Blöndudal 1740-1758 og á Eldjárnsstöðum í Blöndudal 1758-1759. Maður, g. 29. sept. 1749, Helgi Guðmundsson, f. nál. 1715, á lífi á Eldjárnsstöðum 1759. Faðir: Guðmundur Hallsson bóndi í Finnstungu í Blöndudal. – 1762 var hjá henni ein stúlka 12 ára. – Barn þeirra: a) Rannveig, f. um 1750.
3aRannveig Helgadóttir, f. um 1750 á Þröm, d. 30. apríl 1834 á Skinnastöðum á Ásum. Húsfreyja á Hæli á Ásum 1773-1786, á Skinnastöðum 1786-1790 og 1791-1827. Fyrri maður: Magnús Björnsson, f. um 1732, d. 30. nóv. 1784 á Hæli. Hann var bóndi á Litla-Búrfelli í Svínavatnshreppi 1762-1763. Faðir: Björn Magnússon bóndi á Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi. Seinni maður, g. 15. júní 1794, Björn Ísaksson, f. um 1728, d. 30. jan. 1805 á Skinnastöðum. Hann var bóndi á Hnjúki í Vatnsdal 1755-1763, á Marðarnúpi í Vatnsdal 1773-1775 og í Melagerði í Vatnsdal 1775-1785, en vinnumaður í Stóradal í Svínavatnshreppi 1789-1792. Faðir: Ísak Bjarnason bóndi í Miðhópi í Víðidal.
2bGísli Ólafsson, f. um 1718, d. 11. febr. 1785 í Sólheimum í Svínavatnshreppi. Bóndi á Höllustöðum í Blöndudal 1738-1751, á Brandsstöðum í Blöndudal 1751-1756 og á Höllustöðum 1756-1762. Búlaus í Svínavatnshreppi í Húnavatnssýslu 1762-1764. Bóndi á Höllustöðum 1765-1769. Kona: Halldóra Jónsdóttir, f. um 1718, d. 13. febr. 1785 á Brandsstöðum. Foreldrar: Jón Símonarson bóndi á Brandsstöðum og kona hans Guðný Jónsdóttir. Börn þeirra: a) Elín, f. um 1749, b) Guðný, f. um 1749.
3a*Elín Gísladóttir, f. um 1749, á lífi á Brandsstöðum í Blöndudal 1801. Vinnukona á Brandsstöðum. Maður: Ónafngreindur.
3bGuðný Gísladóttir, f. um 1749 á Höllustöðum, á lífi í Junkaragerði í Höfnum 1812. Húsfreyja á Höllustöðum 1773-1782, á Þröm í Blöndudal 1782-1783 og í Bolafæti í Ytri-Njarðvík 1784-1785. Bústýra í Bolafæti 1785-1788. Húsfreyja í Bolafæti 1788-1801. Fyrri maður: Gísli Jónsson, f. um 1744, d. 27. febr. 1785 í Bolafæti. Seinni maður, g. 20. mars 1788, Pétur Markússon, f. um 1760 í Tjarnarkoti í Innri-Njarðvík, d. 14. maí 1818 í Junkaragerði. Hann var bóndi í Junkaragerði 1812 til æviloka. Foreldrar: Markús Hinriksson bóndi í Tjarnarkoti og kona hans Guðbjörg Rafnsdóttir.
1cSolveig Jónsdóttir, f. um 1692, d. 1739 á Geithömrum í Svínadal. Húsfreyja á Grund í Svínadal 1734-1737 og á Geithömrum 1737 til æviloka. Hún er kennd við Litladal. (Ættatölub. Ólafs Snóksdalíns, 487 og 724). Maður: Sveinn Oddsson, f. um 1690 á Geithömrum, d. 1735 eða 1736 á Grund. Hann var vinnupiltur á Geithömrum 1702-1703. Foreldrar: Oddur Pétursson bóndi á Geithömrum og kona hans Elín Sveinsdóttir. Börn þeirra: a) Guðný, f. um 1718, b) Helga, f. um 1721, c) Sesselja, f. um 1729, d) Guðmundur, f. um 1730, e) Gísli, f. nál. 1715, f) Guðrún, f. nál. 1715, g) Oddur, f. nál. 1715.
2aGuðný Sveinsdóttir, f. um 1718, d. 19. sept. 1783 í Hólabæ í Langadal. Húsfreyja á Refsstöðum á Laxárdal fremri 1751-1754, á Vesturá á Laxárdal fremri 1755-1758, á Strjúgsstöðum í Langadal 1758-1763 og í Hólabæ 1773 til æviloka. Barnsfaðir, ls. 1739 eða 1740, Símon Sigurðsson, f. um 1676, á lífi í Bólstaðarhlíðarhreppi í Húnavatnssýslu 1753. Hann var bóndi í Melkoti á Langholti 1700-1703 og á Mosfelli í Svínadal 1731-1741. Foreldrar: Sigurður Guðmundsson bóndi í Keldudal í Hegranesi og kona hans Vildís Símonardóttir. Barn þeirra: a) barn, f. 1739 eða 1740. Maður: Guðbrandur Þórarinsson, f. um 1717, á lífi á Strjúgsstöðum 1762. Hann var bóndi á Móbergi í Langadal 1745-1746. Foreldrar: Þórarinn Ólafsson bóndi á Hraunshöfða í Öxnadal og kona hans Helga Jónsdóttir. – 1762 voru hjá þeim þrír drengir 13, 12 og 1 árs. – Börn þeirra: b) Oddur, f. um 1749, c) Þórarinn, f. um 1749, d) Magnús, f. um 1761.
3aSímonarbarn, f. 1739 eða 1740 í Svínavatnshreppi í Húnavatnssýslu.
3bOddur Guðbrandsson, f. um 1749, dr. 16. júlí 1794 á Húnaflóa. (Skiptab. Hún. 2. nóv. 1795). Bóndi í Hólabæ í Langadal 1784-1787 og á Njálsstöðum á Skagaströnd 1790 til æviloka. Kona, g. 16. okt. 1784, Snjólaug Jónsdóttir, f. um 1759, d. 2. júlí 1837 á Balaskarði á Laxárdal fremri. Hún var húsfreyja á Njálsstöðum 1790-1801, á Kjalarlandi á Skagaströnd 1806-1813, í Skrapatungu á Laxárdal fremri 1814-1815 og í Hafursstaðakoti á Skagaströnd 1816-1817, en húskona í Kollugerði á Skagaströnd 1825-1826, í Mýrarkoti á Laxárdal fremri 1829-1836 og á Balaskarði 1836 til æviloka. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi á Höllustöðum í Blöndudal og kona hans Solveig Ólafsdóttir.
3cÞórarinn Guðbrandsson, f. um 1749, á lífi á Kringlu á Ásum 1809. Vinnumaður á Guðlaugsstöðum í Blöndudal 1785-1786. Bóndi í Ljótshólum í Svínadal 1786-1792 og á Hæli á Ásum 1792-1807. Húsmaður á Hæli 1807-1809 og á Kringlu 1809-1810. Kona, g. 14. nóv. 1786, Solveig Jannesdóttir, f. um 1747 á Stóru-Giljá í Þingi, d. 8. okt. 1819 á Kringlu. Hún var húskona á Kringlu 1809-1813 og 1815 til æviloka. Foreldrar: Jannes Guðmundsson bóndi á Guðlaugsstöðum og kona hans Halldóra Jónsdóttir.
3dMagnús Guðbrandsson, f. um 1761 á Strjúgsstöðum, d. 7. ágúst 1815 í Bakkakoti í Víðidal. Vinnumaður í Hólabæ í Langadal 1779-1780. Bóndi í Bakkakoti 1797 til æviloka. Kona, g. 3. des. 1796, Guðrún Björnsdóttir, f. 1775 (sk. 26. júlí 1775) í Melrakkadal í Víðidal, d. 12. júlí 1835 í Huppahlíð í Miðfirði. Hún var vinnukona í Miðhópi í Víðidal 1816-1823, í Gafli í Víðidal 1823-1824, á Refsteinsstöðum í Víðidal 1824-1827 og í Huppahlíð 1827 til æviloka. Foreldrar: Björn Guðmundsson bóndi í Gafli og seinni kona hans Ingibjörg Þorvarðsdóttir.
2bHelga Sveinsdóttir, f. um 1721, á lífi í Gautsdal á Laxárdal fremri 1787. Húsfreyja á Geithömrum í Svínadal 1740-1746, á Torfalæk á Ásum 1752-1753 og á Ytri-Ey á Skagaströnd 1753-1756. Vinnukona á Stóru-Mörk á Laxárdal fremri 1762-1763. Maður: Jón Þorláksson, f. nál. 1715, á lífi á Ytri-Ey 1756. (Dómab. Hún. 25. apríl 1758). Hann var búlaus í Svínavatnshreppi í Húnavatnssýslu 1739-1740. Faðir: Þorlákur Guðmundsson bóndi á Stóru-Borg í Vesturhópi. Börn þeirra: a) Solveig, f. um 1742, b) Þórdís, f. 1753 (sk. 1. des. 1753).
3aSolveig Jónsdóttir, f. um 1742 á Geithömrum, d. 25. febr. 1829 í Gautsdal á Laxárdal fremri. Húsfreyja á Víðimýri í Seyluhreppi 1781-1785, í Gautsdal 1785-1801 og á Litla-Vatnsskarði á Laxárdal fremri 1805-1820. Maður: Jón Þorkelsson, f. um 1751 á Framnesi í Blönduhlíð, d. 15. júlí 1822 í Gautsdal. Foreldrar: Þorkell Jónsson bóndi á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum og kona hans Ragnhildur Sigfúsdóttir.
3bÞórdís Jónsdóttir, f. 1753 (sk. 1. des. 1753) á Ytri-Ey, d. 27. nóv. 1829 á Kárastöðum á Bakásum. Húsfreyja á Neðri-Mýrum í Refasveit 1789-1790, á Illugastöðum á Laxárdal fremri 1790-1801 og í Ytra-Tungukoti í Blöndudal 1805-1806. Húskona í Höfðahólum á Skagaströnd 1816-1817. Barnfóstra á Ásum á Bakásum 1826-1829. Maður, g. 5. okt. 1787, Magnús Ingimundarson, f. um 1745 í Gautsdal á Laxárdal fremri, á lífi á Illugastöðum 1801. Hann var vinnupiltur á Hóli í Svartárdal 1762-1763, en búlaus á Úlfagili á Laxárdal fremri 1785-1787. Faðir: Ingimundur Guðmundsson bóndi í Gautsdal.
2cSesselja Sveinsdóttir, f. um 1729, d. 13. nóv. 1797 á Hnjúkum á Ásum. Búlaus í Bólstaðarhlíðarhreppi í Húnavatnssýslu 1751-1754 og í Mjóadal á Laxárdal fremri 1754-1758. Húsfreyja á Torfalæk á Ásum 1779-1787. Barnsfaðir: Guðmundur Erlendsson, f. nál. 1720, dr. 29. mars 1777 í Hjaltabakkasókn í Húnavatnssýslu. Hann var búlaus í Torfalækjarhreppi í Húnavatnssýslu 1757-1758 og á Hurðarbaki á Ásum 1758-1759, en bjó á Torfalæk 1773 til æviloka. Faðir: Erlendur Bessason bóndi á Hurðarbaki. Barn þeirra: a) Erlendur, f. um 1758. Barnsfaðir: Sigurður. Barn þeirra: b) Guðmundur, f. um 1760. Maður: Ólafur Jónsson, f. um 1731, d. 11. nóv. 1787 í Holti á Ásum. Hann var bóndi í Öxl í Þingi 1775-1779.
3aErlendur Guðmundsson, f. um 1758, dr. 3. júlí 1805 á Húnaflóa. Bóndi á Torfalæk á Ásum 1779-1780 og 1784 til æviloka. Kona, g. 26. ágúst 1785, Guðrún Skúladóttir, f. um 1749 í Vatnshlíð á Skörðum, d. 29. apríl 1824 á Torfalæk. Hún var húsfreyja á Torfalæk 1785 til æviloka. Foreldrar: Skúli Björnsson bóndi á Neðri-Mýrum í Refasveit og kona hans Svanhildur Þorgrímsdóttir.
3bGuðmundur Sigurðsson, f. um 1760 á Akri í Þingi, d. 15. apríl 1820 á Móbergi í Langadal. (Skiptab. Hún. 23. sept. 1820). Bóndi í Glaumbæ í Langadal 1790-1792, á Hnjúkum á Ásum 1792-1801 og á Móbergi 1801 til æviloka. Kona, g. 22. sept. 1788, Elín Helgadóttir, f. um 1765 á Árbakka á Skagaströnd, d. 6. okt. 1839 í Holtastaðakoti í Langadal. (Skiptab. Hún. 30. maí 1840). Hún bjó ekkja á Móbergi 1820-1828, en var húskona á Holtastöðum í Langadal 1828-1830. Foreldrar: Helgi Helgason bóndi í Engihlíð í Langadal og kona hans Guðrún Guðmundsdóttir.
2dGuðmundur Sveinsson, f. um 1730, d. 3. mars 1785 í Litladal í Svínavatnshreppi. (Skiptab. Hún. 6. maí 1785). Búlaus í Svínavatnshreppi í Húnavatnssýslu 1757-1759. Bóndi í Litladalskoti á Sléttárdal 1762-1766, í Stóradal í Svínavatnshreppi 1766-1767 og í Litladal 1767 til æviloka. Kona: Guðný Bjarnadóttir, f. um 1732 á Hrafnabjörgum í Svínadal, d. 21. okt. 1797 í Litladal. Hún bjó ekkja í Litladal 1785 til æviloka. Foreldrar: Bjarni Jónsson bóndi á Hrafnabjörgum og kona hans Þorbjörg Pétursdóttir. – 1762 var hjá þeim ein stúlka 0 ára. – Börn þeirra: a) Þorbjörg, f. 1762, b) Guðmundur, f. um 1778.
3aÞorbjörg Guðmundsdóttir, f. 1762 í Litladalskoti, d. 22. júlí 1821 á Hamri á Bakásum. (Skiptab. Hún. 24. jan. 1822). Húsfreyja í Litladal í Svínavatnshreppi 1797-1817 og á Hamri 1817 til æviloka. Maður, g. 13. okt. 1789, Ólafur Ólafsson, f. um 1763 í Meðalheimi á Ásum, d. 21. nóv. 1819 á Hamri. (Skiptab. Hún. 2. júní 1820). Foreldrar: Ólafur Jónsson bóndi á Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi og fyrri kona hans Katrín Guðmundsdóttir.
3bGuðmundur Guðmundsson, f. um 1778 í Litladal, d. 30. nóv. 1786 í Litladal.
2eGísli Sveinsson, f. nál. 1715, á lífi á Beinakeldu á Reykjabraut 1759. Bóndi á Geithömrum í Svínadal 1740-1741, á Kringlu á Ásum 1745-1756 og á Beinakeldu 1756-1759. Kona: Halldóra Jónsdóttir, f. um 1714, d. 1784 á Fjalli á Skagaströnd. (Skiptab. Hún. 29. mars 1785). Hún var húsfreyja á Beinakeldu 1756-1763, í Tjarnarkoti á Skagaströnd 1773-1779 og á Fjalli 1779-1782. – 1762 voru hjá henni þrír drengir 16, 9 og 1 árs. – Börn þeirra: a) Pétur, f. um 1746, b) Sveinn, f. um 1750, c) Gísli, f. nál. 1755.
3aPétur Gíslason, f. um 1746 á Kringlu, d. 18. ágúst 1817 á Kleif á Skaga. Bóndi á Hóli á Skaga 1789-1807. Kona, g. 2. júní 1789, Guðrún Guðmundsdóttir, f. um 1740 í Efra-Nesi á Skaga, d. 18. mars 1822 á Hóli. Hún var húsfreyja á Hóli 1781-1807. Móðir: Þóra Ólafsdóttir húsfreyja á Kleif.
3bSveinn Gíslason, f. um 1750 á Kringlu, d. 15. febr. 1831 á Fjalli á Skagaströnd. (Skiptab. Hún. 6. júní 1831). Bóndi á Fjalli 1782 til æviloka. Kona, g. 2. nóv. 1787, Sesselja Halldórsdóttir, f. um 1764, d. 1844 (gr. 20. júlí 1844) á Steinnýjarstöðum á Skagaströnd. Hún bjó ekkja á Fjalli 1831-1832.
3cGísli Gíslason, f. nál. 1755, dr. 1789 eða 1790 á Skagafirði. (Skiptab. Skag. 28. maí 1790). Bóndi í Neðra-Nesi á Skaga 1786 til æviloka. Kona, g. 18. okt. 1785, Steinunn Jónsdóttir, f. um 1753 í Víkum á Skaga, d. 25. mars 1823 á Þangskála á Skaga. (Skiptab. Skag. 9. júlí 1823). Hún var húsfreyja í Neðra-Nesi 1786-1790, í Ketu á Skaga 1790-1792, á Hrauni á Skaga 1797-1806 og á Þangskála 1807 til æviloka. Foreldrar: Jón Árnason bóndi í Víkum og kona hans Katrín Guðmundsdóttir.
2f*Guðrún Sveinsdóttir, f. nál. 1715, á lífi í Húnavatnssýslu 1756. (Dómab. Hún. 10. ágúst 1756). Barnsfaðir: Magnús. Barn þeirra: a) Sigríður, f. nál. 1745.
3aSigríður Magnúsdóttir, f. nál. 1745, á lífi í Húnavatnssýslu 1756. (Dómab. Hún. 10. ágúst 1756).
2g*Oddur Sveinsson, f. nál. 1715, á lífi í Holti á Ásum 1746. Búlaus í Holti 1744-1746.
1dGísli Jónsson, f. um 1693, á lífi á Eiðsstöðum 1703.
1eBjarni Jónsson, f. um 1702 á Eiðsstöðum, d. 1757 eða 1758 á Hrafnabjörgum í Svínadal. (Dómab. Hún. 9. maí 1757 og 28. apríl 1758). Bóndi á Hrafnabjörgum 1722 til æviloka. Barnsmóðir, ls. 1722 eða 1723, Þórdís Oddsdóttir, f. um 1694 á Geithömrum í Svínadal, á lífi í Svínavatnshreppi í Húnavatnssýslu 1723. (Dómab. Hún. 4. maí 1723). Foreldrar: Oddur Pétursson bóndi á Geithömrum og kona hans Elín Sveinsdóttir. Barn þeirra: a) Þuríður, f. 1722 eða 1723. Kona, kl. 29. apríl 1726 / g. 20. okt. 1726, Þorbjörg Pétursdóttir, f. nál. 1705. Foreldrar: Pétur Sveinsson bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal og kona hans Guðný Jónsdóttir. Börn þeirra: b) Jón, f. um 1727, c) Guðrún, f. um 1728, d) Pétur, f. 1730, e) Ólöf, f. um 1731, f) Guðný, f. um 1732, g) Sesselja, f. um 1736, h) Elín, f. um 1743, i) Bjarni, f. 1745, j) barn, k) barn, l) barn, m) barn, n) barn.
2aÞuríður Bjarnadóttir, f. 1722 eða 1723 í Auðkúluprestakalli í Húnavatnssýslu, á lífi í Holti á Ásum 1794. Húsfreyja í Engihlíð í Langadal 1773-1774 og í Holti 1774-1794. Maður: Hannes Jónsson, f. um 1724, d. 27. maí 1800 á Merkigili í Austurdal. Hann var bóndi á Sneis á Laxárdal fremri 1751-1752, á Stóru-Mörk á Laxárdal fremri 1753-1759 og í Sauðanesi á Ásum 1762-1763. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi á Stóru-Mörk og kona hans Guðríður Hannesdóttir. Börn þeirra: a) Málfríður, f. um 1766, b) Hannes, f. um 1770, c) barn, d) barn, e) barn.
3aMálfríður Hannesdóttir, f. um 1766 í Sauðanesi, d. 3. jan. 1840 í Brekku í Þingi. Vinnukona á Fjalli í Sæmundarhlíð 1801-1802, á Orrastöðum á Ásum 1805-1810, á Beinakeldu á Reykjabraut 1813-1814, á Hæli á Ásum 1814-1815, á Torfalæk á Ásum 1815-1821, í Brekku 1821-1823 og á Torfalæk 1823-1828. Húskona í Sauðanesi 1829-1833, í Brekku 1833-1837 og í Brekkukoti í Þingi 1837-1839.
3bHannes Hannesson, f. um 1770 í Engihlíð, d. 27. júlí 1853 á Víðimýri í Seyluhreppi. Fermdur í Glaumbæjarprestakalli í Skagafjarðarsýslu 1785. Vinnumaður í Skyttudal á Laxárdal fremri 1800-1801. Bóndi í Skyttudal 1801-1805, á Orrastöðum á Ásum 1805-1815, á Tindum á Ásum 1815-1831 og á Ásum á Bakásum 1831-1838. Kona: Björg Jónsdóttir, f. um 1777 á Harastöðum á Skagaströnd, d. 19. júlí 1843 á Skeggsstöðum í Svartárdal. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi í Skyttudal og kona hans Ingibjörg Pétursdóttir.
3c Hannesarbarn, dó ungt. (Ættatölub. Jóns Espólíns, 4770).
3d Hannesarbarn, dó ungt. (Ættatölub. Jóns Espólíns, 4770).
3eHannesarbarn, dó ungt. (Ættatölub. Jóns Espólíns, 4770).
2bJón Bjarnason, f. um 1727 á Hrafnabjörgum, d. 1. nóv. 1792 á Hrafnabjörgum. (Skiptab. Hún. 4. des. 1792 og 30. maí 1793). Bóndi í Gafli í Svínadal 1751-1756 og á Hrafnabjörgum 1758 til æviloka. Barnsmóðir, ls. 1754 eða 1755, Kristín Gísladóttir, f. nál. 1725, á lífi í Svínavatnshreppi í Húnavatnssýslu 1755. Barn þeirra: a) Sigríður, f. 1754 eða 1755. Kona: Oddný Þórarinsdóttir, f. um 1719, d. 23. júní 1802 í Koti í Vatnsdal. Hún var búlaus í Svínavatnshreppi í Húnavatnssýslu 1755-1758, en húsfreyja í Forsæludal í Vatnsdal 1758-1759 og á Hrafnabjörgum 1762-1795. Faðir: Þórarinn Ögmundsson bóndi í Forsæludal. – 1762 var hjá þeim ein stúlka 8 ára. –
3aSigríður Jónsdóttir, f. 1754 eða 1755 í Gafli, d. 14. febr. 1830 í Sauðanesi á Ásum. Húsfreyja í Sauðanesi 1775 til æviloka. Fyrri maður, g. 1774 eða 1775, Jón Sveinsson, f. um 1742, d. 1803 í Sauðanesi. (Skiptab. Hún. 29. jan. 1804). Hann var búlaus á Geitaskarði í Langadal 1773-1775. Foreldrar: Sveinn Bergsson bóndi á Geitaskarði og fyrri kona hans Sigríður Stefánsdóttir. Seinni maður, g. 1806 eða 1807, Hannes Þorvaldsson, f. um 1779 í Krossanesi á Vatnsnesi, d. 15. jan. 1843 í Enni í Refasveit. (Skiptab. Hún. 27. maí 1843). Hann var bóndi í Sauðanesi 1807-1842 og í Enni 1842 til æviloka. Foreldrar: Þorvaldur Jóhannsson bóndi í Stapakoti á Vatnsnesi og kona hans Sesselja Hannesdóttir.
2cGuðrún Bjarnadóttir, f. um 1728 á Hrafnabjörgum, d. 18. júní 1803 á Brúsastöðum í Vatnsdal. Húsfreyja á Brúsastöðum 1762 til æviloka. Fyrri maður: Pétur Loftsson, f. um 1723, á lífi í Áshreppi í Húnavatnssýslu 1767. (Dómab. Hún. 11. júní 1767). Foreldrar: Loftur Pétursson bóndi á Brúsastöðum og kona hans Helga Bessadóttir. Börn þeirra: a) Helga, f. um 1763, b) Herdís, f. um 1763, c) Þorbjörg, f. um 1767, d) Guðrún, f. um 1768. Seinni maður: Guðmundur Sigurðsson, f. um 1743 í Holti í Svínadal, d. 24. mars 1785 á Brúsastöðum. Foreldrar: Sigurður Jónsson bóndi í Holti og kona hans Helga Bjarnadóttir.
3aHelga Pétursdóttir, f. um 1763 á Brúsastöðum, d. 27. ágúst 1796 á Brúsastöðum. Húsfreyja á Brúsastöðum 1791 til æviloka. Maður, bl. 28. jan. 1791 / g. 10. okt. 1791, Loftur Grímsson, f. um 1758 á Kötlustöðum í Vatnsdal, d. 24. maí 1828 á Brúsastöðum. (Skiptab. Hún. 18. des. 1828). Hann var bóndi á Brúsastöðum 1791 til æviloka. Foreldrar: Grímur Loftsson bóndi á Kötlustöðum og kona hans Margrét Þorláksdóttir.
3bHerdís Pétursdóttir, f. um 1763 á Brúsastöðum, dr. 26. febr. 1790 á Brúsastöðum. Vinnukona á Brúsastöðum.
3cÞorbjörg Pétursdóttir, f. um 1767 á Brúsastöðum, d. 18. mars 1837 á Brúsastöðum. (Skiptab. Hún. 14. júní 1837). Húsfreyja á Ytri-Löngumýri í Blöndudal 1800-1801 og á Brúsastöðum 1801 til æviloka. Fyrri maður, g. 19. ágúst 1800, Guðmundur Guðmundsson, f. um 1750, d. 18. júlí 1810 á Brúsastöðum. (Skiptab. Hún. 11. nóv. 1811). Hann var bóndi á Gili í Svartárdal 1785-1787, á Eldjárnsstöðum í Blöndudal 1790-1795 og á Ytri-Löngumýri 1797-1801. Seinni maður, g. 28. okt. 1814, Steingrímur Pálsson, f. 9. júní 1793 á Syðri-Völlum á Vatnsnesi, d. 26. maí 1862 á Brúsastöðum. Hann var bóndi á Brúsastöðum 1814 til æviloka. Foreldrar: Páll Bjarnason prestur á Undirfelli í Vatnsdal og kona hans Guðrún Bjarnadóttir.
3dGuðrún Pétursdóttir, f. um 1768 á Brúsastöðum, d. 26. febr. 1787 á Brúsastöðum. Vinnukona á Brúsastöðum.
2dPétur Bjarnason, f. 1730 á Hrafnabjörgum, d. 1801 í Holti í Svínadal. (Skiptab. Hún. 7. jan. 1802). Búlaus í Svínavatnshreppi í Húnavatnssýslu 1758-1759. Bóndi á Geithömrum í Svínadal 1759-1798. Húsmaður á Geithömrum 1800-1801. Kona: Hólmfríður Gísladóttir, f. um 1731 á Rútsstöðum í Svínadal, d. 14. ágúst 1824 á Mosfelli í Svínadal. – 1762 voru hjá þeim þrír drengir 3, 1 og 0 ára. – Börn þeirra: a) Pétur, f. um 1759, b) Árni, f. um 1761, c) Gísli, f. 1762, d) Bjarni, f. um 1763, e) Þorbjörg, f. um 1763, f) Helga, f. um 1764, g) barn, h) barn, i) barn, j) barn.
3aPétur Pétursson, f. um 1759, d. 1793 á Suðurlandi. Vinnumaður á Geithömrum.
3bÁrni Pétursson, f. um 1761 á Geithömrum, d. 3. júní 1819 í Ljótshólum í Svínadal. (Skiptab. Hún. 10. nóv. 1819). Vinnumaður á Reykjum á Reykjabraut 1788-1790. Bóndi í Ljótshólum 1790 til æviloka. Kona, g. 21. júní 1788, Hildur Marteinsdóttir, f. um 1752 á Páfastöðum á Langholti, d. 23. ágúst 1825 í Ljótshólum. Hún var vinnukona á Stóru-Mörk á Laxárdal fremri 1785-1786 og á Reykjum 1786-1790, en próventukona á Litla-Búrfelli í Svínavatnshreppi 1820-1821 og í Ljótshólum 1821 til æviloka. Faðir: Marteinn Einarsson bóndi á Páfastöðum.
3cGísli Pétursson, f. 1762 á Geithömrum, d. 18. sept. 1802 í Litladal í Svínavatnshreppi. Húsmaður í Litladal 1800 til æviloka.
3dBjarni Pétursson, f. um 1763 á Geithömrum, d. 8. des. 1786 á Geithömrum. Vinnumaður á Geithömrum.
3eÞorbjörg Pétursdóttir, f. um 1763 á Geithömrum, d. 3. júlí 1798 á Geithömrum. Fósturstúlka á Hrafnabjörgum í Svínadal 1785-1793.
3fHelga Pétursdóttir, f. um 1764 á Geithömrum, d. 20. júlí 1843 á Snæringsstöðum í Svínadal. Skylduhjú í Ljótshólum í Svínadal 1800-1817. Húsfreyja í Ljótshólum 1820-1822, á Mosfelli í Svínadal 1822-1832, á Auðkúlu í Svínadal 1832-1833 og á Snæringsstöðum 1833 til æviloka. Maður, g. 7. júní 1822, Kristján Jónsson, f. 1798 eða 1799 á Eiðsstöðum í Blöndudal, d. 28. maí 1866 í Stóradal í Svínavatnshreppi. (Skiptab. Hún. 15. júní 1866 og 12. nóv. 1867). Hann var bóndi á Snæringsstöðum 1833-1847 og í Stóradal 1847 til æviloka. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi á Snæringsstöðum og kona hans Sigríður Jónsdóttir.
3gPétursbarn, dó ungt. (Eiðsstaðaætt).
3hPétursbarn, dó ungt. (Eiðsstaðaætt).
3iPétursbarn, dó ungt. (Eiðsstaðaætt).
3jPétursbarn, dó ungt. (Eiðsstaðaætt).
2eÓlöf Bjarnadóttir, f. um 1731 á Hrafnabjörgum, d. 6. mars 1812 á Svínavatni í Svínavatnshreppi. Húsfreyja á Hamri á Bakásum 1762-1774 og á Mosfelli í Svínadal 1774-1798. Húskona á Svínavatni 1803 til æviloka. Maður: Halldór Helgason, f. um 1727, d. 1. maí 1811 á Hnjúki í Vatnsdal. Foreldrar: Helgi Árnason bóndi á Másstöðum í Vatnsdal og kona hans Guðrún Halldórsdóttir. – 1762 voru hjá þeim einn drengur 1 árs og ein stúlka 0 ára. – Börn þeirra: a) Bjarni, f. um 1761, b) Helga, f. 1762, c) Sigríður, f. um 1764, d) Jón, f. um 1767, e) Halldór, f. um 1770, f) Gísli, f. um 1771, g) Sveinn, f. um 1773, h) Ólöf, f. um 1776.
3aBjarni Halldórsson, f. um 1761, d. 1793 á Suðurlandi. (Skiptab. Hún. 9. okt. 1793). Vinnumaður á Snæringsstöðum í Svínadal 1788 til æviloka. Kona, g. 28. sept. 1792, Margrét Sigurðardóttir, f. um 1753 á Snæringsstöðum, d. 15. nóv. 1814 á Ásum á Bakásum. Hún var húskona á Hamri á Bakásum 1800-1804. Foreldrar: Sigurður Sveinsson bóndi á Snæringsstöðum og kona hans Guðrún Jónsdóttir.
3bHelga Halldórsdóttir, f. 1762 á Hamri, d. 18. júní 1841 á Tindum á Ásum. Vinnukona á Hrafnabjörgum í Svínadal 1785-1792, í Ljótshólum í Svínadal 1792-1800, á Hnjúki í Vatnsdal 1800-1801, á Grund í Svínadal 1816-1817, í Stóradal í Svínavatnshreppi 1826-1827 og á Snæringsstöðum í Svínadal 1827-1828. Skylduhjú á Hjallalandi í Vatnsdal 1828-1832 og á Kirkjuhóli hjá Víðimýri 1832-1834. Barnfóstra á Skottastöðum í Svartárdal 1834-1835.
3cSigríður Halldórsdóttir, f. um 1764 á Hamri, d. 11. júlí 1846 á Hnjúki í Vatnsdal. Húsfreyja á Hnjúki 1800-1836. Maður, g. 12. jan. 1797, Þorsteinn Þorsteinsson, f. um 1774 á Helgavatni í Vatnsdal, dr. 13. júní 1827 á Faxaflóa. (Skiptab. Hún. 31. okt. 1828). Foreldrar: Þorsteinn Jónsson bóndi á Hnjúki og kona hans Þorgerður Jónsdóttir.
3dJón Halldórsson, f. um 1767 á Hamri, d. 20. júlí 1842 í Sauðanesi á Ásum. (Skiptab. Hún. 18. nóv. 1843 og 1. apríl 1844). Vinnumaður á Svínavatni í Svínavatnshreppi 1786-1801. Ráðsmaður á Svínavatni 1803-1831. Bóndi á Svínavatni 1831-1833 og í Tungunesi á Bakásum 1833-1835. Húsmaður á Guðlaugsstöðum í Blöndudal 1835-1836 og í Tungunesi 1837-1842. Kona, g. 16. okt. 1833, Björg Ólafsdóttir, f. um 1791 á Æsustöðum í Langadal, d. 13. júlí 1855 í Hamrakoti á Ásum. Hún var vinnukona í Stóradal í Svínavatnshreppi 1835-1836, á Brún í Svartárdal 1836-1837, á Skeggsstöðum í Svartárdal 1839-1840 og í Stóradal 1843-1845. Foreldrar: Ólafur Jónsson bóndi á Æsustöðum og fyrri kona hans Guðrún Eyjólfsdóttir.
3eHalldór Halldórsson, f. um 1770 á Hamri, d. 22. ágúst 1845 á Álfgeirsvöllum á Efribyggð. Fermdur í Auðkúlusókn í Húnavatnssýslu 1788. Búlaus á Hrafnabjörgum í Svínadal 1794-1795. Vinnumaður á Svínavatni í Svínavatnshreppi 1800-1804. Bóndi á Kirkjuhóli hjá Víðimýri 1814-1839. Kona, g. 28. ágúst 1814, Guðbjörg Jónsdóttir, f. um 1770 á Kagaðarhóli á Ásum, d. 22. des. 1841 á Álfgeirsvöllum. Hún var vinnukona á Hóli í Svartárdal 1800-1801. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi á Kagaðarhóli og barnsmóðir hans Kristín Björnsdóttir vinnukona á Kagaðarhóli.
3fGísli Halldórsson, f. um 1771 á Hamri, dr. 24. mars 1811 í Laxá á Ásum. Fermdur í Auðkúlusókn í Húnavatnssýslu 1790. Bóndi á Mosfelli í Svínadal 1800-1801. Vinnumaður í Litladal í Svínavatnshreppi 1803-1804 og á Rútsstöðum í Svínadal 1807-1808. Bóndi á Hofi í Vatnsdal 1809 til æviloka. Fyrri kona, g. 18. des. 1798, Þórunn Hallgrímsdóttir, f. um 1777, d. 14. febr. 1813 í Litladal. (Skiptab. Hún. 27. okt. 1813). Hún var húskona í Litladal 1812 til æviloka. Foreldrar: Hallgrímur Gíslason bóndi á Litla-Vatnsskarði á Laxárdal fremri og fyrri kona hans Ólöf Guðmundsdóttir. Seinni kona, g. 12. des. 1808, Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 1778 eða 1779 á Rútsstöðum, d. 28. sept. 1819 á Holtastöðum í Langadal. Hún var vinnukona í Sólheimum í Svínavatnshreppi 1816-1817, en húskona í Sólheimum 1817-1818 og í Gafli í Svínadal 1818-1819. Foreldrar: Sigurður Sigurðsson bóndi á Rútsstöðum og kona hans Vigdís Halldórsdóttir.
3gSveinn Halldórsson, f. um 1773 á Hamri, d. 15. okt. 1838 í Hjaltabakkasókn í Húnavatnssýslu. (Skiptab. Hún. 4. júní 1839). Fermdur í Auðkúlusókn í Húnavatnssýslu 1790. Vinnumaður á Geitaskarði í Langadal 1801 og í Sauðanesi á Ásum 1803-1804. Bóndi í Köldukinn á Ásum 1805-1809 og á Hnjúkum á Ásum 1809 til æviloka. Fyrri kona: Guðrún Jónsdóttir, f. um 1775 á Vatnsenda í Vesturhópi, d. 4. okt. 1808 í Köldukinn. (Skiptab. Hún. 22. des. 1808). Hún var vinnukona í Sólheimum í Svínavatnshreppi 1800-1801. Foreldrar: Jón Halldórsson bóndi í Köldukinn og kona hans Filippía Jónsdóttir. Seinni kona, g. 29. júlí 1810, Margrét Illugadóttir, f. um 1776 á Hjaltabakka á Ásum, d. 30. nóv. 1861 á Hnjúkum. Hún var vinnukona á Húnsstöðum á Ásum 1801, en bjó ekkja á Hnjúkum 1838-1845. Foreldrar: Illugi Björnsson bóndi í Meðalheimi á Ásum og kona hans Ragnhildur Vigfúsdóttir.
3hÓlöf Halldórsdóttir, f. um 1776 á Mosfelli, d. 30. júní 1846 á Hjallalandi í Vatnsdal. Fermd í Auðkúlusókn í Húnavatnssýslu 1790. Vinnukona á Reykjum á Reykjabraut 1800-1801, í Litladal í Svínavatnshreppi 1816-1817, á Hamri á Bakásum 1817-1818, á Svínavatni í Svínavatnshreppi 1826-1829, í Tungunesi á Bakásum 1833-1834, á Bjarnastöðum í Vatnsdal 1834-1837, í Köldukinn á Ásum 1837-1838 og á Hjallalandi 1838-1843.
2fGuðný Bjarnadóttir, f. um 1732 á Hrafnabjörgum, d. 21. okt. 1797 í Litladal í Svínavatnshreppi. Húsfreyja í Litladalskoti á Sléttárdal 1762-1766, í Stóradal í Svínavatnshreppi 1766-1767 og í Litladal 1767 til æviloka. Maður: Guðmundur Sveinsson, f. um 1730, d. 3. mars 1785 í Litladal. (Skiptab. Hún. 6. maí 1785). Hann var búlaus í Svínavatnshreppi í Húnavatnssýslu 1757-1759. Foreldrar: Sveinn Oddsson bóndi á Grund í Svínadal og kona hans Solveig Jónsdóttir. – 1762 var hjá þeim ein stúlka 0 ára. – Börn þeirra: a) Þorbjörg, f. 1762, b) Guðmundur, f. um 1778. -Sjá um þau fyrr í þættinum.
2gSesselja Bjarnadóttir, f. um 1736 á Hrafnabjörgum, d. 28. okt. 1808 í Ljótshólum í Svínadal. Vinnukona á Geithömrum í Svínadal 1785-1793 og í Litladal í Svínavatnshreppi 1800-1801. Skylduhjú í Ljótshólum 1803 til æviloka. Barnsfaðir: Guðmundur Einarsson, f. um 1745 í Ytra-Tungukoti í Blöndudal, d. 3. sept. 1831 á Grund í Svínadal. Hann var búlaus í Ljótshólum 1774-1775, en vinnumaður í Stóradal í Svínavatnshreppi 1787-1792, í Sólheimum í Svínavatnshreppi 1800-1801 og á Auðkúlu í Svínadal 1803-1805. Foreldrar: Einar Guðmundsson bóndi á Geithömrum og kona hans Guðný Egilsdóttir. Barn þeirra: a) Sesselja, f. um 1770.
3aSesselja Guðmundsdóttir, f. um 1770 á Geithömrum, d. 3. júlí 1846 í Gafli í Svínadal. Ráðskona á Syðri-Löngumýri í Blöndudal 1800-1804. Vinnukona á Guðlaugsstöðum í Blöndudal 1816-1836. Þurfakona á Hrafnabjörgum í Svínadal 1837-1838, á Auðkúlu í Svínadal 1840-1841, í Ljótshólum í Svínadal 1843-1844, á Hrafnabjörgum 1844-1845 og í Gafli 1845 til æviloka.
2hElín Bjarnadóttir, f. um 1743 á Hrafnabjörgum, d. 14. des. 1829 á Brúsastöðum í Vatnsdal. Húsfreyja í Kárdalstungu í Vatnsdal 1778-1783, á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal 1784-1787 og á Marðarnúpi í Vatnsdal 1787-1789. Skylduhjú á Brúsastöðum 1801 til æviloka. Maður: Sigurður Jónsson, f. um 1752 á Flögu í Vatnsdal, d. 28. febr. 1785 á Guðrúnarstöðum. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi í Saurbæ í Vatnsdal og seinni kona hans Valgerður Sigurðardóttir. Börn þeirra: a) Jón, f. um 1778, b) Sigurður, f. um 1779, c) Gísli, f. um 1781.
3aJón Sigurðsson, f. um 1778 í Hvammi í Vatnsdal, d. 6. júní 1839 á Gilsstöðum í Vatnsdal. Fermdur í Hofssókn í Húnavatnssýslu 1793. Vinnumaður í Höfnum á Skaga 1801-1803, á Haukagili í Vatnsdal 1810-1833, í Saurbæ í Vatnsdal 1833-1835, í Kárdalstungu í Vatnsdal 1835-1836, í Þórormstungu í Vatnsdal 1837-1838 og á Gilsstöðum 1838 til æviloka.
3bSigurður Sigurðsson, f. um 1779 í Kárdalstungu, d. 7. okt. 1844 í Seltjarnarnesþingum í Gullbringusýslu. (Skiptab. Hún. 21. apríl 1845). Fermdur í Grímstungusókn í Húnavatnssýslu 1796. Vinnumaður í Þórormstungu í Vatnsdal 1799-1801 og 1809-1837, á Gilsstöðum í Vatnsdal 1837-1841 og í Þórormstungu 1841 til æviloka. Kona: Anna Jónsdóttir, f. um 1759 á Jökli í Saurbæjarhreppi, d. 18. júní 1843 í Ási í Vatnsdal. Hún var vinnukona á Auðkúlu í Svínadal 1800-1801, en próventukona í Ási 1837 til æviloka. Foreldrar: Jón Guðlaugsson bóndi á Kolgrímastöðum í Saurbæjarhreppi og fyrri kona hans Anna Sigurðardóttir.
3cGísli Sigurðsson, f. um 1781 í Kárdalstungu, á lífi á Brúsastöðum í Vatnsdal 1801. Fermdur í Undirfellsprestakalli í Húnavatnssýslu 1796. Vinnumaður á Brúsastöðum.
2iBjarni Bjarnason, f. 1745 á Hrafnabjörgum, d. 18. maí 1811 í Ási í Vatnsdal. Búlaus á Hrafnabjörgum 1773-1776 og á Syðri-Löngumýri í Blöndudal 1776-1777. Bóndi í Sólheimum í Svínavatnshreppi 1777-1781, í Holti í Svínadal 1781-1807 og í Ási 1810 til æviloka. Kona: Hólmfríður Jónsdóttir, f. um 1745, d. 16. sept. 1805 í Holti. Móðir: Halldóra Jónsdóttir húsfreyja á Gunnfríðarstöðum á Bakásum. Börn þeirra: a) Halldóra, f. um 1777, b) Jón, f. um 1782, c) Bjarni, f. 27. okt. 1786, d) Hólmfríður, f. 14. okt. 1787, e) Björn, f. 31. okt. 1789, f) barn, g) barn, h) barn.
3aHalldóra Bjarnadóttir, f. um 1777 í Sólheimum, d. 15. nóv. 1840 í Ási í Vatnsdal. (Skiptab. Hún. 28. maí og 20. des. 1841). Fermd í Auðkúlusókn í Húnavatnssýslu 1791. Húsfreyja á Gilsstöðum í Vatnsdal 1805-1806 og í Ási 1806 til æviloka. Hún er kennd við Stóra-Búrfell. (Ættatölub. Ólafs Snóksdalíns, 719). Maður, g. í nóv. 1802, Guðmundur Halldórsson, f. 1772 (sk. 4. mars 1772) í Kýrholti í Viðvíkursveit, d. 2. des. 1851 í Ási. (Skiptab. Hún. 24. jan. 1852, 4. og 18. maí, 9. og 21. sept. 1853). Hann var vinnumaður á Auðkúlu í Svínadal 1791-1792 og í Holti í Svínadal 1800-1801, en bjó ekkill í Ási 1840 til æviloka. Foreldrar: Halldór Hálfdanarson bóndi í Kýrholti og seinni kona hans Helga Önundardóttir.
3bJón Bjarnason, f. um 1782 í Holti, d. 29. ágúst 1813 á Eyvindarstöðum í Blöndudal. (Skiptab. Hún. 31. maí 1814). Fermdur í Auðkúluprestakalli í Húnavatnssýslu 1798. Bóndi á Eyvindarstöðum 1808 til æviloka. Kona, g. 21. apríl 1808, Ingiríður Guðmundsdóttir, f. 1790 í Hvammi í Svartárdal, d. 9. júní 1828 á Eyvindarstöðum. (Skiptab. Hún. 13. maí 1829). Hún var húsfreyja á Eyvindarstöðum 1808 til æviloka. Foreldrar: Guðmundur Jónsson bóndi í Stóradal í Svínavatnshreppi og kona hans Ingibjörg Andrésdóttir.
3cBjarni Bjarnason, f. 27. okt. 1786 í Holti, d. 11. nóv. 1786 í Holti.
3dHólmfríður Bjarnadóttir, f. 14. okt. 1787 í Holti, d. 24. okt. 1787 í Holti.
3eBjörn Bjarnason, f. 31. okt. 1789 í Holti, d. 22. nóv. 1859 á Brandsstöðum í Blöndudal. Fermdur í Svínavatnssókn í Húnavatnssýslu 1803. Bóndi á Brandsstöðum 1816-1821, á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal 1821-1836 og á Brandsstöðum 1836 til æviloka. Kona: Hólmfríður Helgadóttir, f. um 1792 á Brandsstöðum, d. 30. nóv. 1851 á Brandsstöðum. Foreldrar: Helgi Þórðarson bóndi á Brandsstöðum og kona hans Ólöf Símonardóttir.
3fBjarnabarn, dó ungt. (Eiðsstaðaætt).
3gBjarnabarn, dó ungt. (Eiðsstaðaætt).
3hBjarnabarn, dó ungt. (Eiðsstaðaætt).
2jBjarnabarn, dó ungt. (Eiðsstaðaætt).
2kBjarnabarn, dó ungt. (Eiðsstaðaætt).
2lBjarnabarn, dó ungt. (Eiðsstaðaætt).
2mBjarnabarn, dó ungt. (Eiðsstaðaætt).
2n Bjarnabarn, dó ungt. (Eiðsstaðaætt).
1fSigurður Jónsson, f. um 1705 á Eiðsstöðum, á lífi í Holti í Svínadal 1770. (Dómab. Hún. 17. okt. 1770). Bóndi í Holti 1738-1770. Kona: Helga Bjarnadóttir, f. 8. júlí 1712 í Höskuldsstaðasókn í Húnavatnssýslu, á lífi í Holti 1762. Foreldrar: Bjarni Þórðarson bóndi á Grund í Svínadal og barnsmóðir hans Þóra Guðmundsdóttir vinnukona í Höskuldsstaðasókn. – 1762 voru hjá þeim þrír drengir 24, 19 og 3 ára og fjórar stúlkur 21, 15, 12 og 9 ára. – Börn þeirra: a) Gísli, f. um 1738, b) Ragnhildur, f. um 1741, c) Guðmundur, f. um 1743, d) Sesselja, f. um 1747, e) Sigurður, f. um 1749, f) Þóra, f. um 1750, g) Ingveldur, f. um 1756, h) Runólfur, f. 17. ágúst 1759.
2aGísli Sigurðsson, f. um 1738, d. 1780 í Holti í Svínadal. (Skiptab. Hún. 19. sept. 1781). Bóndi í Holti 1773 til æviloka. Kona: Guðrún Illugadóttir, f. um 1749 á Reykjum á Reykjabraut. d. 11. júní 1814 á Holtastöðum í Langadal. (Skiptab. Hún. 21. nóv. 1814). Hún var húsfreyja í Holti 1776-1781, á Auðólfsstöðum í Langadal 1781-1783 og á Holtastöðum 1784 til æviloka. Foreldrar: Illugi Jónsson bóndi á Reykjum og kona hans Margrét Sæmundsdóttir. Barn þeirra: a) Illugi, f. um 1776.
3aIllugi Gíslason, f. um 1776 í Holti, d. 14. júlí 1843 í Holti. Bóndi á Eyvindarstöðum í Blöndudal 1800-1808 og í Holti 1808 til æviloka. Kona, g. 14. maí 1799, Þuríður Ásmundsdóttir, f. um 1773 á Fjöllum í Kelduhverfi, d. 29. júní 1837 í Holti. Foreldrar: Ásmundur Pálsson bóndi á Fjöllum og fyrri kona hans Guðrún Ketilsdóttir.
2bRagnhildur Sigurðardóttir, f. um 1741 í Holti, d. 5. júlí 1816 á Hörghóli í Vesturhópi. Húsfreyja á Reykjum á Reykjabraut 1773-1786. Húskona á Stóru-Giljá í Þingi 1790-1797. Vinnukona á Stóru-Giljá 1797-1803. Barnfóstra á Þingeyrum í Þingi 1803-1806. Fyrri maður: Helgi Illugason, f. nál. 1740 á Reykjum, d. 1775 eða 1776 á Reykjum. Foreldrar: Illugi Jónsson bóndi á Reykjum og kona hans Margrét Sæmundsdóttir. Börn þeirra: a) Helga, f. um 1772, b) Helgi. Seinni maður, g. 1776 eða 1777, Þorsteinn Benediktsson, f. um 1745 í Bólstaðarhlíð í Bólstaðarhlíðarhreppi, d. 23. mars 1797 á Stóru-Giljá. Hann var bóndi í Holtastaðakoti í Langadal 1773-1775, en búlaus á Reykjum 1775-1776. Faðir: Benedikt Benediktsson bóndi í Holtastaðakoti. Barn þeirra: c) Guðrún, f. um 1778.
3aHelga Helgadóttir, f. um 1772 á Reykjum, d. 29. júlí 1826 í Grafarkoti í Línakradal. (Skiptab. Hún. 11. júní 1827). Vinnukona á Holtastöðum í Langadal 1801. Húsfreyja á Þernumýri í Vesturhópi 1808-1815, á Hörghóli í Vesturhópi 1816-1823 og í Grafarkoti 1823 til æviloka. Maður, g. 8. okt. 1807, Hákon Þorsteinsson, f. um 1776 á Helgavatni í Vatnsdal, d. 5. ágúst 1847 í Grafarkoti. (Skiptab. Hún. 6. okt. 1847). Hann var bóndi á Hnjúki í Vatnsdal 1805-1806 og í Grafarkoti 1823 til æviloka. Foreldrar: Þorsteinn Jónsson bóndi á Hnjúki og kona hans Þorgerður Jónsdóttir.
3bHelgi Helgason, dó ungur. (Ættatölub. Jóns Espólíns, 6842).
3cGuðrún Þorsteinsdóttir, f. um 1778 á Reykjum, á lífi á Reykjum 1785.
2cGuðmundur Sigurðsson, f. um 1743 í Holti, d. 24. mars 1785 á Brúsastöðum í Vatnsdal. Bóndi á Brúsastöðum 1773 til æviloka. Kona: Guðrún Bjarnadóttir, f. um 1728 á Hrafnabjörgum í Svínadal, d. 18. júní 1803 á Brúsastöðum. Hún var húsfreyja á Brúsastöðum 1762 til æviloka. Foreldrar: Bjarni Jónsson bóndi á Hrafnabjörgum og kona hans Þorbjörg Pétursdóttir.
2dSesselja Sigurðardóttir, f. um 1747 í Holti, d. 28. júní 1807 á Hamri á Bakásum. (Skiptab. Hún. 21. des. 1807). Búlaus á Snæringsstöðum í Svínadal 1776-1778. Húsfreyja á Snæringsstöðum 1778-1783 og á Hamri 1785 til æviloka. Maður: Magnús Gamalíelsson, f. um 1744 á Neðri-Mýrum í Refasveit, d. 9. ágúst 1827 í Vatnahverfi í Refasveit. Hann var búlaus á Snæringsstöðum 1773-1778, en bjó á Hamri 1785-1808 og á Gunnfríðarstöðum á Bakásum 1810-1813. Faðir: Gamalíel Jónsson bóndi á Sölvabakka í Refasveit. Börn þeirra: a) Runólfur, f. um 1776, b) Helga, f. um 1778, c) Sesselja, f. um 1780, d) Jóhanna, f. um 1782, e) Guðrún, f. 17. nóv. 1786, f) Sigurður, f. 1789 (sk. 1. nóv. 1789), g) Jón, f. 14. apríl 1792.
3aRunólfur Magnússon, f. um 1776 á Snæringsstöðum, d. 19. nóv. 1841 á Síðu í Refasveit. Fermdur í Auðkúlusókn í Húnavatnssýslu 1790. Bóndi í Vatnahverfi í Refasveit 1805-1839. Fyrri kona, g. 1803, Guðrún Magnúsdóttir, f. 1763 (sk. 4. nóv. 1763) á Syðri-Ey á Skagaströnd, d. 15. ágúst 1818 í Vatnahverfi. (Skiptab. Hún. 30. des. 1818). Hún var húsfreyja á Efri-Mýrum í Refasveit 1784-1785. Foreldrar: Magnús Arason bóndi á Syðri-Ey og kona hans Sigríður Finnsdóttir. Seinni kona, g. 18. sept. 1826, Guðrún Steinsdóttir, f. 1786 á Hrauni á Skaga, d. 4. okt. 1864 á Fremstagili í Langadal. Hún var vinnukona í Glaumbæ í Langadal 1844-1849. Foreldrar: Steinn Steinsson bóndi á Hrauni og fyrri kona hans Ingunn Helgadóttir.
3bHelga Magnúsdóttir, f. um 1778 á Snæringsstöðum, d. 13. júní 1792 á Geithömrum í Svínadal.
3cSesselja Magnúsdóttir, f. um 1780 á Snæringsstöðum, d. 20. mars 1829 á Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi. Fermd í Svínavatnssókn í Húnavatnssýslu 1794. Vinnukona á Höllustöðum í Blöndudal 1800-1804, á Stóra-Búrfelli 1807-1808, á Ásum á Bakásum 1811-1812, á Hrafnabjörgum í Svínadal 1816-1817, í Holti í Svínadal 1823-1824 og á Syðri-Löngumýri í Blöndudal 1824-1826. Húskona á Stóra-Búrfelli 1826 til æviloka.
3dJóhanna Magnúsdóttir, f. um 1782 á Snæringsstöðum, d. 30. ágúst 1847 á Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi. Fermd í Auðkúlusókn í Húnavatnssýslu 1796. Vinnukona á Snæringsstöðum í Svínadal 1803-1805, á Síðu í Refasveit 1807-1808, í Sauðanesi á Ásum 1814-1817, á Neðri-Mýrum í Refasveit 1817-1818, í Vatnahverfi í Refasveit 1818-1819, í Sauðanesi 1819-1820, í Holti í Svínadal 1826-1829, í Stóradal í Svínavatnshreppi 1829-1835 og á Svínavatni í Svínavatnshreppi 1835-1836.
3eGuðrún Magnúsdóttir, f. 17. nóv. 1786 á Hamri, d. 7. júlí 1817 í Holti í Svínadal. Fermd í Auðkúluprestakalli í Húnavatnssýslu 1799. Þurfakona í Holti 1816 til æviloka.
3fSigurður Magnússon, f. 1789 (sk. 1. nóv. 1789) á Hamri, d. 15. febr. 1790 á Hamri.
3gJón Magnússon, f. 14. apríl 1792 á Hamri, d. 23. okt. 1793 á Hamri.
2eSigurður Sigurðsson, f. um 1749 í Holti, d. 27. des. 1799 á Rútsstöðum í Svínadal. (Skiptab. Hún. 30. ágúst 1807). Búlaus á Rútsstöðum 1778-1779. Bóndi á Rútsstöðum 1779 til æviloka. Kona, g. 1778 eða 1779, Vigdís Halldórsdóttir, f. um 1753 í Hvammkoti í Tungusveit, d. 1816 í Stóradal í Svínavatnshreppi. (Skiptab. Hún. 2. des. 1816). Hún bjó ekkja á Rútsstöðum 1799-1808. Foreldrar: Halldór Einarsson bóndi á Rútsstöðum og kona hans Svanborg Guðmundsdóttir. Börn þeirra: a) Ingibjörg, f. 1778 eða 1779, b) Gísli, f. um 1781, c) Geirlaug, f. um 1782, d) Guðmundur, f. 23. apríl 1788, e) Sigurður, f. 15. sept. 1790, f) Helga, f. 10. ágúst 1791, g) Guðrún, f. 15. jan. 1793, h) Bjarni, f. 22. maí 1794, i) Ingveldur, f. 10. maí 1799.
3aIngibjörg Sigurðardóttir, f. 1778 eða 1779 á Rútsstöðum, d. 28. sept. 1819 á Holtastöðum í Langadal. Fermd í Svínavatnssókn í Húnavatnssýslu 1794. Húsfreyja á Hofi í Vatnsdal 1809-1811. Vinnukona í Sólheimum í Svínavatnshreppi 1816-1817. Húskona í Sólheimum 1817-1818 og í Gafli í Svínadal 1818-1819. Maður, g. 12. des. 1808, Gísli Halldórsson, f. um 1771 á Hamri á Bakásum, dr. 24. mars 1811 í Laxá á Ásum. Hann var bóndi á Mosfelli í Svínadal 1800-1801, en vinnumaður í Litladal í Svínavatnshreppi 1803-1804 og á Rútsstöðum 1807-1808. Foreldrar: Halldór Helgason bóndi á Mosfelli og kona hans Ólöf Bjarnadóttir.
3bGísli Sigurðsson, f. um 1781 á Rútsstöðum, d. 17. jan. 1852 í Ytra-Tungukoti í Blöndudal. Fermdur í Auðkúlusókn í Húnavatnssýslu 1796. Vinnumaður á Hrafnabjörgum í Svínadal 1803-1805 og í Stóradal í Svínavatnshreppi 1807-1824. Bóndi í Ytra-Tungukoti 1824-1846. Kona, g. 27. sept. 1825, Sigríður Guðmundsdóttir, f. um 1792 á Frostastöðum í Blönduhlíð, d. 5. nóv. 1863 í Ytra-Tungukoti. Foreldrar: Guðmundur Illugason bóndi á Kárastöðum í Hegranesi og fyrri kona hans Margrét Jónsdóttir.
3cGeirlaug Sigurðardóttir, f. um 1782 á Rútsstöðum, d. 26. ágúst 1819 í Gafli í Svínadal. (Skiptab. Hún. 28. des. 1819). Vinnukona á Hrafnabjörgum í Svínadal 1800-1808. Húsfreyja á Þorfinnsstöðum í Vesturhópi 1812-1815 og í Gafli 1816 til æviloka. Maður, g. 22. okt. 1812, Jón Guðmundsson, f. 15. maí 1790 í Saurbæ í Vatnsdal, d. 21. maí 1857 í Hrappseyjarbúð á Hellissandi. Hann var bóndi í Gafli 1816-1820, á Kistu á Vatnsnesi 1820-1821, á Neðri-Torfustöðum í Miðfirði 1821-1823, á Sauðafelli í Miðdölum 1823-1826 og 1828-1833, í Snóksdal í Miðdölum 1833-1836 og á Kverná í Eyrarsveit 1837-1840, en húsmaður í Torfabúð í Rifi 1840-1844, í Hnútu á Hellissandi 1845-1847, í Hallsbúð á Hellissandi 1849-1851, í Bakkabúð á Hellissandi 1851-1855 og í Hrappseyjarbúð 1855 til æviloka. Foreldrar: Guðmundur Jónsson bóndi á Breiðabólstað í Vatnsdal og fyrri kona hans Sesselja Sveinsdóttir.
3dGuðmundur Sigurðsson, f. 23. apríl 1788 á Rútsstöðum, d. 30. apríl 1839 á Aðalbóli í Miðfirði. (Skiptab. Hún. 4. des. 1840). Fermdur í Auðkúluprestakalli í Húnavatnssýslu 1799. Vinnumaður í Sólheimum í Svínavatnshreppi 1816-1817 og í Stóradal í Svínavatnshreppi 1817-1818. Bóndi á Aðalbóli 1818 til æviloka. Kona, g. 9. nóv. 1818, Ingibjörg Eiríksdóttir, f. um 1777 á Staðarbakka í Miðfirði, d. 14. okt. 1844 á Aðalbóli. Hún var húsfreyja á Aðalbóli 1807-1840. Foreldrar: Eiríkur Ólafsson prestur á Staðarbakka og kona hans Guðrún Tómasdóttir.
3eSigurður Sigurðsson, f. 15. sept. 1790 á Rútsstöðum, d. 16. jan. 1863 á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal. Fermdur í Auðkúlusókn í Húnavatnssýslu 1804. Vinnumaður í Stóradal í Svínavatnshreppi 1807-1820 og á Æsustöðum í Langadal 1820-1821. Bóndi á Geithömrum í Svínadal 1821-1845 og á Eyjólfsstöðum 1845 til æviloka. Fyrri kona, g. 3. sept. 1821, Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1760 á Skeggsstöðum í Svartárdal, d. 4. febr. 1847 á Eyjólfsstöðum. (Skiptab. Hún. 10. júní og 29. des. 1847). Hún var húsfreyja á Ytri-Ey á Skagaströnd 1793-1795 og á Gili í Svartárdal 1797-1821. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi á Skeggsstöðum og kona hans Björg Jónsdóttir. Seinni kona, g. 28. apríl 1848, Margrét Gísladóttir, f. 9. mars 1804 á Þorkelshóli í Víðidal, d. 16. mars 1889 á Eyjólfsstöðum. Hún bjó ekkja á Eyjólfsstöðum 1863-1879. Foreldrar: Gísli Sigurðsson bóndi á Þorkelshóli og kona hans Helga Aradóttir.
3fHelga Sigurðardóttir, f. 10. ágúst 1791 á Rútsstöðum, d. 18. júní 1838 á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Vinnukona á Hrafnabjörgum í Svínadal 1807-1808, á Ásum á Bakásum 1816-1820, í Litladal í Svínavatnshreppi 1820-1821, í Gafli í Svínadal 1826-1827, á Beinakeldu á Reykjabraut 1827-1828, á Guðlaugsstöðum 1828-1829, á Grund í Svínadal 1832-1833 og á Ásum 1834-1835.
3gGuðrún Sigurðardóttir, f. 15. jan. 1793 á Rútsstöðum, d. 29. okt. 1793 á Rútsstöðum.
3hBjarni Sigurðsson, f. 22. maí 1794 á Rútsstöðum, d. 8. nóv. 1827 á Hrafnabjörgum í Svínadal. Vinnumaður á Hrafnabjörgum 1816-1817.
3iIngveldur Sigurðardóttir, f. 10. maí 1799 á Rútsstöðum, d. 3. júní 1866 á Litla-Búrfelli í Svínavatnshreppi. (Skiptab. Hún. 4. des. 1866). Fermd í Svínavatnssókn í Húnavatnssýslu 1813. Vinnukona í Stóradal í Svínavatnshreppi 1816-1827 og á Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi 1828-1829. Bústýra á Stóra-Búrfelli 1832-1836. Húskona í Stóradal 1837-1838. Húsfreyja á Höllustöðum í Blöndudal 1840-1841 og á Litla-Búrfelli 1843 til æviloka. Maður, g. 12. júlí 1840, Þórður Sæmundsson, f. 1796 á Dýrastöðum í Norðurárdal, d. 6. mars 1863 á Litla-Búrfelli. Foreldrar: Sæmundur Þórðarson bóndi á Desey í Norðurárdal og seinni kona hans Margrét Kolbeinsdóttir.
2fÞóra Sigurðardóttir, f. um 1750 í Holti, d. 1800 á Syðri-Löngumýri í Blöndudal. Húsfreyja á Syðri-Löngumýri 1785 til æviloka. Fyrri maður, g. 14. des. 1785, Vigfús Björnsson, f. um 1730, d. 6. des. 1792 á Syðri-Löngumýri. (Skiptab. Hún. 13. maí 1793). Hann var bóndi á Gunnfríðarstöðum á Bakásum 1755-1763 og á Syðri-Löngumýri 1773 til æviloka. Foreldrar: Björn Jónsson bóndi á Syðri-Löngumýri og kona hans Hallfríður Jónsdóttir. Börn þeirra: a) Þóra, f. 18. sept. 1786, b) Sigurður, f. 7. des. 1787, c) Helgi, f. 1789 (sk. 26. ágúst 1789). Seinni maður, g. 22. okt. 1795, Jessi Þórðarson, f. um 1745, d. 16. mars 1808 á Brúsastöðum í Vatnsdal. (Skiptab. Hún. 13. júní 1808). Hann var bóndi á Læk í Viðvíkursveit 1774-1789, á Ystu-Grund í Blönduhlíð 1790-1791 og á Syðri-Löngumýri 1795-1806. Foreldrar: Þórður Guðmundsson bóndi á Læk og kona hans Guðný Önundardóttir.
3aÞóra Vigfúsdóttir, f. 18. sept. 1786 á Syðri-Löngumýri, d. 4. sept. 1845 á Hamri á Bakásum. (Skiptab. Hún. 30. nóv. 1846). Fermd í Auðkúluprestakalli í Húnavatnssýslu 1799. Vinnukona á Ytri-Löngumýri í Blöndudal 1816-1817. Bústýra á Ytri-Löngumýri 1820-1821. Húsfreyja á Ytri-Löngumýri 1822-1833, á Gunnfríðarstöðum á Bakásum 1833-1841 og á Hamri 1841-1842. Húskona á Hamri 1843 til æviloka. Maður, g. 26. jan. 1821, Hafsteinn Guðmundsson, f. um 1772 á Stöpum á Vatnsnesi, d. 26. maí 1837 á Gunnfríðarstöðum. (Skiptab. Hún. 14. maí 1838). Foreldrar: Guðmundur Hafsteinsson bóndi á Syðri-Kárastöðum á Vatnsnesi og kona hans Vigdís Þorsteinsdóttir.
3bSigurður Vigfússon, f. 7. des. 1787 á Syðri-Löngumýri, d. 11. des. 1851 á Helgavatni í Vatnsdal. (Skiptab. Hún. 21. jan. 1853). Fermdur í Auðkúluprestakalli í Húnavatnssýslu 1799. Vinnumaður á Gunnsteinsstöðum í Langadal 1816-1828. Húsmaður á Björgum á Skagaströnd 1828-1830. Bóndi á Steinnýjarstöðum á Skagaströnd 1830-1831, í Háagerði á Skagaströnd 1831-1832, í Króki á Skagaströnd 1833-1837 og í Kúskerpi í Refasveit 1837-1847. Kona, g. 2. okt. 1830, Guðrún Ólafsdóttir, f. 20. mars 1802 á Beinakeldu á Reykjabraut, d. 12. mars 1850 á Torfalæk á Ásum. Hún var húsfreyja á Balaskarði á Laxárdal fremri 1820-1822 og í Mýrarkoti á Laxárdal fremri 1822-1828, en bústýra á Keldulandi á Skagaströnd 1828-1830. Foreldrar: Ólafur Jónsson bóndi á Keldulandi og kona hans Helga Steinsdóttir.
3cHelgi Vigfússon, f. 1789 (sk. 26. ágúst 1789) á Syðri-Löngumýri, d. 1. júlí 1846 í Gröf í Víðidal. (Skiptab. Hún. 25. sept. 1846). Fermdur í Svínavatnssókn í Húnavatnssýslu 1803. Vinnumaður í Ási í Vatnsdal 1816-1824. Húsmaður í Melrakkadal í Víðidal 1824-1826. Bóndi á Auðunarstöðum í Víðidal 1826-1827, á Tittlingastöðum í Víðidal 1827-1835 og í Gröf 1835 til æviloka. Kona, g. 9. okt. 1824, Ósk Sigmundsdóttir, f. 14. apríl 1798 í Melrakkadal, d. 22. júlí 1872 í Gröf. (Skiptab. Hún. 18. maí 1873). Hún var húsfreyja í Gröf 1835-1869. Foreldrar: Sigmundur Jónsson bóndi í Saurbæ í Vatnsdal og kona hans Málfríður Einarsdóttir.
2gIngveldur Sigurðardóttir, f. um 1756 í Holti, d. 6. mars 1823 á Illugastöðum á Vatnsnesi. (Skiptab. Hún. 17. júní 1823). Vinnukona á Leysingjastöðum í Þingi 1784-1786. Húsfreyja á Illugastöðum 1792-1808, á Sauðadalsá á Vatnsnesi 1808-1811 og á Illugastöðum 1812 til æviloka. Maður: Jón Gíslason, f. um 1762 í Grímstungu í Vatnsdal, d. 20. júlí 1821 á Illugastöðum. (Skiptab. Hún. 14. des. 1822). Hann var fósturpiltur í Köldukinn á Ásum 1785-1787. Foreldrar: Gísli Sigurðsson bóndi í Öxnatungu í Víðidal og kona hans Elín Þorsteinsdóttir. Börn þeirra: a) Sæunn, f. um 1790, b) Una, f. 4. ágúst 1793, c) Una, f. 1794, d) Klemens, f. 1795 (sk. 3. okt. 1795), e) Stefán, f. 1796 (sk. 13. nóv. 1796), f) Stefán, f. 10. maí 1798, g) Kolfinna, f. 23. febr. 1800, h) Bjarni, f. 23. jan. 1802, i) Ásmundur.
3aSæunn Jónsdóttir, f. um 1790 á Geitaskarði í Langadal, d. 28. maí 1862 í Víðidalstungu í Víðidal. Húskona á Illugastöðum á Vatnsnesi 1823-1824. Vinnukona á Þorkelshóli í Víðidal 1825-1850. Þurfakona á Þorkelshóli 1851-1859, í Nípukoti í Víðidal 1859-1860 og í Víðidalstungu 1860 til æviloka.
3bUna Jónsdóttir, f. 4. ágúst 1793 á Illugastöðum, d. 1793 (gr. 30. des. 1793) á Illugastöðum.
3cUna Jónsdóttir, f. 1794 á Illugastöðum, d. 8. júlí 1842 á Gnýsstöðum á Vatnsnesi. (Skiptab. Hún. 3. nóv. 1843). Fermd í Melstaðarprestakalli í Húnavatnssýslu 1809. Húsfreyja á Illugastöðum 1823-1824, á Geitafelli á Vatnsnesi 1824-1825 og á Gnýsstöðum 1825 til æviloka. Maður, g. 10. ágúst 1823, Jón Ólafsson, f. 15. mars 1787 í Ytri-Svartárdal í Svartárdal, d. 30. júní 1842 á Gnýsstöðum. (Skiptab. Hún. 3. nóv. 1843). Hann var vinnumaður á Botnastöðum í Svartárdal 1816-1817, í Öxl í Þingi 1817-1821 og í Katadal á Vatnsnesi 1821-1822, en bóndi á Illugastöðum 1822-1824. Foreldrar: Ólafur Ólafsson bóndi á Skíðastöðum á Neðribyggð og kona hans Margrét Ólafsdóttir.
3dKlemens Jónsson, f. 1795 (sk. 3. okt. 1795) á Illugastöðum, d. 27. febr. 1820 í Gröf í Miðdölum. Fermdur í Melstaðarprestakalli í Húnavatnssýslu 1809. Vinnumaður á Illugastöðum.
3eStefán Jónsson, f. 1796 (sk. 13. nóv. 1796) á Illugastöðum, d. 1797 (gr. 13. apríl 1797) á Illugastöðum.
3fStefán Jónsson, f. 10. maí 1798 á Illugastöðum, d. 26. júní 1878 í Saurbæ á Vatnsnesi. Fermdur í Tjarnarsókn í Húnavatnssýslu 1813. Bóndi á Syðri-Þverá í Vesturhópi 1833-1834 og á Ósum á Vatnsnesi 1834-1856. Húsmaður á Ósum 1856-1869. Kona, g. 13. júní 1834, Þórdís Steingrímsdóttir, f. 19. des. 1807 á Harastöðum í Vesturhópi, d. 6. maí 1894 í Saurbæ. Foreldrar: Steingrímur Gíslason bóndi á Ósum og seinni kona hans Ástríður Jónsdóttir.
3gKolfinna Jónsdóttir, f. 23. febr. 1800 á Illugastöðum, d. 14. apríl 1837 í Ásbjarnarnesi í Vesturhópi. (Skiptab. Hún. 26. mars 1838). Vinnukona í Stapakoti á Vatnsnesi 1822-1824 og á Súluvöllum á Vatnsnesi 1824-1827. Bústýra í Gottorp í Vesturhópi 1827-1830. Húsfreyja í Gottorp 1830-1833 og í Ásbjarnarnesi 1833 til æviloka. Maður, g. 10. febr. 1830, Sigurður Björnsson, f. 1797 (sk. 28. ágúst 1797) í Katadal á Vatnsnesi, d. 16. maí 1856 í Ásbjarnarnesi. (Skiptab. Hún. 22. maí 1857). Hann var bóndi í Ásbjarnarnesi 1833 til æviloka. Foreldrar: Björn Þórarinsson bóndi í Ásbjarnarnesi og kona hans Þórunn Jónsdóttir.
3hBjarni Jónsson, f. 23. jan. 1802 á Illugastöðum, d. 20. sept. 1877 í Tjarnarkoti í Miðfirði. Bóndi á Rófu í Miðfirði 1830-1831, í Nípukoti í Víðidal 1831-1849 og á Grund í Vesturhópi 1849-1860. Ráðsmaður á Bergsstöðum á Vatnsnesi 1860-1861. Húsmaður á Bergsstöðum 1861-1873. Kona, g. um 1833, Kristbjörg Bergþórsdóttir, f. 13. okt. 1808 í Vatnshóli í Línakradal, d. 15. júní 1859 á Grund. Foreldrar: Bergþór Þórarinsson bóndi í Vatnshóli og kona hans Ragnhildur Illugadóttir.
3iÁsmundur Jónsson. (Ættatölub. Ólafs Snóksdalíns, 338).
2hRunólfur Sigurðsson, f. 17. ágúst 1759 í Holti, d. 23. júní 1833 í Skjaldakoti í Brunnastaðahverfi á Vatnsleysuströnd. Bóndi á Hausastöðum á Álftanesi 1786-1788, á Hofstöðum í Álftaneshreppi 1789-1795, í Stóru-Vogum á Vatnsleysuströnd 1796-1799, í Nýjakoti í Vogum 1801, á Ytri-Ásláksstöðum á Vatnsleysuströnd 1802-1815 og í Skjaldakoti 1817-1828. Húsmaður í Skjaldakoti 1828-1831. Fyrri kona, g. 25. okt. 1785, Vigdís Daníelsdóttir, f. 1765 (sk. 18. ágúst 1765) á Hausastöðum, d. 15. okt. 1792 á Hofstöðum. Foreldrar: Daníel Erlendsson bóndi í Hlíð á Álftanesi og kona hans Guðríður Jónsdóttir. Börn þeirra: a) Guðrún, f. 1787 (sk. 13. jan. 1787), b) Sæmundur, f. 1787 (sk. 30. des. 1787), c) stúlka, f. 24. okt. 1789, d) Guðrún, f. 1790 (sk. 16. okt. 1790), e) Sæmundur, f. 1791 (sk. 20. okt. 1791). Barnsmóðir: Guðrún Ögmundsdóttir, f. 30. mars 1771 á Vatnsenda í Seltjarnarneshreppi, d. 23. júní 1809 í Hvammkoti í Seltjarnarneshreppi. Hún var húskona á Ófriðarstöðum við Hafnarfjörð 1798-1799, á Bakka á Álftanesi 1799-1800, á Hausastöðum 1800-1802, í Melkiorskoti við Hafnarfjörð 1805 og í Hafnarfirði 1808. Foreldrar: Ögmundur Árnason bóndi á Varmá í Mosfellssveit og fyrri kona hans Una Ormsdóttir. Barn þeirra: f) Hróbjartur, f. 1794 (sk. 8. okt. 1794). Seinni kona, g. 16. júlí 1794, Hallgríma Þorsteinsdóttir, f. 24. júní 1774 í Hól á Álftanesi, d. 13. júní 1831 í Skjaldakoti. Börn þeirra: g) Sigurður, f. 1794 (sk. 28. okt. 1794), h) Helga, f. 30. jan. 1797, i) stúlka, f. 31. mars 1799, j) drengur, f. 29. ágúst 1802, k) stúlka, f. 22. okt. 1810.
3aGuðrún Runólfsdóttir, f. 1787 (sk. 13. jan. 1787) á Hausastöðum, d. 12. nóv. 1787 á Hausastöðum.
3bSæmundur Runólfsson, f. 1787 (sk. 30. des. 1787) á Hausastöðum, d. 10. jan. 1788 á Hausastöðum.
3cRunólfsdóttir, f. 24. okt. 1789 á Hofstöðum.
3dGuðrún Runólfsdóttir, f. 1790 (sk. 16. okt. 1790) á Hofstöðum, d. 1790 (gr. 9. nóv. 1790) á Hofstöðum.
3eSæmundur Runólfsson, f. 1791 (sk. 20. okt. 1791) á Hofstöðum.
3fHróbjartur Runólfsson, f. 1794 (sk. 8. okt. 1794) í Garðasókn í Gullbringusýslu, á lífi á Ytri-Ásláksstöðum á Vatnsleysuströnd 1814. Fermdur í Kálfatjarnarsókn í Gullbringusýslu 1809. Vinnumaður á Ytri-Ásláksstöðum.
3gSigurður Runólfsson, f. 1794 (sk. 28. okt. 1794) á Hofstöðum, d. 3. nóv. 1794 á Hofstöðum.
3hHelga Runólfsdóttir, f. 30. jan. 1797 í Stóru-Vogum, d. 8. júní 1858 á Ytri-Ásláksstöðum á Vatnsleysuströnd. Fermd í Kálfatjarnarsókn í Gullbringusýslu 1812. Húsfreyja í Skjaldakoti í Brunnastaðahverfi á Vatnsleysuströnd 1828-1837 og í Breiðagerði á Vatnsleysuströnd 1838-1856. Húskona á Ytri-Ásláksstöðum 1856 til æviloka. Maður, g. 6. des. 1827, Eysteinn Jakobsson, f. 9. nóv. 1795 í Tjarnarkoti í Innri-Njarðvík, dr. 5. maí 1856 í Kálfatjarnarsókn í Gullbringusýslu. Foreldrar: Jakob Halldórsson bóndi í Tjarnarkoti og kona hans Ingibjörg Tómasdóttir.
3iRunólfsdóttir, f. 31. mars 1799 í Stóru-Vogum.
3jRunólfsson, f. 29. ágúst 1802 á Ytri-Ásláksstöðum.
3kRunólfsdóttir, f. 22. okt. 1810 á Ytri-Ásláksstöðum.
– – – – – – –
2[]Kona er ýmist talin hafa heitið Helga Sigurðardóttir bónda í Holti, Jónssonar bónda á Eiðsstöðum, Bjarnasonar. (Ættatölub. Ólafs Snóksdalíns, 338), – eða Solveig Sveinsdóttir bónda í Litladal, Oddssonar, og konu hans Solveigar Jónsdóttur bónda á Eiðsstöðum, Bjarnasonar. (Ættatölub. Ólafs Snóksdalíns, 724). Maður: Teitur Þorsteinsson, f. nál. 1745, á lífi í Bólstaðarhlíð í Bólstaðarhlíðarhreppi 1783. Búlaus á Gunnfríðarstöðum á Bakásum 1778-1779. Bóndi á Gunnfríðarstöðum 1779-1781. Búlaus á Auðkúlu í Svínadal 1781-1782 og í Bólstaðarhlíð 1782-1783. Hann er kenndur við Þverárdal. (Ættatölub. Ólafs Snóksdalíns, 338). Börn þeirra: a) Sigurlaug, f. um 1779, b) Solveig, f. um 1783.
3aSigurlaug Teitsdóttir, f. um 1779 á Gunnfríðarstöðum, d. 29. ágúst 1854 á Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi. Vinnukona á Guðlaugsstöðum í Blöndudal 1800-1804. Húsfreyja á Efri-Mýrum í Refasveit 1817-1823, í Blöndudalshólum í Blöndudal 1823-1824 og í Hvammshlíð í Norðurárdal 1824-1834. Vinnukona í Skrapatungu á Laxárdal fremri 1834-1835 og í Holti á Ásum 1835-1837. Húsfreyja í Höskuldsstaðaseli á Sléttárdal 1837-1843. Vinnukona á Þverá í Norðurárdal 1843-1846, á Kirkjubæ í Norðurárdal 1848-1849, á Hamri á Bakásum 1849-1850, á Kárastöðum á Bakásum 1850-1852, á Stóra-Búrfelli 1852-1853 og á Gunnfríðarstöðum 1853-1854. Maður: Sigurður Magnússon, f. 1778 (sk. 21. sept. 1778) á Úlfagili á Laxárdal fremri, d. 9. nóv. 1857 á Þverá. Hann var bóndi á Efri-Mýrum 1812-1823. Foreldrar: Magnús Ingimundarson bóndi á Illugastöðum á Laxárdal fremri og barnsmóðir hans Helga Gunnarsdóttir vinnukona á Efri-Mýrum.
3bSolveig Teitsdóttir, f. um 1783 á Bollastöðum í Blöndudal, d. 9. des. 1823 á Sneis á Laxárdal fremri. Vinnukona í Selhaga á Skörðum 1801. Þurfakona á Fossum í Svartárdal 1813-1814 og á Stóru-Mörk á Laxárdal fremri 1816-1817.