Ábúendatal

Auðólfsstaðakot

-1699-1700- Í eyði.

0. -1701-1703- Sigurður Andrésson og Þórdís Halldórsdóttir. – Bjuggu síðar á Stóru-Mörk.

0. -1708-1709- Guðmundur Steingrímsson og Guðrún Grettisdóttir. – Búsett á Auðólfsstöðum, nytjuðu jörðina.

0. -1734-1738 Þorsteinn Ketilsson. – Fór búferlum að Vesturá í Engihlíðarhreppi.

1738-1739- Í eyði.

0. -1740-1741- Helgi Þorkelsson. – Brá búi. Helgi dó 19. febrúar 1766 í Holtastaðasókn.

-1745-1746- Í eyði.

0. -1751-1754 Guðmundur Gunnarsson og Guðrún Sæmundsdóttir. – Fóru búferlum að Hólabæ.

1754-1777 Í eyði.

0. 1777-1778 Jón Egilsson. – Fór búferlum að Gafli í Svínavatnshreppi.

0. 1778-1781 Arngrímur Ólafsson og Guðrún Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Gunnfríðarstöðum í Svínavatnshreppi.

1781-1783- Í eyði.

0. -1784-1785 Ketill Einarsson og Ingiríður Jónsdóttir. – Ketill dó 1785 eða 1786. Ingiríður brá búi, fór í húsmennsku að Hvammi á Laxárdal, reisti bú á Ytra-Hóli í Vindhælishreppi 1786.

0. 1785-1786 Helga Guðmundsdóttir, ekkja Jóns Oddasonar á Eiríksstöðum. – Helga giftist Bergþóri Jónssyni á Þorsteinsstöðum í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu.

1786- Í eyði.

Auðólfsstaðir

0. -1699-1741- Guðmundur Steingrímsson og Guðrún Grettisdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Auðólfsstaðakoti -1708-1709-.

0. -1744-1754 Steingrímur Guðmundsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir. – Bjuggu síðar í Gautsdal.

0. -1751-1754 Benedikt Steingrímsson og Guðrún Davíðsdóttir. – Benedikt dó 1754. Guðrún fór búferlum að Sólheimum í Svínavatnshreppi.

0. 1754-1756 Helga Jónsdóttir, ekkja Hannesar Sigurðssonar á Auðkúlu í Svínavatnshreppi. – Helga giftist Ásmundi Pálssyni.

0. 1756-1773 Ásmundur Pálsson og Helga Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Auðkúlu í Svínavatnshreppi.

0. -1773-1776 Helgi Helgason og Guðrún Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Holtastöðum í Engihlíðarhreppi.

0. -1773-1775 Gísli Jónsson. – Fór búferlum að Sneis í Engihlíðarhreppi.

0. 1775-1788 Guðmundur Björnsson og Margrét Björnsdóttir. – Guðmundur dó 1787 eða 1788 á Auðólfsstöðum. Margrét brá búi, var kyrr á sama stað. Hún var á Auðólfsstöðum 1788.

0. 1776-1777 Jón Egilsson. – Fór búferlum að Auðólfsstaðakoti.

0. 1781-1783- Ólafur Guðmundsson og s.k. Guðrún Illugadóttir. – Bjuggu síðar á Holtastöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1788-1816 Björn Guðmundsson og Ingibjörg Steinsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Höfnum í Vindhælishreppi 1788-1790. Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Björn dó 3. júní 1821 á Auðólfsstöðum. Ingibjörg dó 16. júlí 1843 á Valabjörgum í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1788-1789- Klemens Jónsson og Margrét Guðmundsdóttir. – Reistu bú í Höfnum 1790.

0. 1816-1836 Ólafur Björnsson og Margrét Snæbjörnsdóttir. – Ólafur dó 21. nóvember 1836 á Auðólfsstöðum. Margrét bjó áfram.

0. 1836-1838 Oddur Jónsson og Sigríður Sigfúsdóttir. – Fóru búferlum að Giljalandi í Haukadalshreppi, Dalasýslu.

0. 1836-1843 Margrét Snæbjörnsdóttir, ekkja Ólafs Björnssonar á Auðólfsstöðum, og sonur hennar Björn Ólafsson. – Margrét brá búi, fór í húsmennsku að Gunnsteinsstöðum. Hún dó 5. maí 1871 í Hvammi í Áshreppi. Björn reisti bú á Ríp í Rípurhreppi, Skagafjarðarsýslu 1843 og á Auðólfsstöðum 1844.

0. 1843-1851 Jón Jóhannsson og Margrét Ólafsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Þorbrandsstöðum í Engihlíðarhreppi 1848-1849. Fóru búferlum að Svínavatni í Svínavatnshreppi.

0. 1843-1844 Björn Ólafsson. – Brá búi, fór í vinnumennsku að Syðri-Mjóadal, reisti bú í Engihlíð í Engihlíðarhreppi 1852 og í Finnstungu 1861.

0. 1844-1851 Björn Ólafsson og Filippía Hannesdóttir. – Fóru búferlum að Eyhildarholti í Rípurhreppi.

0. 1851-1860 Þorlákur Stefánsson og s.k. Sigurbjörg Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Undirfelli í Áshreppi.

0. 1860-1869 Sigurður Helgason og Guðrún Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Hofi í Vindhælishreppi.

0. 1866-1869 Benedikt Björnsson og Guðrún Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Grund í Þverárhreppi.

0. 1869-1874 Sigurður Benediktsson og Margrét Valgerður Klemensdóttir. – Fóru búferlum að Botnastöðum.

0. 1874-1893 Jón Þórðarson og Guðrún Kristmundsdóttir. – Jón dó 9. ágúst 1893 á Auðólfsstöðum. Guðrún bjó áfram.

0. 1890-1894 Þórður Jónsson og Dýrfinna Jónasdóttir. – Fóru búferlum að Gili, reistu bú á Auðólfsstöðum 1895.

0. 1893-1895 Guðrún Kristmundsdóttir, ekkja Jóns Þórðarsonar á Auðólfsstöðum, og sonur hennar Kristmundur Líndal Jónsson. – Kristmundur var skráður fyrir búinu næstu ár.

0. 1895-1900 Þórður Jónsson og Dýrfinna Jónasdóttir. – Þórður dó 7. maí 1900 á Auðólfsstöðum. Dýrfinna brá búi, fór til Blönduóss, giftist síðar Gunnari Sigurðssyni trésmið á Sauðárkróki. Hún dó 12. september 1952 í Reykjavík.

0. 1895-1898 Kristmundur Líndal Jónsson og móðir hans Guðrún Kristmundsdóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Kristmundur dó 16. febrúar 1910 á Blönduósi. Guðrún dó 27. júlí 1930 á Másstöðum í Sveinsstaðahreppi.

0. 1900-1904 Guðmundur Jóhannes Jónsson og Jónína Ingibjörg Hannesdóttir. – Guðmundur dó 28. apríl 1904 á Auðólfsstöðum. Jónína bjó áfram.

0. 1904-1905 Jónína Ingibjörg Hannesdóttir, ekkja Guðmundar Jóhannesar Jónssonar á Auðólfsstöðum, og ráðsm. Jón Jónsson. – Brugðu búi. Jónína fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú á sama stað 1916. Jón fór til Blönduóss. Hann dó 21. maí 1914 á Blönduósi.

0. 1905-1908 Páll Sigurðsson og Sigþrúður Hannesdóttir. – Brugðu búi, fóru til Blönduóss. Sigþrúður dó 23. apríl 1930 á Blönduósi. Páll dó 3. febrúar 1950 í Reykjavík.

0. 1908-1916 Erlendur Erlendsson og Sigurbjörg Þorsteinsdóttir. – Fóru búferlum að Hnausum í Sveinsstaðahreppi.

0. 1916-1924 Jón Magnús Jakobsson Espólín og Björg Jóhannsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Köldukinn í Torfalækjarhreppi. Jón dó 27. maí 1943 í Köldukinn. Björg dó 14. febrúar 1954 í Köldukinn.

0. 1916-1935 Jónína Ingibjörg Hannesdóttir, ekkja Guðmundar Jóhannesar Jónssonar á Auðólfsstöðum, og sonur hennar Hannes Sigurður Guðmundsson. – Hannes var skráður fyrir búinu næstu ár.

0. 1930-1932 Pétur Pétursson. – Búsettur á Steiná, nytjaði hluta af jörðinni.

0. 1930-1932 Björn Pálsson. – Búsettur á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshreppi, nytjaði hluta af jörðinni.

0. 1932-1933 Pétur Pétursson. – Fór búferlum að Finnstungu.

0. 1935-1957- Hannes Sigurður Guðmundsson og móðir hans Jónína Ingibjörg Hannesdóttir og ráðsk. Sigríður Ragnheiður Guðmundsdóttir. – Sigríður fór úr Bergsstaðaprestakalli 1954. Hún dó 9. mars 1969 á Selfossi. Jónína dó 30. október 1956 á Blönduósi. Hannes dó 6. febrúar 1990 á Blönduósi.

0. -1979-2012- Jóhann Þorsteinsson Bjarnason og Þórunn Ingibjörg Magnúsdóttir.

Barkarstaðagerði

0. 1861-1865 Ólafur Oddsson og 3.k. Sigurlaug Eyjólfsdóttir. – Brugðu búi, reistu bú á Núpi í Vindhælishreppi 1866.

0. 1865-1866 Björg Pétursdóttir, ekkja Þorkels Þorsteinssonar á Barkarstöðum. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað, varð síðar ráðskona hjá syni sínum á Barkarstöðum.

0. 1866-1868 Steinn Steinsson og ráðsk. Sigríður Pétursdóttir. – Fóru búferlum að Hryggjum í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1868-1871 Þorkell Þorkelsson og ráðsk. Anna Pétursdóttir. – Þorkell fór búferlum að Barkarstöðum. Anna fór í vinnumennsku að Sellandi, giftist síðar Hans Baldvinssyni í Víkurkoti í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1871 Pétur Þórðarson og Aðalbjörg Guðmundsdóttir. – Pétur dó 16. júní 1871 í Barkarstaðagerði. Aðalbjörg brá búi, fór að Bollastöðum. Hún dó 12. janúar 1873 á Bollastöðum.

0. 1871-1872 Jón Sigurðsson og Margrét Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Bergsstaðagarði.

0. 1872-1873 Ingibjörg Gísladóttir, ekkja Jóns Ásmundssonar í Hvammi í Svartárdal, og sonur hennar Pétur Ólafsson. – Fóru búferlum að Barkarstöðum.

0. 1873-1877 Jón Ólafsson og ráðsk. Sigurlaug Kristjánsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Jón dó 20. júlí 1894 á Brandsstöðum. Sigurlaug dó 7. maí 1904 á Vatneyri í Rauðasandshreppi, Barðastrandarsýslu.

0. 1877-1879 Guðmundur Þorkelsson og Guðrún Einarsdóttir. – Fóru búferlum að Torfustöðum.

1879-1880 Í eyði.

0. 1880-1881 Pétur Jónsson og Ingibjörg Helgadóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Þverárdal, reistu bú í Móbergsseli í Engihlíðarhreppi 1883 og í Barkarstaðagerði 1892.

0. 1881-1884 Jón Rafnsson og ráðsk. Elísabet Sigríður Gísladóttir. – Brugðu búi. Jón fór að Fjósum. Hann dó 31. mars 1888 á Fjósum. Elísabet fór í vinnumennsku að Svínavatni í Svínavatnshreppi, varð síðar ráðskona í Stóradalsseli í Svínavatnshreppi.

0. 1884-1886 Sigríður Pétursdóttir, ekkja Steins Steinssonar á Hryggjum í Staðarhreppi. – Brá búi, fór að Dúki í Staðarhreppi. Sigríður dó 15. nóvember 1890 í Geitagerði í Staðarhreppi.

0. 1885-1886 Jón Þorsteinsson og Ósk Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á Barkarstöðum, reistu bú í Barkarstaðagerði 1887.

1886-1887 Í eyði.

0. 1887-1892 Jón Þorsteinsson og Ósk Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Sellandi.

0. 1892-1894 Pétur Jónsson og Ingibjörg Helgadóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Eiríksstöðum, reistu bú í Barkarstaðagerði 1895.

1894-1895 Í eyði.

0. 1895-1896 Pétur Jónsson og Ingibjörg Helgadóttir. – Pétur dó 13. október 1896 í Barkarstaðagerði. Ingibjörg brá búi, fór í húsmennsku að Steinárgerði, varð síðar ráðskona í Steinárgerði.

1896-1898 Í eyði.

0. 1898-1899 Sigríður Illugadóttir, skilin við Árna Jónsson húsmann á Barkarstöðum. – Brá búi, fór í vinnumennsku að Skottastöðum. Sigríður dó 20. júní 1922 í Oddgeirsbæ í Reykjavík.

1899- Í eyði.

Barkarstaðir

0. -1699-1700- Jón.

0. -1701-1703- Sveinn Sæmundsson og Ólöf Eiríksdóttir. – Sveinn dó á árunum 1703-1708. Ólöf bjó áfram.

0. -1708-1709- Ólöf Eiríksdóttir, ekkja Sveins Sæmundssonar á Barkarstöðum, og ráðsm. Jón Árnason. – Ólöf var í Bergsstaðasókn 1714.

0. -1733-1735- Þorbjörn Tómasson og Sigríður Illugadóttir. – Bjuggu síðar í Ytri-Mjóadal.

0. -1737-1762- Jón Jónsson og Þórunn Jónsdóttir.

0. -1737-1738 Jón Jónsson.

0. 1738-1739 Markús Magnússon og f.k. Sunneva Gísladóttir. – Bjuggu síðar í Skinþúfu í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. -1773-1778 Einar Jónsson og Sigríður Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Torfustöðum.

0. -1773-1774 Guðmundur Guðmundsson og Sigríður Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstöðum.

0. 1774-1802 Ólafur Björnsson og Guðrún Jónsdóttir. – Brugðu búi. Ólafur fór í húsmennsku að Eiríksstöðum árið eftir. Hann dó 17. mars 1814 á Botnastöðum. Guðrún var kyrr á sama stað. Hún dó 31. mars 1818 á Barkarstöðum.

0. 1802-1837 Sigurlaug Björnsdóttir og sonur hennar Guðmundur Eyjólfsson. – Guðmundur fór búferlum að Flugumýri í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu. Sigurlaug fór einnig að Flugumýri. Hún dó 23. október 1839 á Flugumýri.

0. 1837-1853 Eyjólfur Eyjólfsson og Kristín Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Holti í Svínavatnshreppi. Eyjólfur dó 16. desember 1860 á Geithömrum í Svínavatnshreppi. Kristín dó 3. júní 1862 á Geithömrum.

0. 1843-1844 Ólafur Pálsson og Ingibjörg Gísladóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstaðakoti.

0. 1849-1850 Jónas Kristjánsson og Guðrún Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Brún.

0. 1849-1858 Hinrik Hinriksson og Margrét Magnúsdóttir. – Búsett á Bergsstöðum, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1853-1856 Jón Sigurðsson og Guðrún Þorkelsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Brún 1854-1855. Fóru búferlum að Brún.

0. 1853-1855 Jón Hjálmsson og Kristín Gísladóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum.

0. 1856-1859 Jónas Hannesson og Margrét Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Litlu-Seylu í Seyluhreppi, reistu bú í Hólabæ 1864.

0. 1856-1857 Eyjólfur Guðmundsson og Rannveig Klemensdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Steiná, reistu bú í Móbergsseli í Engihlíðarhreppi 1860.

0. 1857-1859 Guðrún Þorkelsdóttir, skilin við Jón Sigurðsson á Brún. – Fór búferlum að Syðra-Tungukoti.

0. 1858-1859 Jón Jónsson Norðmann og Steinunn Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Hamarsgerði í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1859 Þorkell Þorsteinsson og Björg Pétursdóttir. – Þorkell drukknaði á Skagafirði 14. júlí 1859. Björg bjó áfram.

0. 1859-1865 Björg Pétursdóttir, ekkja Þorkels Þorsteinssonar á Barkarstöðum. – Fór búferlum að Barkarstaðagerði.

0. 1865-1868 Ólafur Gunnarsson og Guðrún Guðvarðsdóttir. -Fóru búferlum að Eiríksstaðakoti.

0. 1868-1870 Sigfús Hannesson og Hólmfríður Halldórsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Mjóadal, reistu bú í Nefsstaðakoti í Holtshreppi, Skagafjarðarsýslu 1872.

0. 1870-1871 Pétur Þórðarson og Aðalbjörg Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Barkarstaðagerði.

0. 1871-1872 Þorkell Þorkelsson og móðir hans Björg Pétursdóttir. – Björg var skráð fyrir búinu næsta ár.

0. 1872-1873 Björg Pétursdóttir, ekkja Þorkels Þorsteinssonar á Barkarstöðum, og sonur hennar Þorkell Þorkelsson. – Brugðu búi. Þorkell varð ráðsmaður á Eldjárnsstöðum í Svínavatnshreppi, reisti bú á Barkarstöðum 1879. Björg fór í húsmennsku á sama stað, varð síðar ráðskona hjá syni sínum á sama stað.

0. 1873-1875 Pétur Ólafsson og móðir hans Ingibjörg Gísladóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Fjósum. Ingibjörg dó 5. mars 1876 á Fjósum. Pétur varð síðar ráðsmaður á Fjósum, hafði bú í Eiríksstaðakoti 1888-1889.

0. 1875-1877 Guðmundur Þorkelsson og Guðrún Einarsdóttir. – Fóru búferlum að Barkarstaðagerði.

0. 1877-1882 Einar Þorkelsson og móðir hans Björg Pétursdóttir. – Einar fór búferlum að Miðgili í Engihlíðarhreppi. Björg brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Hún dó 25. apríl 1887 á Barkarstöðum.

0. 1879-1921 Þorkell Þorkelsson og Engilráð Sigurðardóttir. – Þorkell dó 6. janúar 1921 á Barkarstöðum. Sigurður sonur þeirra var skráður fyrir búinu næstu ár.

0. 1921-1957- Sigurður Þorkelsson og móðir hans Engilráð Sigurðardóttir og Halldóra Bjarnadóttir. – Engilráð dó 2. janúar 1935 á Barkarstöðum. Halldóra dó 6. ágúst 1960 á Blönduósi. Sigurður dó 12. desember 1976 á Blönduósi.

0. -1957-2008 Þorkell Sigurðsson og (Birna) María Sigvaldadóttir. – Höfðu jafnframt bú á Torfustöðum 1983-2008. Þorkell dó 7. október 2008 á Blönduósi. María bjó áfram.

0. -1960-1972- Bjarni Steingrímur Sigurðsson og Ísgerður Árnadóttir. – Fóru búferlum að Eyvindarstöðum.

0. 2008-2009 (Birna) María Sigvaldadóttir, ekkja Þorkels Sigurðssonar á Barkarstöðum. – Hafði jafnframt bú á Torfustöðum 2008-2009. Brá búi, fór til Blönduóss. María dó 23. apríl 2013 á Blönduósi.

0. 2009-2014- Víðir Már Gíslason og ráðsk. Linda Carina Erika Carlsson. – Höfðu jafnframt bú á Torfustöðum 2009-2014-.

Bergsstaðagarður

0. 1872-1877 Jón Sigurðsson og Margrét Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Teigakoti.

1877- Í eyði.

Bergsstaðasel

0. 1848-1849 Magnús Gunnlaugsson og 1.k. Línanna Símonsdóttir. – Línanna dó 20. febrúar 1849 í Bergsstaðaseli. Magnús settist að búi á Mið-Vatni í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu, reisti bú á Saurum í Torfustaðahreppi 1856.

0. 1849-1863 Hannes Jónatansson og s.k. Sigríður Sigurðardóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi. Sigríður dó 20. maí 1864 á Stóra-Búrfelli. Hannes reisti bú í Teigakoti 1871.

0. 1863-1864 Jón Jónsson og Sigurbjörg Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum.

1864-1865 Í eyði.

0. 1865-1869 Björn Jónsson og Guðrún Einarsdóttir. – Fóru búferlum að Móbergsseli í Engihlíðarhreppi.

1869- Í eyði.

Bergsstaðir

0. 1680-1713 Magnús Sigurðsson og f.k. Steinunn Skúladóttir og s.k. Ólöf Jónsdóttir. – Steinunn dó á árunum 1693-1703. Magnús dó 1713 á Bergsstöðum. Ólöf bjó áfram.

0. 1713-1715 Markús Eiríksson og Steinunn Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Hvammi í Norðurárdal, Mýrasýslu.

0. 1713-1714 Ólöf Jónsdóttir, ekkja Magnúsar Sigurðssonar á Bergsstöðum.

0. 1715-1725 Þorvarður Bárðarson og 1.k. Ólöf Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Kvíabekk í Þóroddsstaðahreppi, Eyjafjarðarsýslu.

0. 1725 Ólafur Árnason Vídalín og Þuríður Einarsdóttir. – Ólafur dó í ágúst 1725 á Bergsstöðum. Þuríður bjó áfram.

0. 1725-1726 Þuríður Einarsdóttir, ekkja Ólafs Árnasonar Vídalín á Bergsstöðum. – Þuríður giftist síðar Jóni Bjarnasyni á Holtastöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1726 Skúli Illugason. – Brá búi, fór að Stóru-Seylu í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu, bjó síðar á Syðri-Reistará í Hvammshreppi, Eyjafjarðarsýslu.

0. 1726-1742 Björn Magnússon og 1.k. Margrét Ólafsdóttir og 2.k. Margrét Einarsdóttir. – Margrét Ólafsdóttir dó 1729 eða 1730 á Bergsstöðum. Margrét Einarsdóttir dó 1742 á Bergsstöðum. Björn fór búferlum að Grenjaðarstað í Helgastaðahreppi, Þingeyjarsýslu.

0. -1744-1746- Árni Halldórsson og s.k. Steinunn Illugadóttir. – Bjuggu síðar á Fjósum.

0. 1745-1782 Jón Auðunsson og Helga Illugadóttir. – Helga dó 1780 á Bergsstöðum. Jón dó í janúar 1782 í Bólstaðarhlíð.

0. 1775-1777 Auðun Jónsson og Halldóra Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Ytri-Leifsstöðum, reistu bú á Bergsstöðum 1780.

0. 1780-1782 Auðun Jónsson og Halldóra Jónsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Ytri-Leifsstöðum 1780-1782. Fóru búferlum að Blöndudalshólum.

0. 1782-1784 Benedikt Árnason og Vilborg Högnadóttir. – Fóru búferlum að Hofi í Vindhælishreppi.

0. 1784-1785 Björn Ólafsson og Ingiríður Jónsdóttir. – Björn dó 1785 á Bergsstöðum. Ingiríður bjó áfram.

0. 1785-1792 Ingiríður Jónsdóttir, ekkja Björns Ólafssonar á Bergsstöðum, og ráðsm. Magnús Björnsson. – Ingiríður dó 1792. Magnús bjó áfram.

0. 1792-1793 Dánarbú Ingiríðar Jónsdóttur / Magnús Björnsson. – Reisti bú í Hvammi í Svartárdal.

0. 1793-1804 Eggert Jónsson og Halldóra Einarsdóttir. – Fóru búferlum að Stafni.

0. 1795-1797 Árni Þorbjörnsson og Ingibjörg Magnúsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Bollastöðum, voru á Bollastöðum 1801. Ingibjörg dó í janúar 1810 í Enni í Hofshreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1802-1818 Arnór Árnason og Margrét Björnsdóttir. – Arnór dó 10. janúar 1818 á Bergsstöðum. Margrét bjó áfram.

0. 1818-1819 Margrét Björnsdóttir, ekkja Arnórs Árnasonar á Bergsstöðum. – Fór búferlum að Æsustöðum.

0. 1819-1820 Ólafur Tómasson og Helga Sveinsdóttir. – Búsett í Blöndudalshólum, nytjuðu jörðina.

0. 1820-1822 Guðmundur Magnússon og Ingibjörg Jóhannesdóttir. – Fóru búferlum að Rugludal.

0. 1820-1826 Jón Jónsson og Engilráð Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Eldjárnsstöðum í Svínavatnshreppi.

0. 1826-1839 Jón Jónsson og Dýrfinna Jónsdóttir. – Jón dó 30. maí 1839 á Bergsstöðum. Dýrfinna bjó áfram.

0. 1827-1830 Sigurður Benediktsson og f.k. Solveig Árnadóttir. – Fóru búferlum að Steinárgerði.

0. 1839-1841 Dýrfinna Jónsdóttir, ekkja Jóns Jónssonar á Bergsstöðum. – Dýrfinna giftist Jóni Samsonssyni í Keldudal í Rípurhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1839-1840 Þorgrímur Arnórsson og Guðríður Pétursdóttir. – Fóru búferlum að Efra-Ási í Hólahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1840-1847 Páll Halldórsson og Valgerður Jónsdóttir. – Páll dó 14. júní 1847 á Bergsstöðum. Valgerður bjó áfram.

0. 1841-1842 Sigurður Jónsson og Kristín Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Móbergsseli í Engihlíðarhreppi.

0. 1847-1848 Valgerður Jónsdóttir, ekkja Páls Halldórssonar á Bergsstöðum. – Fór búferlum að Syðri-Leifsstöðum.

0. 1848-1858 Hinrik Hinriksson og Margrét Magnúsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Barkarstöðum 1849-1858. Fóru búferlum að Skorrastað í Norðfjarðarhreppi, Múlasýslu.

0. 1858-1867 Jón Björnsson og Ingibjörg Hinriksdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Syðri-Leifsstöðum 1861-1862. Fóru búferlum að Hítarnesi í Kolbeinsstaðahreppi, Hnappadalssýslu.

0. 1858-1859 Gunnlaugur Björnsson og Margrét Sigurðardóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Ytri-Löngumýri í Svínavatnshreppi, reistu bú á Holtastöðum í Engihlíðarhreppi 1862.

0. 1865-1867 Pétur Björnsson og Rannveig Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum.

0. 1867-1870 Markús Gíslason og Metta Einarsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Syðri-Leifsstöðum 1869-1870. Fóru búferlum að Blöndudalshólum.

0. 1870-1871 Sveinn Jónsson og Þuríður Ásmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Finnstungu. Sveinn varð síðar ráðsmaður í Finnstungu. Reistu bú í Ytra-Tungukoti 1874 og á Bergsstöðum 1886.

0. 1870 Jón Jónsson og Sigurbjörg Sigurðardóttir. – Jón dó 28. júlí 1870 á Bergsstöðum. Sigurbjörg bjó áfram.

0. 1870-1874 Sigurbjörg Sigurðardóttir, ekkja Jóns Jónssonar á Bergsstöðum. – Brá búi, fór í húsmennsku að Stafni og síðar til Vesturheims. Sigurbjörg dó 24. febrúar 1917 í Selkirk í Manitoba, Kanada.

0. 1871-1874 Sveinn Sigvaldason og ráðsk. Ingibjörg Hannesdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum.

0. 1871-1872 Hannes Hannesson. – Brá búi, fór í lausamennsku að Fallandastöðum í Staðarhreppi, Húnavatnssýslu árið eftir og síðar til Vesturheims.

0. 1874-1876 Ísleifur Einarsson og s.k. Sesselja Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Hvammi í Skefilsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1876-1886 Stefán Magnús Jónsson og f.k. Þorbjörg Halldórsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Syðri-Leifsstöðum 1883-1886. Fóru búferlum að Auðkúlu í Svínavatnshreppi.

0. 1886-1889 Björn Jónsson og Guðfinna Jensdóttir. – Fóru búferlum að Miklabæ í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu, nytjuðu jörðina áfram.

0. 1886-1887 Sveinn Jónsson og Þuríður Ásmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku á sama stað. Sveinn dó 15. júlí 1896 á Skeggsstöðum. Þuríður varð síðar ráðskona í Eiríksstaðakoti.

0. 1886-1887 Bjarni Árnason og Ásta Solveig Jósafatsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Vesturheims, bjuggu í Pembina í Norður-Dakota, Bandaríkjunum. Bjarni dó 28. október 1897 í Pembina. Ásta dó 12. ágúst 1932 í Limerick í Saskatchewan, Kanada.

0. 1889-1890 Björn Jónsson og Guðfinna Jensdóttir. – Búsett á Miklabæ í Akrahreppi, nytjuðu jörðina.

0. 1889-1890 Guðmundur Helgason. – Í húsmennsku. – Reisti bú á sama stað 1890.

0. 1890-1895 Guðmundur Helgason og ráðsk. Ragnheiður Gísladóttir og (Guðrún) Jóhanna Jóhannesdóttir. – Ragnheiður fór í vinnumennsku á sama stað 1891, varð síðar ráðskona í Blöndudalshólum. Guðmundur dó 18. nóvember 1895 á Bergsstöðum. Jóhanna bjó áfram.

0. 1895-1896 (Guðrún) Jóhanna Jóhannesdóttir, ekkja Guðmundar Helgasonar á Bergsstöðum. – Fór búferlum að Blöndudalshólum.

0. 1896-1904 Ásmundur Gíslason og Anna Pétursdóttir. – Fóru búferlum að Hálsi í Hálshreppi, Þingeyjarsýslu.

0. 1904-1905 Stefán Árnason og ráðsk. Guðrún Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Syðra-Tungukoti.

0. 1905-1914 (Diðrik Knud) Ludvig Knudsen og Sigurlaug Björg Árnadóttir. – Fóru búferlum að Breiðabólstað í Þverárhreppi.

0. 1914-1921 Björn Stefánsson og f.k. Guðrún Sigríður Ólafsdóttir og ráðsk. Guðrún Jónsdóttir. – Guðrún Ólafsdóttir dó 25. júní 1918 á Bergsstöðum. Björn og Guðrún Jónsdóttir fóru búferlum að Auðkúlu í Svínavatnshreppi.

0. 1921-1926 Ólafur Sigurðsson og Guðrún Jónasdóttir. – Fóru búferlum að Hóli.

0. 1921-1922 Páll Sigurðsson og Guðrún Elísa Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Kolgröf í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu, reistu bú í Eyvindarstaðagerði 1927.

0. 1922-1923 Klemens Þorleifsson og móðir hans Þórunn Dýrborg Eyjólfsdóttir. – Fóru búferlum að Brún.

0. 1926-1942 Gísli Pálmason og Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir og ráðsk. Helga Einarsdóttir. – Sigurbjörg dó 10. júlí 1934 á Bergsstöðum. Gísli dó 10. janúar 1942 í Reykjavík. Helga brá búi, var kyrr á sama stað, giftist síðar Kristmundi Stefánssyni í Grænuhlíð í Torfalækjarhreppi.

0. 1942-1957- Halldór Jóhannsson og Guðrún Guðmundsdóttir. – Halldór dó 5. mars 1982 á Blönduósi. Guðrún dó 26. október 1984 á Blönduósi.

0. 1974-1989 Gestur Aðalgeir Pálsson og Kristín Halldórsdóttir. – Fóru búferlum að Húnaveri.

0. 1997-2012- Guðmundur Guðbrandsson og ráðsk. Sigþrúður Friðriksdóttir.

Blöndudalshólar

0. 1689-1712- Gísli Bjarnason og Steinunn Þorvaldsdóttir. – Gísli dó 1712 eða 1713 í Blöndudalshólum. Steinunn var í Húnavatnssýslu 1724.

0. 1710-1711 Markús Magnússon og f.k. Sunneva Gísladóttir. – Bjuggu síðar í Goðdölum í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu, reistu bú í Blöndudalshólum 1713.

0. 1713-1716 Markús Magnússon og f.k. Sunneva Gísladóttir. – Bjuggu síðar á Strjúgsstöðum.

0. 1716-1727 Jón Bjarnason. – Bjó síðar á Holtastöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1727-1728- Jón Jónsson.

0. -1734-1735- Einar Vigfússon. – Bjó síðar í Tungunesi í Svínavatnshreppi.

0. 1738-1742 Jón Auðunsson og Helga Illugadóttir. – Reistu bú á Bergsstöðum 1745.

0. -1744-1746 Ari Gunnarsson og Vilborg Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Sólheimum í Svínavatnshreppi.

0. 1745-1755 Jón Jónsson og Kristín Ísleifsdóttir. – Fóru búferlum að Upsum í Svarfaðardalshreppi, Eyjafjarðarsýslu.

0. -1751-1754- Árni Jónsson og Guðrún Jónsdóttir. – Bjuggu síðar í Stafni.

0. 1755-1756 Ásmundur Pálsson. – Fór búferlum að Auðólfsstöðum.

0. 1755-1756 Gunnar Andrésson og Solveig Pétursdóttir. – Fóru búferlum að Eldjárnsstöðum í Svínavatnshreppi.

0. 1756-1774 Ólafur Þorsteinsson og Þuríður Benediktsdóttir. – Brugðu búi, fóru að Þorbrandsstöðum í Engihlíðarhreppi. Ólafur dó 4. júní 1774 á Þorbrandsstöðum. Þuríður dó 28. apríl 1778 á Þorbrandsstöðum.

0. 1756-1757 Ólafur Tómasson.

0. 1774-1782 Benedikt Árnason og Vilborg Högnadóttir. – Fóru búferlum að Bergsstöðum.

0. 1782-1807 Auðun Jónsson og Halldóra Jónsdóttir. – Auðun dó 7. febr. 1807 í Blöndudalshólum. Halldóra fór búferlum að Syðra-Tungukoti.

0. 1807-1834 Ólafur Tómasson og Helga Sveinsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Bergsstöðum 1819-1820. Ólafur dó 17. október 1834 í Blöndudalshólum. Helga dó 25. október 1834 í Blöndudalshólum.

0. 1823-1824 Sigurður Magnússon og Sigurlaug Teitsdóttir. – Fóru búferlum að Hvammshlíð í Vindhælishreppi.

0. 1827-1828 Gísli Jónsson og Halldóra Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Engihlíð í Engihlíðarhreppi.

0. 1831-1832 Jón Jónsson og s.k. Ragnhildur Ólafsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Syðra-Tungukoti, reistu bú í Hafursstaðakoti í Vindhælishreppi 1839.

0. 1834-1835 Dánarbú Ólafs Tómassonar og Helgu Sveinsdóttur / Sveinn Ólafsson og systir hans Anna Ólafsdóttir. – Sveinn reisti bú í Sellandi. Anna fór í vinnumennsku að Eiríksstöðum. Hún dó 16. september 1875 á Bollastöðum.

0. 1835-1836 Kort Jónsson og Sigríður Þórðardóttir. – Fóru búferlum að Litla-Vatnsskarði í Engihlíðarhreppi.

0. 1835-1836 Guðmundur Arnljótsson og Elín Arnljótsdóttir. – Búsett á Guðlaugsstöðum í Svínavatnshreppi, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1835-1836 Sölvi Sveinsson og Helga Halldórsdóttir. – Búsett á Syðri-Löngumýri í Svínavatnshreppi, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1836-1844 Sveinn Níelsson og s.k. Guðrún Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Staðarbakka í Torfustaðahreppi.

0. 1836-1837 Jóhannes Jóhannsson og s.k. Sigríður Hinriksdóttir. – Fóru búferlum að Ytra-Hóli í Vindhælishreppi.

0. 1844-1851 Þorlákur Stefánsson og s.k. Sigurbjörg Jónsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Finnstungu 1849-1850. Fóru búferlum að Auðólfsstöðum.

0. 1851-1858 Jón Ólafsson og Ingibjörg Hannesdóttir. – Fóru búferlum að Þverárdal, reistu bú í Blöndudalshólum 1860.

0. 1851-1854 Þorvarður Jónsson og Solveig Kristjánsdóttir. – Þorvarður dó 16. apríl 1854 í Blöndudalshólum. Solveig bjó áfram.

0. 1854-1855 Solveig Kristjánsdóttir, ekkja Þorvarðs Jónssonar í Blöndudalshólum. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú á sama stað 1856.

0. 1856-1858 Solveig Kristjánsdóttir, ekkja Þorvarðs Jónssonar í Blöndudalshólum, og ráðsm. Arnljótur Jónsson. – Solveig giftist Arnljóti.

0. 1858-1860 Arnljótur Jónsson og Solveig Kristjánsdóttir. – Fóru búferlum að Gili.

0. 1860-1870 Hjörleifur Einarsson og f.k. Guðlaug Eyjólfsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Syðra-Tungukoti 1861-1862 og 1864-1870. Fóru búferlum að Goðdölum í Lýtingsstaðahreppi, reistu bú á Undirfelli í Áshreppi 1876.

0. 1860-1861 Jón Ólafsson og Ingibjörg Hannesdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Löngumýri í Svínavatnshreppi.

0. 1870-1881 Markús Gíslason og Metta Einarsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Syðra-Tungukoti 1870-1881. Fóru búferlum að Stafafelli í Bæjarhreppi, Skaftafellssýslu.

0. 1879-1882 Hjalti Sigurðsson og Guðlaug Guðvarðsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Skeggsstöðum, reistu bú á Rein í Rípurhreppi, Skagafjarðarsýslu 1889.

0. 1881-1895 Eiríkur Halldórsson og Þórunn Jónsdóttir. – Eiríkur dó 6. október 1895 í Blöndudalshólum. Þórunn bjó áfram.

0. 1895-1896 Þórunn Jónsdóttir, ekkja Eiríks Halldórssonar í Blöndudalshólum. – Brá búi, varð ráðskona á Auðkúlu í Svínavatnshreppi.

0. 1895-1896 Stefán Halldór Eiríksson og Svanfríður Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Gunnsteinsstöðum.

0. 1896-1903 (Guðrún) Jóhanna Jóhannesdóttir, ekkja Guðmundar Helgasonar á Bergsstöðum, og ráðsk. Ragnheiður Gísladóttir og ráðsm. Pétur Ólafsson. – Ragnheiður varð vinnukona á sama stað 1901. Hún dó 31. ágúst 1935 í Arnarnesi í Garðahreppi, Gullbringusýslu. Pétur fór í vinnumennsku að Skeggsstöðum 1902. Hann dó 9. maí 1924 á Skeggsstöðum. Jóhanna brá búi, fór til Reykjavíkur, reisti bú á Varmá í Mosfellshreppi, Kjósarsýslu 1904.

0. 1897-1899 Hannes Sveinbjörnsson og f.k. Þorbjörg Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Litladal í Svínavatnshreppi.

0. 1903-1908 Erlendur Erlendsson og Sigurbjörg Þorsteinsdóttir. – Fóru búferlum að Auðólfsstöðum.

0. 1908-1923 Sigfús Ferdínand Eyjólfsson og Kristvina Kristvinsdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Löngumýri í Svínavatnshreppi, reistu bú á Bollastöðum 1924.

0. 1923-1925 Sigurjón Jóhannsson og Ingibjörg Solveig Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1926.

0. 1923-1924 Anna Margrét Sigurjónsdóttir og Bjarni Jónasson. – Bjarni var skráður fyrir búinu næstu ár.

0. 1924-1957- Bjarni Jónasson og Anna Margrét Sigurjónsdóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað, bjuggu síðar á Blönduósi. Bjarni dó 26. jan. 1984 á Blönduósi. Anna dó 5. febrúar 1993 á Blönduósi.

0. 1926-1935 Sigurjón Jóhannsson og Ingibjörg Solveig Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Ingibjörg dó 3. júní 1944 í Blöndudalshólum. Sigurjón dó 4. ágúst 1961.

0. 1938-1957- Guðmundur Einarsson og ráðsk. Sigríður Sæunn Björnsdóttir. – Guðmundur dó 6. júlí 1959 í Blöndudalshólum. Sigríður dó 29. júní 1975 í Blöndudalshólum.

0. 1960-2001 Jónas Benedikt Bjarnason og Ásdís Hlíf Friðgeirsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Blönduóss. Ásdís dó 6. ágúst 2013 á Akureyri.

0. -2003-2012- Friðgeir Jónasson og ráðsk. Andrea Mueller.

Bollastaðir

0. -1699-1700- Pétur.

0. -1701-1703- Jón Jónsson og Helga Pétursdóttir. – Jón dó á árunum 1703-1708. Helga bjó áfram.

0. -1708- Helga Pétursdóttir, ekkja Jóns Jónssonar á Bollastöðum.

0. -1734-1739- Grímur Jónsson og Björg Magnúsdóttir. – Grímur dó á árunum 1739-1741. Björg bjó áfram.

0. -1740-1741- Björg Magnúsdóttir, ekkja Gríms Jónssonar á Bollastöðum. – Reisti bú í Tungunesi í Svínavatnshreppi 1743.

0. -1744-1763- Vigfús Sigurðsson og Guðríður Samsonsdóttir. – Guðríður dó 31. ágúst 1766 í Blöndudalshólasókn. Vigfús var í Bólstaðarhlíðarhreppi 1769. Hann var á lífi 1772.

0. -1773-1786 Jón Jónsson og Kristín Jónsdóttir. – Kristín dó 1785 eða 1786 á Bollastöðum. Jón brá búi, fór frá Bollastöðum. Hann var á lífi 1792.

0. 1786-1793 Guðmundur Jónsson og Þórunn Helgadóttir. -Höfðu jafnframt bú í Sellandi -1790-1793. Guðmundur dó 1792 eða 1793 á Bollastöðum. Þórunn bjó áfram.

0. 1793-1794 Þórunn Helgadóttir, ekkja Guðmundar Jónssonar á Bollastöðum. – Hafði jafnframt bú í Sellandi 1793-1794. Þórunn giftist Birni Ólafssyni.

0. 1794-1812 Björn Ólafsson og Þórunn Helgadóttir. – Höfðu jafnframt bú í Sellandi 1794-1799. Fóru búferlum að Sellandi.

0. 1812-1852 Gísli Guðmundsson og Margrét Björnsdóttir. – Margrét dó 10. apríl 1852 á Bollastöðum. Gísli brá búi, var kyrr á sama stað. Hann dó 29. mars 1863 á Bollastöðum.

0. 1852-1901 Guðmundur Gíslason og María Guðmundsdóttir og ráðsk. Ingibjörg Guðmundsdóttir. – Guðmundur og María höfðu jafnframt bú í Sellandi 1887-1891. María dó 17. nóvember 1898 á Bollastöðum. Guðmundur dó 18. júní 1901 á Bollastöðum. Ingibjörg fór í húsmennsku á sama stað.

0. 1893-1919 Pétur Pétursson og Sigurbjörg María Guðmundsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Sellandi 1903-1914. Pétur dó 17. september 1919 á Bollastöðum. Sigurbjörg bjó áfram.

0. 1919-1920 Sigurbjörg María Guðmundsdóttir, ekkja Péturs Péturssonar á Bollastöðum, og ráðsm. Guðmundur Sigurjón Jósafatsson. – Brugðu búi. Sigurbjörg fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú með dóttur sinni á sama stað 1927. Guðmundur fór að Brandsstöðum, reisti bú í Eyvindarstaðagerði 1923.

0. 1920-1924 Björn Eiríkur Geirmundsson og Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir. – Fóru búferlum að Mjóadal.

0. 1924-1927 Sigfús Ferdínand Eyjólfsson og Kristvina Kristvinsdóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstöðum.

0. 1927-1928 Sigurbjörg María Guðmundsdóttir, ekkja Péturs Péturssonar á Bollastöðum, og dóttir hennar Unnur Pétursdóttir. – Unnur var skráð fyrir búinu næsta ár.

0. 1928-1929 Unnur Pétursdóttir og móðir hennar Sigurbjörg María Guðmundsdóttir. – Sigurbjörg var skráð fyrir búinu næsta ár.

0. 1929-1930 Sigurbjörg María Guðmundsdóttir, ekkja Péturs Péturssonar á Bollastöðum, og dóttir hennar Unnur Pétursdóttir og ráðsm. Björn Axfjörð Jónsson. – Sigurbjörg dó 13. desember 1930 á Bollastöðum. Unnur og Björn bjuggu áfram.

0. 1930-1941 Unnur Pétursdóttir og ráðsm. Björn Axfjörð Jónsson. – Björn reisti bú á Bollastöðum 1931. Unnur brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Hún dó 17. október 1968 á Blönduósi.

0. 1931-1938 Björn Axfjörð Jónsson og Sigurbjörg Tómasdóttir. – Fóru búferlum að Felli í Fellshreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1941-1942 Pétur Pétursson og Bergþóra Anna Kristjánsdóttir. – Fóru búferlum að Brandsstöðum.

0. 1941-1957- Bjarni Jónsson og Ríkey Gestsdóttir. – Bjarni dó 23. júní 1963 á Blönduósi. Ríkey dó 29. ágúst 1983 í Reykjavík.

0. 1943-2000 Ingólfur Bjarnason og Guðrún Þórunn Steingrímsdóttir. – Ingólfur dó 22. maí 2000 á Blönduósi.

0. -1987-2012- Bjarni Brynjar Ingólfsson og Margrét Guðfinnsdóttir og ráðsk. Ragnheiður Ólafsdóttir. – Bjarni og Margrét skildu.

Botnastaðir

0. -1699-1700- Þorgerður Eiríksdóttir, ekkja Hrómundar Bjarnasonar í Ketu í Skefilsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu. – Bjó síðar í Finnstungu.

0. -1701-1703- Þórður Þórðarson og Guðný Eiríksdóttir. – Þórður dó á árunum 1703-1708. Guðný bjó síðar á Steiná.

0. -1708-1709 Þorsteinn Hákonarson og Valgerður Bjarnadóttir. – Höfðu jafnframt bú á Holtastöðum í Engihlíðarhreppi -1708-1709-. Fóru búferlum að Miklabæ í Hofshreppi, Skagafjarðarsýslu, voru í Engihlíðarhreppi 1720, bjuggu síðar í Köldukinn í Torfalækjarhreppi.

0. -nál. 1720- Sigurður Bessason og Steinunn Halldórsdóttir. – Sigurður var í Bólstaðarhlíð 1744.

0. -1733-1735- Marteinn Jónsson og Þorbjörg. – Bjuggu síðar í Gautsdal.

0. -1733-1735- Þorsteinn Þórarinsson.

0. -1737-1762- Jón Jónsson og Guðrún Árnadóttir.

0. -1773-1775 Björn Ólafsson og f.k. Helga Hallsdóttir. – Bjuggu síðar á Hóli í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1775-1785 Andrés Björnsson og Ingibjörg Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Valadal í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. -1784-1785 Ólafur Andrésson og 1.k. Ingibjörg Bjarnadóttir. – Brugðu búi, fóru að Valadal. Ingibjörg dó 16. september 1786 í Valadal. Ólafur reisti bú í Valadal 1788.

0. 1785-1796 Jón Jónsson og Ingibjörg Pétursdóttir. – Fóru búferlum að Skyttudal.

0. 1796-1801 Árni Jónsson og Helga Jónsdóttir. – Árni dó 1800 eða 1801. Helga bjó áfram.

0. 1801-1803 Helga Jónsdóttir, ekkja Árna Jónssonar á Botnastöðum. – Helga giftist Sigfúsi Sveinssyni.

0. 1803-1811 Sigfús Sveinsson og Helga Jónsdóttir. – Sigfús dó 8. júní 1811 á Botnastöðum. Helga bjó áfram.

0. 1811-1812 Helga Jónsdóttir, ekkja Sigfúsar Sveinssonar á Botnastöðum. – Helga giftist Jónasi Björnssyni.

0. 1812-1843 Jónas Björnsson og Helga Jónsdóttir. – Helga dó 6. ágúst 1842 á Botnastöðum. Jónas brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Hann dó 10. febrúar 1863 í Syðra-Tungukoti.

0. 1834-1863 Þorvarður Oddsson og Helga Sigfúsdóttir. – Fóru búferlum að Skinþúfu í Seyluhreppi.

0. 1851-1855 Jóhannes Sigfússon og Margrét Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Valadal í Seyluhreppi. Jóhannes dó 8. ágúst 1858 í Stokkhólma í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu. Margrét dó 26. júlí 1878 í Stokkhólma.

0. 1855-1859 Guðmundur Kristjánsson og Hólmfríður Stefánsdóttir. – Fóru búferlum að Vesturá í Engihlíðarhreppi.

0. 1859-1861 Þorleifur Þorleifsson og Ingibjörg Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Mjóadal.

8. 1861-1864 Guðmundur Einarsson og (Ingibjörg) Guðrún Klemensdóttir. – Fóru til Reykjavíkur, nytjuðu jörðina áfram.

0. 1863-1872 Illugi Jónasson og Ingibjörg Ólafsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Finnstungu, reistu bú í Skyttudal 1873.

0. 1864-1865 Guðmundur Einarsson og (Ingibjörg) Guðrún Klemensdóttir. – Búsett í Reykjavík, nytjuðu hluta af jörðinni. Guðmundur dó 11. október 1870 í Geirsbæ í Reykjavík. Guðrún var í Vesturheimi 1887.

0. 1865-1874 Magnús Brynjólfsson og Elísabet Sigríður Klemensdóttir. – Búsett í Bólstaðarhlíð, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1866-1867 Einar Guðmundsson og Björg Jónasdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á Syðri-Leifsstöðum 1869.

0. 1872-1874 Stefán Brynjólfsson og f.k. Guðrún Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Vesturheims, bjuggu í Marklandi í Nova Scotia, Kanada. Guðrún dó 1875 í Marklandi. Stefán var í Sheridan í Oregon, Bandaríkjunum 1898.

0. 1874-1875 Sigurður Benediktsson og Margrét Valgerður Klemensdóttir. – Sigurður dó 7. mars 1875 á Botnastöðum. Margrét bjó áfram.

0. 1875-1888 Margrét Valgerður Klemensdóttir, ekkja Sigurðar Benediktssonar á Botnastöðum, og sonur hennar Klemens Sigurðsson. – Klemens dó 24. febrúar 1886 á Botnastöðum. Margrét fór búferlum að Fjalli í Seyluhreppi.

0. 1888-1898 Halldór Guðmundsson og Sigurbjörg Sölvadóttir. – Halldór dó 30. maí 1898 á Botnastöðum. Sigurbjörg brá búi, fór í húsmennsku að Æsustöðum, bjó síðar á Sauðárkróki, svo í Reykjavík. Hún dó 21. nóvember 1932 í Reykjavík.

0. 1895-1898 Guðmundur Jónas Klemensson og (Ósk) Ingiríður Erlendsdóttir. – Búsett í Bólstaðarhlíð, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1895-1896 Ingibjörg Björnsdóttir, ekkja Árna Jónssonar á Ytra-Þverfelli. – Varð ráðskona á Krithóli í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu, giftist síðar Jóni Eyjólfssyni á Krithóli.

0. 1898-1902 Þorleifur Klemens Klemensson og Þórunn Dýrborg Eyjólfsdóttir. – Þorleifur dó 11. maí 1902 á Botnastöðum. Þórunn bjó áfram.

0. 1902-1905 Þórunn Dýrborg Eyjólfsdóttir, ekkja Þorleifs Klemensar Klemenssonar á Botnastöðum, og bróðir hennar Stefán Eyjólfsson. – Fóru búferlum að Fjósum.

0. 1905-1906 Halldór Hjálmarsson og Solveig Guðrún Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Gili.

0. 1905-1906 (Jóhann) Sveinn Ingimundarson og móðir hans (Júlíana) Ingibjörg Ólafsdóttir. – Brugðu búi. Sveinn fór í húsmennsku að Blöndudalshólum, bjó síðar á Sauðárkróki. Hann dó 4. maí 1956 á Sauðárkróki. Ingibjörg fór í húsmennsku að Syðra-Tungukoti. Hún dó 2. maí 1916 í Glaumbæjarprestakalli í Skagafjarðarsýslu.

0. 1906-1908 Sigfús Ferdínand Eyjólfsson og Kristvina Kristvinsdóttir. – Fóru búferlum að Blöndudalshólum.

0. 1908-1915 Björn Sveinsson og Guðbjörg Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Þverárdal.

0. 1915-1924 Gunnar Sigurjón Jónsson og Ingibjörg Lárusdóttir. – Gunnar dó 4. apríl 1924 á Botnastöðum. Ingibjörg bjó áfram.

0. 1924-1925 Ingibjörg Lárusdóttir, ekkja Gunnars Sigurjóns Jónssonar á Botnastöðum. – Varð ráðskona hjá Stefáni Ólafi Sveinssyni.

0. 1925-1933 Stefán Ólafur Sveinsson og ráðsk. Ingibjörg Lárusdóttir. – Brugðu búi. Stefán fór í vinnumennsku að Fjósum. Hann dó 17. júlí 1966 í Reykjavík. Ingibjörg fór í húsmennsku að Þverárdal. Hún dó 30. júní 1977 á Akranesi.

0. 1933-1937 Jóhannes Hallgrímsson og Ingibjörg Valgerður Hallgrímsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Jóhannes dó 16. desember 1975 á Blönduósi. Ingibjörg dó 8. október 1993 á Sauðárkróki.

0. 1937-1944 Árni Gunnarsson og Margrét Elísabet Jóhannesdóttir. – Fóru búferlum að Þverárdal.

0. 1944-1946 Klemens Guðmundsson. – Hafði jafnframt bú í Kálfárdal 1943-1946. Brá búi, var kyrr á sama stað. Hafði bú í Kálfárdal 1946-1950. Klemens dó 8. júní 1986 á Blönduósi.

0. 1946-1957 Guðmundur Jónsson og Anna Guðrún Bjarnadóttir. – Brugðu búi, fóru að Húnaveri, nytjuðu jörðina áfram.

0. 1957-1958- Guðmundur Jónsson og Anna Guðrún Bjarnadóttir. – Búsett í Húnaveri, nytjuðu jörðina.

Bólstaðarhlíð

0. -nál. 1650- Benedikt Björnsson og Guðrún Þorsteinsdóttir. – Bjuggu síðar á Reynistað í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. -1690-1697 Þorsteinn Benediktsson og Halldóra Erlendsdóttir. Þorsteinn dó 1. júní 1697 á Melstað í Torfustaðahreppi. Halldóra bjó áfram.

0. 1697-1710- Halldóra Erlendsdóttir, ekkja Þorsteins Benediktssonar í Bólstaðarhlíð. – Hafði jafnframt bú í Finnstungu -1699-1700- og á Fjósum 1708-1709-. Brá búi, var á Skeiði í Svarfaðardalshreppi, Eyjafjarðarsýslu 1737. Halldóra dó 1742 í Bólstaðarhlíð.

0. -1724-1768 Árni Þorsteinsson og f.k. Halldóra Jónsdóttir og s.k. Ólöf Jónsdóttir. Halldóra dó 27. desember 1730 í Bólstaðarhlíð. Ólöf dó í október 1766 í Bólstaðarhlíð. Árni dó 29. desember 1768 í Bólstaðarhlíð.

0. -1744-1746- Benedikt Benediktsson og Katrín. – Bjuggu síðar í Holtastaðakoti í Engihlíðarhreppi.

0. 1752-1753 Bjarni Gunnsteinsson og Helga Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Torfustöðum.

0. -1762- Guðmundur Ólafsson og Guðrún Árnadóttir. – Guðmundur dó á árunum 1762-1774. Guðrún bjó síðar á Æsustöðum.

0. -1773-1779 Jón Árnason og f.k. Margrét Jónsdóttir og s.k. Elísabet Benediktsdóttir. – Margrét dó 4. febrúar 1776 í Bólstaðarhlíð. Jón og Elísabet brugðu búi. Skildu síðar. Elísabet var í húsmennsku í Bólstaðarhlíð 1781. Hún dó 27. febrúar 1789 í Stóradal í Svínavatnshreppi. Jón fór að Hólum í Hólahreppi, Skagafjarðarsýslu. Hann dó í september 1805 í Bólstaðarhlíð.

0. 1777-1783- Björn Ólafsson og Ingiríður Jónsdóttir. – Reistu bú á Bergsstöðum 1784.

0. 1784-1825 Björn Jónsson og f.k. Ingibjörg Ólafsdóttir og dóttir hans Þórunn Björnsdóttir og s.k. Valgerður Klemensdóttir. – Ingibjörg dó í júlí 1816 í Bólstaðarhlíð. Þórunn var í Kaupmannahöfn 1822, giftist Gunnlaugi Oddssyni Oddsen kennara í Kaupmannahöfn, reistu bú á Lambastöðum í Seltjarnarneshreppi, Gullbringusýslu 1830. Björn dó 11. ágúst 1825 í Bólstaðarhlíð. Valgerður bjó áfram.

0. 1802-1803 Jón Pétursson og Elísabet Björnsdóttir. – Fóru búferlum að Ytra-Hóli í Vindhælishreppi.

0. 1817-1818 Antoníus Jónsson og Helga Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Skyttudal.

0. 1825-1827 Valgerður Klemensdóttir, ekkja Björns Jónssonar í Bólstaðarhlíð, og ráðsm. Einar Skaftason. – Brugðu búi. Valgerður fór í húsmennsku á sama stað, giftist síðar Birni Árnasyni í Kálfárdal. Einar fór að Völlum í Svarfaðardalshreppi, Eyjafjarðarsýslu, reisti bú á Svínavatni í Svínavatnshreppi 1831.

0. 1827-1828 Jóhannes Jóhannsson og f.k. Guðbjörg Árnadóttir. – Fóru búferlum að Rugludal.

0. 1827-1828 Guðmundur Magnússon og s.k. Soffía Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Holtastöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1827-1828 Guðmundur Magnússon og Ingibjörg Jóhannesdóttir. – Fóru búferlum að Örlygsstöðum í Vindhælishreppi.

0. 1828-1881 Klemens Klemensson og Ingibjörg Þorleifsdóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Klemens dó 2. maí 1883 í Bólstaðarhlíð. Ingibjörg dó 1. ágúst 1886 í Bólstaðarhlíð.

0. 1833-1835 Guðmundur Þorleifsson og Ragnheiður Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Mánaskál í Vindhælishreppi.

0. 1834-1835 Björg Jónasdóttir, skilin við Sigfús Oddsson í Eiríksstaðakoti. – Björg giftist Guðmundi Árnasyni.

0. 1835-1837 Guðmundur Árnason og Björg Jónasdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Þverárdal, reistu bú í Skyttudal 1843.

0. 1861-1874 Magnús Brynjólfsson og Elísabet Sigríður Klemensdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Botnastöðum 1865-1874. Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað og til Vesturheims árið eftir, bjuggu í Marklandi í Nova Scotia, Kanada, voru í Tillamook í Oregon, Bandaríkjunum 1897.

0. 1881-1916 Guðmundur Jónas Klemensson og (Ósk) Ingiríður Erlendsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Skyttudal 1882-1885 og 1886-1891, á Botnastöðum 1895-1898, í Mánavík í Vindhælishreppi 1899-1900 og í Kálfárdal 1901-1903. Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Höfðu bú í Skyttudal 1927-1928. Guðmundur dó 15. júlí 1931 í Bólstaðarhlíð. Ingiríður dó 24. febrúar 1934 í Bólstaðarhlíð.

0. 1904-1906 Sigfús Ferdínand Eyjólfsson og Kristvina Kristvinsdóttir. – Fóru búferlum að Botnastöðum.

0. 1916-1943 Klemens Guðmundsson og Elísabet Magnúsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Skyttudal 1925-1927, 1930-1934 og 1942-1943. Klemens brá búi, var kyrr á sama stað, reisti bú á Botnastöðum 1944. Hafði bú í Kálfárdal 1943-1944. Elísabet var skráð fyrir búinu næstu ár.

0. 1943-1957- Elísabet Magnúsdóttir og ráðsm. Bóas Gestur Magnússon. – Höfðu jafnframt bú í Skyttudal 1943-1945. Elísabet dó 3. apríl 1964 í Reykjavík. Bóas dó 17. desember 1991 á Blönduósi.

0. 1947-1957- Erlendur Klemens Klemensson og Þóranna Kristjánsdóttir. – Skildu 1967. Erlendur dó 4. ágúst 1987 á Blönduósi. Þóranna giftist síðar Guðmundi Halldórssyni rithöfundi á Bergsstöðum, bjuggu á Sauðárkróki. Hún dó 14. janúar 2008 á Sauðárkróki.

0. 1953-1957- (Magnús) Ævar Klemensson og Jónína Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Dalvíkur. Ævar dó 13. febrúar 2000.

0. -1979-2012- Kolbeinn Erlendsson og Solveig Inga Friðriksdóttir.

Bólstaður

0. 1964-1970 (Eiríkur) Jón Kristjánsson Ísfeld og Auður Halldórsdóttir. – Brugðu búi, fóru að Búðardal. Jón dó 1. desember 1991 í Hafnarfirði. Auður dó 21. janúar 1996 í Hafnarfirði.

0. 1973-1974 Gestur Aðalgeir Pálsson og Kristín Halldórsdóttir. – Fóru búferlum að Bergsstöðum.

0. 1976-1980- Hjálmar Jónsson og Signý Bjarnadóttir. – Brugðu búi, fóru til Sauðárkróks, bjuggu síðar í Reykjavík.

Brandsstaðir

0. -nál. 1680- Símon Gíslason og Þórunn Brandsdóttir. – Símon dó á árunum 1685-1700. Þórunn bjó áfram.

0. -1699-1703- Þórunn Brandsdóttir, ekkja Símonar Gíslasonar á Brandsstöðum, og sonur hennar Jón Símonsson. – Jón bjó síðar á Brandsstöðum.

0. -1699-1700- Björn.

0. -1708-1752 Jón Símonsson og Guðný Jónsdóttir. – Jón dó 1752 eða 1753. Guðný bjó áfram.

0. 1751-1756 Gísli Ólafsson og Halldóra Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Höllustöðum í Svínavatnshreppi, nytjuðu jörðina áfram.

0. 1752-1754- Guðný Jónsdóttir, ekkja Jóns Símonssonar á Brandsstöðum.

0. 1756-1757 Gísli Ólafsson og Halldóra Jónsdóttir. – Búsett á Höllustöðum, nytjuðu jörðina.

0. 1757-1777 Símon Jónsson og Ingigerður Brandsdóttir. – Símon dó 18. maí 1777 á Brandsstöðum. Ingigerður bjó áfram.

0. 1777-1783 Ingigerður Brandsdóttir, ekkja Símons Jónssonar á Brandsstöðum. – Ingigerður dó 28. janúar 1783 á Brandsstöðum.

0. 1777-1779 Gísli Jónsson og Guðrún Símonsdóttir. – Fóru búferlum að Ystagili í Engihlíðarhreppi, bjuggu síðar á Eiríksstöðum.

0. -1784-1787 Björn Vigfússon og Ólöf Símonsdóttir. – Björn dó 1787. Ólöf bjó áfram.

0. 1787-1791 Ólöf Símonsdóttir, ekkja Björns Vigfússonar á Brandsstöðum. – Ólöf giftist Helga Þórðarsyni.

0. 1791-1828 Helgi Þórðarson og f.k. Ólöf Símonsdóttir og s.k. Ólöf Jónsdóttir. – Ólöf Símonsdóttir dó 25. maí 1822 á Brandsstöðum. Helgi dó 20. apríl 1828 á Brandsstöðum. Ólöf Jónsdóttir bjó áfram.

0. 1816-1821 Björn Bjarnason og Hólmfríður Helgadóttir. – Höfðu jafnframt bú á Guðrúnarstöðum í Áshreppi -1820-1821. Fóru búferlum að Guðrúnarstöðum, reistu bú á Brandsstöðum 1836. Höfðu bú á Brandsstöðum 1835-1836.

0. 1825-1826 Ingigerður Helgadóttir, kona Benedikts Tómassonar á Eiðsstöðum í Svínavatnshreppi. – Settist að búi með manni sínum á Eiðsstöðum 1826.

0. 1828-1830 Ólöf Jónsdóttir, ekkja Helga Þórðarsonar á Brandsstöðum, og ráðsmaður Vigfús Guðmundsson. – Ólöf giftist Vigfúsi.

0. 1830-1836 Vigfús Guðmundsson og Ólöf Jónsdóttir. – Ólöf dó 13. október 1834 á Brandsstöðum. Vigfús brá búi, varð ráðsmaður á Syðsta-Vatni í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu, reisti bú á Bessastöðum í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu 1837.

0. 1831-1833 Jóhannes Guðmundsson. – Búsettur á Guðrúnarstöðum, nytjaði fjórðung af jörðinni.

0. 1833-1835 Jóhannes Guðmundsson og Ingibjörg Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Stóru-Mörk.

0. 1835-1836 Björn Bjarnason og Hólmfríður Helgadóttir. – Búsett á Guðrúnarstöðum, nytjuðu helming af jörðinni.

0. 1836-1859 Björn Bjarnason og Hólmfríður Helgadóttir og ráðsk. Sigurlaug Guðmundsdóttir. – Hólmfríður dó 30. nóvember 1851 á Brandsstöðum. Björn dó 22. nóvember 1859 á Brandsstöðum. Sigurlaug var í Gunnsteinsstaðaseli 1860. Hún dó 13. mars 1880 á Gvendarstöðum í Staðarhreppi.

0. 1848-1862 Eggert Björnsson og Kristín Ásmundsdóttir. – Eggert var kyrr á sama stað. Kristín fór í vinnumennsku að Syðra-Tungukoti. Nytjuðu jörðina áfram.

0. 1860-1872 Helgi Björnsson og Ólöf Guðmundsdóttir. – Ólöf dó 6. júní 1871 á Brandsstöðum. Helgi brá búi, var kyrr á sama stað. Hann dó 20. mars 1880 á Höllustöðum í Svínavatnshreppi.

0. 1862-1863 Eggert Björnsson og Kristín Ásmundsdóttir. – Eggert búsettur á Brandsstöðum. Kristín búsett í Syðra-Tungukoti. Nytjuðu jörðina.

0. 1862-1863 Ólafur Árnason og Rósa Halldórsdóttir. – Í húsmennsku. – Fóru búferlum að Ytra-Þverfelli.

0. 1863-1865 Eggert Björnsson og Kristín Ásmundsdóttir. – Eggert dó 3. júní 1865 á Brandsstöðum. Kristín bjó áfram.

0. 1865-1866 Kristín Ásmundsdóttir, ekkja Eggerts Björnssonar á Brandsstöðum. – Kristín varð ráðskona hjá Jakobi Jónssyni.

0. 1866-1868 Jakob Jónsson og ráðsk. Kristín Ásmundsdóttir. – Fóru búferlum að Engihlíð í Engihlíðarhreppi.

0. 1868-1869 Jónas Hannesson og Margrét Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum.

0. 1869-1870 Baldvin Einarsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir. – Brugðu búi. Baldvin fór í vinnumennsku að Goðdölum í Lýtingsstaðahreppi og síðar til Vesturheims. Ingibjörg fór í vinnumennsku að Bollastöðum, varð síðar ráðskona á Bollastöðum.

0. 1870-1871 Pálmi Sigurðsson og Guðrún Björg Sveinsdóttir. – Fóru búferlum að Litla-Búrfelli í Svínavatnshreppi. Guðrún varð síðar ráðskona í Ytra-Tungukoti.

0. 1871-1876 Sölvi Sölvason og ráðsk. Soffía Eyjólfsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Vesturheims, bjuggu í Víðirnesbyggð í Nýja-Íslandi, Kanada, síðar í Hallsonbyggð í Norður-Dakota, Bandaríkjunum. Sölvi dó 17. maí 1903 í Ballard í Washington, Bandaríkjunum. Soffía var í Ballard 1900.

0. 1876-1877 Jón Þorleifsson og ráðsk. Vigdís Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Syðra-Tungukoti.

0. 1876-1878 Jón Halldórsson og s.k. Björg Halldórsdóttir. – Búsett á Höllustöðum í Svínavatnshreppi, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1876-1877 Björn Guðmundsson og Gróa Snæbjörnsdóttir. – Búsett á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshreppi, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1877-1879 Jón Björnsson og ráðsk. Elín Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Höllustöðum, nytjuðu jörðina áfram.

0. 1879-1900 Ólafur Jónsson og Guðrún Jónasdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á Valabjörgum í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu 1901 og í Steinárgerði 1902.

0. 1879-1887 Jón Björnsson og Elín Jónsdóttir. – Búsett á Höllustöðum, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1887-1888 Sveinn Stefánsson. – Brá búi, fór í vinnumennsku að Ytri-Löngumýri í Svínavatnshreppi árið eftir, reisti bú á Smyrlabergi í Torfalækjarhreppi 1901.

0. 1898-1900 Margrét Illugadóttir, ekkja Jóhannesar Sveinssonar á Tindum í Svínavatnshreppi. – Brá búi, fór til Vesturheims, giftist Sigurði Sigfússyni í Oak View í Manitoba, Kanada. Margrét dó 26. maí 1952 á Lundar í Manitoba.

0. 1900-1903 Jón Stefánsson og Vilhelmína Hendrika Stefánsdóttir. – Fóru búferlum að Rútsstöðum í Svínavatnshreppi.

0. 1903 Guðmundur Björnsson. – Guðmundur dó 11. september 1903 á Brandsstöðum.

0. 1903-1904 Guðmundur Kristinsson. – Brá búi, fór í húsmennsku að Skeggsstöðum. Guðmundur dó 23. febrúar 1949.

0. 1904-1905 Jón Benediktsson og Sigurlaug Brynjólfsdóttir. – Fóru búferlum að Grófargili í Seyluhreppi.

0. 1905-1908 Jóhann Sigfússon og Soffía Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Torfustöðum.

0. 1908-1942 Jósafat Jónsson og ráðsk. Guðríður Einarsdóttir og ráðsk. Guðrún Helga Þorfinnsdóttir og ráðsk. Þóra Jóhannsdóttir. – Guðríður fór í húsmennsku að Syðri-Leifsstöðum 1910, varð síðar ráðskona í Hvammi í Svartárdal. Þóra fór í húsmennsku að Húsey í Seyluhreppi 1937, giftist síðar Helga Sigurðssyni á Víðimýri í Seyluhreppi. Jósafat og Guðrún brugðu búi. Jósafat fór í húsmennsku á sama stað, bjó síðar á Blönduósi. Hann dó 17. apríl 1964 á Blönduósi. Guðrún fór úr Bergsstaðaprestakalli. Hún dó 12. ágúst 1966 á Blönduósi.

0. 1910-1912 Jón Guðmundsson og Margrét Elísabet Helgadóttir. – Fóru búferlum að Steiná.

0. 1938-1940 Ólafur Björnsson og Jósefína Þóranna Pálmadóttir. – Fóru búferlum að Eyvindarstöðum.

0. 1942-1949 Pétur Pétursson og Bergþóra Anna Kristjánsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Sellandi 1942-1943. Brugðu búi, fóru til Blönduóss. Höfðu bú í Sellandi 1949-1950. Pétur dó 13. janúar 1979 á Blönduósi.

0. 1949-1982- Sigmar Ólafsson og móðir hans Guðrún Jónasdóttir. – Guðrún dó 16. október 1958 á Æsustöðum. Sigmar dó 30. október 1991.

0. 1949-1957- Sigurjón Ólafsson og María Karólína Steingrímsdóttir. – Sigurjón dó 13. janúar 1971 á Blönduósi.

0. 1972-1987- Pétur Hafsteinn Guðlaugsson og 1.k. María Valgerður Karlsdóttir og 2.k. Anna Jóhannesdóttir. – Pétur og María skildu. Pétur og Anna skildu 1984. Anna giftist síðar Þórólfi Péturssyni á Hjaltastöðum í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu. Pétur bjó síðar í Reykjavík. Hann dó 19. maí 2006 í Kópavogi.

0. 2001-2012- Brynjólfur Friðriksson og ráðsk. Jóhanna Helga Halldórsdóttir.

Brún

0. -1699-1702 Ásgrímur Eiríksson og Valgerður Þórarinsdóttir. – Fóru búferlum að Steiná.

0. 1702-1708- Jón Eyjólfsson og Björg Ásmundsdóttir.

0. -1733-1734 Jón Oddsson. – Fór búferlum að Torfustöðum.

0. 1734-1738 Sveinn Jónsson og Þuríður Einarsdóttir.

0. -1737-1745 Ari Björnsson og Arndís Björnsdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Mjóadal.

0. 1745-1781 Sigurður Jónsson og Guðbjörg Jónsdóttir. – Sigurður dó 1781 á Brún. Guðbjörg bjó áfram.

0. 1781-1794 Guðbjörg Jónsdóttir, ekkja Sigurðar Jónssonar á Brún, og sonur hennar Árni Sigurðsson. – Guðbjörg dó 23. janúar 1794 á Brún. Árni bjó áfram.

0. 1794-1797 Árni Sigurðsson. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Árni var í Eiríksstaðakoti 1801, en á Barkarstöðum 1814.

0. 1797-1810 Tómas Jónsson og Guðrún Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Marðarnúpi í Áshreppi.

0. 1810-1829 Oddur Ólafsson og Ingunn Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Rugludal.

0. 1829-1834 Guðmundur Arnljótsson og Elín Arnljótsdóttir. – Fóru búferlum að Guðlaugsstöðum í Svínavatnshreppi.

0. 1834-1837 Einar Hannesson og f.k. Ingibjörg Arnljótsdóttir. – Fóru búferlum að Skeggsstöðum.

0. 1837-1850 Jón Sigurðsson og Guðrún Þorkelsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Barkarstöðum, reistu bú á Barkarstöðum 1853 og á Brún 1856.

0. 1850-1855 Jónas Kristjánsson og Guðrún Sigurðardóttir. – Jónas dó 19. júlí 1855 á Brún. Guðrún bjó áfram.

0. 1854-1855 Jón Sigurðsson og Guðrún Þorkelsdóttir. – Búsett á Barkarstöðum, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1855-1856 Guðrún Sigurðardóttir, ekkja Jónasar Kristjánssonar á Brún. – Fór búferlum að Hvammi á Laxárdal.

0. 1855-1856 Þorleifur Sigurðsson og Ingiríður Ólafsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Hafursstöðum í Vindhælishreppi, bjuggu síðar í Reykjavík. Þorleifur dó 20. febrúar 1862 í Reykjavík. Ingiríður dó 13. október 1876 í Reykjavík.

0. 1856-1857 Jón Sigurðsson og Guðrún Þorkelsdóttir. – Skildu. Jón fór búferlum að Málmey í Hofshreppi, Skagafjarðarsýslu. Guðrún fór búferlum að Barkarstöðum.

0. 1856-1857 Jakob Benjamínsson og f.k. Rannveig Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstöðum.

0. 1857-1871 Guðmundur Jónsson og Ingveldur Jónsdóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Ingveldur dó 12. mars 1875 á Brún. Guðmundur dó 26. október 1885 á Brún.

0. 1861-1887 Arnljótur Jónsson og Solveig Kristjánsdóttir. – Arnljótur dó 28. júlí 1887 á Brún. Solveig brá búi, varð ráðskona á sama stað.

0. 1871-1875 Halldór Guðmundsson. – Brá búi, fór í vinnumennsku á sama stað, reisti bú á sama stað 1887.

0. 1887-1888 Halldór Guðmundsson og ráðsk. Solveig Kristjánsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Halldór dó 22. febrúar 1892 á Brún. Solveig var á Brenniborg í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu 1902.

0. 1888-1891 (Jóhannes) Sigvaldi Björnsson og Hólmfríður Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Torfustöðum.

0. 1891-1896 Jón Hannesson og Sigurbjörg Frímannsdóttir. – Jón dó 7. janúar 1896 á Brún. Sigurbjörg bjó áfram.

0. 1895-1897 Ófeigur Ófeigsson og Jóhanna Guðrún Frímannsdóttir. – Fóru búferlum að Refsstöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1896-1897 Sigurbjörg Frímannsdóttir, ekkja Jóns Hannessonar á Brún. – Brá búi, fór úr Bergsstaðaprestakalli og síðar til Vesturheims, bjó á Gimli í Nýja-Íslandi, Kanada. Sigurbjörg dó 25. júní 1932 í Selkirk í Manitoba, Kanada.

0. 1896-1897 Sigurður Semingsson og Elísabet Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Litla-Vatnsskarði í Engihlíðarhreppi, reistu bú í Hvammi á Laxárdal 1901.

0. 1897-1912 Jón Sigurðsson og Anna Hannesdóttir og ráðsk. Anna Frímannsdóttir og ráðsk. Björg Þorkelsdóttir og ráðsk. Rósa Helgadóttir. – Anna Hannesdóttir dó 13. september 1904 í Akureyrarprestakalli í Eyjafjarðarsýslu. Anna Frímannsdóttir fór til Akureyrar 1906. Hún dó 30. júlí 1914 á Sauðárkróki. Björg fór úr Bergsstaðaprestakalli 1907, giftist síðar Ragnari Axel Jóhannessyni vinnumanni á Barkarstöðum, reistu bú á Refsstöðum í Engihlíðarhreppi 1925. Jón dó 15. mars 1912 á Brún. Rósa brá búi, fór í vinnumennsku að Guðlaugsstöðum í Svínavatnshreppi, giftist síðar Þorkeli Guðmundssyni vinnumanni á Brandsstöðum, reistu bú í Skyttudal 1918.

0. 1912-1923 Finnbogi Stefánsson og Katrín Guðnadóttir. – Finnbogi dó 8. febrúar 1923 á Brún. Katrín brá búi, fór að Stóradal í Svínavatnshreppi. Hún dó 13. nóvember 1971 í Reykjavík.

0. 1923-1929 Klemens Þorleifsson og móðir hans Þórunn Dýrborg Eyjólfsdóttir. – Klemens brá búi, fór í lausamennsku á sama stað. Hann dó 12. september 1982 í Reykjavík. Þórunn varð ráðskona hjá Halldóri Helga Jóhannessyni.

0. 1926-1936 Halldór Helgi Jóhannesson og ráðsk. Þórunn Dýrborg Eyjólfsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1941.

0. 1936-1941 Bjarni Jónsson og Ríkey Gestsdóttir. – Fóru búferlum að Bollastöðum.

0. 1941-1942 Þórunn Dýrborg Eyjólfsdóttir, ekkja Þorleifs Klemensar Klemenssonar á Botnastöðum, og ráðsm. Halldór Helgi Jóhannesson. – Þórunn dó 10. október 1942 á Brún. Halldór bjó áfram.

0. 1942-1945 Björn Jónsson og Sigþrúður Friðriksdóttir. – Fóru búferlum að Gili.

0. 1942-1944 Halldór Helgi Jóhannesson. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað, bjó síðar í Reykjavík. Halldór dó 9. nóvember 1984 í Reykjavík.

0. 1945-1947 Guðmundur Jóhannes Guðmundsson. – Brá búi, fór að Sólheimum í Svínavatnshreppi. Guðmundur dó 18. febrúar 1949 í Sólheimum.

0. 1947-1963 Guðmundur Sigfússon og s.k. Sólborg Þorbjarnardóttir. – Búsett á Eiríksstöðum, nytjuðu jörðina.

0. 1963-1970 Guðmundur Sigfússon og ráðsk. Guðrún Bergþóra Þorbjarnardóttir. – Búsett á Eiríksstöðum, nytjuðu jörðina.

Eiríksstaðakot (Brattahlíð)

0. -1699-1700- Arndís Jörundsdóttir, ekkja Þorgríms. – Arndís giftist Jóni Jónssyni.

0. -1701-1703- Jón Jónsson og Arndís Jörundsdóttir.

0. -1708-1709- Sveinn Jónsson og Þuríður Einarsdóttir. – Bjuggu síðar í Syðri-Mjóadal.

0. -1733-1738 Bjarni Pétursson og Guðrún Grímsdóttir. – Bjarni dó 1738 eða 1739. Guðrún bjó áfram.

0. 1738-1740 Guðrún Grímsdóttir, ekkja Bjarna Péturssonar í Eiríksstaðakoti. – Brá búi, var í Bólstaðarhlíð 1762.

0. 1740-1741- Jón Jónsson [og Björg Jónsdóttir?]

0. -1744-1746- Sigurður Sveinsson. – Bjó síðar í Ytra-Tungukoti.

0. -1751-1753 Pétur Pétursson og Solveig Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Kúfustöðum.

0. 1753-1757 Björn Ólafsson og Ingiríður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Hóli.

0. 1757-1762- Þorleifur Þorkelsson og Margrét Jónsdóttir. – Þorleifur dó á árunum 1762-1774. Margrét bjó áfram.

0. -1773-1775 Margrét Jónsdóttir, ekkja Þorleifs Þorkelssonar í Eiríksstaðakoti, og sonur hennar Þorkell Þorleifsson. – Þorkell dó 1775 eða 1776.

0. 1775-1777 Ingiríður Jónsdóttir, ekkja Þorkels Þorleifssonar ráðsmanns í Eiríksstaðakoti, og ráðsm. Jón Jónsson. – Ingiríður giftist Jóni.

0. 1777-1778 Jón Jónsson og Ingiríður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Kálfárdal.

0. 1778-1783- Árni Jónsson og Guðrún Jónsdóttir. – Reistu bú í Holtsmúla í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu 1784.

0. -1784-1814 Magnús Jónsson og Guðrún Einarsdóttir. – Magnús dó 20. júní 1814 í Eiríksstaðakoti. Guðrún bjó áfram.

0. 1814-1824 Guðrún Einarsdóttir, ekkja Magnúsar Jónssonar í Eiríksstaðakoti. – Guðrún dó 4. ágúst 1824 í Eiríksstaðakoti.

0. 1824-1828 Guðrún Magnúsdóttir. – Brá búi, fór í vinnumennsku að Gunnsteinsstöðum. Guðrún var á Reykjum í Torfalækjarhreppi 1835. Hún dó 18. júní 1851 á Auðunarstöðum í Þorkelshólshreppi.

0. 1828-1839 Sigfús Oddsson og ráðsk. Málfríður Jónatansdóttir og ráðsk. Valgerður Sæmundsdóttir. – Málfríður settist að búi á Eiríksstöðum 1833. Sigfús og Valgerður brugðu búi. Sigfús fór í húsmennsku á sama stað. Hann dó 5. júní 1840 í Eiríksstaðakoti. Valgerður fór í vinnumennsku að Gili, giftist síðar Jónasi Jónatanssyni húsmanni í Sólheimum í Svínavatnshreppi, reistu bú í Sólheimum 1848 og á Eiríksstöðum 1849.

0. 1839-1840 Bjarni Sveinsson og Sigurlaug Bjarnadóttir. – Brugðu búi. Sigurlaug fór að Brandsstöðum. Hún dó 1. júlí 1847 á Brandsstöðum. Bjarni fór að Steiná. Hann dó 22. janúar 1855 á Steiná.

0. 1840-1841 Benedikt Benediktsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Illugastöðum í Engihlíðarhreppi, reistu bú á Efra-Skúfi í Vindhælishreppi 1845.

0. 1840-1844 Jóhann Gíslason og Kristín Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á Torfustöðum 1851.

0. 1844-1851 Ólafur Pálsson og Ingibjörg Gísladóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum.

0. 1851-1868 Bjarni Oddsson og Málfríður Jónatansdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Eiríksstöðum 1865-1868. Fóru búferlum að Eiríksstöðum.

0. 1868-1870 Ólafur Gunnarsson og Guðrún Guðvarðsdóttir. – Fóru búferlum að Stardal í Kjalarneshreppi, Kjósarsýslu.

0. 1870-1872 Ingibjörg Gísladóttir, ekkja Jóns Ásmundssonar í Hvammi í Svartárdal, og sonur hennar Pétur Ólafsson. – Fóru búferlum að Barkarstaðagerði.

0. 1872-1876 Magnús Bjarnason og s.k. Guðrún Arnþórsdóttir. – Fóru búferlum að Ytra-Tungukoti.

0. 1876-1877 Sigurður Sigurðsson og s.k. Margrét Þorsteinsdóttir. – Búsett á Skeggsstöðum, nytjuðu jörðina.

0. 1876-1877 Gísli Einarsson og ráðsk. Helga Sveinsdóttir. – Í húsmennsku. – Fóru í vinnumennsku að Eiríksstöðum, reistu bú í Skarðsseli í Engihlíðarhreppi 1880 og í Strjúgsstaðaseli 1885.

0. 1876-1877 Kolfinna Kristjánsdóttir. – Í húsmennsku. – Fór úr Bergsstaðaprestakalli.

0. 1877-1880 Anna Lilja Jóhannsdóttir, ekkja Björns Ólafssonar í Finnstungu, og sonur hennar (Jóhannes) Sigvaldi Björnsson. – Fóru búferlum að Eyvindarstaðagerði, reistu bú í Eiríksstaðakoti 1884.

0. 1880-1884 Björn Sigurður Friðriksson Schram og María Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Reynistað í Staðarhreppi, reistu bú í Glæsibæ í Staðarhreppi 1885.

0. 1884-1885 Anna Lilja Jóhannsdóttir, ekkja Björns Ólafssonar í Finnstungu, og sonur hennar (Jóhannes) Sigvaldi Björnsson. – Sigvaldi var skráður fyrir búinu næsta ár.

0. 1885-1886 (Jóhannes) Sigvaldi Björnsson og móðir hans Anna Lilja Jóhannsdóttir. – Anna var skráð fyrir búinu næsta ár.

0. 1886-1887 Anna Lilja Jóhannsdóttir, ekkja Björns Ólafssonar í Finnstungu, og sonur hennar (Jóhannes) Sigvaldi Björnsson. – Anna brá búi, fór í húsmennsku að Eyvindarstaðagerði. Hún dó 12. janúar 1888 í Eyvindarstaðagerði. Sigvaldi bjó áfram.

0. 1887-1888 (Jóhannes) Sigvaldi Björnsson og Hólmfríður Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Brún.

0. 1888-1889 Ólafur Gíslason og Helga Sölvadóttir. – Búsett á Eiríksstöðum, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1888-1889 Pétur Ólafsson. – Búsettur á Fjósum, nytjaði hluta af jörðinni.

0. 1889-1890 Þorlákur Kristmundur Guðmundsson og Guðný Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Vesturheims, bjuggu í Selkirk í Manitoba, Kanada, síðar í Blaine í Washington, Bandaríkjunum. Guðný dó 1934. Þorlákur dó 19. júní 1951 í Skagit í Washington.

0. 1890-1896 Jónas Einarsson og ráðsk. Þuríður Ásmundsdóttir. – Jónas fór búferlum að Skeggsstöðum. Þuríður fór einnig að Skeggsstöðum. Hún dó 17. maí 1902 á Kúfustöðum.

0. 1896-1898 Jón Jónsson og Ósk Gísladóttir. – Fóru búferlum að Eyvindarstöðum.

0. 1898-1900 Guðrún Illugadóttir, ekkja Bjarna Björnssonar á Eyvindarstöðum, og ráðsm. Guðmundur Sveinsson og ráðsm. Oddur Þorsteinsson. – Guðmundur fór í vinnumennsku að Blöndudalshólum 1899. Hann dó 22. mars 1950 á Eiríksstöðum. Guðrún og Oddur brugðu búi, fóru til Vesturheims, bjuggu í Nýja-Íslandi í Manitoba, Kanada. Oddur dó 18. nóvember 1930 á Gimli í Nýja-Íslandi. Guðrún dó 11. júní 1945 í Wynyard í Saskatchewan, Kanada.

0. 1900-1901 Jónas Illugason. – Brá búi, fór í lausamennsku að Brún, reisti bú í Syðra-Tungukoti 1902 og í Eiríksstaðakoti 1903.

0. 1900-1901 Hjálmar Jónsson og Guðrún Ásta Ingimundardóttir. – Fóru búferlum að Hóli.

0. 1901-1903 Guðmundur Gíslason og ráðsk. (Júlíana) Ingibjörg Ólafsdóttir. – Ingibjörg fór að Syðri-Löngumýri í Svínavatnshreppi 1902, reisti bú með syni sínum á Botnastöðum 1905. Guðmundur brá búi, fór í lausamennsku að Skeggsstöðum. Hann dó 25. mars 1905 í Bergsstaðaprestakalli.

0. 1901-1903 Andrés Gíslason og ráðsk. Margrét Sigríður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Hóli.

0. 1903-1932 Jónas Illugason og Guðrún Sigurðardóttir og ráðsk. Guðrún Þorkelsdóttir. – Guðrún Sigurðardóttir dó 16. júlí 1930 í Eiríksstaðakoti. Jónas og Guðrún Þorkelsdóttir brugðu búi, fóru til Blönduóss. Guðrún giftist síðar Jóni Ólafi Benónýssyni á Blönduósi. Hún dó 16. apríl 1973 í Reykjavík. Jónas reisti bú í Eiríksstaðakoti 1935.

0. 1932-1935 Sigfús Ferdínand Eyjólfsson og Kristvina Kristvinsdóttir. – Fóru búferlum að Fjósum.

0. 1935-1936 Jónas Illugason. – Brá búi, fór til Blönduóss. Jónas dó 31. júlí 1954 á Blönduósi.

0. 1936-1959 Guðmundur Finnbogi Jakobsson og (Jóhanna) Bjarnveig Jóhannesdóttir. – Guðmundur dó 31. maí 1959 í Eiríksstaðakoti. Bjarnveig dó 28. janúar 1987 á Blönduósi.

0. 1949-1978 Valtýr Blöndal Guðmundsson og Ingibjörg Jónína Baldvinsdóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstöðum, nytjuðu jörðina áfram.

0. 1978-1979- Valtýr Blöndal Guðmundsson og Ingibjörg Jónína Baldvinsdóttir. – Búsett á Eiríksstöðum, nytjuðu jörðina.

Eiríksstaðir

0. -1597-1598- Skúli Einarsson og Steinunn Guðbrandsdóttir. – Skúli dó 1612. Steinunn var á Miðgrund í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu 1630. Hún dó 1649.

0. -1629- Sigurður Jónsson.

0. -1699-1700- Jón.

0. -1701-1709- Þorlákur Ólafsson og ráðsk. Oddný Björnsdóttir. – Búsett í Forsæludal í Áshreppi, nytjuðu jörðina.

0. -1701-1703- Magnús Oddsson. – Í vinnumennsku. – Bjó síðar á Ásum í Svínavatnshreppi.

0. -1702-1703- Halldóra Jónsdóttir. – Í vinnumennsku.

0. -1702-1703- Halldóra Runólfsdóttir. – Í vinnumennsku.

0. -1712-1715 Þorlákur Ólafsson. – Þorlákur dó 1715.

0. -1733-1735- Sæmundur Eggertsson og Halldóra Eyjólfsdóttir. – Sæmundur dó á árunum 1735-1738. Halldóra bjó áfram.

0. -1737-1739 Halldóra Eyjólfsdóttir, ekkja Sæmundar Eggertssonar á Eiríksstöðum.

0. -1737-1739 Margrét Sveinsdóttir, ekkja Tómasar Eiríkssonar á Fjósum.

0. 1739-1741- Jón Tómasson og Ingibjörg Sæmundsdóttir. – Bjuggu síðar á Eyvindarstöðum.

0. -1744-1757 Þorleifur Þorkelsson og Margrét Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstaðakoti.

0. -1744-1745 Eggert Þorsteinsson og Hallfríður Pálsdóttir. – Búsett í Stóradal í Svínavatnshreppi, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1745-1746- Ólöf Egilsdóttir. – Ólöf giftist síðar Bergþóri Jónssyni á Illugastöðum í Kirkjuhvammshreppi.

0. -1751-1758 Sveinn Ívarsson og Þórunn Illugadóttir. – Fóru búferlum að Hóli. Þórunn bjó síðar á Eiríksstöðum.

0. 1758-1759- Björn Ólafsson og Ingiríður Jónsdóttir. – Bjuggu síðar á Kúfustöðum.

0. 1758-1763- Halldór Ísaksson og Vilborg Einarsdóttir. – Bjuggu síðar á Lækjamóti í Þorkelshólshreppi.

0. -1762-1763- Þórunn Illugadóttir, ekkja Sveins Ívarssonar á Hóli. – Þórunn dó 11. október 1785 á Tittlingastöðum í Þorkelshólshreppi.

0. -1773-1783- Guðmundur Jónsson og Margrét Árnadóttir. – Bjuggu síðar á Syðri-Leifsstöðum.

0. 1774-1781 Guðmundur Guðmundsson og Sigríður Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Syðra-Tungukoti.

0. 1781-1784 Jón Oddason og Helga Guðmundsdóttir. – Jón dó 1784 á Eiríksstöðum. Helga bjó áfram.

0. -1784-1787 Gísli Jónsson og Guðrún Símonsdóttir. – Fóru búferlum að Gili.

0. 1784-1785 Helga Guðmundsdóttir, ekkja Jóns Oddasonar á Eiríksstöðum. – Fór búferlum að Auðólfsstaðakoti.

0. 1786-1787 Jón Jörundsson og Guðrún Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Kjalarlandi í Vindhælishreppi.

0. 1787-1807 Eyjólfur Jónsson og Þorbjörg Pétursdóttir. – Eyjólfur dó 16. maí 1807 á Eiríksstöðum. Þorbjörg bjó áfram.

0. 1807-1836 Þorbjörg Pétursdóttir, ekkja Eyjólfs Jónssonar á Eiríksstöðum, og ráðsm. Eyjólfur Jónsson. – Þorbjörg dó 23. janúar 1836 á Eiríksstöðum. Eyjólfur fór í húsmennsku að Barkarstöðum. Hann dó 16. febrúar 1843 á Barkarstöðum.

0. 1833-1844 Pétur Eyjólfsson og Málfríður Jónatansdóttir. – Pétur dó 7. september 1844 á Eiríksstöðum.

0. 1836-1837 Eyjólfur Eyjólfsson og Kristín Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Barkarstöðum.

0. 1839-1840 Guðmundur Björnsson og Valgerður Eyjólfsdóttir. – Búsett á Torfustöðum, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1844-1845 Málfríður Jónatansdóttir, ekkja Péturs Eyjólfssonar á Eiríksstöðum. – Málfríður giftist Bjarna Oddssyni.

0. 1845-1851 Bjarni Oddsson og Málfríður Jónatansdóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstaðakoti.

0. 1849-1850 Jónas Jónatansson og Valgerður Sæmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Sólheimum í Svínavatnshreppi. Valgerður var í Sólheimum 1866. Jónas dó 23. júlí 1872 í Stóradal í Svínavatnshreppi.

0. 1851-1857 Árni Sigurðsson og Þorbjörg Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Torfustöðum.

0. 1854-1864 Magnús Magnússon og f.k. Margrét Jónsdóttir og ráðsk. Rannveig Magnúsdóttir. – Margrét dó 7. júní 1862 á Eiríksstöðum. Magnús fór búferlum að Holti í Svínavatnshreppi. Rannveig giftist Pétri Björnssyni á Eiríksstöðum.

0. 1857-1858 Jón Bjarnason og Hólmfríður Kristjánsdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum.

0. 1857-1858 Jakob Benjamínsson og f.k. Rannveig Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú í Eyvindarstaðagerði 1866.

0. 1864-1865 Pétur Björnsson og Rannveig Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Bergsstöðum.

0. 1865-1868 Sigfús Hannesson og Hólmfríður Halldórsdóttir. – Fóru búferlum að Barkarstöðum.

0. 1865-1868 Bjarni Oddsson og Málfríður Jónatansdóttir. – Búsett í Eiríksstaðakoti, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1868-1872 Bjarni Oddsson og Málfríður Jónatansdóttir. – Bjarni dó 6. maí 1872 á Eiríksstöðum. Málfríður bjó áfram.

0. 1872-1873 Málfríður Jónatansdóttir, ekkja Bjarna Oddssonar á Eiríksstöðum. – Brá búi, fór að Kolgröf í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu. Málfríður dó 2. október 1883 í Eiríksstaðakoti.

0. 1872-1877 Sigfús Pétursson og Engilráð Margrét Sigurðardóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Refsstöðum í Engihlíðarhreppi. Sigfús dó 23. janúar 1880 í Skyttudal. Engilráð varð síðar bústýra á Refsstöðum, reisti bú á Refsstöðum 1882 og í Grundarkoti 1886.

0. 1877-1883 Jón Bjarnason og s.k. Helga Þorláksdóttir. – Brugðu búi, fóru til Vesturheims, bjuggu í Hallsonbyggð í Norður-Dakota, Bandaríkjunum, síðar á Lundar í Manitoba, Kanada. Helga dó 12. júlí 1918 á Lundar. Jón dó 7. október 1920 á Lundar.

0. 1881-1882 Margrét Árnadóttir. – Margrét giftist Ágústi Jónssyni.

0. 1882-1884 Ágúst Jónsson og Margrét Árnadóttir. – Fóru búferlum að Skottastöðum.

0. 1883-1912 Ólafur Gíslason og Helga Sölvadóttir. – Höfðu jafnframt bú í Eiríksstaðakoti 1888-1889. Ólafur dó 25. júlí 1912 á Eiríksstöðum. Helga bjó áfram.

0. 1912-1913 Helga Sölvadóttir, ekkja Ólafs Gíslasonar á Eiríksstöðum. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Helga dó 19. júní 1929.

0. 1913-1917 Sigurjón Jóhannsson og Ingibjörg Solveig Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Eyvindarstaðagerði.

0. 1917-1919 Þorsteinn Frímann Pétursson og Anna Jóhannsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1921.

0. 1917-1927 Hannes Ólafsson og Svava Þorsteinsdóttir. – Fóru búferlum að Hamrakoti í Torfalækjarhreppi.

0. 1919-1921 Ólafur Sigurðsson og Guðrún Jónasdóttir. – Fóru búferlum að Bergsstöðum.

0. 1921-1927 Þorsteinn Frímann Pétursson og Anna Jóhannsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Orrastöðum í Torfalækjarhreppi, reistu bú í Hamrakoti í Torfalækjarhreppi 1929.

0. 1927-1932 Sigfús Ferdínand Eyjólfsson og Kristvina Kristvinsdóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstaðakoti.

0. 1929-1970 Guðmundur Sigfússon og f.k. Guðmunda Jónsdóttir og ráðsk. Margrét Konráðsdóttir og s.k. Sólborg Þorbjarnardóttir og ráðsk. Guðrún Bergþóra Þorbjarnardóttir. – Guðmundur og Sólborg höfðu jafnframt bú á Brún 1947-1963. Guðmundur og Guðrún höfðu jafnframt bú á Brún 1963-1970. Guðmunda dó 30. júlí 1937 á Eiríksstöðum. Margrét varð ráðskona á Álfgeirsvöllum í Lýtingsstaðahreppi 1940. Sólborg dó 15. september 1963 á Blönduósi. Guðmundur og Guðrún brugðu búi. Guðmundur dó 27. mars 1993 á Blönduósi. Guðrún varð síðar ráðskona á Skeggsstöðum.

0. 1970-1979 Guðmundur Valtýsson. – Búsettur í Eiríksstaðakoti, nytjaði jörðina.

0. 1978-1979- Valtýr Blöndal Guðmundsson og Ingibjörg Jónína Baldvinsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Eiríksstaðakoti 1978-1979-. Ingibjörg dó 16. febrúar 2013 á Blönduósi.

Eyvindarstaðagerði (Austurhlíð)

-1699-1783- Í eyði.

0. -1784-1796 Sveinn Pétursson og Ólöf Guðmundsdóttir. – Sveinn dó 1795 eða 1796. Ólöf bjó áfram.

0. 1796-1797 Ólöf Guðmundsdóttir, ekkja Sveins Péturssonar í Eyvindarstaðagerði. – Brá búi. Ólöf var á Guðlaugsstöðum í Svínavatnshreppi 1801. Hún dó 1817 (greftruð 15. júní 1817) á Guðlaugsstöðum.

0. 1797-1803 Þórður Jónsson og Hólmfríður Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Kúfustöðum.

0. 1803-1830 Jónatan Jónsson og Margrét Þorkelsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Eiríksstaðakoti. Jónatan dó 22. maí 1844 á Eiríksstöðum. Margrét dó 22. janúar 1845 á Eiríksstöðum.

0. 1830-1838 Guðmundur Jónsson og Ingveldur Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Hóli.

0. 1838-1840 Ingunn Jónsdóttir, ekkja Jóns Jónssonar á Steiná, og sonur hennar Bjarni Oddsson. – Fóru búferlum að Steiná.

0. 1840-1853 Jón Ólafsson og ráðsk. Ingiríður Ólafsdóttir og f.k. Kristín Snæbjörnsdóttir. – Ingiríður fór í vinnumennsku að Tindum í Svínavatnshreppi 1841, giftist síðar Jóhanni Guðmundssyni á Neðri-Fitjum í Þorkelshólshreppi. Jón og Kristín fóru búferlum að Eyvindarstöðum. Jón reisti bú í Eyvindarstaðagerði 1854.

0. 1853-1854 Jónatan Magnússon og Elín Sveinsdóttir. – Fóru búferlum að Gafli í Svínavatnshreppi.

0. 1854-1859 Jón Ólafsson og s.k. Ragnhildur Sveinsdóttir. – Skildu. Jón fór búferlum að Finnstungu, reisti bú í Eyvindarstaðagerði 1861. Ragnhildur var í Enni í Engihlíðarhreppi 1860. Hún dó 26. júlí 1872 í Enni.

0. 1859-1860 Guðmundur Hermannsson og Ingibjörg Sigfúsdóttir. – Fóru búferlum að Efri-Lækjardal í Engihlíðarhreppi.

0. 1860-1861 Lárus Erlendsson og Sigríður Hjálmarsdóttir. – Fóru búferlum að Holtastöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1861-1862 Jón Ólafsson og ráðsk. Sigurlaug Kristjánsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Rugludal. Jón reisti bú í Stóradalsseli í Svínavatnshreppi 1867 og í Teigakoti 1870. Sigurlaug reisti bú með Jóni í Teigakoti 1870.

0. 1862-1866 Davíð Davíðsson og Þuríður Gísladóttir. – Fóru búferlum að Vöglum í Áshreppi.

0. 1866-1868 Jakob Benjamínsson og f.k. Rannveig Jónsdóttir og systir hans Björg Benjamínsdóttir. – Rannveig dó 8. júlí 1866 í Eyvindarstaðagerði. Jakob og Björg brugðu búi. Jakob fór í vinnumennsku að Auðkúlu í Svínavatnshreppi, reisti bú í Syðra-Tungukoti 1880. Björg fór í vinnumennsku að Torfustöðum. Hún dó 23. mars 1909 í Hvammi í Svartárdal.

0. 1866-1867 Klemens Árnason og móðir hans Sigurbjörg Ólafsdóttir. – Brugðu búi. Klemens fór í vinnumennsku að Holti í Svínavatnshreppi. Sigurbjörg fór í húsmennsku á sama stað. Reistu bú í Eyvindarstaðagerði 1868.

0. 1867-1875 Sveinbjörn Benjamínsson og Margrét Björnsdóttir. – Margrét dó 3. mars 1875 í Eyvindarstaðagerði. Sveinbjörn brá búi, var í lausamennsku í Finnstungu 1880, reisti bú í Ytra-Tungukoti 1888.

0. 1868-1875 Klemens Árnason og móðir hans Sigurbjörg Ólafsdóttir. – Brugðu búi. Klemens fór í vinnumennsku að Blöndudalshólum, reisti bú með móður sinni í Eyvindarstaðagerði 1882. Sigurbjörg fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú á sama stað 1877.

0. 1875-1877 Jón Þorsteinsson og Ósk Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Hóli.

0. 1875-1876 Jón Þorleifsson og ráðsk. Vigdís Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Brandsstöðum.

0. 1877-1880 Jón Rafnsson og ráðsk. Elísabet Sigríður Gísladóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Teigakoti, reistu bú í Barkarstaðagerði 1881.

0. 1877-1878 Sigurbjörg Ólafsdóttir. – Brá búi, reisti bú með syni sínum á sama stað 1882.

0. 1878-1879 Hjalti Sigurðsson og Guðlaug Guðvarðsdóttir. – Fóru búferlum að Blöndudalshólum.

0. 1879-1880 Björn Halldórsson og Súlíma Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Eldjárnsstöðum í Svínavatnshreppi. Björn dó 3. mars 1887 á Kúfustöðum. Súlíma varð síðar ráðskona á Kúfustöðum.

0. 1880-1883 Anna Lilja Jóhannsdóttir, ekkja Björns Ólafssonar í Finnstungu, og sonur hennar (Jóhannes) Sigvaldi Björnsson. – Fóru búferlum að Skottastöðum.

0. 1882-1887 Sigurbjörg Ólafsdóttir og sonur hennar Klemens Árnason. – Sigurbjörg dó 14. janúar 1887 í Eyvindarstaðagerði. Klemens dó 16. febrúar 1887 í Eyvindarstaðagerði.

0. 1883-1885 Guðmundur Sigurðsson og Helga Davíðsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Litladal í Svínavatnshreppi, reistu bú í Steinárgerði 1886.

0. 1885-1897 Gísli Halldórsson og Guðrún Ingibjörg Gísladóttir. – Gísli drukknaði í Gönguskarðsá í Skagafjarðarsýslu 1. júní 1897. Guðrún bjó áfram.

0. 1897-1898 Eggert Benedikt Skarphéðinsson og s.k. Guðrún Tómasdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Eggert dó 5. maí 1922 á Stórhóli í Þorkelshólshreppi. Guðrún dó 31. júlí 1933 í Hafnarfirði.

0. 1897-1908 Guðrún Ingibjörg Gísladóttir, ekkja Gísla Halldórssonar í Eyvindarstaðagerði. – Guðrún dó 23. maí 1908 í Eyvindarstaðagerði.

0. 1908-1910 Jón Gíslason og ráðsk. Anna Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Löngumýri í Svínavatnshreppi.

0. 1910-1917 Þorsteinn Frímann Pétursson og Anna Jóhannsdóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstöðum.

0. 1917-1923 Sigurjón Jóhannsson og Ingibjörg Solveig Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Blöndudalshólum.

0. 1923-1926 Guðmundur Sigurjón Jósafatsson og móðir hans Sæunn Jónsdóttir. – Brugðu búi. Guðmundur fór í vinnumennsku að Brandsstöðum, reisti bú á Fjósum 1932 og í Eyvindarstaðagerði 1933. Sæunn fór í húsmennsku á sama stað. Hún dó 10. mars 1946 á Sauðárkróki.

0. 1926-1927 Gísli Blöndal Jónsson og Guðlaug Charlesdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Eyvindarstöðum, reistu bú á Eyvindarstöðum 1929.

0. 1927-1933 Páll Sigurðsson og Guðrún Elísa Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Dæli í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1933-1961 Guðmundur Sigurjón Jósafatsson og ráðsk. Sigurlaug Þorláksdóttir. – Sigurlaug dó 15. janúar 1961 á Blönduósi. Guðmundur brá búi, fór til Reykjavíkur. Hann dó 16. júní 1982 á Blönduósi.

0. 1961-1988- Friðrik Brynjólfsson og Guðríður Bjargey Helgadóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Friðrik dó 18. ágúst 2008 á Blönduósi.

0. -1992-2001 Brynjólfur Friðriksson og ráðsk. Jóhanna Helga Halldórsdóttir. – Fóru búferlum að Brandsstöðum.

Eyvindarstaðir

0. -nál. 1645- Jón Egilsson.

0. -1662-1672 Bjarni Jónsson og Guðrún Árnadóttir. – Bjarni dó 1672 á Eyvindarstöðum. Guðrún bjó áfram.

0. 1672-1675- Guðrún Árnadóttir, ekkja Bjarna Jónssonar á Eyvindarstöðum. Guðrún giftist Jóni Þorleifssyni.

0. -1676-1702- Jón Þorleifsson og Guðrún Árnadóttir. – Guðrún dó á árunum 1681-1703. Jón dó 1702 eða 1703.

0. 1702-1707 Árni Guðmundsson og Guðríður Jónsdóttir. – Árni dó 1707. Guðríður bjó áfram.

0. 1702-1703- Freygerður Önundardóttir og ráðsm. Árni Arason. – Freygerður dó 1726.

0. 1707-1710- Guðríður Jónsdóttir, ekkja Árna Guðmundssonar á Eyvindarstöðum. – Guðríður giftist Þorkeli Björnssyni.

0. -1711-1729- Þorkell Björnsson og Guðríður Jónsdóttir. – Þorkell dó á árunum 1729-1735. Guðríður bjó áfram.

0. -1734-1746- Guðríður Jónsdóttir, ekkja Þorkels Björnssonar á Eyvindarstöðum.

0. -1734-1735- Jón Magnússon.

0. 1737-1738 Egill Árnason og Jórunn Símonsdóttir. – Egill dó 1738 eða 1739. Jórunn bjó áfram.

0. 1738-1739- Jórunn Símonsdóttir, ekkja Egils Árnasonar á Eyvindarstöðum.

0. -1740-1741- Þorleifur Þorkelsson og Margrét Jónsdóttir. – Bjuggu síðar á Eiríksstöðum.

0. -1744-1787 Jón Tómasson og Ingibjörg Sæmundsdóttir. – Jón dó 1787. Ingibjörg bjó áfram.

0. 1787-1791 Ingibjörg Sæmundsdóttir, ekkja Jóns Tómassonar á Eyvindarstöðum.

0. 1791-1801 Eiríkur Jónsson og Guðríður Símonsdóttir. – Eiríkur dó 1801. Guðríður bjó áfram.

0. 1791-1792 Þorsteinn Steindórsson og f.k. Margrét Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Marðarnúpi í Áshreppi, reistu bú á Kúfustöðum 1793.

0. 1799-1808 Illugi Gíslason og Þuríður Ásmundsdóttir. – Fóru búferlum að Holti í Svínavatnshreppi.

0. 1801-1810 Guðríður Símonsdóttir, ekkja Eiríks Jónssonar á Eyvindarstöðum, og ráðsm. Jón Hallsson. – Jón varð síðar ráðsmaður í Sellandi. Guðríður brá búi, var í húsmennsku í Holti í Torfalækjarhreppi 1812. Hún dó 1. febrúar 1839 á Kagaðarhóli í Torfalækjarhreppi.

0. 1808-1813 Jón Bjarnason og Ingiríður Guðmundsdóttir. – Jón dó 29. ágúst 1813 á Eyvindarstöðum. Ingiríður bjó áfram.

0. 1813-1815 Ingiríður Guðmundsdóttir, ekkja Jóns Bjarnasonar á Eyvindarstöðum. – Ingiríður giftist Ólafi Tómassyni.

0. 1815-1855 Ólafur Tómasson og f.k. Ingiríður Guðmundsdóttir og s.k. Björg Eyjólfsdóttir. – Ingiríður dó 9. júní 1828 á Eyvindarstöðum. Ólafur dó 11. ágúst 1855 á Eyvindarstöðum. Björg bjó áfram.

0. 1853-1854 Jón Ólafsson og f.k. Kristín Snæbjörnsdóttir. – Kristín dó 17. febrúar 1854 á Eyvindarstöðum. Jón fór búferlum að Eyvindarstaðagerði.

0. 1854-1856 Jón Jónsson og Solveig Ketilsdóttir. – Solveig dó 1. ágúst 1855 á Eyvindarstöðum. Jón brá búi, fór í húsmennsku að Blöndudalshólum. Hann dó 2. febrúar 1860 í Blöndudalshólum.

0. 1855-1856 Björg Eyjólfsdóttir, ekkja Ólafs Tómassonar á Eyvindarstöðum. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Björg dó 28. júní 1869 á Eyvindarstöðum.

0. 1856-1862 Kristján Konráð Ólafsson og Sigurbjörg Snæbjörnsdóttir. – Kristján dó 23. september 1862 á Eyvindarstöðum. Sigurbjörg dó 1. október 1862 á Eyvindarstöðum.

0. 1862-1863 Dánarbú Kristjáns Konráðs Ólafssonar og Sigurbjargar Snæbjörnsdóttur / Sigvaldi Snæbjörnsson og Þuríður Runólfsdóttir. – Fóru í vinnumennsku að Finnstungu. Sigvaldi varð síðar ráðsmaður á Brúsastöðum í Áshreppi. Reistu bú á Guðrúnarstöðum í Áshreppi 1865.

0. 1863-1889 Gísli Ólafsson og Elísabet Pálmadóttir. – Fóru búferlum að Sjávarborg í Sauðárhreppi, Skagafjarðarsýslu, reistu bú á Eyvindarstöðum 1890.

0. 1889-1890 Guðmundur Gíslason og systir hans Ósk Gísladóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Guðmundur reisti bú í Eiríksstaðakoti 1901. Ósk giftist síðar Jóni Jónssyni í Eiríksstaðakoti, reistu bú á Eyvindarstöðum 1898.

0. 1890-1894 Gísli Ólafsson og Elísabet Pálmadóttir. – Gísli dó 7. desember 1894 á Eyvindarstöðum. Elísabet bjó áfram.

0. 1894-1895 Elísabet Pálmadóttir, ekkja Gísla Ólafssonar á Eyvindarstöðum. – Brá búi, var kyrr á sama stað. Elísabet dó 22. september 1898 á Eyvindarstöðum.

0. 1895-1897 Bjarni Björnsson og Guðrún Illugadóttir. – Bjarni dó 11. ágúst 1897 á Akureyri. Guðrún bjó áfram.

0. 1897-1898 Guðrún Illugadóttir, ekkja Bjarna Björnssonar á Eyvindarstöðum. – Fór búferlum að Eiríksstaðakoti.

0. 1898-1931 Jón Jónsson og Ósk Gísladóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Jón reisti bú á sama stað 1940. Ósk bjó síðar í Flatey í Flateyjarhreppi, Barðastrandarsýslu. Hún dó 29. janúar 1956 á Blönduósi.

0. 1929-1937 Gísli Blöndal Jónsson og Guðlaug Charlesdóttir. – Gísli dó 7. janúar 1937 á Sauðárkróki. Guðlaug bjó áfram.

0. 1937-1940 Guðlaug Charlesdóttir, ekkja Gísla Blöndals Jónssonar á Eyvindarstöðum. – Brá búi, fór úr Bergsstaðaprestakalli, varð síðar ráðskona í Skálpagerði í Öngulsstaðahreppi, Eyjafjarðarsýslu.

0. 1940-1941 Jón Jónsson. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú á sama stað 1943.

0. 1940-1947 Ólafur Björnsson og Jósefína Þóranna Pálmadóttir. – Fóru búferlum að Neðra-Holti í Torfalækjarhreppi.

0. 1943-1948 Jón Jónsson. – Brá búi, var kyrr á sama stað. Jón dó 23. janúar 1962 á Blönduósi.

0. 1948-1957- Steingrímur Bergmann Magnússon og Ríkey Kristín Magnúsdóttir. – Steingrímur dó 13. mars 1975 í Reykjavík. Ríkey dó 9. september 2005 í Reykjavík.

0. -1973-1993- Bjarni Steingrímur Sigurðsson og Ísgerður Árnadóttir. – Brugðu búi, fóru til Blönduóss. Skildu. Ísgerður dó 29. september 2006 í Reykjavík. Bjarni dó 15. júní 2011 á Blönduósi.

0. -1994-2012- Óskar Leifur Guðmundsson og Fanney Magnúsdóttir.

Finnstunga

0. -nál. 1660- Þorleifur Ólafsson og Þórunn Kortsdóttir. – Þorleifur dó í október 1688 í Blöndudalshólasókn. Þórunn dó 1690.

0. -1699-1700- Brandur Eiríksson og Þorbjörg Jónsdóttir. – Bjuggu síðar í Kóngsgarði.

0. -1699-1700- Halldóra Erlendsdóttir, ekkja Þorsteins Benediktssonar í Bólstaðarhlíð. – Búsett í Bólstaðarhlíð, nytjaði hluta af jörðinni.

0. -1701-1709- Sveinn Gunnlaugsson og Jarþrúður Hrómundsdóttir. – Bjuggu síðar á Breiðavaði í Engihlíðarhreppi.

0. -1701-1703- Þorgerður Eiríksdóttir, ekkja Hrómundar Bjarnasonar í Ketu í Skefilsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. -1734-1735- Guðrún Aradóttir.

0. -1734-1735- Sveinn Jónsson. – Bjó síðar í Ytra-Tungukoti.

0. -1737-1738 Önundur Guðmundsson og Ingibjörg Jessadóttir. – Bjuggu síðar í Kýrholti í Viðvíkurhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1738-1746- Guðmundur Hallsson.

0. -1744-1784 Sveinn Jónsson og Björg Þorkelsdóttir. – Sveinn dó 10. janúar 1784 í Finnstungu. Björg dó 26. október 1784 í Finnstungu.

0. -1751-1763- Símon Egilsson og Málfríður Þorkelsdóttir. – Símon dó 31. júlí 1767 í Blöndudalshólasókn. Málfríður var á Eyvindarstöðum 1792.

0. -1773-1780 Ólafur Sveinsson og f.k. Halldóra Jónsdóttir og s.k. Guðrún Benediktsdóttir. – Halldóra dó 8. nóvember 1773 í Finnstungu. Ólafur og Guðrún fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum, bjuggu síðar í Finnstungu.

0. 1781-1783- Steinvör Egilsdóttir, ekkja Jóns Jónssonar á Hamri í Svínavatnshreppi. – Brá búi. Steinvör var í Blöndudalshólum 1791, en á Eyvindarstöðum 1801.

0. -1784-1799 Ólafur Sveinsson og s.k. Guðrún Benediktsdóttir. – Fóru búferlum að Geithömrum í Svínavatnshreppi.

0. 1799-1803 Jónatan Jónsson og Margrét Þorkelsdóttir. – Fóru búferlum að Eyvindarstaðagerði.

0. 1799-1803 Björn Gíslason og Þuríður Ingjaldsdóttir. – Fóru búferlum að Rugludal.

0. 1803-1822 Jón Jónsson og f.k. Guðlaug Erlendsdóttir og s.k. Helga Jónsdóttir. – Guðlaug dó 16. mars 1808 í Finnstungu. Jón dó 28. maí 1822 í Finnstungu. Helga bjó áfram.

0. 1816-1830 Bjarni Jónsson og Elín Helgadóttir. – Bjarni dó 10. ágúst 1830 í Finnstungu. Elín bjó áfram.

0. 1822-1825 Helga Jónsdóttir, ekkja Jóns Jónssonar í Finnstungu, og ráðsm. Þorlákur Auðunsson. – Fóru búferlum að Meðalheimi í Torfalækjarhreppi.

0. 1830-1853 Elín Helgadóttir, ekkja Bjarna Jónssonar í Finnstungu. – Brá búi, fór að Smyrlabergi í Torfalækjarhreppi. Elín dó 24. apríl 1859 í Finnstungu.

0. 1831-1849 Jóhannes Hannesson og f.k. Margrét Andrésdóttir. – Fóru búferlum að Syðra-Tungukoti.

0. 1847-1850 Jakob Jónsson og f.k. Vilborg Bjarnadóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Holtastöðum í Engihlíðarhreppi, reistu bú á Holtastöðum 1851 og í Finnstungu 1856.

0. 1849-1850 Þorlákur Stefánsson og s.k. Sigurbjörg Jónsdóttir. – Búsett í Blöndudalshólum, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1850-1851 Björn Tómasson og f.k. Margrét Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Holtastöðum.

0. 1851-1858 Guðmundur Hermannsson og Ingibjörg Sigfúsdóttir. – Brugðu búi. Guðmundur fór í húsmennsku á sama stað. Ingibjörg fór í vinnumennsku að Björgum í Vindhælishreppi. Reistu bú í Eyvindarstaðagerði 1859.

0. 1856-1860 Jakob Jónsson og f.k. Vilborg Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Ytra-Tungukoti.

0. 1858-1859 Jónas Sigfússon og Margrét Ólafsdóttir. – Brugðu búi. Jónas fór í húsmennsku að Fjósum. Margrét fór í vinnumennsku að Hjaltabakka í Torfalækjarhreppi. Reistu bú í Fjósaseli 1865.

0. 1859-1860 Jón Ólafsson og ráðsk. Sigurlaug Kristjánsdóttir. – Fóru búferlum að Kálfárdal.

0. 1860-1861 Ólafur Frímann Arason og Steinunn Jóhannesdóttir. – Fóru búferlum að Vesturá í Engihlíðarhreppi.

0. 1860-1861 Jónas Frímann Sigurðsson og Sigurlaug Sölvadóttir. – Brugðu búi. Sigurlaug fór í vinnumennsku að Syðri-Mjóadal. Reistu bú á Stóru-Mörk 1863.

0. 1861-1873 Björn Ólafsson og Anna Lilja Jóhannsdóttir. – Björn dó 7. febrúar 1873 í Finnstungu. Anna bjó áfram.

0. 1873-1875 Anna Lilja Jóhannsdóttir, ekkja Björns Ólafssonar í Finnstungu, og ráðsm. Sveinn Jónsson og ráðsm. Hjalti Sigurðsson. – Sveinn reisti bú í Ytra-Tungukoti 1874. Anna brá búi, varð ráðskona á Syðri-Leifsstöðum, reisti bú á Syðri-Leifsstöðum 1876. Hjalti fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú í Eyvindarstaðagerði 1878.

0. 1875-1877 Guðmundur Guðmundsson og Guðbjörg Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Mánaskál í Vindhælishreppi.

0. 1877-1879 Gísli Benedikt Hjálmarsson og Guðrún Gísladóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Eyvindarstöðum, reistu bú á Skeggsstöðum 1895.

0. 1879-1886 Jónas Jónsson og (Aðalheiður) Rósa Sigurðardóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1887.

0. 1886-1887 Halldór Guðmundsson og Sigurbjörg Sölvadóttir. – Fóru búferlum að Ytra-Tungukoti.

0. 1887-1901 Jónas Jónsson og (Aðalheiður) Rósa Sigurðardóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Rósa dó 6. apríl 1912 í Finnstungu. Jónas dó 19. nóvember 1936 í Finnstungu.

0. 1901-1913 Sigurjón Jóhannsson og Ingibjörg Solveig Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstöðum.

0. 1912-1948 Tryggvi Jónasson og ráðsk. Aðalbjörg Klemensdóttir og Guðrún Jóhanna Jónsdóttir. – Tryggvi og Guðrún höfðu jafnframt bú í Ytra-Tungukoti 1933-1934. Aðalbjörg varð vinnukona á sama stað 1914. Hún dó 26. júní 1915 í Finnstungu. Tryggvi og Guðrún brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Tryggvi dó 20. desember 1952 í Reykjavík. Guðrún varð síðar ráðskona hjá syni sínum í Ytra-Tungukoti.

0. 1933-1934 Pétur Pétursson og Hulda Sigurrós Pálsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Syðri-Löngumýri í Svínavatnshreppi 1933-1934. Fóru búferlum að Höllustöðum í Svínavatnshreppi.

0. 1941-1947 Jón Tryggvason og Sigríður Ólafsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú í Ytra-Tungukoti 1948. Höfðu bú í Ytra-Tungukoti 1947-1948.

0. 1946-1947 Jónas Tryggvason og systir hans Anna Margrét Tryggvadóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Höfðu bú í Ytra-Tungukoti 1947-1948. Jónas reisti bú í Ytra-Tungukoti 1948. Anna giftist (Hans) Kristjáni Snorrasyni á Blönduósi. Hún dó 31. ágúst 2007 á Blönduósi.

0. 1947-1976 Guðmundur Tryggvason og Guðrún Sigríður Sigurðardóttir og dóttir hans Svanhildur Finndal Guðmundsdóttir. – Guðrún dó 15. desember 1975 í Reykjavík. Guðmundur og Svanhildur fóru búferlum að Húnaveri.

0. 1948-1950 Ingvi Sveinn Guðnason og ráðsk. Soffía Sigurðardóttir. – Brugðu búi, fóru til Höfðakaupstaðar. Soffía dó 11. september 1968 í Höfðakaupstað. Ingvi dó 31. desember 1991 í Höfðakaupstað.

0. -1979-1999- Halldór Bjarni Maríasson og Áslaug Finndal Guðmundsdóttir. – Bjuggu síðar á Eiðsstöðum í Svínavatnshreppi.

Fjós

0. -1699-1703- Tómas Eiríksson og móðir hans Valgerður Tómasdóttir. – Tómas var í Auðkúluprestakalli 1710.

0. 1708-1709- Halldóra Erlendsdóttir, ekkja Þorsteins Benediktssonar í Bólstaðarhlíð. – Búsett í Bólstaðarhlíð, nytjaði jörðina.

0. -1722-1723- Jón Bjarnason. – Bjó síðar á Hóli.

0. -1733-1746- Bjarni Arngrímsson. – Fór búferlum úr Bólstaðarhlíðarhreppi í Engihlíðarhrepp 1749. Bjarni var í Engihlíðarhreppi 1750.

0. -1751-1758 Árni Halldórsson og s.k. Steinunn Illugadóttir. – Árni dó 1758 eða 1759. Steinunn bjó áfram.

0. 1758-1759- Steinunn Illugadóttir, ekkja Árna Halldórssonar á Fjósum. – Brá búi, var kyrr á sama stað. Steinunn var á Fjósum 1762.

0. -1762-1774 Halldór Árnason. – Fór búferlum að Núpi í Vindhælishreppi.

0. 1774-1825 Þorbergur Árnason og systir hans Ingveldur Árnadóttir og Valgerður Kristín Rafnsdóttir. – Þorbergur og Valgerður fóru búferlum að Rugludal, reistu bú á Fjósum 1828.

0. 1819-1820 Ingibjörg Jónsdóttir, ekkja Jónasar Jónssonar á Gili. – Búsett á Gili, nytjaði hluta af jörðinni.

0. 1819-1822 Eyjólfur Jónasson og f.k. Björg Einarsdóttir. – Búsett á Gili, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1822-1825 Eyjólfur Jónasson. – Búsettur á Gili, nytjaði hluta af jörðinni.

0. 1825-1826 Þorkell Jónsson og Rósa Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Skeggsstöðum.

0. 1825-1828 Eyjólfur Jónasson og ráðsk. Guðrún Sigfúsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Selhaga 1826-1827. Fóru búferlum að Selhaga.

0. 1826-1828 Sigfús Oddsson og ráðsk. Málfríður Jónatansdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Selhaga 1826-1827. Fóru búferlum að Eiríksstaðakoti.

0. 1828-1833 Þorbergur Árnason og Valgerður Kristín Rafnsdóttir. – Þorbergur dó 1. júlí 1833 á Fjósum. Valgerður bjó áfram.

0. 1833-1839 Valgerður Kristín Rafnsdóttir, ekkja Þorbergs Árnasonar á Fjósum, og ráðsm. Jónas Jónsson. – Valgerður dó 26. febrúar 1839 á Fjósum. Jónas settist að búi á Ytra-Hóli í Vindhælishreppi 1839.

0. 1836-1861 Árni Þorbergsson og Guðbjörg Magnúsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Gili. Árni dó 6. júní 1862 á Fjósum. Guðbjörg dó 27. febrúar 1863 á Gili.

0. 1858-1859 Jónas Eyjólfsson og Dýrborg Árnadóttir. – Jónas dó 19. apríl 1859 á Fjósum. Dýrborg bjó áfram.

0. 1859-1861 Dýrborg Árnadóttir, ekkja Jónasar Eyjólfssonar á Fjósum. – Fór búferlum að Gili.

0. 1861-1867 Hannes Gíslason og f.k. Þórunn Þorsteinsdóttir og s.k. Sigríður Einarsdóttir. – Þórunn dó 8. júní 1862 á Fjósum. Hannes og Sigríður fóru búferlum að Vatnshlíð, reistu bú á Fjósum 1868.

0. 1862-1864 Björn Guðmundsson og Sigríður Pétursdóttir. – Fóru búferlum að Gili.

0. 1864-1865 Stefán Jónsson og Rósa Kristjánsdóttir. – Fóru búferlum að Stóru-Seylu í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu, reistu bú á Ásum í Svínavatnshreppi 1868.

0. 1867-1868 Baldvin Einarsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Vatnshlíð.

0. 1868-1882 Hannes Gíslason og s.k. Sigríður Einarsdóttir. – Hannes drukknaði í Blöndu 7. júní 1882. Sigríður bjó áfram.

0. 1882-1897 Sigríður Einarsdóttir, ekkja Hannesar Gíslasonar á Fjósum, og ráðsm. Pétur Ólafsson. – Brugðu búi. Sigríður var kyrr á sama stað, reisti bú á sama stað 1901. Pétur fór í lausamennsku að Skeggsstöðum, reisti bú í Kálfárdal 1898.

0. 1893-1894 Páll Sigurðsson og Sigþrúður Hannesdóttir. – Fóru búferlum að Geirastöðum í Sveinsstaðahreppi, reistu bú á Fjósum 1897.

0. 1897-1901 Páll Sigurðsson og Sigþrúður Hannesdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1902.

0. 1901-1902 Sigríður Einarsdóttir, ekkja Hannesar Gíslasonar á Fjósum. – Brá búi, var kyrr á sama stað. Sigríður dó 4. maí 1903 á Fjósum.

0. 1902-1905 Páll Sigurðsson og Sigþrúður Hannesdóttir. – Fóru búferlum að Auðólfsstöðum.

0. 1905-1910 Stefán Eyjólfsson og systir hans Þórunn Dýrborg Eyjólfsdóttir. – Þórunn fór í húsmennsku að Bólstaðarhlíð 1908, varð síðar ráðskona í Þverárdal. Stefán brá búi, fór í húsmennsku að Gili. Hann dó 25. desember 1921 í Eyvindarstaðagerði.

0. 1908-1915 Gunnar Sigurjón Jónsson og Ingibjörg Lárusdóttir. – Fóru búferlum að Botnastöðum.

0. 1915-1939 Hjálmar Jónsson og systir hans Helga Jónsdóttir og Ólöf Sigvaldadóttir og ráðsk. (Guðlaug) Ingibjörg Bjarnadóttir. – Hjálmar og Ingibjörg höfðu jafnframt bú í Selhaga 1928-1929 og 1930-1933. Hjálmar hafði jafnframt bú í Selhaga 1933-1934 og 1937-1938. Helga dó 5. janúar 1923 á Fjósum. Ólöf dó 28. júlí 1925 á Fjósum. Ingibjörg fór úr Bergsstaðaprestakalli 1933, giftist síðar Guðmundi Ólafssyni á Akureyri. Hún dó 5. febrúar 1968 á Akureyri. Hjálmar brá búi, fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú á sama stað 1942.

0. 1920-1921 Sigurður Þorfinnsson og f.k. Sigríður Bergsdóttir. – Sigríður dó 18. júní 1921 á Fjósum. Sigurður brá búi, fór í vinnumennsku að Skeggsstöðum, reisti bú á Skeggsstöðum 1933.

0. 1926-1927 Guðrún Kristmundsdóttir, ekkja Stefáns Jónssonar á Smyrlabergi í Torfalækjarhreppi. – Fór búferlum að Smyrlabergi.

0. 1932-1933 Guðmundur Sigurjón Jósafatsson og ráðsk. Sigurlaug Þorláksdóttir. – Fóru búferlum að Eyvindarstaðagerði.

0. 1935-1938 Sigfús Ferdínand Eyjólfsson og Kristvina Kristvinsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Eiríksstöðum. Sigfús dó 25. júní 1956 á Eiríksstöðum. Kristvina varð síðar ráðskona á Fjósum.

0. 1938-1942 Halldór Jóhannsson og Guðrún Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Bergsstöðum.

0. 1942-1943 Hjálmar Jónsson og ráðsk. Kristvina Kristvinsdóttir. – Hjálmar dó 29. nóvember 1943 á Fjósum. Kristvina fór í húsmennsku á sama stað. Hún dó 15. janúar 1959 á Sauðárkróki.

0. 1943-1944 Dánarbú Hjálmars Jónssonar / Jón Hjálmarsson. – Hafði jafnframt bú í Selhaga 1943-1944. Fór til Reykjavíkur. Jón dó 18. apríl 1988 í Reykjavík.

0. 1944-1947 Jósef Stefán Sigfússon og Fjóla Kristjánsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Akureyrar, reistu bú á Torfustöðum 1950.

1947-1948 Í eyði.

0. 1948-1957- Björn Jóhann Jóhannesson og Þorbjörg Guðrún Bjarnadóttir. – Björn dó 27. apríl 1970 á Blönduósi. Þorbjörg dó 30. nóvember 2008 í Reykjavík.

Fjósahús (Höfði)

0. 1917-1918 (Þorsteinn) Hjálmar Sigurðsson og Stefanía Lilja Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Selhaga.

0. 1918-1919 Klemens Þorleifsson og móðir hans Þórunn Dýrborg Eyjólfsdóttir. – Brugðu búi. Klemens fór í vinnumennsku að Bólstaðarhlíð. Þórunn fór í húsmennsku að Gili. Reistu bú á Brún 1923.

0. 1919-1920 Gísli Ólafsson og Jakobína Guðrún Þorleifsdóttir. – Fóru búferlum að Hólabæ.

0. 1920-1922 Guðmundur Finnbogi Jakobsson og (Jóhanna) Bjarnveig Jóhannesdóttir. – Fóru búferlum að Valabjörgum í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu, reistu bú í Kárahlíð 1929.

0. 1922-1923 Erlendur Jónas Jóhannesson og ráðsk. (Guðbjörg) Ingibjörg Gunnlaugsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Eyvindarstaðagerði, reistu bú í Fjósahúsum 1926.

1923-1926 Í eyði.

0. 1926-1928 Erlendur Jónas Jóhannesson og ráðsk. (Guðbjörg) Ingibjörg Gunnlaugsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Stóru-Mörk, reistu bú í Kárahlíð 1931.

1928- Í eyði.

Fjósasel

0. 1865-1868 Jónas Sigfússon og Margrét Ólafsdóttir. – Brugðu búi. Jónas fór í húsmennsku að Eiríksstaðakoti. Hann dó 10. maí 1875 á Syðri-Steinnýjarstöðum í Vindhælishreppi. Margrét fór í vinnumennsku að Syðri-Mjóadal. Hún dó 21. maí 1894 á Þverá í Norðurárdal í Vindhælishreppi.

0. 1868-1870 Steinn Guðmundsson og Jórunn Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Grundarkoti.

1870-1897 Í eyði.

0. 1897-1898 Þorvaldur Jónasson og Sigríður Sigmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Kálfárdal, reistu bú í Kálfárdal 1899.

1898- Í eyði.

Fossar

0. 1696-1703- Illugi Sigurðsson og Margrét Þorsteinsdóttir.

0. -1708-1709- Egill Illugason. – Búsettur á Kúfustöðum, nytjaði jörðina.

0. -1734-1753 Árni Jónsson.

0. 1753-1758 Halldór Árnason og Helga Jónsdóttir. – Halldór dó 1758 eða 1759. Helga bjó áfram.

0. 1758-1759- Helga Jónsdóttir, ekkja Halldórs Árnasonar á Fossum. – Helga giftist Jóni Jónssyni.

0. -1762-1763- Jón Jónsson og Helga Jónsdóttir. – Bjuggu síðar í Rugludal.

0. -1773-1777 Einar Jónsson og Guðrún Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Skottastöðum.

0. 1777-1785 Bjarni Ólafsson og Hólmfríður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Skottastöðum, reistu bú á Fossum 1791.

0. 1785-1786 Björn Jónsson og Ingibjörg Ólafsdóttir. – Búsett í Bólstaðarhlíð, nytjuðu jörðina.

1786-1787 Í eyði.

0. 1787-1791 Eggert Jónsson og Halldóra Einarsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku í Bólstaðarhlíðarhreppi, reistu bú í Hvammi í Svartárdal 1792.

0. -1790-1791 Markús Guðmundsson. – Brá búi, fór í húsmennsku að Hóli. Markús var í húsmennsku á Bergsstöðum 1801, en í Bólstaðarhlíðarhreppi 1804.

0. 1791-1802 Bjarni Ólafsson og Hólmfríður Jónsdóttir. -Bjarni dó 1802 á Fossum. Hólmfríður bjó áfram

0. 1802-1805 Hólmfríður Jónsdóttir, ekkja Bjarna Ólafssonar á Fossum.

0. 1805-1832 Bjarni Sveinsson og Sigurlaug Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Rugludal.

0. 1832-1833 Sigurður Benediktsson og f.k. Solveig Árnadóttir. – Fóru búferlum að Þorsteinsstöðum í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1833-1834 Einar Bjarnason og Sigríður Sveinsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Bergsstöðum, reistu bú í Holtastaðakoti í Engihlíðarhreppi 1837.

0. 1834-1836 Jón Pálsson og Margrét Halldórsdóttir. – Fóru búferlum að Stafni.

0. 1836-1864 Sigurður Jónsson og s.k. Marsibil Jónsdóttir og ráðsk. Helga Davíðsdóttir og ráðsk. Sigurbjörg Sigurðardóttir og ráðsk. Ingibjörg Pétursdóttir. – Marsibil dó 27. maí 1858 á Fossum. Helga fór í húsmennsku að Rugludal 1859, giftist síðar Guðmundi Sigurðssyni í Stóradalsseli í Svínavatnshreppi, reistu bú í Steinárgerði 1886. Sigurbjörg varð vinnukona á sama stað 1861, reisti bú með manni sínum í Bergsstaðaseli 1863. Sigurður dó 2. júní 1864 á Fossum. Ingibjörg fór í húsmennsku að Barkarstaðagerði, var í húsmennsku í Selhaga 1870. Hún dó 2. desember 1881 á Gvendarstöðum í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1864-1866 Pétur Þórðarson og Aðalbjörg Guðmundsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Kóngsgarði 1864-1865. Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1867.

0. 1866-1867 Jón Hjálmsson og Kristín Gísladóttir. – Kristín dó 7. apríl 1867 á Fossum. Jón brá búi, fór í húsmennsku að Stafni. Hann dó 7. maí 1879 í Stafni.

0. 1867-1871 Stefán Sigurðsson og Guðríður Gísladóttir. – Fóru búferlum að Berghyl í Holtshreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1867-1868 Pétur Þórðarson og Aðalbjörg Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Steiná, reistu bú á Barkarstöðum 1870.

0. 1871-1873 Jón Ólafsson og ráðsk. Sigurlaug Kristjánsdóttir. – Fóru búferlum að Barkarstaðagerði.

0. 1873-1889 Guðmundur Þorkelsson og Kristbjörg Snjólfsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Kóngsgarði 1874-1875. Brugðu búi, fóru að Eiríksstaðakoti og síðar til Vesturheims. Guðmundur dó 10. júlí 1918 í Blaine í Washington, Bandaríkjunum.

0. 1889-1890 Guðmundur Guðmundsson. – Búsettur í Hvammi í Svartárdal, nytjaði jörðina.

0. 1890-1916 Guðmundur Sigurðsson og Engilráð Guðmundsdóttir og ráðsk. Sigríður Jónsdóttir. – Engilráð dó 23. maí 1904 á Fossum. Guðmundur brá búi, var kyrr á sama stað. Hann dó 28. mars 1928 á Fossum. Sigríður varð ráðskona hjá Guðmundi Guðmundssyni.

0. 1916-1957- Guðmundur Guðmundsson og ráðsk. Sigríður Jónsdóttir og systir hans Guðrún Guðmundsdóttir og Guðrún Þorvaldsdóttir. – Sigríður dó 7. ágúst 1923 á Fossum. Guðrún Guðmundsdóttir dó 17. janúar 1925 á Fossum. Guðrún Þorvaldsdóttir dó 8. júní 1949 á Fossum. Guðmundur dó 29. ágúst 1976 á Fossum.

0. 1953-1957- Sigurður Guðmundsson. – Sigurður dó 16. mars 2012 á Blönduósi.

0. 1953-1957- Guðmundur Sigurbjörn Guðmundsson og Jóna Sigþrúður Stefánsdóttir. – Guðmundur dó 24. september 2010 á Akureyri.

0. 1953-1957- Sigurjón Guðmundsson.

Gautsdalur

0. -1699-1700- Þorleifur.

0. -1701-1702 Einar.

1702-1703 Í eyði.

0. -1708- Einar Jónsson og s.k. Ingibjörg Pálsdóttir.

0. -1733-1735- Pétur Sigurðsson.

0. -1737-1741- Marteinn Jónsson og Þorbjörg. – Bjuggu síðar í Hvammi á Laxárdal.

0. -1744-1746- Ingimundur Guðmundsson og Steinunn Egilsdóttir. – Brugðu búi, voru í Hofsprestakalli 1755, reistu bú í Kurfi í Vindhælishreppi 1757.

0. -1751-1754- Jannes Narfason og Helga. – Brugðu búi, voru í Holtastaðasókn 1755.

0. -1755-1756 Steingrímur Guðmundsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Brenniborg í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1756-1763- Egill Þorbjörnsson og Anna Sveinsdóttir. -Brugðu búi, fóru í Vindhælishrepp. Anna dó á árunum 1781-1785. Egill dó 19. mars 1785 á Höskuldsstöðum í Vindhælishreppi.

0. -1773-1783- Jón Þorsteinsson.

0. -1784-1785 Guðrún Jónsdóttir [ekkja Jóns Þorsteinssonar í Gautsdal?]

0. 1785-1802 Jón Þorkelsson og Solveig Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Litla-Vatnsskarði í Engihlíðarhreppi.

0. 1802-1821 Jóhannes Jónsson og Helga Jónsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Hvammi á Laxárdal 1810-1815 og 1816-1821. Skildu 1821. Jóhannes fór búferlum að Hvammi á Laxárdal. Helga bjó áfram.

0. 1821-1836 Helga Jónsdóttir, skilin við Jóhannes Jónsson í Hvammi, og ráðsm. Oddur Jónsson. – Oddur fór í vinnumennsku að Auðólfsstöðum 1833, reisti bú á Auðólfsstöðum 1836. Helga brá búi, var kyrr á sama stað. Hún dó 10. maí 1849 á Svaðastöðum í Viðvíkurhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1836-1845 Rannveig Jóhannesdóttir, kona Þorkels Jónssonar á Svaðastöðum, og ráðsm. Daði Níelsson. – Brugðu búi. Rannveig fór í húsmennsku að Ríp í Rípurhreppi, Skagafjarðarsýslu, settist að búi með manni sínum á Svaðastöðum 1854. Daði fór í vinnumennsku að Húsabakka í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu. Hann dó 8. desember 1856 í Höskuldsstaðasókn.

0. 1845-1846 Guðmundur Bjarnason og ráðsk. Konkordía Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum.

0. 1846-1852 Sigurður Þorleifsson og s.k. Signý Sigfúsdóttir. – Sigurður dó 29. október 1852 í Gautsdal. Signý bjó áfram.

0. 1852-1854 Signý Sigfúsdóttir, ekkja Sigurðar Þorleifssonar í Gautsdal, og ráðsm. Erlendur Erlendsson og sonur hennar Jónas Frímann Sigurðsson. – Erlendur reisti bú á sama stað 1853. Signý brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Hún dó 16. nóvember 1881 á Ytri-Brekkum í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu. Jónas bjó áfram.

0. 1853-1854 Erlendur Guðmundsson og Sigríður Símonsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú í Grundarkoti 1855.

0. 1853-1854 Erlendur Erlendsson og Ingibjörg Sigurðardóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Tindum í Svínavatnshreppi, reistu bú í Grundarkoti 1855.

0. 1854-1855 Jónas Frímann Sigurðsson og Sigurlaug Sölvadóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Hvammi á Laxárdal, reistu bú í Finnstungu 1860.

0. 1855-1867 Sigurður Sigurðsson og Guðrún Pálmadóttir. – Sigurður dó 20. júlí 1867 í Gautsdal. Guðrún bjó áfram.

0. 1867-1868 Jóhannes Guðmundsson og Solveig Benediktsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Ytri-Mjóadal 1867-1868. Fóru búferlum að Syðri-Mjóadal.

0. 1867-1869 Guðrún Pálmadóttir, ekkja Sigurðar Sigurðssonar í Gautsdal, og ráðsm. Björn Guðmundsson. – Guðrún giftist Birni.

0. 1869-1877 Björn Guðmundsson og Guðrún Pálmadóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1881.

0. 1869-1870 Jón Sigvaldason og ráðsk. Sigríður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Vesturá í Engihlíðarhreppi.

0. 1873-1874 Jónas Jónsson og Vigdís Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Móbergsseli í Engihlíðarhreppi.

0. 1875-1877 Jósafat Grímsson og ráðsk. Hlíf Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Kirkjuskarði í Engihlíðarhreppi.

0. 1877-1895 Pálmi Sigurðsson og Sigríður Gísladóttir. – Fóru búferlum að Æsustöðum.

0. 1881-1882 Björn Guðmundsson og Guðrún Pálmadóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á Sneis í Engihlíðarhreppi 1887.

0. 1895-1914 Guðmundur Björnsson og Margrét Gísladóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Blöndubakka í Engihlíðarhreppi, reistu bú í Bakkakoti í Engihlíðarhreppi 1916.

0. 1914-1918 (Jóhannes) Jón Pálmason og María Amalía Eyjólfsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Æsustöðum, bjuggu síðar á Blönduósi. Skildu. Jón dó 2. desember 1929 á Blönduósi. María varð síðar ráðskona hjá Vilberg Jónssyni í Reykjavík. Hún dó 31. ágúst 1976.

0. 1918-1929 Lárus Stefánsson og Valdís Jónsdóttir. – Valdís dó 25. maí 1929 á Torfastöðum í Biskupstungnahreppi, Árnessýslu. Lárus brá búi, fór í lausamennsku að Auðkúlu í Svínavatnshreppi árið eftir. Hann dó 3. janúar 1974 á Blönduósi.

0. 1929-1957- Haraldur Karl Georg Eyjólfsson og Sigurbjörg Jónsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Mjóadal 1939-1940 og á Stóru-Mörk 1944-1946. Sigurbjörg dó 28. nóvember 1970 á Blönduósi. Haraldur dó 31. júlí 1979 á Blönduósi.

0. 1946-2012- Jón Ragnar Haraldsson og (Elín) Valgerður Jónatansdóttir. – Jón hafði jafnframt bú á Stóru-Mörk 1946-1952. Jón og Valgerður höfðu jafnframt bú á Stóru-Mörk 1952-1995. Valgerður dó 20. október 1995 í Gautsdal.

Gil

0. -nál. 1695- Sigurður Bessason og Steinunn Halldórsdóttir. – Bjuggu síðar í Þverárdal.

0. -1699-1721- Árni Þorsteinsson og Valgerður Jannesdóttir. – Bjuggu síðar í Þverárdal.

0. -1732-1735- Jón Jónsson.

0. -1737-1738 Gísli Jónsson.

0. 1738-1741- Jón Illugason og Herdís Andrésdóttir. – Bjuggu síðar á Stóru-Giljá í Torfalækjarhreppi.

0. -1744-1746- Sveinn Ívarsson og Þórunn Illugadóttir. – Bjuggu síðar á Eiríksstöðum.

0. -1751-1762- Jón Jónsson og Guðrún Ólafsdóttir. – Jón dó á árunum 1762-1771. Guðrún giftist Bessa Þorbergssyni.

0. -1771-1780 Bessi Þorbergsson og s.k. Guðrún Ólafsdóttir. – Bessi dó 1780 eða 1781. Guðrún bjó áfram.

0. 1780-1785 Guðrún Ólafsdóttir, ekkja Bessa Þorbergssonar á Gili.

0. 1781-1782 Guðmundur Jónsson og Ingibjörg Andrésdóttir. – Fóru búferlum að Þverárdal.

0. 1785-1787 Guðmundur Guðmundsson og f.k. Freygerður Önundardóttir. – Fóru búferlum að Eldjárnsstöðum í Svínavatnshreppi.

0. 1787-1794 Gísli Jónsson og Guðrún Símonsdóttir. – Fóru búferlum að Hvammi í Engihlíðarhreppi.

0. 1794-1795 Benedikt Jónsson og f.k. Katrín Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Ytri-Ey í Vindhælishreppi.

0. 1795-1818 Jónas Jónsson og Ingibjörg Jónsdóttir. – Jónas dó í júní 1818 á Njálsstöðum í Vindhælishreppi. Ingibjörg bjó áfram.

0. 1818-1820 Ingibjörg Jónsdóttir, ekkja Jónasar Jónssonar á Gili. – Hafði jafnframt bú á Fjósum 1819-1820. Brá búi, var kyrr á sama stað, reisti bú á Geithömrum í Svínavatnshreppi 1821.

0. 1819-1823 Eyjólfur Jónasson og f.k. Björg Einarsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Fjósum 1819-1822. Eyjólfur hafði jafnframt bú á Fjósum 1822-1823. Björg dó 8. ágúst 1822 á Gili. Eyjólfur brá búi, fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú á sama stað 1824. Hafði bú á Fjósum 1823-1824.

0. 1823-1824 Jónas Einarsson og Guðrún Illugadóttir. – Fóru búferlum að Stóru-Mörk, reistu bú á Gili 1831.

0. 1824-1825 Eyjólfur Jónasson. – Hafði jafnframt bú á Fjósum 1824-1825. Fór búferlum að Fjósum.

0. 1825-1831 Pétur Skúlason og s.k. Guðrún Halldórsdóttir. – Fóru búferlum að Ytri-Löngumýri í Svínavatnshreppi.

0. 1826-1829 Jónas Kristjánsson og Guðrún Ólafsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Botnastöðum. Jónas dó 22. maí 1829 á Botnastöðum. Guðrún var á Barkarstöðum 1835. Hún dó 6. september 1846 í Litluhlíð í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1827-1828 Sigurður Jónsson og Kristín Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Saurbæ í Lýtingsstaðahreppi, reistu bú í Kóngsgarði 1838.

0. 1831-1856 Jónas Einarsson og Guðrún Illugadóttir. – Höfðu jafnframt bú á Holtastöðum í Engihlíðarhreppi 1846-1847 og 1855 og í Selhaga 1847-1851. Jónas hafði jafnframt bú á Holtastöðum 1855-1856. Guðrún dó 14. nóvember 1855 á Gili. Jónas brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Hann dó 8. desember 1859 á Gili.

0. 1856-1860 Illugi Jónasson og Ingibjörg Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Hvammi í Svartárdal.

0. 1860-1861 Arnljótur Jónsson og Solveig Kristjánsdóttir. – Fóru búferlum að Brún.

0. 1861-1863 Dýrborg Árnadóttir, ekkja Jónasar Eyjólfssonar á Fjósum, og ráðsm. Þorsteinn Þorsteinsson. – Dýrborg dó 1. mars 1863 á Gili. Þorsteinn fór í vinnumennsku að Bergsstöðum, settist að búi í Breiðargerði í Lýtingsstaðahreppi 1864.

0. 1863-1864 Einar Guðmundsson og Björg Jónasdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á Botnastöðum 1866.

0. 1864-1868 Einar Jónasson og systir hans Sigríður Jónasdóttir. – Brugðu búi. Einar fór í húsmennsku að Botnastöðum, var síðar í húsmennsku í Skyttudal. Sigríður fór í húsmennsku á sama stað. Hún dó 5. janúar 1893 á Sauðanesi í Sauðaneshreppi, Þingeyjarsýslu.

0. 1864-1868 Björn Guðmundsson og Sigríður Pétursdóttir. – Fóru búferlum að Reykjum í Lýtingsstaðahreppi.

0. 1868-1884 Jósafat Sigvaldason og s.k. Guðný Guðlaugsdóttir. – Brugðu búi. Jósafat fór í húsmennsku að Syðra-Vallholti í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu og síðar til Vesturheims. Guðný fór í húsmennsku á sama stað og síðar til Vesturheims. Bjuggu í Pembina í Norður-Dakota, Bandaríkjunum. Jósafat dó 27. febrúar 1891 í Pembina. Guðný dó 6. febrúar 1921 í Pembina.

0. 1869-1870 Björn Halldórsson og Súlíma Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Ytra-Þverfelli.

0. 1884-1885 Bjarni Árnason og Ásta Solveig Jósafatsdóttir. – Fóru búferlum að Steinárgerði.

0. 1884-1886 Aron Sigurðsson og Anna Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Mælifellsá í Lýtingsstaðahreppi.

0. 1885-1886 Lárus Jón Árnason og ráðsk. Sigríður Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1890.

0. 1886-1890 Árni Jónsson og Ingibjörg Björnsdóttir. – Fóru búferlum að Víðimýri í Seyluhreppi, reistu bú á Ytra-Þverfelli 1893.

0. 1890-1895 Lárus Jón Árnason og Sigríður Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1896.

0. 1894-1895 Þórður Jónsson og Dýrfinna Jónasdóttir. – Fóru búferlum að Auðólfsstöðum.

0. 1895-1896 Jón Eyjólfsson og systir hans Elísabet Eyjólfsdóttir. – Jón fór búferlum að Krithóli í Lýtingsstaðahreppi. Elísabet fór í vinnumennsku að Kálfárdal og síðar til Vesturheims, var í Þingvallabyggð í Saskatchewan, Kanada 1915. Hún dó 7. september 1954 í Churchbrigde í Saskatchewan.

0. 1896-1908 Lárus Jón Árnason og Sigríður Jónsdóttir. – Brugðu búi og skildu. Lárus fór í lausamennsku að Marbæli í Seyluhreppi. Hann dó 22. ágúst 1913 í Geldingaholti í Seyluhreppi. Sigríður var á Blönduósi 1910. Hún dó 25. ágúst 1919 í Höfðakaupstað.

0. 1896-1897 Jónas Illugason og systir hans Margrét Illugadóttir. – Brugðu búi. Jónas fór í lausamennsku að Brún, reisti bú í Eiríksstaðakoti 1900. Margrét fór í húsmennsku að Eyvindarstöðum, reisti bú á Brandsstöðum 1898.

0. 1906-1908 Halldór Hjálmarsson og Solveig Guðrún Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Selhaga.

0. 1908-1922 Sigurjón Helgason og Sigrún Tobíasdóttir. – Fóru búferlum að Geldingaholti í Seyluhreppi.

0. 1922-1954 Stefán Sigurðsson og Elísabet Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Blönduóss. Elísabet dó 7. júlí 1969 á Blönduósi. Stefán dó 30. ágúst 1971 á Blönduósi.

0. 1932-1945 Þorsteinn Jónsson og Ingibjörg Stefánsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Blönduóss. Þorsteinn dó 15. júlí 1958 á Blönduósi. Ingibjörg dó 11. apríl 1997 í Reykjavík.

0. 1945-1957- Björn Jónsson og Sigþrúður Friðriksdóttir. – Björn dó 18. febrúar 1991 á Blönduósi. Sigþrúður dó 16. júní 2002 á Blönduósi.

0. 1954-2007 Friðrik Björnsson og Erla Hafsteinsdóttir. – Friðrik dó 3. janúar 2007 á Blönduósi.

Grundarkot (Grundargerði)

0. 1852-1855 Skúli Friðrik Hjálmarsson og Solveig Jónsdóttir. – Solveig dó 8. maí 1855 í Grundarkoti. Skúli brá búi, fór í vinnumennsku að Beinakeldu í Torfalækjarhreppi, reisti bú í Giljárseli í Torfalækjarhreppi 1859.

0. 1855-1860 Erlendur Guðmundsson og Sigríður Símonsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Sigríður dó 7. ágúst 1867 á Litla-Vatnsskarði í Engihlíðarhreppi. Erlendur dó 13. desember 1886 í Eyjarkoti í Vindhælishreppi.

0. 1855-1856 Erlendur Erlendsson og Ingibjörg Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Tungubakka í Engihlíðarhreppi, reistu bú á Strjúgsstöðum 1860 og í Grundarkoti 1864.

0. 1860-1864 Jóhannes Erlendsson og Ásta Björnsdóttir. – Fóru búferlum að Gunnfríðarstöðum í Svínavatnshreppi, reistu bú í Strjúgsstaðaseli 1869.

0. 1864-1865 Erlendur Erlendsson og Ingibjörg Sigurðardóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Blöndudalshólum, reistu bú í Mýrarhúsum í Engihlíðarhreppi 1873.

0. 1865-1866 Jón Sigvaldason og ráðsk. Sigríður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Ytri-Mjóadal.

0. 1866-1867 Sveinn Eiríksson og Ósk Gunnlaugsdóttir. – Fóru búferlum að Þorbrandsstöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1867-1870 Jónas Frímann Sigurðsson og Sigurlaug Sölvadóttir. – Fóru búferlum að Skyttudal.

0. 1870-1871 Steinn Guðmundsson og Jórunn Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Eyrarlandi í Engihlíðarhreppi, reistu bú á Ytra-Þverfelli 1877.

0. 1871-1874 Sigríður Sigurðardóttir, ekkja Sveinbjörns Sveinssonar í Glaumbæ í Engihlíðarhreppi. – Brá búi, fór að Eiríksstaðakoti. Sigríður dó 11. maí 1874 í Eiríksstaðakoti.

0. 1873-1875 Þorleifur Jóhannesson og Guðbjörg Þórðardóttir. – Fóru búferlum að Refsstöðum í Engihlíðarhreppi, reistu bú á Syðri-Leifsstöðum 1876.

0. 1875-1886 Ólafur Bjarnason og ráðsk. Þorbjörg Pétursdóttir og ráðsk. Sigurbjörg Einarsdóttir. – Þorbjörg fór í vinnumennsku að Neðri-Mýrum í Engihlíðarhreppi 1876 og síðar til Vesturheims. Ólafur og Sigurbjörg brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Gunnsteinsstöðum. Ólafur dó 18. apríl 1887 á Gunnsteinsstöðum. Sigurbjörg varð síðar ráðskona í Mýrarkoti í Engihlíðarhreppi.

0. 1886-1887 Engilráð Margrét Sigurðardóttir, ekkja Sigfúsar Péturssonar á Eiríksstöðum. – Brá búi, fór til Vesturheims, bjó í Pembina í Norður-Dakota, Bandaríkjunum. Engilráð dó 28. maí 1922 í Pembina.

0. 1887-1888 Björn Björnsson og f.k. Kristín Sveinsdóttir. – Fóru í húsmennsku að Kirkjuskarði í Engihlíðarhreppi, nytjuðu jörðina áfram, reistu bú í Mýrarkoti í Engihlíðarhreppi 1890.

0. 1888-1889 Björn Björnsson og f.k. Kristín Sveinsdóttir. – Búsett á Kirkjuskarði, nytjuðu jörðina.

0. 1889-1890 Erlendur Guðmundsson. – Búsettur á Stóru-Mörk, nytjaði jörðina.

1890- Í eyði.

Gunnsteinsstaðakot

-1699-1703- Í eyði.

0. -1708-1709- Jón Jónsson og Hallbera Guðmundsdóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu jörðina.

-1734- Í eyði.

Gunnsteinsstaðasel

-1699-1703- Í eyði.

0. -1708-1709- Jón Jónsson og Hallbera Guðmundsdóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu jörðina.

-1734-1831 Í eyði.

0. 1831-1834 Egill Þórðarson, skilinn við Sigríði Jónsdóttur. – Egill dó 24. júlí 1834 í Gunnsteinsstaðaseli.

1834-1835 Dánarbú Egils Þórðarsonar.

1835-1852 Í eyði.

0. 1852-1853 Erlendur Guðmundsson og Sigríður Símonsdóttir. – Fóru búferlum að Gautsdal.

0. 1853-1860 Ólafur Björnsson og Hólmfríður Jónasdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Gunnsteinsstöðum, reistu bú á Stóru-Mörk 1862 og í Gunnsteinsstaðaseli 1864.

0. 1860-1861 Friðfinnur Guðmundsson og ráðsk. Sigurbjörg Björnsdóttir. – Fóru búferlum að Móbergi í Engihlíðarhreppi, reistu bú á Strjúgsstöðum 1864.

0. 1861-1864 Erlendur Erlendsson og Ingibjörg Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Grundarkoti.

0. 1864-1865 Ólafur Björnsson og Hólmfríður Jónasdóttir. – Fóru búferlum að Litla-Vatnsskarði í Engihlíðarhreppi.

1865- Í eyði.

Gunnsteinsstaðir

0. -1635-1637- Jón Bessason og Gunnvör Egilsdóttir. – Bjuggu síðar á Strjúgsstöðum.

0. -1678-1679- Halldór Jónsson og Halldóra Benediktsdóttir. – Bjuggu síðar á Geitaskarði í Engihlíðarhreppi.

0. -1699-1703- Guðmundur Jónsson og ráðsk. Rannveig Samsonsdóttir og Sigríður Jósefsdóttir. – Guðmundur dó á árunum 1703-1706. Sigríður giftist Erlendi Guðbrandssyni á Kvíabekk í Þóroddsstaðahreppi, Eyjafjarðarsýslu.

0. 1707-1712- Jón Jónsson og Hallbera Guðmundsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Gunnsteinsstaðakoti -1708-1709-, í Gunnsteinsstaðaseli -1708-1709- og í Hólabæ -1708-1709-. Brugðu búi. Hallbera dó 1722 í Hvammi í Norðurárdalshreppi, Mýrasýslu.

0. -nál. 1730- Pétur Ketilsson og Þuríður Benediktsdóttir. – Bjuggu síðar í Syðra-Tungukoti.

0. -1734-1735- Bessi Oddsson og Gróa Árnadóttir.

0. -1734-1738 Jón Jónsson.

0. -1737-1739- Guðmundur Jónsson.

0. 1740-1741- Sæmundur Teitsson og Guðrún Sveinsdóttir. – Bjuggu síðar á Strjúgsstöðum.

0. -1745-1779 Sigurður Þorláksson og Elín Sigmundsdóttir. – Elín dó 1. janúar 1779 á Gunnsteinsstöðum. Sigurður brá búi, var kyrr á sama stað. Hann dó 1781 á Gunnsteinsstöðum.

0. 1779-1815 Árni Sigurðsson og Elín Arnljótsdóttir. – Árni dó 1815. Elín brá búi, var kyrr á sama stað. Hún dó 30. júlí 1839 á Gunnsteinsstöðum.

0. 1815-1816 Páll Árnason. – Fór búferlum að Syðri-Þverá í Þverárhreppi.

0. 1816-1848 Arnljótur Árnason og Guðrún Guðmundsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Hólabæ 1816-1818. Brugðu búi, fóru að Guðlaugsstöðum í Svínavatnshreppi. Arnljótur dó 7. desember 1865 á Guðlaugsstöðum. Guðrún dó 12. janúar 1884 á Guðlaugsstöðum.

0. 1848-1867 Jóhannes Guðmundsson og Solveig Benediktsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Hólabæ 1865-1867. Fóru búferlum að Gautsdal.

0. 1861-1862 Jón Guðmundsson og Anna Pétursdóttir. – Fóru búferlum að Refsstöðum í Engihlíðarhreppi, reistu bú á Strjúgsstöðum 1880.

0. 1864-1867 Jakob Hákonarson Espólín og Rannveig Skúladóttir. – Fóru búferlum að Ásum í Svínavatnshreppi.

0. 1867-1871 Hjalti Ólafsson Thorberg og Guðrún Jóhannesdóttir. – Fóru búferlum að Vesturhópshólum í Þverárhreppi.

0. 1867-1868 Sigríður Árnadóttir. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú á sama stað 1874.

0. 1871-1874 Jón Þórðarson og Guðrún Kristmundsdóttir. – Fóru búferlum að Auðólfsstöðum.

0. 1874-1880 Sigríður Árnadóttir. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Sigríður dó 29. október 1900 í Reykjavík.

0. 1874-1875 Jónas Pétursson og Sigurey Einarsdóttir. – Fóru búferlum að Hólabæ.

0. 1875-1880 Guðmundur Pétursson og ráðsk. Anna Sigríður Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Hólabæ.

0. 1880-1895 Pétur Pétursson og Anna Guðrún Magnúsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Strjúgsstaðaseli 1888-1891. Fóru til Sauðárkróks, nytjuðu jörðina áfram, reistu bú á Gunnsteinsstöðum 1902. Höfðu bú í Kárahlíð 1900-1902.

0. 1880-1881 Rannveig Magnúsdóttir, ekkja Péturs Björnssonar á Reynistað í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu, og sonur hennar Sigurður Jakobsson. – Brugðu búi. Rannveig fór í húsmennsku á sama stað. Hún dó 23. desember 1885 á Hóli. Sigurður fór í vinnumennsku að Halldórsstöðum í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu, reisti bú á Brenniborg í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu 1882 og á Hóli 1884.

0. 1895-1900 Pétur Pétursson og Anna Guðrún Magnúsdóttir. – Búsett á Sauðárkróki, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1895-1896 Þorsteinn Frímann Pétursson og Anna Jóhannsdóttir. – Fóru búferlum að Mánaskál í Vindhælishreppi, reistu bú í Þverárdal 1908.

0. 1896-1899 Stefán Halldór Eiríksson og Svanfríður Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Refsstöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1899-1900 Guðmundur Jóhannes Jónsson og móðir hans Anna Pétursdóttir. – Fóru búferlum að Auðólfsstöðum. Anna dó 7. janúar 1925 í Finnstungu.

0. 1900-1902 Pétur Pétursson og Anna Guðrún Magnúsdóttir. – Búsett á Sauðárkróki, nytjuðu jörðina.

0. 1897-1901 Jóhann Frímann Jóhannsson og Ingibjörg Jónsdóttir. – Í húsmennsku. – Fóru í húsmennsku að Kúskerpi í Engihlíðarhreppi, voru í Óseyrarkoti við Hafnarfjörð 1910. Jóhann dó 15. júlí 1916. Ingibjörg dó 11. nóvember 1935 í Reykjavík.

0. 1900-1903 Ingimundur Sveinsson. – Í húsmennsku. – Fór í húsmennsku að Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi. Ingimundur dó 10. mars 1929 á Litla-Búrfelli í Svínavatnshreppi.

0. 1901-1902 Björn Björnsson og Ingibjörg Pétursdóttir. – Í húsmennsku. – Reistu bú Holtastaðakoti í Engihlíðarhreppi 1902.

0. 1901-1903 Björn Frímannsson. – Í lausamennsku. – Fór í lausamennsku að Auðólfsstöðum, bjó síðar á Sauðárkróki. Björn dó 12. október 1960 á Sauðárkróki.

0. 1902-1907 Pétur Pétursson og Anna Guðrún Magnúsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Kárahlíð 1902-1907. Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1908.

0. 1907-1908 (Pétur) Hafsteinn Pétursson. – Brá búi, var kyrr á sama stað, reisti bú á sama stað 1910.

0. 1908-1910 Pétur Pétursson og Anna Guðrún Magnúsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Kárahlíð 1909-1910. Pétur brá búi, fór til Blönduóss. Hann dó 28. apríl 1922 á Blönduósi. Hafsteinn sonur þeirra var skráður fyrir búinu næstu ár.

0. 1910-1957- (Pétur) Hafsteinn Pétursson og móðir hans Anna Guðrún Magnúsdóttir og ráðsk. Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir. – Hafsteinn og Anna höfðu jafnframt bú í Kárahlíð 1910-1914. Hafsteinn og Hólmfríður höfðu jafnframt bú í Hólabæ 1920-1933 og í Kárahlíð 1928-1929. Hafsteinn og Guðrún höfðu jafnframt bú í Hólabæ 1933-1934 og í Kárahlíð 1942-1943 og 1944-1945. Anna fór til Blönduóss 1915. Hún dó 16. janúar 1938 á Gunnsteinsstöðum. Hólmfríður dó 19. apríl 1934 á Gunnsteinsstöðum. Hafsteinn dó 28. ágúst 1961 á Blönduósi. Guðrún dó 11. ágúst 1974 á Blönduósi.

0. 1949-1957 Pétur Hafsteinsson og Gerður Aðalbjörnsdóttir. – Fóru búferlum að Hólabæ.

0. 1966-1978- Stefán Hafsteinsson. – Brá búi, fór til Blönduóss.

Hlíðarendi

0. -1973 (Jónas) Skarphéðinn Eiríksson. – Búsettur í Vatnshlíð, nytjaði jörðina. – Skarphéðinn dó 12. október 1973 á Sauðárkróki.

Hólabær

-1699-1703- Í eyði.

0. -1708-1709- Jón Jónsson og Hallbera Guðmundsdóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu jörðina.

0. -1734-1739- Einar Torfason og Sigríður Magnúsdóttir. – Einar dó á árunum 1739-1741. Sigríður bjó áfram.

0. -1740-1741- Sigríður Magnúsdóttir, ekkja Einars Torfasonar í Hólabæ. – Var á Kirkjubæ í Vindhælishreppi 1757, reisti bú á Neðra-Skúfi í Vindhælishreppi 1758.

0. -1745-1746- Gottskálk Jónsson. – Bjó síðar á Þorbrandsstöðum í Engihlíðarhreppi.

0. -1751-1754 Marteinn Jónsson og Þorbjörg. – Bjuggu síðar á Móbergi í Engihlíðarhreppi.

0. 1754-1763- Guðmundur Gunnarsson og Guðrún Sæmundsdóttir. – Brugðu búi, voru í húsmennsku á Balaskarði í Vindhælishreppi 1777. Guðmundur dó á árunum 1778-1801. Guðrún var á Refsstöðum í Engihlíðarhreppi 1801.

0. -1773-1783 Guðný Sveinsdóttir, ekkja Guðbrands Þórarinssonar á Strjúgsstöðum. – Guðný dó 19. september 1783 í Hólabæ.

0. -1784-1789- Oddur Guðbrandsson og Snjólaug Jónsdóttir. – Bjuggu síðar á Njálsstöðum í Vindhælishreppi.

0. -1790-1791 Jóhannes Guðmundsson og Jarþrúður Eiríksdóttir. – Búsett á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshreppi, nytjuðu jörðina.

0. 1791-1794 Jóhannes Guðmundsson og Jarþrúður Eiríksdóttir. – Fóru búferlum að Hurðarbaki í Torfalækjarhreppi.

0. 1794-1796 Ketill Eyjólfsson og Guðrún Hallsdóttir. – Fóru búferlum að Strjúgsstöðum.

0. 1796-1815 Ólafur Bjarnason og Steinunn Pálsdóttir. – Brugðu búi. Ólafur bjó síðar í Hafnabúðum í Vindhælishreppi.

0. 1815-1822 Davíð Erlendsson og ráðsk. Helga Jónsdóttir. – Helga var skráð fyrir búinu næstu ár.

0. 1816-1818 Arnljótur Árnason og Guðrún Guðmundsdóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu helming af jörðinni.

0. 1822-1830 Helga Jónsdóttir, ekkja Guðmundar Sigurðssonar vinnumanns í Kambakoti í Vindhælishreppi, og ráðsm. Davíð Erlendsson. – Helga dó 10. október 1830 í Gafli í Svínavatnshreppi. Davíð bjó áfram.

0. 1830-1831 Dánarbú Helgu Jónsdóttur / Davíð Erlendsson. – Fór að Gafli. Davíð dó 15. janúar 1863 í Sólheimum í Svínavatnshreppi.

0. 1831-1835 Kort Jónsson og Sigríður Þórðardóttir. – Fóru búferlum að Blöndudalshólum.

0. 1835-1838 Guðrún Þorsteinsdóttir, ekkja Sveins Sveinssonar á Hólabaki í Sveinsstaðahreppi. – Brá búi, var í Hvammi í Engihlíðarhreppi 1840. Guðrún dó 5. júní 1850 á Strjúgsstöðum.

0. 1838-1844 Sveinn Sveinsson og Guðbjörg Ingimundardóttir. – Sveinn drukknaði í Blöndu 14. desember 1844. Guðbjörg bjó áfram.

0. 1844-1852 Guðbjörg Ingimundardóttir, ekkja Sveins Sveinssonar í Hólabæ, og ráðsm. Jón Jónsson og ráðsm. Þorsteinn Kristjánsson og ráðsm. Stefán Sveinsson. – Jón var í vinnumennsku á Ytri-Kárastöðum í Kirkjuhvammshreppi 1850. Hann dó 29. júní 1850 á Ytri-Kárastöðum. Þorsteinn reisti bú á Holtastöðum í Engihlíðarhreppi 1851 og á Stóru-Mörk 1852. Guðbjörg giftist Stefáni.

0. 1852-1865 Stefán Sveinsson og Guðbjörg Ingimundardóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað.

0. 1865-1867 Jóhannes Guðmundsson og Solveig Benediktsdóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu jörðina.

0. 1864-1867 Jónas Hannesson og Margrét Jónsdóttir. – Í húsmennsku. – Fóru í húsmennsku að Ásum í Svínavatnshreppi, reistu bú á Brandsstöðum 1868.

0. 1865-1867 Stefán Sveinsson og Guðbjörg Ingimundardóttir. – Í húsmennsku. – Reistu bú í Núpsöxl í Engihlíðarhreppi 1867.

0. 1867-1870 Jóhann Lárus Snorrason og María Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Breiðabólsstað í Sveinsstaðahreppi.

0. 1870-1875 Jóhannes Guðmundsson og Solveig Benediktsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Holtastöðum í Engihlíðarhreppi. Solveig dó 18. apríl 1876 á Holtastöðum. Jóhannes dó 7. maí 1879 á Undirfelli í Áshreppi.

0. 1875-1880 Jónas Pétursson og Sigurey Einarsdóttir. – Fóru búferlum að Beinakeldu í Torfalækjarhreppi.

0. 1880-1881 Guðmundur Pétursson og Anna Sigríður Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Hurðarbaki í Torfalækjarhreppi.

0. 1881-1888 Pétur Frímann Jónsson og Guðrún Þorsteinsdóttir. – Pétur dó 26. júní 1888 í Hólabæ. Guðrún bjó áfram.

0. 1888-1890 Guðrún Þorsteinsdóttir, ekkja Péturs Frímanns Jónssonar í Hólabæ. – Brá búi, var kyrr á sama stað. Guðrún dó 18. febrúar 1900 á Mánaskál í Vindhælishreppi.

0. 1890-1891 Ásgrímur Pétursson og f.k. Guðrún Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Nýlendi í Hofshreppi, Skagafjarðarsýslu. Skildu. Ásgrímur dó 22. desember 1930 á Akureyri. Guðrún dó 8. ágúst 1953 í Reykjavík.

0. 1891-1893 Halldór Sigurður Halldórsson og Jakobína Sigríður Klemensdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Strjúgsstöðum, bjuggu síðar á Blönduósi. Halldór dó 1. september 1929 á Blönduósi. Jakobína dó 8. september 1946 á Móbergi í Engihlíðarhreppi.

0. 1893-1894 Ólafur Eyjólfsson og Guðbjörg Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Sæunnarstöðum í Vindhælishreppi.

0. 1894-1899 Sveinn Hallgrímsson og María Steinsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Hjaltabakka í Torfalækjarhreppi. Sveinn dó 28. október 1903 í Mjóadal. María dó 11. júní 1959 á Akranesi.

0. 1899-1908 Jón Magnús Jakobsson Espólín og Björg Jóhannsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Torfalæk í Torfalækjarhreppi árið eftir, reistu bú á Húnsstöðum í Torfalækjarhreppi 1911 og á Auðólfsstöðum 1916.

0. 1908-1913 Einar Pétursson og Guðný Pálína Frímannsdóttir. – Fóru búferlum að Vindhæli í Vindhælishreppi.

0. 1913-1920 Þorvaldur Pétursson og ráðsk. Margrét Sigurðardóttir og ráðsk. Ingibjörg Lárusdóttir og ráðsk. Sigurbjörg Pétursdóttir. – Margrét fór úr Holtastaðasókn 1916. Hún dó 25. febrúar 1962 á Blönduósi. Ingibjörg fór úr Holtastaðasókn 1918. Hún dó 16. maí 1956 á Akureyri. Þorvaldur og Sigurbjörg fóru búferlum að Strjúgsstöðum.

0. 1920-1933 (Pétur) Hafsteinn Pétursson og ráðsk. Hólmfríður Bjarnadóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu jörðina.

0. 1920-1924 Gísli Ólafsson og Jakobína Guðrún Þorleifsdóttir. – Í húsmennsku. – Fóru til Blönduóss, bjuggu síðar á Sauðárkróki. Gísli dó 14. janúar 1967 á Sauðárkróki. Jakobína dó 29. maí 1968 á Sauðárkróki.

0. 1933-1934 (Pétur) Hafsteinn Pétursson og Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu jörðina.

1934-1957 Í eyði.

0. 1957-1987 Pétur Hafsteinsson og Gerður Aðalbjörnsdóttir. – Pétur dó 9. október 1987 í Hólabæ. Gerður dó 12. júní 2007 á Blönduósi.

Hóll

0. -1699-1700- Sigurður.

0. -1701-1709- Bjarni Konráðsson og Þórdís Jónsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Steiná -1708-1709- og á Torfustöðum 1708-1709-. Bjuggu síðar á Steiná.

0. -nál. 1720- Ólafur Bjarnason og f.k. Guðrún Björnsdóttir. – Guðrún dó á árunum 1723-1726. Ólafur bjó síðar á Steiná.

0. -1725-1726- Jón Bjarnason. – Jón var í Bólstaðarhlíðarhreppi 1729.

0. -1734-1735 Guðmundur Bjarnason og Helga Jónsdóttir. – Fóru búferlum í Lýtingsstaðahrepp í Skagafjarðarsýslu, bjuggu síðar á Þorsteinsstöðum í Lýtingsstaðahreppi, reistu bú á Eiðsstöðum í Svínavatnshreppi 1745.

0. -1734-1735- Solveig Sæmundsdóttir og dóttir hennar Þórunn Jónsdóttir. – Solveig dó 20. nóvember 1755 á Eiðsstöðum.

0. -1737-1746- Árni Jónsson. – Fór búferlum úr Bólstaðarhlíðarhreppi 1747, bjó síðar á Hafgrímsstöðum í Lýtingsstaðahreppi.

0. -1750-1756 Ólafur Sigurðsson og Valgerður Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Stafni.

0. 1756-1757 Pétur Ólafsson og Solveig Egilsdóttir. – Fóru búferlum að Stafni.

0. 1757-1758 Björn Ólafsson og Ingiríður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstöðum.

0. 1758-1759- Sveinn Ívarsson og Þórunn Illugadóttir. – Sveinn dó 1762. Þórunn bjó síðar á Eiríksstöðum.

0. -1762-1785 Einar Árnason og Halldóra Jónsdóttir. – Halldóra dó á árunum 1762-1785. Einar dó 1785 á Hóli.

0. 1785-1786 Dánarbú Einars Árnasonar / Guðrún Illugadóttir. – Fór að Þverárdal. Guðrún var í Þverárdal 1787.

0. 1786-1788 Páll Einarsson og Guðrún Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Torfustöðum.

0. 1788-1790 Sigríður Bjarnadóttir, ekkja Einars Jónssonar á Torfustöðum. – Brá búi, fór að Kárastöðum í Rípurhreppi, Skagafjarðarsýslu árið eftir, var á Ytri-Kotum í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu 1801. Sigríður dó 23. janúar 1812 á Hafgrímsstöðum í Lýtingsstaðahreppi.

0. 1790-1792 Margrét Árnadóttir, ekkja Guðmundar Jónssonar á Syðri-Leifsstöðum. – Brá búi, var kyrr á sama stað. Margrét var á Hóli 1814.

0. 1792-1807 Árni Jónsson og Margrét Guðmundsdóttir. – Árni drukknaði í Svartá 18. desember 1807. Margrét bjó áfram.

0. 1807-1816 Margrét Guðmundsdóttir, ekkja Árna Jónssonar á Hóli. – Margrét giftist Jóni Sigurðssyni.

0. 1816-1817 Margrét Guðmundsdóttir og Jón Sigurðsson. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Bollastöðum, reistu bú á Þröm í Svínavatnshreppi 1818 og í Stafni 1826.

0. 1817-1818 Björn Ólafsson og Þórunn Helgadóttir. – Búsett í Sellandi, nytjuðu jörðina.

0. 1818-1829 Guðmundur Björnsson og Valgerður Eyjólfsdóttir. – Fóru búferlum að Torfustöðum.

0. 1829-1835 Sigurður Jónsson og s.k. Marsibil Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Kúfustöðum, reistu bú á Fossum 1836.

0. 1835-1838 Ólafur Björnsson og Sigríður Hinriksdóttir. – Fóru búferlum að Saurbæ í Lýtingsstaðahreppi.

0. 1837-1838 Halldór Jónasson og 1.k. Oddný Halldórsdóttir. – Fóru búferlum að Steinárgerði.

0. 1838-1852 Guðmundur Jónsson og Ingveldur Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Torfustöðum.

0. 1852-1877 Guðmundur Jónsson og Guðrún Árnadóttir. – Fóru búferlum að Hvammi í Svartárdal.

0. 1852-1854 Jón Rafnsson og Sigurlaug Þórðardóttir. – Fóru búferlum að Rugludal.

0. 1877-1883 Jón Þorsteinsson og Ósk Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Eiríksstöðum, reistu bú í Barkarstaðagerði 1885.

0. 1880-1883 Sigurður Sölvason og Rut Ingibjörg Magnúsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Vesturheims, bjuggu í Akrabyggð í Norður-Dakota, Bandaríkjunum, síðar á Blönduósi. Sigurður dó 21. ágúst 1916 á Blönduósi. Rut dó 14. nóvember 1929 í Shaunavon í Saskatchewan, Kanada.

0. 1883-1884 Magnús Andrésson og Rannveig Guðmundsdóttir. – Búsett á Steiná, nytjuðu jörðina.

0. 1883-1887 Jón Sigurðsson og Margrét Jónsdóttir. – Í húsmennsku. – Margrét fór í húsmennsku að Ytra-Þverfelli. Reistu bú í Kóngsgarði 1889.

0. 1884-1899 Sigurður Jakobsson og Lilja Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Skeggsstöðum.

0. 1899-1900 Árni Sigurðsson og Guðlaug Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku á sama stað. Guðlaug varð síðar ráðskona í Háagerði í Vindhælishreppi. Fóru í húsmennsku að Brandaskarði í Vindhælishreppi 1905.

0. 1900-1906 Sveinn Jónsson og móðir hans María Jónsdóttir. – Brugðu búi. Sveinn fór í húsmennsku að Eiríksstöðum, reisti bú á Hóli 1908. María fór að Hvammi á Laxárdal. Hún dó 11. júlí 1930 á Strjúgsstöðum.

0. 1901-1902 Hjálmar Jónsson og Guðrún Ásta Ingimundardóttir. – Fóru búferlum að Valabjörgum í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1903-1904 Andrés Gíslason og Margrét Sigríður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Syðra-Tungukoti.

0. 1906-1908 Halldór Jóhannes Halldórsson og Guðrún Gísladóttir. – Fóru búferlum að Kálfárdal.

0. 1908-1926 Sveinn Jónsson og Vilborg Ólafsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1932.

0. 1910-1911 Jón Guðmundsson og s.k. Guðlaug Sigurðardóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Skeggsstöðum. Jón dó 20. júní 1915 í Hvammi í Svartárdal. Guðlaug dó 30. október 1927 á Blönduósi.

0. 1926-1932 Ólafur Sigurðsson og Guðrún Jónasdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Eyvindarstöðum, reistu bú á Kúfustöðum 1935.

0. 1932-1947 Sveinn Jónsson og Vilborg Ólafsdóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Sveinn dó 12. janúar 1951 á Hóli. Vilborg varð ráðskona hjá syni sínum á sama stað.

0. 1947-1959 Torfi Sveinsson og móðir hans Vilborg Ólafsdóttir. – Vilborg dó 18. apríl 1959 á Blönduósi. Torfi brá búi, fór til Reykjavíkur, bjó síðar á Sauðárkróki. Hann dó 13. júlí 2004 á Sauðárkróki.

0. 1959-1991 Jakob Skapti Sigurðsson. – Búsettur á Steiná, nytjaði jörðina. Jakob dó 27. maí 1991 á Blönduósi.

0. 1991-2014- Jakob Sigurjónsson og Sesselja Sturludóttir.

Hólssel

0. 1843-1852 Sigríður Daníelsdóttir. – Fór búferlum að Kúfustaðaseli.

Húnaver

0. 1957-1960 Guðmundur Jónsson og Anna Guðrún Bjarnadóttir. – Höfðu jafnframt bú á Botnastöðum 1957-1958-. Brugðu búi, fóru til Reykjavíkur. Guðmundur dó 25. desember 1988 í Reykjavík. Anna dó 26. febrúar 1993 í Reykjavík.

0. 1960-1965 Sigfús Kristmann Guðmundsson og Jóhanna Björnsdóttir. – Brugðu búi, fóru að Bólstaðarhlíð, bjuggu síðar á Blönduósi. Sigfús dó 16. júní 2008 á Blönduósi.

0. 1965-1973 Gestur Aðalgeir Pálsson og Kristín Halldórsdóttir. – Fóru búferlum að Bólstað, reistu bú í Húnaveri 1989.

0. 1973-1976 Tryggvi Þór Jónsson og Jóhanna Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Ytra-Tungukoti.

0. 1976-1983 Guðmundur Tryggvason og dóttir hans Svanhildur Finndal Guðmundsdóttir. – Bjuggu síðar í Sölvatungu.

0. 1983-1986 Óskar Leifur Guðmundsson og ráðsk. Alda Jónsdóttir. Brugðu búi. Óskar fór að Syðri-Leifsstöðum, bjó síðar á Eyvindarstöðum. Alda fór að Úlfsstöðum í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu, bjó síðar með Pétri Kolbeinssyni öryggisverði í Reykjavík.

0. 1986-1989 Soffía Jóhannesdóttir, ekkja Guðmundar Dalmann Ólafssonar skrifstofumanns í Reykjavík. – Brá búi, fór til Reykjavíkur.

0. 1989-1992 Gestur Aðalgeir Pálsson og Kristín Halldórsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Blönduóss, bjuggu síðar í Kópavogi. Kristín dó 8. október 2007 í Reykjavík.

0. 1992-1997 Guðmundur Guðbrandsson og ráðsk. Sigþrúður Friðriksdóttir. – Fóru búferlum að Bergsstöðum.

0. 1997-1998 Eyjólfur Guðmundsson og Sigríður Björg Grímsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Blönduóss.

0. 1998-1999 Sverrir Haraldsson og Jóhanna Ásta Þórarinsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Kópavogs. Sverrir dó 24. október 2002 í Kópavogi.

0. 1999-2002 Kristinn Viðar Sverrisson og ráðsk. Sigríður Soffía Þorleifsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Blönduóss.

0. 2002-2007 Páll Stefánsson og Bergrún Gígja Sigurðardóttir. – Brugðu búi, fóru til Reyðarfjarðar.

0. 2007-2008 Rut Guðfinnsdóttir. – Brá búi, fór til Blönduóss.

0. 2008-2009 Jónína Baldursdóttir. – Brá búi, fór til Blönduóss.

0. 2009-2012- Þórhalli Haraldsson og Turid Rós Gunnarsdóttir.

Hvammssel

0. 1855-1856 Sigríður Daníelsdóttir. – Brá búi, fór í húsmennsku að Steiná, reisti bú í Steinárseli 1860.

1856-1860 Í eyði.

0. 1860-1863 Stefán Sigurðsson og Guðríður Gísladóttir. – Fóru búferlum að Hringey í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu, reistu bú á Fossum 1867.

1863- Í eyði.

Hvammur á Laxárdal

0. -1688-1689- Jón Þórólfsson. – Jón var í Finnstungu 1696. Hann var á lífi 1699.

0. -1699-1702 Einar.

0. 1702-1708- Guðmundur Jónsson og ráðsk. Guðrún Björnsdóttir.

0. -1733-1740 Sæmundur Teitsson og Guðrún Sveinsdóttir. – Fóru búferlum að Gunnsteinsstöðum.

0. 1734-1735- Helgi Þorkelsson. – Brá búi, var í húsmennsku í Bólstaðarhlíðarhreppi 1737, reisti bú á Ásum í Svínavatnshreppi 1738, bjó síðar í Auðólfsstaðakoti.

0. 1740-1741- Brandur Jónsson. – Brá búi, var í húsmennsku í Engihlíðarhreppi 1745. Brandur var á Holtastöðum í Engihlíðarhreppi 1746.

0. -1744-1746- Marteinn Jónsson og Þorbjörg. – Bjuggu síðar í Hólabæ.

0. -1751-1752 Jón Þorsteinsson [og Sigríður Jónsdóttir?]

0. 1752-1756 Illugi Bjarnason og Guðrún Þorláksdóttir. – Illugi dó 1756 eða 1757. Guðrún fór búferlum að Sæunnarstöðum í Vindhælishreppi.

0. 1756-1759- Bjarni Ísaksson og Solveig Einarsdóttir. – Bjarni dó á árunum 1759-1762. Solveig var á Eiríksstöðum 1762. Hún dó 20. nóvember 1772 í Blöndudalshólasókn.

0. -1762-1763- Björn Ólafsson og f.k. Helga Hallsdóttir. – Bjuggu síðar á Botnastöðum.

0. -1773-1780 Sigurður Jónsson og Guðrún Eilífsdóttir. – Fóru búferlum að Holti í Torfalækjarhreppi.

0. 1780-1794 Jón Ketilsson og f.k. Valgerður Pétursdóttir. – Fóru búferlum að Reykjum í Torfalækjarhreppi, reistu bú í Syðri-Mjóadal 1798.

0. 1794-1805 Sigurður Gíslason og f.k. Oddný Björnsdóttir. – Fóru búferlum að Skyttudal.

0. 1805-1810 Jón Jónsson og Sigríður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Syðra-Tungukoti.

0. 1810-1815 Jóhannes Jónsson og Helga Jónsdóttir. – Búsett í Gautsdal, nytjuðu jörðina.

0. 1815-1816 Björg Þorkelsdóttir og systir hennar Margrét Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Hvammi í Engihlíðarhreppi. Björg giftist síðar Birni Árnasyni í Rugludal. Margrét reisti bú í Kálfárdal 1829.

0. 1816-1821 Jóhannes Jónsson og Helga Jónsdóttir. – Búsett í Gautsdal, nytjuðu jörðina.

0. 1821-1826 Jóhannes Jónsson, skilinn við Helgu Jónsdóttur, og ráðsk. Guðrún Bjarnadóttir. – Jóhannes fór búferlum að Rútsstöðum í Svínavatnshreppi. Guðrún fór einnig að Rútsstöðum. Hún dó 6. október 1829 á Rútsstöðum.

0. 1826-1828 Jón Markússon og Guðný Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Tungu í Sauðárhreppi, Skagafjarðarsýslu, reistu bú á Sneis í Engihlíðarhreppi 1846.

0. 1828-1831 Guðmundur Jónsson og Halldóra Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Stóru-Mörk.

0. 1829-1839 Benjamín Sveinsson og Guðríður Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Skyttudal.

0. 1839-1846 Sigurður Þorleifsson og s.k. Signý Sigfúsdóttir. – Fóru búferlum að Gautsdal.

0. 1846-1856 Sigurður Sigurðsson og Helga Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Kagaðarhóli í Torfalækjarhreppi.

0. 1856-1857 Guðrún Sigurðardóttir, ekkja Jónasar Kristjánssonar á Brún, og ráðsm. Sigvaldi Sigurðsson. – Guðrún giftist Sigvalda.

0. 1857-1858 Sigvaldi Sigurðsson og Guðrún Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Holtastöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1858-1859 Jóhannes Hannesson og f.k. Margrét Andrésdóttir og s.k. Guðrún Magnúsdóttir. – Margrét dó 10. júní 1858 í Hvammi. Jóhannes dó 17. nóvember 1859 í Hvammi. Guðrún bjó áfram.

0. 1859-1860 Guðrún Magnúsdóttir, ekkja Jóhannesar Hannessonar í Hvammi. – Brá búi, fór að Kálfárdal í Sauðárhreppi. Guðrún dó 17. maí 1865 í Kálfárdal.

0. 1860-1871 Friðgeir Árnason og Hólmfríður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Refsstöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1871-1873 Jónas Jónsson og Vigdís Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Gautsdal.

0. 1873-1879 Jónas Frímann Sigurðsson og Sigurlaug Sölvadóttir. – Jónas dó 15. maí 1879 í Hvammi. Sigurlaug bjó áfram.

0. 1879-1880 Sigurlaug Sölvadóttir, ekkja Jónasar Frímanns Sigurðssonar í Hvammi, og sonur hennar Steingrímur Jónasson. – Fóru búferlum að Kúskerpi í Engihlíðarhreppi.

0. 1880-1886 Gísli Bjarnason. – Hafði jafnframt bú í Móbergsseli í Engihlíðarhreppi 1882-1884. Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú í Strjúgsstaðaseli 1887.

0. 1880-1881 Pálmi Erlendsson og Jórunn Sveinsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Sauðá í Sauðárhreppi, reistu bú í Mýrarkoti í Engihlíðarhreppi 1884.

0. 1881-1882 Jón Björn Stefánsson og Arndís Helga Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Refsstöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1882-1883 Sigvaldi Guðmundsson og ráðsk. Margrét Björnsdóttir. – Fóru búferlum að Hryggjum í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1883-1884 Sveinn Jón Magnússon og ráðsk. Guðrún Jóhanna Sigurðardóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Holtastöðum í Engihlíðarhreppi, reistu bú á Tungubakka í Engihlíðarhreppi 1885.

0. 1886-1887 Þorlákur Ásmundsson og ráðsk. Kristín Helgadóttir. – Brugðu búi. Þorlákur fór í vinnumennsku að Gautsdal, reisti bú í Auðkúluseli í Svínavatnshreppi 1899. Kristín fór í húsmennsku á sama stað og síðar til Vesturheims, giftist Páli Jónssyni Nordal í Portage la Prairie í Manitoba, Kanada. Hún dó 5. desember 1937 í Portage la Prairie.

0. 1886-1887 Magnús Björnsson og ráðsk. Málfríður Friðgeirsdóttir. – Fóru búferlum að Gvendarstöðum í Staðarhreppi.

0. 1887-1888 Guðrún Arnþórsdóttir, ekkja Magnúsar Bjarnasonar í Ytra-Tungukoti. – Fór búferlum að Strjúgsstöðum.

0. 1888-1889 Jón Guðmundsson og Anna Pétursdóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Jón dó 7. apríl 1890 í Hvammi. Guðmundur sonur þeirra var skráður fyrir búinu næstu ár.

0. 1889-1891 Guðmundur Jóhannes Jónsson og móðir hans Anna Pétursdóttir. – Anna var skráð fyrir búinu næstu ár.

0. 1891-1899 Anna Pétursdóttir, ekkja Jóns Guðmundssonar í Hvammi, og sonur hennar Guðmundur Jóhannes Jónsson. – Fóru búferlum að Gunnsteinsstöðum.

0. 1898-1901 Sigurjón Jóhannsson og Ingibjörg Solveig Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Finnstungu.

0. 1901-1926 Sigurður Semingsson og Elísabet Jónsdóttir og dóttir hans Þorbjörg Sigurðardóttir. – Elísabet dó 12. september 1920 í Hvammi. Sigurður og Þorbjörg brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Sigurður dó 5. október 1949 á Blönduósi. Þorbjörg giftist síðar Guðjóni Árna Magnússyni á Ólafsfirði. Hún dó 27. desember 1928 á Ólafsfirði.

0. 1923-1924 Kristján Sigurðsson og Unnur Gíslína Björnsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Refsstöðum í Engihlíðarhreppi, reistu bú á Litla-Vatnsskarði í Engihlíðarhreppi 1925 og í Hvammi 1926.

0. 1926-1938 Kristján Sigurðsson og Unnur Gíslína Björnsdóttir. – Fóru búferlum að Háagerði í Vindhælishreppi.

0. 1938-1939 (Guðmundur) Þorsteinn Sigurðsson og Halldóra Sigríður Ingimundardóttir. – Búsett í Enni í Engihlíðarhreppi, nytjuðu jörðina.

0. 1939-1948 Guðni Sveinsson og (Karítas) Klemensína Klemensdóttir. – Brugðu búi, fóru til Höfðakaupstaðar. Klemensína dó 12. júní 1966 á Blönduósi. Guðni dó 15. nóvember 1971 á Blönduósi.

0. 1948-1950 (Guðmundur) Þorsteinn Sigurðsson og Halldóra Sigríður Ingimundardóttir. – Búsett í Enni, nytjuðu jörðina.

Hvammur í Svartárdal

0. -1699-1708- Bjarni Jónsson og Kristín Eiríksdóttir.

0. 1708-1709- Egill Illugason. – Búsettur á Kúfustöðum, nytjaði helming af jörðinni.

0. -nál. 1725- Egill Illugason og Engilráð Bjarnadóttir. – Egill dó á árunum 1725-1735. Engilráð bjó áfram.

0. -1734-1741- Engilráð Bjarnadóttir, ekkja Egils Illugasonar í Hvammi.

0. 1739-1745 Guðríður Bjarnadóttir.

0. -1744-1745 Jón Egilsson. – Bjó síðar á Veðramóti í Sauðárhreppi, Skagafjarðarsýslu, reisti bú í Sellandi 1753, bjó síðar í Hvammi.

0. 1745-1759- Sigurður Egilsson. – Sigurður dó á árunum 1759-1762.

0. -1762-1763- Jón Egilsson og Ingibjörg Jónsdóttir. – Bjuggu síðar á Óslandi í Hofshreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. -1769-1786 Pétur Ólafsson og Solveig Egilsdóttir. – Solveig dó á árunum 1762-1786. Pétur brá búi, var kyrr á sama stað. Hann dó á árunum 1787-1789.

0. 1786-1787 Eyjólfur Jónsson og Þorbjörg Pétursdóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstöðum.

0. 1787-1792 Guðmundur Jónsson og Ingibjörg Andrésdóttir. – Fóru búferlum að Stóradal í Svínavatnshreppi.

0. 1792-1793 Eggert Jónsson og Halldóra Einarsdóttir. – Fóru búferlum að Bergsstöðum.

0. 1793-1843 Magnús Björnsson og f.k. Þuríður Jónsdóttir og s.k. Björg Jónsdóttir. – Þuríður dó 5. júlí 1810 í Hvammi. Magnús dó 28. júlí 1843 í Hvammi. Björg bjó áfram.

0. 1797-1798 Sigurlaug Björnsdóttir. – Brá búi, var í húsmennsku á Barkarstöðum 1799, reisti bú á Barkarstöðum 1802.

0. 1843-1852 Björg Jónsdóttir, ekkja Magnúsar Björnssonar í Hvammi, og ráðsm. Jón Jónsson. – Jón fór í vinnumennsku að Bergsstöðum 1851, reisti bú á Öngulsstöðum í Öngulsstaðahreppi, Eyjafjarðarsýslu 1859. Björg brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Hún dó 21. janúar 1860 í Hvammi.

0. 1851-1859 Pétur Þórðarson og Aðalbjörg Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Steinárseli.

0. 1859-1860 Halldór Jónasson og 2.k. Sigríður Gísladóttir. – Sigríður dó 11. mars 1860 í Hvammi. Halldór brá búi, fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú í Syðra-Tungukoti 1861.

0. 1860-1863 Illugi Jónasson og Ingibjörg Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Botnastöðum.

0. 1862-1863 Steinn Guðmundsson og Jórunn Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Kúfustöðum, reistu bú á Skottastöðum 1867.

0. 1863-1868 Sigurður Sölvason og Rut Ingibjörg Magnúsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Bergsstöðum, reistu bú í Hvammi í Svartárdal 1875.

0. 1864-1870 Jón Ásmundsson og Ingibjörg Gísladóttir. – Jón dó 20. febrúar 1870 í Hvammi. Ingibjörg fór búferlum að Eiríksstaðakoti.

0. 1868-1869 Sveinn Jónsson og Þuríður Ásmundsdóttir. – Fóru búferlum að Skottastöðum.

0. 1870-1875 Stefán Magnússon og Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Álfgeirsvöllum í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu, reistu bú á Steiná 1885.

0. 1875-1877 Sigurður Sölvason og Rut Ingibjörg Magnúsdóttir. – Brugðu búi. Sigurður fór í húsmennsku að Syðri-Löngumýri í Svínavatnshreppi. Rut fór í vinnumennsku að Steiná. Reistu bú á Hóli 1880.

0. 1877-1906 Guðmundur Jónsson og Guðrún Árnadóttir. – Höfðu jafnframt bú í Teigakoti 1889-1890. Guðrún dó 22. september 1906 í Hvammi. Guðmundur brá búi, var kyrr á sama stað. Hann dó 18. júlí 1913 í Hvammi.

0. 1906-1941 Sigurður Guðmundsson og ráðsk. Björg Eiríksdóttir og ráðsk. Margrét Jónsdóttir og ráðsk. Guðríður Einarsdóttir og ráðsk. Elín Skúlína Pétursdóttir. – Björg fór að Naustakoti í Brunnastaðahverfi í Vatnsleysustrandarhreppi, Gullbringusýslu 1908. Hún dó 5. september 1915 í Naustakoti. Margrét dó 9. mars 1912 í Hvammi. Guðríður fór í húsmennsku að Syðri-Leifsstöðum 1913. Hún dó 1. mars 1940 á Fjósum. Sigurður dó 12. mars 1941 í Hvammi. Elín brá búi, fór að Halldórsstöðum í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu. Hún dó 30. október 1954 á Sauðárkróki.

0. 1941-1944 Guðmundur Jónsson og Ingibjörg Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Stapa í Lýtingsstaðahreppi.

0. 1944-1951 Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson. – Búsettur á Barkarstöðum, nytjaði jörðina.

0. 1946-1949 Ólafur Pétur Bjarnason. – Í húsmennsku. – Fór í lausamennsku í Bólstaðarhlíðarhreppi. Ólafur dó 6. október 1953 á Skeggsstöðum.

0. 1951-1988 Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson og Þóra Sigurðardóttir. – Þorleifur dó 6. nóvember 1988 í Hvammi.

0. 1988-2012- Þóra Sigurðardóttir, ekkja Þorleifs Skagfjörðs Jóhannessonar í Hvammi. – Brá búi, fór til Blönduóss.

Höll

0. 1850-1852 Sigríður Styrsdóttir og Bjarni Jónsson. Brugðu búi. Sigríður fór í húsmennsku að Höfn í Leirárþingsókn, Borgarfjarðarsýslu, reisti bú í Stóradalsseli í Svínavatnshreppi 1857. Bjarni fór í vinnumennsku að Stóradal í Svínavatnshreppi. Hann dó 3. desember 1868 í Gafli í Svínavatnshreppi.

1852-1853 Í eyði.

0. 1853-1857 Jón Árnason og Guðrún Gísladóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum.

1857- Í eyði.

Kálfárdalur (Kálfakot)

0. -nál. 1690- Einar Jónsson og f.k. Þóra Bessadóttir. – Bjuggu síðar í Syðri-Mjóadal.

0. -1699-1703- Jón Finnsson og Soffía Steinsdóttir. – Jón dó á árunum 1703-1708. Soffía bjó áfram.

0. -1708- Soffía Steinsdóttir, ekkja Jóns Finnssonar í Kálfárdal.

0. -1733-1738 Þórður Jónsson. – Fór búferlum að Kirkjuskarði í Engihlíðarhreppi.

0. 1738-1739 Arngrímur Sigmundsson og Guðbjörg Steingrímsdóttir. – Fóru búferlum að Móbergi í Engihlíðarhreppi.

0. 1739-1741- Jón Jónsson og Sigríður Einarsdóttir.

0. -1744-1752 Árni Einarsson og f.k. Ragnhildur Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Sneis í Engihlíðarhreppi.

1752-1753 Í eyði.

0. 1753-1758 Ólafur Jónsson. – Fór búferlum að Litla-Vatnsskarði í Engihlíðarhreppi.

0. 1758-1763- Jón Jónsson og Kristín Jónsdóttir. – Bjuggu síðar á Bollastöðum.

0. -1773-1778 Jón Bjarnason og Margrét Sveinsdóttir. – Fóru búferlum að Refsstöðum í Engihlíðarhreppi, bjuggu síðar á Æsustöðum.

0. 1778-1822 Jón Jónsson og Ingiríður Jónsdóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Ingiríður dó 6. desember 1823 í Kálfárdal. Jón dó 11. ágúst 1825 í Kálfárdal.

0. 1822-1832 Björn Árnason og f.k. Björg Þorkelsdóttir og s.k. Valgerður Klemensdóttir. – Björg dó 30. maí 1828 í Kálfárdal. Björn og Valgerður fóru búferlum að Sólheimum í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1829-1830 Margrét Jónsdóttir. – Brá búi, varð ráðskona á Auðnum í Staðarhreppi, reisti bú í Kálfárdal 1854.

0. 1832-1854 Jón Ólafsson og Oddný Árnadóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Kóngsgarði. Oddný dó 7. júní 1862 á Bollastöðum. Jón dó 19. janúar 1863 á Syðri-Leifsstöðum.

0. 1844-1849 Helgi Jónsson og Ingiríður Þorkelsdóttir. -Fóru búferlum að Hryggjum í Staðarhreppi. Ingiríður reisti bú með syni sínum í Móbergsseli í Engihlíðarhreppi 1881.

0. 1850-1854 Tómas Tómasson og Björg Þorkelsdóttir. – Fóru búferlum að Skálahnjúki í Sauðárhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1854-1858 Jóhannes Hannesson og f.k. Margrét Andrésdóttir. – Fóru búferlum að Hvammi á Laxárdal.

0. 1854-1856 Margrét Jónsdóttir. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Margrét dó 19. mars 1865 í Bólstaðarhlíð.

0. 1856-1860 Guðmundur Einarsson og (Ingibjörg) Guðrún Klemensdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Botnastöðum, reistu bú á Botnastöðum 1861.

0. 1860-1861 Jón Ólafsson og ráðsk. Sigurlaug Kristjánsdóttir. – Fóru búferlum að Eyvindarstaðagerði.

0. 1861-1863 Einar Guðmundsson og Björg Jónasdóttir. – Fóru búferlum að Gili.

0. 1863-1886 Eyjólfur Jónasson og Sigþrúður Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1887.

0. 1886-1887 Sigurður Finnbogason og s.k. Elísabet Eyjólfsdóttir. – Fóru búferlum að Fagranesi í Sauðárhreppi. Elísabet varð síðar ráðskona á Gili.

0. 1887-1891 Eyjólfur Jónasson og Sigþrúður Jónsdóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Eyjólfur dó 24. mars 1892 í Kálfárdal. Sigþrúður dó 16. mars 1907 á Krithóli í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu.

20 1891-1898 Þorleifur Klemens Klemensson og Þórunn Dýrborg Eyjólfsdóttir. – Fóru búferlum að Botnastöðum.

0. 1898-1899 Pétur Ólafsson. – Fór búferlum að Skeggsstöðum.

0. 1899-1901 Þorvaldur Jónasson og Sigríður Sigmundsdóttir. – Fóru búferlum að Selhaga.

0. 1901-1903 Guðmundur Jónas Klemensson og (Ósk) Ingiríður Erlendsdóttir. – Búsett í Bólstaðarhlíð, nytjuðu jörðina.

0. 1903-1908 (Hannes) Ágúst Sigfússon og Sigurlaug Bjarnadóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Syðri-Löngumýri í Svínavatnshreppi. Sigurlaug varð síðar ráðskona í Sólheimum í Svínavatnshreppi. Ágúst dó 9. september 1944 í Reykjavík.

0. 1908-1910 Halldór Jóhannes Halldórsson og Guðrún Gísladóttir. – Brugðu búi, fóru í lausamennsku að Bólstaðarhlíð, voru í húsmennsku í Stóradal í Svínavatnshreppi 1920. Halldór dó 28. júní 1940 í Stafni. Guðrún dó 11. júní 1951 í Stafni.

0. 1910-1918 Björn Stefánsson og Sigurbjörg Pétursdóttir. – Brugðu búi. Björn fór í vinnumennsku að Gunnsteinsstöðum. Sigurbjörg varð ráðskona í Hólabæ. Reistu bú í Mjóadal 1928.

0. 1918-1935 Bjarni Jónsson og Ríkey Gestsdóttir. – Fóru búferlum að Kolgröf í Lýtingsstaðahreppi, reistu bú á Brún 1936.

1935-1943 Í eyði.

0. 1943-1944 Klemens Guðmundsson. – Búsettur í Bólstaðarhlíð, nytjaði jörðina.

0. 1944-1950 Klemens Guðmundsson. – Búsettur á Botnastöðum, nytjaði jörðina.

Kárahlíð

-1699-1703- Í eyði.

0. -1708-1709- Jón Bjarnason og Solveig Runólfsdóttir. – Búsett á Strjúgsstöðum, nytjuðu jörðina.

-1733-1891 Í eyði.

0. 1891-1894 Halldór Tryggvi Halldórsson og Ingibjörg Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Mýrarkoti í Engihlíðarhreppi.

1894-1895 Í eyði.

0. 1895-1897 Hallgrímur Hallgrímsson og s.k. Jakobína Kristín Bjarnadóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Hólabæ, reistu bú á Tjörn í Sauðárhreppi, Skagafjarðarsýslu 1898.

0. 1895-1897 Hallgrímur Hallgrímsson og Anna Guðrún Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Hamri í Svínavatnshreppi og síðar til Vesturheims, bjuggu í Foam Lake í Saskatchewan, Kanada. Hallgrímur dó 22. apríl 1954 í Foam Lake. Anna var á Gimli í Nýja-Íslandi, Kanada 1967.

0. 1897-1899 Jón Ágúst Jónatansson og ráðsk. Björg Jónasdóttir. – Fóru búferlum að Núpi í Vindhælishreppi.

0. 1899-1900 Davíð Jónatansson og ráðsk. Sigríður Jónsdóttir. – Brugðu búi. Davíð fór í lausamennsku að Auðólfsstöðum. Sigríður fór í vinnumennsku að Kirkjuskarði í Engihlíðarhreppi. Voru á Geitaskarði í Engihlíðarhreppi 1901. Sigríður dó 18. júní 1933. Davíð dó 17. janúar 1939.

0. 1900-1902 Pétur Pétursson og Anna Guðrún Magnúsdóttir. – Búsett á Sauðárkróki, nytjuðu jörðina.

0. 1902-1907 Pétur Pétursson og Anna Guðrún Magnúsdóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu jörðina.

0. 1907-1909 Þorvaldur Jónasson og Sigríður Sigmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Hvammi í Engihlíðarhreppi, reistu bú á Þorbrandsstöðum í Engihlíðarhreppi 1911.

0. 1909-1910 Pétur Pétursson og Anna Guðrún Magnúsdóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu jörðina.

0. 1910-1914 (Pétur) Hafsteinn Pétursson og móðir hans Anna Guðrún Magnúsdóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu jörðina.

1914-1917 Í eyði.

0. 1917-1918 Páll Friðriksson og s.k. Solveig Danivalsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Sjávarborg í Sauðárhreppi, reistu bú á Gili í Sauðárhreppi 1920.

0. 1918-1928 Guðni Sveinsson og (Karítas) Klemensína Klemensdóttir. – Fóru búferlum að Vesturá í Engihlíðarhreppi, reistu bú í Hvammi á Laxárdal 1939.

0. 1928-1929 (Pétur) Hafsteinn Pétursson og ráðsk. Hólmfríður Bjarnadóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu jörðina.

0. 1929-1931 Guðmundur Finnbogi Jakobsson og (Jóhanna) Bjarnveig Jóhannesdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Stóru-Mörk, reistu bú í Eiríksstaðakoti 1936.

0. 1931-1934 Erlendur Jónas Jóhannesson og ráðsk. (Guðbjörg) Ingibjörg Gunnlaugsdóttir. – Ingibjörg dó 21. desember 1934 í Kárahlíð. Erlendur brá búi, fór í lausamennsku að Brandsstöðum. Hann dó 30. ágúst 1964 á Sauðárkróki.

1934-1942 Í eyði.

0. 1942-1943 (Pétur) Hafsteinn Pétursson og Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu jörðina.

1943-1944 Í eyði.

0. 1944-1945 (Pétur) Hafsteinn Pétursson og Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu jörðina.

Kofi

0. 1850-1851- Kristín Guðmundsdóttir. – Var í húsmennsku á Sneis í Engihlíðarhreppi 1855, varð síðar ráðskona á Stóru-Mörk.

Kóngsgarður

0. -1699-1700- Sveinn Gunnlaugsson og Jarþrúður Hrómundsdóttir. – Bjuggu síðar í Finnstungu.

0. -1701-1709- Brandur Eiríksson og Þorbjörg Jónsdóttir. – Bjuggu síðar á Kárastöðum í Svínavatnshreppi.

-1734-1834 Í eyði.

0. 1834-1839 Þorsteinn Gíslason og f.k. Ingibjörg Sveinsdóttir. – Brugðu búi og skildu. Þorsteinn fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú á sama stað 1840. Ingibjörg var í Hvammi í Áshreppi 1840. Hún dó 27. janúar 1847 í Hvammi.

0. 1838-1841 Sigurður Jónsson og Kristín Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Bergsstöðum.

0. 1840-1853 Þorsteinn Gíslason og systir hans Sigríður Gísladóttir og s.k. Guðrún Sigurðardóttir. – Sigríður varð vinnukona á sama stað 1852, reisti bú á sama stað 1853. Guðrún dó 4. apríl 1853 í Kóngsgarði. Þorsteinn brá búi, fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú á sama stað 1859.

0. 1841-1843 Krákur Jónsson og Kristrún Daníelsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Bollastöðum. Kristrún dó 13. júní 1867 í Neðra-Lýtingsstaðakoti í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu. Krákur dó 28. janúar 1880 í Villinganesi í Lýtingsstaðahreppi.

0. 1853-1854 Sigríður Gísladóttir og ráðsm. Halldór Jónasson. – Fóru búferlum að Syðra-Tungukoti.

0. 1854-1859 Árni Jónsson og Sigurlaug Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum.

0. 1859-1860 Þorsteinn Gíslason og ráðsk. Ragnhildur Finnsdóttir. – Ragnhildur dó 8. mars 1860 í Kóngsgarði. Þorsteinn brá búi, fór í húsmennsku á sama stað.

0. 1860-1863 Gísli Þorsteinsson og Kristín Guðlaugsdóttir. – Fóru búferlum að Kleif í Skefilsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1863-1864 Pétur Þórðarson og Aðalbjörg Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Fossum, nytjuðu jörðina áfram.

0. 1864-1865 Pétur Þórðarson og Aðalbjörg Guðmundsdóttir. – Búsett á Fossum, nytjuðu jörðina.

0. 1863-1870 Þorsteinn Gíslason. – Í húsmennsku. – Fór í húsmennsku að Eiríksstaðakoti. Þorsteinn dó 18. október 1871 í Eiríksstaðakoti.

0. 1865-1868 Bjarni Bjarnason og Guðrún Jónsdóttir. – Bjarni dó 23. mars 1868 í Bergsstaðasókn. Guðrún brá búi, fór í húsmennsku að Skottastöðum, reisti bú í Mjóadal 1870.

0. 1868-1869 Þorkell Kristjánsson og ráðsk. Margrét Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Nautabúi í Lýtingsstaðahreppi.

0. 1869-1872 Ólafur Jónsson og Margrét Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Steinhóli í Holtshreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1872-1874 Hjalti Sigurðsson og Guðlaug Guðvarðsdóttir. – Brugðu búi. Hjalti varð ráðsmaður í Finnstungu. Guðlaug fór einnig að Finnstungu. Reistu bú í Eyvindarstaðagerði 1878.

0. 1874-1875 Guðmundur Þorkelsson og Kristbjörg Snjólfsdóttir. – Búsett á Fossum, nytjuðu jörðina.

1875-1878 Í eyði.

0. 1878-1889 Jóhann Guðmundsson og 3.k. Helga Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Hryggjum í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu, reistu bú í Auðkúluseli í Svínavatnshreppi 1894.

0. 1889-1892 Jón Sigurðsson og Margrét Jónsdóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað, reistu bú á sama stað 1894.

0. 1892-1894 Andrés Jónsson og Sigurlaug Friðriksdóttir. – Brugðu búi. Andrés fór í húsmennsku að Botnastöðum. Reistu bú á Búrfellshóli í Svínavatnshreppi 1895 og á Ytra-Þverfelli 1896.

0. 1894-1896 Jón Sigurðsson og Margrét Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru að Eyvindarstöðum. Margrét dó 24. október 1899 á Skottastöðum. Jón dó 1. apríl 1903 á Valabjörgum í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1896-1897 Eyjólfur Hansson og s.k. Guðrún Jónsdóttir. – Búsett í Stafni, nytjuðu jörðina.

0. 1897-1898 Lýtingsstaðahreppur í Skagafjarðarsýslu nytjaði jörðina.

1898-1899 Í eyði.

0. 1899-1921 Upprekstrarfélagið Eyvindarstaðaheiði nytjaði jörðina.

Kristínarhóll

0. 1862-1866 Kristín Guðmundsdóttir. – Fór í húsmennsku að Hvammi á Laxárdal, var í húsmennsku á Botnastöðum 1870. Kristín dó 8. janúar 1884 í Mjóadal.

Kristínarkofi

0. 1857-1859 Kristín Guðmundsdóttir. – Fór í húsmennsku að Móbergsseli í Engihlíðarhreppi, reisti bú á Kristínarhóli 1862.

Kúfustaðasel

0. 1852-1853 Sigríður Daníelsdóttir. – Fór í húsmennsku að Litla-Vatnsskarði í Engihlíðarhreppi, reisti bú í Hvammsseli 1855.

Kúfustaðir

0. -1699-1707- Grímur Jónsson og Þórunn Björnsdóttir. – Bjuggu síðar á Syðri-Leifsstöðum.

0. 1708-1709- Egill Illugason. – Hafði jafnframt bú á Fossum -1708-1709- og í Hvammi í Svartárdal 1708-1709-. Bjó síðar í Hvammi í Svartárdal.

0. -1734-1746- Jón Árnason [og Guðrún Þorleifsdóttir?] – Jón dó á árunum 1746-1771.

0. -1737-1740 Þorleifur Sæmundsson og f.k. Engilráð Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Sellandi.

0. -1751-1753 Ingunn Þorsteinsdóttir, ekkja Árna Egilssonar í Vatnshlíð. Ingunn dó á árunum 1753-1771.

0. 1753-1754- Pétur Pétursson og Solveig Jónsdóttir.

0. -1755-1759- Jón Egilsson og Ingibjörg Jónsdóttir. – Bjuggu síðar í Hvammi í Svartárdal.

0. -1762-1763- Björn Ólafsson og Ingiríður Jónsdóttir. – Bjuggu síðar á Geitaskarði í Engihlíðarhreppi, svo í Stafni.

0. -1771-1785 Páll Hallgrímsson og Steinunn Illugadóttir. – Páll dó 1785 eða 1786. Steinunn bjó áfram.

0. 1785-1790 Steinunn Illugadóttir, ekkja Páls Hallgrímssonar á Kúfustöðum. – Brá búi, var kyrr á sama stað. Steinunn var á Kúfustöðum 1801.

0. 1790-1793 Ólafur Bjarnason og Steinunn Pálsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku í Bólstaðarhlíðarhreppi, reistu bú á Litla-Vatnsskarði í Engihlíðarhreppi 1794 og í Hólabæ 1796.

0. 1793-1800 Þorsteinn Steindórsson og f.k. Margrét Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Gilsstöðum í Áshreppi.

0. 1800-1803 Ólafur Jónsson og 3.k. Sigríður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Brúnastöðum í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu, reistu bú í Króki í Vindhælishreppi 1813.

0. 1803-1821 Þórður Jónsson og Hólmfríður Bjarnadóttir. – Brugðu búi, voru í húsmennsku á Fossum 1823. Þórður dó 19. febrúar 1828 á Barkarstöðum. Hólmfríður var í Hvammi í Svartárdal 1835. Hún dó 6. ágúst 1846 í Steinárgerði.

0. 1815-1837 Björn Jónsson og Helga Ásgrímsdóttir. – Brugðu búi og skildu. Björn var á Hofi í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu 1840. Hann dó 6. júlí 1846 á Rútsstöðum í Svínavatnshreppi. Helga var á Framnesi í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu 1840. Hún dó 27. nóvember 1847 á Unastöðum í Hólahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1831-1850 Bjarni Jónsson og Sigríður Styrsdóttir. – Fóru búferlum að Höll.

0. 1850-1851 Guðmundur Magnússon og Björg Þórðardóttir. – Fóru búferlum að Selhaga.

0. 1850-1851 Stefán Ásmundsson og 1.k. Svanborg Oddsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Torfustöðum. Svanborg dó 10. september 1852 í Bjarnastaðahlíð í Lýtingsstaðahreppi. Stefán reisti bú í Grænhóli í Sauðárhreppi, Skagafjarðarsýslu 1859.

0. 1850-1851 Jóhannes Þorláksson og s.k. Sigurbjörg Sigurðardóttir. – Búsett í Stafni, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1851-1878 Árni Árnason og Konkordía Jónsdóttir og ráðsk. Guðrún Pétursdóttir. – Konkordía dó 25. apríl 1877 á Kúfustöðum. Árni og Guðrún brugðu búi. Árni fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú á sama stað 1886. Guðrún fór í vinnumennsku að Valadal í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu, reisti bú með syni sínum í Giljárseli í Torfalækjarhreppi 1882.

0. 1861-1862 Ólafur Árnason og Rósa Halldórsdóttir. – Fóru búferlum að Brandsstöðum.

0. 1878-1886 Stefán Árnason og ráðsk. Solveig Stefánsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Stefán reisti bú í Rugludal 1888. Solveig reisti bú á Skottastöðum 1887.

0. 1886-1891 Árni Árnason og ráðsk. Súlíma Jónsdóttir. – Árni brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Hann dó 10. september 1894 í Rugludal. Súlíma varð ráðskona hjá Guðmundi Guðmundssyni.

0. 1891-1899 Guðmundur Guðmundsson og ráðsk. Súlíma Jónsdóttir og Guðríður Einarsdóttir. – Súlíma fór í vinnumennsku að Valadal í Seyluhreppi 1895. Hún dó 1. júlí 1903 á Ystagili í Engihlíðarhreppi. Guðmundur og Guðríður fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum.

0. 1899-1922 Jónas Einarsson og Margrét Guðmundsdóttir. – Margrét dó 26. desember 1921 á Kúfustöðum. Jónas brá búi, fór í vinnumennsku að Skeggsstöðum. Hann dó 16. maí 1943 á Akureyri.

0. 1922-1923 Stefán Nikódemusson og (Guðrún) Sigurbjörg Jónasdóttir. – Brugðu búi, reistu bú á Bessahlöðum í Skriðuhreppi, Eyjafjarðarsýslu 1925.

0. 1923-1924 (Þorsteinn) Hjálmar Sigurðsson og Stefanía Lilja Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Stafni.

0. 1924-1934 Sigvaldi Halldórsson og (Elísabet) Steinunn Björnsdóttir. – Fóru búferlum að Stafni.

0. 1934-1935 Þorsteinn Eggertsson og systur hans Guðbjörg Eggertsdóttir og Ingibjörg Eggertsdóttir. – Búsett í Vatnahverfi í Engihlíðarhreppi, nytjuðu jörðina.

0. 1935-1943 Ólafur Sigurðsson og Guðrún Jónasdóttir. – Ólafur dó 22. nóvember 1943 á Kúfustöðum. Guðrún bjó áfram.

0. 1943-1944 Guðrún Jónasdóttir, ekkja Ólafs Sigurðssonar á Kúfustöðum. – Brá búi, fór í húsmennsku að Mjóadal, varð síðar ráðskona hjá syni sínum á Brandsstöðum.

0. 1944-1949 Sigvaldi Halldórsson og (Elísabet) Steinunn Björnsdóttir. – Búsett í Stafni, nytjuðu jörðina.

0. 1949-1981 Sigurður Fanndal Sigvaldason. – Búsettur í Stafni, nytjaði jörðina. Sigurður dó 24. apríl 1981 í Reykjavík.

0. 1981-1992 Þórir Hólm Sigvaldason. – Búsettur í Stafni, nytjaði jörðina.

0. 1992-2012- Sigursteinn Bjarnason og ráðsk. Elsa Heiðdal. – Búsett í Stafni, nytja jörðina.

Leifsstaðasel

0. 1861-1864 Björn Jónsson og Guðrún Einarsdóttir. – Fóru búferlum að Syðra-Tungukoti.

1864- Í eyði.

Litla-Mörk

0. -1606-1607- Koðrán.

-1699-1700- Í eyði.

0. -1701-1703- Sigurður Jónsson og Þorbjörg Sæmundsdóttir. – Búsett á Stóru-Mörk, nytjuðu jörðina.

0. -1708- Sigurður Andrésson og Þórdís Halldórsdóttir. – Búsett á Stóru-Mörk, nytjuðu jörðina.

0. -1733-1734 Helgi Þorkelsson. – Fór búferlum að Hvammi á Laxárdal.

0. 1734-1735- Þorsteinn Jónsson og Solveig Jónsdóttir. – Bjuggu síðar í Vatnahverfi í Engihlíðarhreppi.

0. -1737-1738 Guðfinna Ólafsdóttir, ekkja Jóns. – Brá búi, fór í húsmennsku að Finnstungu, giftist síðar Jóni Tómassyni í Skyttudal.

0. 1738-1739 Jón Sveinsson.

1739-1746- Í eyði.

0. -1751-1754- Þorlákur Þorláksson og Guðríður. – Brugðu búi, voru í vinnumennsku í Holtastaðasókn 1755. Þorlákur var í Langadal í Húnavatnssýslu 1763.

0. -1755-1756 Guðmundur Oddsson og Þuríður Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru að Skyttudal, voru í vinnumennsku í Bólstaðarhlíð 1762, bjuggu síðar í Skyttudal.

0. 1756-1757 Egill Þorbjörnsson og Anna Sveinsdóttir. – Búsett í Gautsdal, nytjuðu jörðina.

1757-1780 Í eyði.

0. 1780-1781 Gísli Helgason og Þóra Einarsdóttir. – Búsett á Stóru-Mörk, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1780-1781 Jón Gíslason og Solveig Eyjólfsdóttir. – Búsett á Stóru-Mörk, nytjuðu hluta af jörðinni.

1781- Í eyði.

Mjóidalur

0. -nál. 1670- Jón Magnússon og Jórunn Jónsdóttir. – Jórunn dó á árunum 1660-1703. Jón var í húsmennsku á Æsustöðum 1703.

0. 1869-1875 Jóhann Frímann Sigvaldason og Guðrún Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1876.

0. 1869-1870 Jóhannes Guðmundsson og Solveig Benediktsdóttir. – Fóru búferlum að Hólabæ.

0. 1870-1871 Guðrún Jónsdóttir, ekkja Bjarna Bjarnasonar í Kóngsgarði, og ráðsm. Jón Jónsson. – Brugðu búi. Guðrún fór að Hvarfi í Þorkelshólshreppi. Hún dó 21. maí 1880 á Reykjum í Torfalækjarhreppi. Jón fór í vinnumennsku að Björnólfsstöðum í Engihlíðarhreppi, reisti bú á Balaskarði í Vindhælishreppi 1874.

0. 1874-1875 Guðmundur Jónsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú í Hnausaseli í Torfalækjarhreppi 1878.

0. 1875-1876 Jón Jónsson og ráðsk. (Anna) Margrét Stefánsdóttir. – Fóru búferlum að Veðramóti í Sauðárhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1876-1882 Jóhann Frímann Sigvaldason og Guðrún Jónsdóttir. – Guðrún var skráð fyrir búinu næsta ár.

0. 1876-1879 Jónas Jónsson og (Aðalheiður) Rósa Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Finnstungu.

0. 1879-1880 Ragúel Jóhannsson og f.k. (Solveig) Guðbjörg Björnsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Guðbjörg dó 11. mars 1881 í Mjóadal. Ragúel reisti bú í Mjóadal 1886.

0. 1879-1880 Benjamín Frímannsson og Ingiríður Jónasdóttir. – Fóru búferlum að Breiðavaði í Engihlíðarhreppi.

0. 1881-1883 Sigurður Sigurðsson og systir hans Ingiríður Ósk Sigurðardóttir. – Brugðu búi. Sigurður fór í vinnumennsku til Seyðisfjarðar, reisti bú á Karlsstöðum í Helgustaðahreppi, Múlasýslu 1900. Ingiríður fór í vinnumennsku að Gautsdal. Hún dó 20. nóvember 1929 á Stóru-Mörk.

0. 1882-1883 Guðrún Jónsdóttir og Jóhann Frímann Sigvaldason. – Jóhann var skráður fyrir búinu næstu ár.

0. 1883-1895 Jóhann Frímann Sigvaldason og Guðrún Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Jóhann dó 3. nóvember 1903 í Finnstungu. Guðrún dó 9. febrúar 1910 í Þverárdal.

0. 1884-1885 Ingimundur Sveinsson og (Júlíana) Ingibjörg Ólafsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, voru síðar í húsmennsku í Skyttudal.

0. 1886-1887 Ragúel Jóhannsson og s.k. Soffía Hansína Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Vesturheims, bjuggu í Wynyard í Saskatchewan, Kanada. Ragúel dó 2. apríl 1932 í Wynyard. Soffía dó 17. júlí 1936 í Wynyard.

0. 1895-1922 Guðmundur Erlendsson og Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir. – Guðmundur dó 2. mars 1922 í Mjóadal. Ingibjörg dó 6. mars 1922 í Mjóadal.

0. 1909-1922 Stefán Sigurðsson og Elísabet Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Gili.

0. 1922-1924 Róshildur Jónsdóttir, ekkja Jóhanns Jóhannssonar húsmanns í Kastala í Mjóafjarðarhreppi, Múlasýslu. – Brá búi, fór til Akureyrar. Róshildur dó 30. september 1968.

0. 1922-1923 Kristófer Remigíus Pétursson og Jensína Ingibjörg Antonsdóttir. – Fóru búferlum að Glaumbæ í Engihlíðarhreppi.

0. 1924-1928 Björn Eiríkur Geirmundsson og Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir. – Fóru búferlum að Holti í Torfalækjarhreppi.

0. 1927-1928 Ágúst Andrésson og ráðsk. Sóley Klara Þorvaldsdóttir. – Brugðu búi, fóru í lausamennsku að Brandsstöðum, bjuggu síðar á Blönduósi. Sóley dó 11. mars 1941 á Kristneshæli í Hrafnagilshreppi, Eyjafjarðarsýslu. Ágúst dó 4. ágúst 1994 á Blönduósi.

0. 1928-1929 Björn Stefánsson og Sigurbjörg Pétursdóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Björn dó 14. desember 1949 á Móbergi í Engihlíðarhreppi. Sigurbjörg dó 23. febrúar 1950 á Móbergi.

0. 1928-1929 Lárus Bjarnason. – Búsettur á Akureyri, nytjaði hluta af jörðinni.

0. 1929-1937 Pétur Hafsteinn Björnsson. – Fór búferlum að Móbergi.

1937-1938 Í eyði.

0. 1938-1939 Eigendur nytjuðu jörðina.

0. 1939-1940 Haraldur Karl Georg Eyjólfsson og Sigurbjörg Jónsdóttir. – Búsett í Gautsdal, nytjuðu jörðina.

0. 1940-1943 Guðmundur Ingimarsson og ráðsk. Arnbjörg Guðjónsdóttir. – Brugðu búi, fóru úr Bergsstaðaprestakalli. Guðmundur varð síðar ráðsmaður á Þóroddsstöðum í Grímsneshreppi, Árnessýslu. Arnbjörg giftist síðar Stefáni Benediktssyni í Reykjavík. Hún dó 2. ágúst 1995 í Reykjavík.

0. 1942-1944 Örn Gunnarsson. – Búsettur í Þverárdal, nytjaði hluta af jörðinni.

0. 1943-1953 Guðlaugur Guðmundsson Pétursson og Soffía Ólafsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Stóru-Mörk 1943-1944. Brugðu búi og skildu. Guðlaugur fór úr Bergsstaðaprestakalli. Hann dó 11. maí 1987 í Reykjavík. Soffía varð ráðskona á Æsustöðum.

0. 1944-1949 Sigmar Ólafsson. – Fór búferlum að Brandsstöðum.

0. 1944-1949 Sigurjón Ólafsson. – Fór búferlum að Brandsstöðum.

0. 1953-1962 Sverrir Haraldsson. – Búsettur í Gautsdal, nytjaði jörðina.

0. 1962-1964 Sverrir Haraldsson og Jóhanna Ásta Þórarinsdóttir. – Fóru búferlum að Æsustöðum, nytjuðu jörðina áfram.

0. 1964-1994 Sverrir Haraldsson og Jóhanna Ásta Þórarinsdóttir. – Búsett á Æsustöðum, nytjuðu jörðina.

Nýlenda

-1699-1700- Í eyði.

0. -1701-1703- Bessi Jónsson og dóttir hans Guðrún Bessadóttir.

0. -1708-1709- Eyjólfur Ormsson og Margrét Guðmundsdóttir. – Bjuggu síðar á Úlfagili í Engihlíðarhreppi. Margrét bjó síðar á Strjúgsstöðum.

0. -1734-1753 Bjarni Eiríksson.

0. 1753-1754 Halldóra Jónsdóttir, ekkja Jóns í Vindhælishreppi. – Fór búferlum að Gunnfríðarstöðum í Svínavatnshreppi.

1754- Í eyði.

Rugludalur

0. -1699-1708- Salómon Sigurðsson og Ólöf Brandsdóttir.

0. -1734-1753 Brandur Salómonsson og Guðrún Jónsdóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Guðrún dó 8. mars 1755 í Rugludal. Brandur dó 11. apríl 1756 í Blöndudalshólasókn.

0. -1751-1752 Símon Jónsson og Ingigerður Brandsdóttir. – Brugðu búi í eitt ár.

0. 1753-1757 Símon Jónsson og Ingigerður Brandsdóttir. – Fóru búferlum að Brandsstöðum.

0. 1757-1763- Jón Bjarnason og Margrét Sveinsdóttir. – Bjuggu síðar í Kálfárdal.

0. -1773-1776 Jón Jónsson og Helga Jónsdóttir. – Jón dó 27. september 1776 í Rugludal. Helga bjó áfram.

0. 1776-1798 Helga Jónsdóttir, ekkja Jóns Jónssonar í Rugludal. – Brá búi, var kyrr á sama stað. Helga dó 24. september 1820 í Ytra-Tungukoti.

0. 1798-1803 Jón Jónsson og f.k. Guðlaug Erlendsdóttir. – Fóru búferlum að Finnstungu.

0. 1803-1813 Björn Gíslason og Þuríður Ingjaldsdóttir. – Björn dó 25. nóvember 1813 í Rugludal. Þuríður bjó áfram.

0. 1813-1817 Þuríður Ingjaldsdóttir, ekkja Björns Gíslasonar í Rugludal, og sonur hennar Kristján Björnsson. – Þuríður fór búferlum að Hvammi í Engihlíðarhreppi. Kristján fór í vinnumennsku í Gullbringusýslu, reisti bú í Gilkoti í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu 1826 og í Skrapatungu í Vindhælishreppi 1827.

0. 1817-1822 Björn Árnason og f.k. Björg Þorkelsdóttir. – Fóru búferlum að Kálfárdal.

0. 1822-1825 Guðmundur Magnússon og Ingibjörg Jóhannesdóttir. – Fóru búferlum að Skeggsstöðum.

0. 1825-1828 Þorbergur Árnason og Valgerður Kristín Rafnsdóttir. – Fóru búferlum að Fjósum.

0. 1828-1829 Jóhannes Jóhannsson og f.k. Guðbjörg Árnadóttir. – Brugðu búi og skildu. Jóhannes fór í vinnumennsku að Brún, reisti bú í Blöndudalshólum 1836. Guðbjörg fór í vinnumennsku að Stafni. Hún dó 23. apríl 1847 í Stafni.

0. 1829-1831 Oddur Ólafsson og Ingunn Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Steinárgerði. Oddur dó 16. september 1834 í Steinárgerði. Ingunn giftist Jóni Jónssyni á Steiná.

0. 1830-1831 Ólafur Oddsson og 1.k. Guðbjörg Þorsteinsdóttir. – Fóru búferlum að Steinárgerði.

0. 1831-1832 Sigurður Benediktsson og f.k. Solveig Árnadóttir. – Fóru búferlum að Fossum.

0. 1832-1836 Bjarni Sveinsson og Sigurlaug Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Syðra-Tungukoti.

8. 1836-1854 Jón Jónsson og Solveig Ketilsdóttir. – Fóru búferlum að Eyvindarstöðum.

0. 1854-1874 Jón Rafnsson og Sigurlaug Þórðardóttir. – Sigurlaug dó 13. febrúar 1874 í Rugludal. Jón brá búi, fór í húsmennsku að Sellandi, reisti bú í Teigakoti 1876.

0. 1874-1887 Helgi Þorsteinsson og Steinvör Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Eiðsstöðum í Svínavatnshreppi. Helgi reisti bú í Neðra-Lýtingsstaðakoti í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu 1891. Steinvör dó 28. apríl 1920 á Svínavatni í Svínavatnshreppi.

1887-1888 Í eyði.

0. 1888-1904 Stefán Árnason og ráðsk. Guðrún Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Bergsstöðum.

1904- Í eyði.

Selhagi

0. 1798-1813 Helga Þorleifsdóttir. – Helga dó 24. apríl 1813 í Selhaga.

0. 1813-1826 Sigfús Oddsson og ráðsk. Björg Þorkelsdóttir og Björg Jónasdóttir. – Sigfús og Björg Jónasdóttir höfðu jafnframt bú í Geitagerði í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu 1817-1821 og í Stóru-Gröf í Staðarhreppi 1821-1823. Björg Þorkelsdóttir reisti bú í Hvammi á Laxárdal 1815. Sigfús og Björg Jónasdóttir skildu 1826. Sigfús fór búferlum að Fjósum, nytjaði jörðina áfram. Björg fór í húsmennsku á sama stað.

0. 1826-1827 Sigfús Oddsson og ráðsk. Málfríður Jónatansdóttir. – Búsett á Fjósum, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1826-1827 Eyjólfur Jónasson og ráðsk. Guðrún Sigfúsdóttir. – Búsett á Fjósum, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1826-1827 Björg Jónasdóttir, skilin við Sigfús Oddsson á Fjósum. – Í húsmennsku. – Fór í húsmennsku að Nesi í Helgastaðahreppi, Þingeyjarsýslu, reisti bú í Bólstaðarhlíð 1834.

0. 1827-1842 Guðvarður Hallsson og Salbjörg Sumarliðadóttir. – Skildu. Guðvarður fór búferlum að Geldingaholti í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu. Salbjörg fór í húsmennsku að Fjósum. Hún dó 9. júní 1866 á Miklabæ í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1828-1829 Eyjólfur Jónasson og ráðsk. Guðrún Sigfúsdóttir. – Brugðu búi. Eyjólfur fór í vinnumennsku að Auðólfsstöðum, reisti bú á Ytra-Þverfelli 1849. Hafði bú í Selhaga 1851-1852. Guðrún fór í vinnumennsku til Hafnarfjarðar. Hún dó 4. desember 1838 í Hafnarfirði.

0. 1842-1843 Sveinn Tómasson og ráðsk. Margrét Arnórsdóttir. – Fóru búferlum að Reykjum í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1843-1847 Tómas Tómasson og Björg Þorkelsdóttir. – Fóru búferlum að Fjalli í Seyluhreppi og í húsmennsku að Selhaga 1848.

0. 1845-1847 Flóvent Þórðarson og Helga Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru að Fjósum, reistu bú í Svínadal í Kelduneshreppi, Þingeyjarsýslu 1849.

0. 1847-1851 Jónas Einarsson og Guðrún Illugadóttir. – Búsett á Gili, nytjuðu jörðina.

0. 1848-1849 Tómas Tómasson og Björg Þorkelsdóttir. – Í húsmennsku. – Fóru í vinnumennsku að Þverárdal, reistu bú í Kálfárdal 1850.

0. 1848-1849 Aðalbjörg Eiríksdóttir, kona Everts Jónssonar vinnumanns á Fjósum. – Í húsmennsku. – Fór í vinnumennsku að Víðimýri í Seyluhreppi. Aðalbjörg dó 7. apríl 1883 á Stafshóli í Hofshreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1849-1851 Jón Árnason og Guðrún Gísladóttir. – Í húsmennsku. – Reistu bú á Torfustöðum 1851.

0. 1849-1851 Þórey Auðunsdóttir. – Í húsmennsku. – Þórey dó 15. febrúar 1851 í Skagafjarðarsýslu.

0. 1851-1853 Guðmundur Magnússon og Björg Þórðardóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Reykjaseli í Lýtingsstaðahreppi. Guðmundur dó 29. maí 1854 í Reykjaseli. Björg reisti bú í Grænhól í Sauðárhreppi, Skagafjarðarsýslu 1861.

0. 1851-1852 Eyjólfur Jónasson og ráðsk. Málhildur Gísladóttir. – Búsett á Ytra-Þverfelli, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1853-1855 Friðrik Björnsson og Sigurlaug Sigurðardóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Öxl í Sveinsstaðahreppi. Friðrik dó 20. febrúar 1856 í Öxl. Sigurlaug var á Skeggsstöðum 1860. Hún dó 28. maí 1870 á Ytra-Þverfelli.

0. 1855-1857 Sveinn Jónsson og Þuríður Ásmundsdóttir. – Fóru búferlum að Holti í Svínavatnshreppi, reistu bú í Hvammi í Svartárdal 1868.

0. 1857-1858 Helgi Steinn Jónsson og f.k. Anna Rafnsdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Mjóadal.

0. 1858-1859 Ólafur Björnsson og Björg Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Stokkhólma í Akrahreppi, reistu bú í Hringey í Akrahreppi 1862.

0. 1859-1862 Gunnlaugur Guðmundsson og Sigurbjörg Eyjólfsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Húsey í Seyluhreppi, reistu bú í Húsey 1863.

0. 1862-1870 Gísli Gíslason og Margrét Gottskálksdóttir. – Skildu 1869. Margrét fór í vinnumennsku að Sólheimum í Staðarhreppi 1869 og síðar til Vesturheims. Gísli brá búi, fór í vinnumennsku að Húsey í Seyluhreppi, reisti bú í Mikley í Akrahreppi 1872.

0. 1870-1871 Guðmundur Eiríksson og Jórunn Guðmundsdóttir. – Guðmundur dó 9. apríl 1871 í Selhaga. Jórunn brá búi, var kyrr á sama stað, reisti bú á sama stað 1872.

0. 1871-1872 Guðmundur Guðmundsson og systir hans Margrét Guðmundsdóttir. – Brugðu búi. Guðmundur fór í vinnumennsku að Bergsstöðum árið eftir, reisti bú í Finnstungu 1875. Margrét fór í vinnumennsku að Stóru-Ökrum í Akrahreppi, giftist síðar Sigfúsi Jónassyni í Hringey í Akrahreppi.

0. 1872-1873 Jórunn Guðmundsdóttir, ekkja Guðmundar Eiríkssonar í Selhaga. – Brá búi, fór í vinnumennsku að Bergsstöðum. Jórunn dó 6. janúar 1874 á Bergsstöðum.

0. 1873-1874 Jón Jóhannesson. – Búsettur á Stóru-Ökrum í Akrahreppi, nytjaði jörðina.

0. 1873-1874 Guðrún Pétursdóttir, skilin við Jón Brandsson húsmann á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshreppi. – Í ráðsmennsku. – Fór í húsmennsku að Gili, varð síðar ráðskona á Kúfustöðum.

0. 1874-1883 Sigurður Finnbogason og f.k. María Bjarnadóttir og ráðsk. Guðlaug Hjálmsdóttir. – María dó 8. júní 1882 í Selhaga. Sigurður fór búferlum að Auðnum í Staðarhreppi, reisti bú í Kálfárdal 1886. Guðlaug fór í Skagafjarðarsýslu, reisti bú með syni sínum á Kúskerpi í Akrahreppi 1894.

0. 1883-1886 Sveinn Sigvaldason og Ingibjörg Hannesdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Vatnshlíð, reistu bú á Steini í Sauðárhreppi 1887.

0. 1886-1887 Jónas Jónsson og s.k. Björg Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Vesturheims, bjuggu á Gimli í Nýja-Íslandi, Kanada. Jónas dó 1888 í Selkirk í Manitoba, Kanada. Björg dó 12. október 1920 í Winnipeg í Manitoba.

0. 1887-1888 Gísli Björnsson og ráðsk. Lilja Ásmundsdóttir. – Fóru búferlum að Ytra-Þverfelli.

0. 1888-1890 Jónas Jónasson og ráðsk. (Solveig) Sigríður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Torfmýri í Akrahreppi.

0. 1890-1891 Sigurjón Jónsson og Björg Runólfsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Hafsteinsstöðum í Staðarhreppi, reistu bú á Þröm í Staðarhreppi 1892.

0. 1891-1892 Jón Eyjólfsson. – Búsettur í Kálfárdal, nytjaði jörðina.

0. 1892-1901 Danival Kristjánsson og ráðsk. Ingibjörg Guðmundsdóttir og Jóhanna Jónsdóttir. – Ingibjörg fór í vinnumennsku að Ábæ í Akrahreppi 1894. Hún dó 17. júní 1924 á Sauðárkróki. Danival og Jóhanna fóru búferlum að Úlfagili í Engihlíðarhreppi.

0. 1901-1907 Þorvaldur Jónasson og Sigríður Sigmundsdóttir. – Fóru búferlum að Kárahlíð.

0. 1907-1908 Konráð Bjarnason og Rósa Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Borgarey í Lýtingsstaðahreppi.

0. 1908-1918 Halldór Hjálmarsson og Solveig Guðrún Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Bergsstöðum. Guðrún dó 31. desember 1943 á Akureyri. Halldór dó 25. júní 1958 í Reykjavík.

0. 1918-1923 (Þorsteinn) Hjálmar Sigurðsson og Stefanía Lilja Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Kúfustöðum.

0. 1923-1924 Sveinn Hannesson og Elín Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Refsstöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1924-1928 Valdimar Stefán Sigurgeirsson og Jóhanna Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Gunnfríðarstöðum í Svínavatnshreppi.

0. 1928-1929 Hjálmar Jónsson og ráðsk. (Guðlaug) Ingibjörg Bjarnadóttir. – Búsett á Fjósum, nytjuðu jörðina,

0. 1929-1930 Sveinbjörn Sveinsson og (Stefanía) Ragnhildur Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Efra-Lýtingsstaðakoti í Lýtingsstaðahreppi.

0. 1930-1933 Hjálmar Jónsson og ráðsk. (Guðlaug) Ingibjörg Bjarnadóttir. – Búsett á Fjósum, nytjuðu jörðina.

0. 1933-1934 Hjálmar Jónsson. – Búsettur á Fjósum, nytjaði jörðina.

1934-1937 Í eyði.

0. 1937-1938 Hjálmar Jónsson. – Búsettur á Fjósum, nytjaði jörðina.

0. 1943-1944 Dánarbú Hjálmars Jónssonar / Jón Hjálmarsson.

Selland

0. -1699-1700- Halldór Guðmundsson og Gróa Hildibrandsdóttir. – Bjuggu síðar á Eldjárnsstöðum í Svínavatnshreppi.

0. -1701-1708- Þorleifur Árnason og Sigríður Oddsdóttir.

0. -1734-1739- Sæmundur Björnsson. – Brá búi, fór í húsmennsku í Bólstaðarhlíðarhreppi. Sæmundur var í Bólstaðarhlíðarhreppi 1741.

0. 1740-1741- Þorleifur Sæmundsson og f.k. Engilráð Jónsdóttir. – Bjuggu síðar í Stafni.

0. -1744-1746- Þorbjörn Tómasson og Sigríður Illugadóttir. – Þorbjörn dó á árunum 1746-1752. Sigríður bjó áfram.

0. -1751-1753 Sigríður Illugadóttir, ekkja Þorbjörns Tómassonar í Sellandi. – Brá búi, fór í húsmennsku að Eldjárnsstöðum í Svínavatnshreppi. Sigríður var á Eldjárnsstöðum 1754.

0. 1753-1754- Jón Egilsson og Ingibjörg Jónsdóttir. – Bjuggu síðar á Kúfustöðum.

0. -1755-1759- Sigurður Ólafsson og f.k. Katrín Jónsdóttir. – Bjuggu síðar á Álfgeirsvöllum í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu. Sigurður reisti bú í Vatnshlíð 1786.

0. -1762- Jón Bjarnason.

0. -1773-1783- Ketill Einarsson og Ingiríður Jónsdóttir. – Bjuggu síðar í Auðólfsstaðakoti.

0. -1784-1786 Guðmundur Jónsson og Þórunn Helgadóttir. – Fóru búferlum að Bollastöðum, nytjuðu jörðina áfram.

1786-1790 Í eyði.

0. -1790-1793 Guðmundur Jónsson og Þórunn Helgadóttir. – Búsett á Bollastöðum, nytjuðu jörðina.

0. 1793-1794 Þórunn Helgadóttir, ekkja Guðmundar Jónssonar á Bollastöðum. – Búsett á Bollastöðum, nytjaði jörðina.

0. 1794-1799 Björn Ólafsson og Þórunn Helgadóttir. – Búsett á Bollastöðum, nytjuðu jörðina.

0. 1799-1803 Ólafur Tómasson og Guðrún Jónsdóttir. – Ólafur dó 1803 í Sellandi. Guðrún bjó áfram.

0. 1803-1811 Guðrún Jónsdóttir, ekkja Ólafs Tómassonar í Sellandi, og ráðsm. Jón Hallsson og ráðsm. Guðmundur Guðmundsson. – Jón reisti bú í Ytri-Svartárdal í Lýtingsstaðahreppi 1807. Guðrún giftist Guðmundi.

0. 1811-1812 Guðmundur Guðmundsson og Guðrún Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Mýrarkoti í Engihlíðarhreppi.

0. 1812-1827 Björn Ólafsson og Þórunn Helgadóttir. – Höfðu jafnframt bú á Hóli 1817-1818. Björn dó 23. október 1827 í Sellandi. Þórunn bjó áfram.

0. 1827-1828 Þórunn Helgadóttir, ekkja Björns Ólafssonar í Sellandi. – Brá búi, var kyrr á sama stað. Þórunn dó 23. maí 1839 á Torfustöðum.

0. 1828-1835 Ólafur Björnsson og Sigríður Hinriksdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Torfustöðum 1828-1829. Fóru búferlum að Hóli.

0. 1835-1840 Sveinn Ólafsson og Ingunn Oddsdóttir. – Fóru búferlum að Balaskarði í Vindhælishreppi.

0. 1840-1845 Jóhannes Björnsson og Halldóra Oddsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Miðgrund í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu. Jóhannes dó 15. júní 1858 á Meyjarlandi í Sauðárhreppi, Skagafjarðarsýslu. Halldóra dó 22. júlí 1869 á Meyjarlandi.

0. 1845-1852 Jón Rafnsson og Sigurlaug Þórðardóttir. – Fóru búferlum að Hóli.

0. 1852-1864 Jóhann Gíslason og Kristín Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Ytra-Tungukoti.

0. 1864-1883 Una Jóhannesdóttir, ekkja Halldórs Jónassonar í Syðra-Tungukoti, og ráðsm. Sigurður Guðmundsson. – Brugðu búi. Una fór í vinnumennsku að Rugludal. Hún dó 18. janúar 1891 á Fossum. Sigurður fór í húsmennsku á sama stað. Hann dó 8. febrúar 1891 á Fossum.

0. 1883-1886 Illugi Jónasson og Ingibjörg Ólafsdóttir. – Ingibjörg dó 28. nóvember 1885 í Sellandi. Illugi brá búi, fór í vinnumennsku að Skeggsstöðum. Hann dó 11. júlí 1900 í Eiríksstaðakoti.

0. 1886-1887 Jón Guðmundsson og f.k. Þorbjörg Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Blöndudalshólum árið eftir. Þorbjörg dó 24. júlí 1894 á Skottastöðum. Jón reisti bú á Steiná 1895.

0. 1887-1891 Guðmundur Gíslason og María Guðmundsdóttir. – Búsett á Bollastöðum, nytjuðu jörðina.

0. 1891-1893 Engilráð Jónsdóttir. – Í húsmennsku. – Fór í húsmennsku að Rugludal. Engilráð dó 6. júlí 1894 á Þröm í Svínavatnshreppi.

0. 1892-1898 Jón Þorsteinsson og Ósk Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru að Eyvindarstöðum. Ósk dó 7. október 1921 í Ytra-Tungukoti. Jón dó 26. mars 1932 á Gili í Sauðárhreppi.

1898-1900 Í eyði.

0. 1900-1903 (Hannes) Ágúst Sigfússon og Sigurlaug Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Kálfárdal.

0. 1903-1914 Pétur Pétursson og Sigurbjörg María Guðmundsdóttir. – Búsett á Bollastöðum, nytjuðu jörðina.

1914-1942 Í eyði.

0. 1942-1943 Pétur Pétursson og Bergþóra Anna Kristjánsdóttir. – Búsett á Brandsstöðum, nytjuðu jörðina.

0. 1949-1950 Pétur Pétursson og Bergþóra Anna Kristjánsdóttir. – Búsett á Blönduósi, nytjuðu jörðina.

Skeggsstaðir

0. -nál. 1685- Ólafur Jónsson og Málfríður Árnadóttir. – Ólafur dó á árunum 1687-1700. Málfríður bjó áfram.

0. -1699-1703- Björn Snorrason og Kristín Bjarnadóttir. – Bjuggu síðar á Breiðavaði í Engihlíðarhreppi.

0. -1699-1700- Málfríður Árnadóttir, ekkja Ólafs Jónssonar á Skeggsstöðum. – Bjó síðar á Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi.

0. 1708-1738 Sveinn Eiríksson og Guðrún Jónsdóttir. – Bjuggu síðar á Illugastöðum í Skefilsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1727-1728- Markús Magnússon og Sunneva Gísladóttir. – Bjuggu síðar í Ytri-Mjóadal.

0. 1738-1741- Þorbjörn Tómasson og Sigríður Illugadóttir. – Bjuggu síðar í Sellandi.

0. -1744-1782 Jón Jónsson og Björg Jónsdóttir. – Jón dó 1782 eða 1783 á Skeggsstöðum. Björg bjó áfram.

0. -1744-1745 Ólöf Egilsdóttir. – Fór búferlum að Eiríksstöðum.

0. -1751-1752 Þórunn Þorsteinsdóttir. – Brá búi, fór í húsmennsku að Þverárdal. Þórunn var í Þverárdal 1755.

0. 1782-1787 Björg Jónsdóttir, ekkja Jóns Jónssonar á Skeggsstöðum. – Fór búferlum að Þverárdal.

0. 1787-1805 Jón Sigurðsson og f.k. Sigríður Björnsdóttir. – Fóru búferlum að Torfustöðum.

0. 1788-1789 Sólrún Benediktsdóttir, ekkja Jóns Jónssonar í Holti í Torfalækjarhreppi. – Brá búi, var í húsmennsku á Gili 1791, en í vinnumennsku í Litladal í Svínavatnshreppi 1804. Sólrún var á Hrafnabjörgum í Svínavatnshreppi 1816. Hún dó 27. júní 1827 á Brandsstöðum.

0. 1794-1796 Árni Jónsson og Helga Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Botnastöðum.

0. 1805-1818 Bjarni Einarsson og Guðrún Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Bjarni dó 6. apríl 1820 á Skeggsstöðum. Guðrún reisti bú á Skeggsstöðum 1821.

0. 1805-1806 Ingimundur Jónsson og Kristín Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Glaumbæ í Engihlíðarhreppi.

0. 1818-1825 Þorkell Jónsson og Rósa Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Fjósum, reistu bú á Skeggsstöðum 1826.

0. 1818-1820 Þorkell Jónsson og Þórunn Egilsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Botnastöðum, bjuggu síðar í Lambhaga í Mosfellshreppi, Kjósarsýslu.

0. 1821-1825 Guðrún Jónsdóttir, ekkja Bjarna Einarssonar á Skeggsstöðum. – Guðrún dó 18. október 1825 á Skeggsstöðum.

0. 1825-1827 Guðmundur Magnússon og Ingibjörg Jóhannesdóttir. – Fóru búferlum að Bólstaðarhlíð.

0. 1825-1826 Dánarbú Guðrúnar Jónsdóttur.

0. 1826-1836 Þorkell Jónsson og Rósa Bjarnadóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Rósa dó 29. október 1841 í Syðra-Tungukoti. Þorkell dó 16. júlí 1846 á Brún.

0. 1827-1834 Þorsteinn Gíslason og f.k. Ingibjörg Sveinsdóttir. – Fóru búferlum að Kóngsgarði.

0. 1834-1837 Jón Sigurðsson og Guðrún Þorkelsdóttir. – Fóru búferlum að Brún.

0. 1837-1851 Einar Hannesson og f.k. Ingibjörg Arnljótsdóttir og s.k. Sigurlaug Eyjólfsdóttir. – Ingibjörg dó 8. mars 1839 á Skeggsstöðum. Einar og Sigurlaug fóru búferlum að Víðimýri í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1851-1859 Þorkell Þorsteinsson og Björg Pétursdóttir. – Fóru búferlum að Barkarstöðum.

0. 1859-1860 Hallgrímur Jóhannsson og Hólmfríður Hallsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á Löngumýri í Seyluhreppi 1864.

0. 1859-1863 Hallgrímur Hallgrímsson og Guðbjörg Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Löngumýri í Seyluhreppi.

0. 1863-1865 Ólafur Gunnarsson og Guðrún Guðvarðsdóttir. – Fóru búferlum að Barkarstöðum.

0. 1865-1874 Brynjólfur Brynjólfsson og Þórunn Ólafsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Vesturheims, bjuggu í Marklandi í Nova Scotia, Kanada, síðar í Mountainbyggð í Norður-Dakota, Bandaríkjunum. Þórunn dó 27. september 1892 í Mountainbyggð. Brynjólfur dó 2. janúar 1917 í Mountainbyggð.

0. 1874-1876 Sigurður Sigurðsson og s.k. Margrét Þorsteinsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1877. Höfðu bú í Eiríksstaðakoti 1876-1877.

0. 1876-1877 Jón Bjarnason og s.k. Helga Þorláksdóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstöðum.

0. 1877-1895 Sigurður Sigurðsson og s.k. Margrét Þorsteinsdóttir og ráðsk. Ingibjörg Sigurðardóttir. – Margrét dó 21. september 1893 á Skeggsstöðum. Ingibjörg dó 12. maí 1894 á Skeggsstöðum. Sigurður brá búi, fór til Sauðárkróks. Hann dó 2. maí 1897 á Sauðárkróki.

0. 1893-1895 (Þorsteinn) Hjálmar Sigurðsson og systir hans Þórunn Ingibjörg Sigurðardóttir. – Brugðu búi, fóru úr Bergsstaðaprestakalli. Hjálmar reisti bú á Skeggsstöðum 1897. Þórunn giftist síðar Halldóri Bjarnasyni í Gröf í Miklaholtshreppi, Hnappadalssýslu.

0. 1895-1897 Gísli Benedikt Hjálmarsson og Guðrún Gísladóttir. – Fóru búferlum að Þverárdal.

0. 1895-1897 Björn Sveinsson og Guðbjörg Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Valadal í Seyluhreppi, reistu bú á Stóru-Mörk 1899.

0. 1896-1899 Jónas Einarsson og Margrét Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Kúfustöðum.

0. 1897-1898 (Þorsteinn) Hjálmar Sigurðsson og Stefanía Lilja Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Vatnshlíð.

0. 1899-1901 Sigurður Jakobsson og Lilja Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Steiná.

0. 1899-1900 Pétur Ólafsson. – Brá búi, fór í lausamennsku á sama stað, varð síðar ráðsmaður í Blöndudalshólum.

0. 1899-1900 Guðmundur Björnsson og móðir hans Medonía Guðmundsdóttir. – Brugðu búi. Guðmundur fór í vinnumennsku að Höllustöðum í Svínavatnshreppi, reisti bú á Brandsstöðum 1903. Medonía fór til Vesturheims. Hún dó 31. júlí 1913 við Mozart í Saskatchewan, Kanada.

0. 1900-1933 (Jóhannes) Sigvaldi Björnsson og Hólmfríður Bjarnadóttir og dóttir hans Kristín Sigvaldadóttir. – Hólmfríður dó 19. mars 1926 á Skeggsstöðum. Kristín giftist Sigurði Þorfinnssyni. Sigvaldi brá búi, var kyrr á sama stað. Hann dó 13. nóvember 1947 á Skeggsstöðum.

0. 1933-1966 Sigurður Þorfinnsson og s.k. Kristín Sigvaldadóttir. – Sigurður dó 11. júlí 1966 í Reykjavík. Kristín brá búi, var kyrr á sama stað. Hún dó 1. janúar 1976 á Blönduósi.

0. 1966-1979 Pétur Sigurðsson og ráðsk. Guðrún Bergþóra Þorbjarnardóttir. – Brugðu búi. Pétur var kyrr á sama stað. Hann dó 11. maí 2000 á Blönduósi. Guðrún fór til Blönduóss. Hún dó 30. ágúst 2002 á Blönduósi.

0. 1979-2000- Hrafn Þórisson og Valgerður Jóna Sigurðardóttir.

Skottastaðir

0. -1623-1624- Óttar.

0. -1699-1703- Sigurður Þórðarson og Guðrún Pétursdóttir. – Sigurður var í Bólstaðarhlíðarhreppi 1708.

0. -1734-1735- Jón Jónsson.

0. -1737-1738 Markús Magnússon og f.k. Sunneva Gísladóttir. – Fóru búferlum að Barkarstöðum.

0. 1738-1757 Bjarni Þorvarðsson og Helga Jónsdóttir. – Brugðu búi. Bjarni var í Valadal í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu 1765. Hann var á lífi 1771.

0. 1757-1763- Andrés Björnsson og Ingibjörg Jónsdóttir. – Bjuggu síðar á Álfgeirsvöllum í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu, reistu bú á Botnastöðum 1775.

0. -1773-1777 Bjarni Ólafsson og Hólmfríður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Fossum, reistu bú á Skottastöðum 1785.

0. 1777-1785 Einar Jónsson og Guðrún Ólafsdóttir. – Einar dó 1785 á Skottastöðum. Guðrún brá búi, var í Teigakoti í Lýtingsstaðahreppi 1801. Hún dó 16. apríl 1812 í Teigakoti.

0. 1785-1790 Bjarni Ólafsson og Hólmfríður Jónsdóttir. -Fóru búferlum að Steiná.

0. 1790-1796 Jón Jónsson og 2.k. Margrét Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Steiná.

0. 1796-1819 Guðrún Bjarnadóttir, ekkja Ólafs Jónssonar á Ytri-Leifsstöðum, og ráðsm. Lárus Bjarnason. – Lárus dó 7. janúar 1818 á Skottastöðum. Guðrún dó 13. febrúar 1819 á Skottastöðum.

0. 1819-1865 Árni Jónsson og f.k. Herdís Einarsdóttir og s.k. Solveig Pálsdóttir. – Herdís dó 8. nóvember 1823 á Skottastöðum. Árni og Solveig brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1866.

0. 1865-1866 Jón Hjálmsson og Kristín Gísladóttir. – Fóru búferlum að Fossum.

0. 1866-1869 Árni Jónsson og s.k. Solveig Pálsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Solveig dó 30. apríl 1871 á Skottastöðum. Árni dó 27. desember 1874 í Gafli í Svínavatnshreppi.

0. 1867-1868 Steinn Guðmundsson og Jórunn Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Fjósaseli.

0. 1869-1870 Sveinn Jónsson og Þuríður Ásmundsdóttir. – Fóru búferlum að Bergsstöðum.

0. 1870-1883 Ólafur Árnason og Rósa Halldórsdóttir og ráðsk. Sigurrós Hjálmarsdóttir og ráðsk. Ingibjörg Arnþórsdóttir. – Rósa dó 21. janúar 1880 á Skottastöðum. Sigurrós reisti bú á Skottastöðum 1881, varð síðar ráðskona á Skottastöðum. Ingibjörg fór í vinnumennsku að Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi 1882 og síðar til Vesturheims. Hún var í Argyle í Manitoba, Kanada 1901. Sigurrós fór búferlum að Geitabóli í Sveinsstaðahreppi. Ólafur brá búi, fór í vinnumennsku að Bergsstöðum, reisti bú á Geitabóli 1884, varð síðar ráðsmaður á Skottastöðum, reisti bú á Skottastöðum 1888.

0. 1881-1882 Sigurrós Hjálmarsdóttir, ekkja Jónatans Davíðssonar á Marðarnúpi í Áshreppi. – Varð ráðskona á sama stað.

0. 1883-1884 Anna Lilja Jóhannsdóttir, ekkja Björns Ólafssonar í Finnstungu, og sonur hennar (Jóhannes) Sigvaldi Björnsson. – Fóru búferlum að Eiríksstaðakoti.

0. 1884-1887 Ágúst Jónsson og Margrét Árnadóttir. – Brugðu búi, fóru til Vesturheims, bjuggu í Hallsonbyggð í Norður-Dakota, Bandaríkjunum, síðar á Lundar í Manitoba, Kanada. Ágúst dó 4. desember 1934 á Lundar. Margrét var á Lundar 1928.

0. 1887-1888 Solveig Stefánsdóttir, og ráðsm. Ólafur Árnason. – Solveig fór búferlum að Torfustöðum. Ólafur bjó áfram.

0. 1888-1901 Ólafur Árnason og ráðsk. Málfríður Björnsdóttir. – Ólafur dó 13. mars 1901 á Skottastöðum. Málfríður fór í húsmennsku að Hóli 1897. Hún dó 17. maí 1914 á Ytri-Ey í Vindhælishreppi.

0. 1901-1908 Jón Guðmundsson og s.k. Guðlaug Sigurðardóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Hvammi í Svartárdal, reistu bú á Hóli 1910.

0. 1908-1909 Jón Jóhannsson og Ingibjörg Gísladóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Syðri-Leifsstöðum. Ingibjörg dó 17. janúar 1920 á Sauðárkróki. Jón dó 22. október 1939 í Hvammi í Svartárdal.

0. 1908-1918 Árni Ólafsson. – Árni dó 27. júní 1918 á Skottastöðum.

0. 1909-1923 Jón Ólafsson og (Una) Sigríður Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Jón dó 27. nóvember 1936 á Steiná. Sigríður dó 26. september 1967 á Blönduósi.

0. 1919-1920 Árni Þorgrímsson og Solveig Ólafsdóttir. – Brugðu búi, fóru að Ásgeirsbrekku í Viðvíkurhreppi, Skagafjarðarsýslu. Árni dó 14. febrúar 1925 í Reykjavík. Solveig dó 24. júlí 1938 í Eyhildarholti í Rípurhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1923-1938 Halldór Jóhannsson og Guðrún Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Fjósum.

1938-1941 Í eyði.

0. 1941-1950 Sigurður Benediktsson og Ingibjörg Sigurðardóttir. – Búsett á Syðri-Leifsstöðum, nytjuðu jörðina.

1950-1951 Í eyði.

0. 1951-1978- Björn Sigurðsson. – Búsettur á Syðri-Leifsstöðum, nytjaði jörðina.

Skyttudalur (Skipnadalur)

0. -1699-1700- Sigurður.

0. -1701-1708- Eiríkur Hrómundsson og Ingibjörg Bjarnadóttir.

0. -1733-1739 Guðrún Kolbeinsdóttir.

0. -1737-1738 Sigmundur Hallgrímsson og Hallbera Eiríksdóttir. – Fóru búferlum að Ytri-Mjóadal.

0. 1739-1762- Jón Tómasson og Guðfinna Ólafsdóttir.

0. -1769-1783- Guðmundur Oddsson og Þuríður Jónsdóttir. -Guðmundur dó á árunum 1783-1785. Þuríður bjó áfram.

0. -1784-1789 Þuríður Jónsdóttir, ekkja Guðmundar Oddssonar í Skyttudal. – Brá búi, fór í vinnumennsku að Botnastöðum, var á Skeggsstöðum 1801, en í Meðalheimi í Torfalækjarhreppi 1816. Þuríður dó 5. júní 1828 í Bólstaðarhlíð.

0. 1789-1794 Þorleifur Þorleifsson og Ingibjörg Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Stóru-Mörk.

0. 1790-1791 Þorleifur Þorleifsson og Guðrún Ólafsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Ytri-Mjóadal, reistu bú í Ytri-Mjóadal 1794.

0. 1794-1796 Bjarni Sveinsson og Guðrún Gunnlaugsdóttir. – Bjarni bjó síðar á Litla-Vatnsskarði í Engihlíðarhreppi. Guðrún var í Gilhaga í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu 1816. Hún dó 21. október 1819 á Tunguhálsi í Lýtingsstaðahreppi.

0. 1796-1800 Jón Jónsson og Ingibjörg Pétursdóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Ingibjörg dó 9. september 1821 á Tindum í Svínavatnshreppi. Jón dó 23. apríl 1824 á Geithömrum í Svínavatnshreppi.

0. 1800-1805 Hannes Hannesson og Björg Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Orrastöðum í Torfalækjarhreppi.

0. 1805-1811 Sigurður Gíslason og f.k. Oddný Björnsdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Mjóadal. Sigurður reisti bú í Skyttudal 1820.

0. 1811-1812 Björn Magnússon og Guðrún Kráksdóttir. – Björn dó 28. maí 1812 í Skyttudal. Guðrún bjó áfram.

0. 1812-1817 Guðrún Kráksdóttir, ekkja Björns Magnússonar í Skyttudal, og ráðsm. Antoníus Jónsson. – Guðrún dó 20. júlí 1817 í Skyttudal. Antoníus reisti bú í Bólstaðarhlíð 1817 og í Skyttudal 1818.

0. 1817-1818 Dánarbú Guðrúnar Kráksdóttur, ekkju Björns Magnússonar í Skyttudal.

0. 1818-1819 Antoníus Jónsson og Helga Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Kúskerpi í Engihlíðarhreppi.

0. 1819-1820 Jón Guðmundsson og f.k. Guðrún Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Kúskerpi.

0. 1820-1821 Sigurður Gíslason og s.k. Guðrún Björnsdóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Sigurður dó 8. ágúst 1825 í Ytra-Vallholti í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu. Guðrún var í vinnumennsku í Réttarholti í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu 1835, en á Valabjörgum í Seyluhreppi 1845. Hún dó 2. júlí 1861 á Gaul í Staðarsveit, Snæfellsnessýslu.

0. 1821-1823 Pétur Jónsson og ráðsk. Valgerður Sumarliðadóttir. – Brugðu búi. Pétur fór í vinnumennsku að Svarfhóli í Miðdalahreppi, Dalasýslu. Valgerður fór í vinnumennsku að Reynistað í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu. Reistu bú á Fellsenda í Miðdalahreppi 1826.

0. 1823-1825 Björn Sveinsson og Sigríður Björnsdóttir. -Fóru búferlum að Ytri-Brekkum í Akrahreppi.

0. 1825-1839 Sigurður Þorleifsson og f.k. Halldóra Ólafsdóttir og ráðsk. Ingibjörg Björnsdóttir og s.k. Signý Sigfúsdóttir. – Sigurður og Halldóra skildu 1829. Halldóra fór í vinnumennsku að Grund í Svínavatnshreppi 1829, varð síðar ráðskona á Grund. Ingibjörg varð barnfóstra á sama stað 1833. Hún dó 1. maí 1836 á Auðólfsstöðum. Sigurður og Signý fóru búferlum að Hvammi á Laxárdal.

0. 1839-1843 Benjamín Sveinsson og Guðríður Guðmundsdóttir. – Benjamín dó 25. júlí 1843 í Skyttudal. Guðríður bjó áfram.

0. 1843-1844 Guðríður Guðmundsdóttir, ekkja Benjamíns Sveinssonar í Skyttudal. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Guðríður dó 2. desember 1860 á Mælifellsá í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1843-1850 Guðmundur Árnason og Björg Jónasdóttir og ráðsk. Arnfríður Guðmundsdóttir. – Björg dó 25. febrúar 1850 í Skyttudal. Guðmundur og Arnfríður brugðu búi. Guðmundur fór í vinnumennsku að Ytri-Mjóadal. Hann dó 25. október 1883 í Höfnum í Vindhælishreppi. Arnfríður fór í vinnumennsku að Hvammi í Engihlíðarhreppi. Hún dó 6. júní 1886 á Illugastöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1850-1852 Jón Sigfússon og Sigríður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Brautarholti í Kjalarneshreppi, Kjósarsýslu.

0. 1852-1858 Björn Björnsson og Halldóra Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Valabjörgum í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1858-1862 Einar Jónsson og f.k. Guðrún Guðmundsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Syðri-Mjóadal 1858-1860. Fóru búferlum að Fremstagili í Engihlíðarhreppi.

0. 1862-1866 Þorleifur Þorleifsson og Ingibjörg Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Þorbrandsstöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1866 Björn Þorleifsson og s.k. Ingibjörg Guðmundsdóttir. – Björn dó 6. júní 1866 í Skyttudal. Ingibjörg bjó áfram.

0. 1866-1869 Ingibjörg Guðmundsdóttir, ekkja Björns Þorleifssonar í Skyttudal, og sonur hennar Frímann Guðmundur Björnsson. – Ingibjörg brá búi, var kyrr á sama stað. Hún dó 5. júlí 1898 á Kirkjuskarði í Engihlíðarhreppi. Frímann bjó áfram.

0. 1869-1870 Frímann Guðmundur Björnsson og f.k. Solveig Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Hamrakoti í Torfalækjarhreppi.

0. 1870-1873 Jónas Frímann Sigurðsson og Sigurlaug Sölvadóttir. – Fóru búferlum að Hvammi á Laxárdal.

0. 1873-1874 Stefán Guðmundsson og Sigríður Björnsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Skeggsstöðum, reistu bú í Brennigerði í Sauðárhreppi, Skagafjarðarsýslu 1876 og á Kirkjuskarði í Engihlíðarhreppi 1879.

0. 1873-1879 Illugi Jónasson og Ingibjörg Ólafsdóttir. -Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Skeggsstöðum, reistu bú í Sellandi 1883.

0. 1878-1880 Björn Sigurður Friðriksson Schram og María Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstaðakoti.

0. 1880-1884 Sveinn Jónsson og Þuríður Ásmundsdóttir. -Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Eiríksstaðakoti, reistu bú á Bergsstöðum 1886.

0. 1882-1885 Guðmundur Jónas Klemensson og (Ósk) Ingiríður Erlendsdóttir. – Búsett í Bólstaðarhlíð, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1884-1886 Þorlákur Ásmundsson og ráðsk. Kristín Helgadóttir. – Fóru búferlum að Hvammi á Laxárdal.

0. 1885-1886 Klemens Jónas Guðmundsson og Ósk Ingibjörg Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Vesturheims, bjuggu í Selkirk í Manitoba, Kanada. Ósk dó 11. janúar 1944 í Selkirk. Klemens dó 6. október 1946 í Selkirk.

0. 1886-1890 Guðmundur Jónas Klemensson og (Ósk) Ingiríður Erlendsdóttir. – Búsett í Bólstaðarhlíð, nytjuðu jörðina.

0. 1884-1887 Jórunn Guðmundsdóttir, ekkja Steins Guðmundssonar á Ytra-Þverfelli. – Í húsmennsku. – Fór í húsmennsku að Mjóadal. Jórunn dó 27. janúar 1898 í Hólabæ.

0. 1886-1887 Helga Sigríður Ingjaldsdóttir, ekkja Jóns Sigurðssonar húsmanns í Baldursheimi í Arnarneshreppi, Eyjafjarðarsýslu. – Í húsmennsku. – Fór í húsmennsku að Þverárdal og síðar til Vesturheims, bjó í Winnipeg í Manitoba, síðar í Hólarbyggð í Saskatchewan, Kanada. Helga dó 15. október 1930 í Hólarbyggð.

0. 1886-1888 Einar Jónasson. – Í húsmennsku. – Fór í húsmennsku að Vatnshlíð. Einar dó 5. nóvember 1899 á Botnastöðum.

0. 1887-1888 Ingimundur Sveinsson og (Júlíana) Ingibjörg Ólafsdóttir. – Í húsmennsku. – Ingimundur fór í húsmennsku að Ytra-Tungukoti árið eftir, var síðar í húsmennsku á Gunnsteinsstöðum. Ingibjörg fór í húsmennsku að Vatnshlíð árið eftir, varð síðar ráðskona í Eiríksstaðakoti.

0. 1888-1890 Nikulás Guðmundsson og Guðný Nikulásdóttir. -Í húsmennsku. – Guðný fór í vinnumennsku að Bólstaðarhlíð. Hún dó 6. janúar 1902 í Bólstaðarhlíð. Nikulás fór í húsmennsku að Botnastöðum. Hann dó 1. janúar 1916 á Ytri-Ey í Vindhælishreppi.

0. 1890-1891 Halldór Tryggvi Halldórsson og Ingibjörg Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Kárahlíð.

0. 1890-1891 Guðmundur Jónas Klemensson og (Ósk) Ingiríður Erlendsdóttir. – Búsett í Bólstaðarhlíð, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1891-1909 Guðmundur Þórðarson og ráðsk. Sigurlaug Guðrún Bjarnadóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Bergsstöðum. Sigurlaug dó 23. nóvember 1910 í Mjóadal. Guðmundur dó 12. október 1911 á Hóli.

0. 1909-1917 Árni Frímann Árnason og (Guðrún) Stefanía Björnsdóttir. – Árni dó 21. desember 1917 í Skyttudal. Stefanía bjó áfram.

0. 1917-1918 (Guðrún) Stefanía Björnsdóttir, ekkja Árna Frímanns Árnasonar í Skyttudal. – Brá búi, fór í lausamennsku að Flugumýrarhvammi í Akrahreppi. Stefanía dó 10. september 1952.

0. 1918-1925 Þorkell Guðmundsson og Rósa Helgadóttir. – Rósa dó 8. febrúar 1925 í Skyttudal. Þorkell brá búi, fór í vinnumennsku að Eyvindarstöðum. Hann dó 10. nóvember 1951 á Barkarstöðum.

0. 1925-1927 Klemens Guðmundsson og Elísabet Magnúsdóttir. – Búsett í Bólstaðarhlíð, nytjuðu jörðina.

0. 1927-1928 Guðmundur Jónas Klemensson og (Ósk) Ingiríður Erlendsdóttir. – Búsett í Bólstaðarhlíð, nytjuðu jörðina.

0. 1928-1930 Friðrik Jónsson og s.k. (Steinunn) Soffía Stefánsdóttir. – Fóru búferlum að Víðimýri í Seyluhreppi.

0. 1930-1934 Klemens Guðmundsson og Elísabet Magnúsdóttir. – Búsett í Bólstaðarhlíð, nytjuðu jörðina.

1934-1942 Í eyði.

0. 1942-1943 Klemens Guðmundsson og Elísabet Magnúsdóttir. – Búsett í Bólstaðarhlíð, nytjuðu jörðina.

0. 1943-1945 Elísabet Magnúsdóttir og ráðsm. Bóas Gestur Magnússon. – Búsett í Bólstaðarhlíð, nytjuðu jörðina.

Stafn

0. -nál. 1665- Jón Bjarnason og Geirlaug Þorbjörnsdóttir.

0. -nál. 1690- Bjarni Jónsson og Kristín Eiríksdóttir. – Bjuggu síðar í Hvammi í Svartárdal.

0. -1699-1708- Jón Björnsson og Þóra Jónsdóttir.

0. -1729-1730- Bergur Brandsson og Ólöf Sveinsdóttir. – Bjuggu síðar í Sölvanesi í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1733-1734 Þorsteinn Björnsson og Guðríður Tómasdóttir. – Fóru búferlum að Björnólfsstöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1734-1738 Bjarni Þorvarðsson og Helga Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Skottastöðum.

0. -1737-1739 Jón Jónsson og ráðsk. Ólöf Egilsdóttir. – Jón dó 1739. Ólöf bjó áfram.

0. 1739-1741- Ólöf Egilsdóttir. – Bjó síðar á Skeggsstöðum.

0. 1739-1741- Sveinn Ívarsson og Þórunn Illugadóttir. – Bjuggu síðar á Gili.

0. -1744-1754- Þorleifur Sæmundsson og f.k. Engilráð Jónsdóttir. – Bjuggu síðar á Fjalli í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. -1755-1756 Árni Jónsson og Guðrún Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Kjalarlandi í Vindhælishreppi.

0. 1756-1759- Ólafur Sigurðsson og Valgerður Guðmundsdóttir. – Valgerður dó á árunum 1733-1762. Ólafur brá búi, var í húsmennsku á sama stað 1762. Hann dó á árunum 1762-1771.

0. 1757-1763- Pétur Ólafsson og Solveig Egilsdóttir. – Bjuggu síðar í Hvammi í Svartárdal.

0. -1768-1777 Björn Ólafsson og Ingiríður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Bólstaðarhlíð.

0. -1773-1774 Ólafur Björnsson og Guðrún Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Barkarstöðum.

0. 1777-1779 Jón Gunnarsson og s.k. Margrét Eggertsdóttir. – Bjuggu síðar í Sölvanesi í Lýtingsstaðahreppi.

0. 1779-1781 Gísli Þórðarson Thorlacius og ráðsk. Guðrún Benediktsdóttir. – Fóru búferlum að Sólheimum í Svínavatnshreppi.

0. 1781-1790 Krákur Sveinsson og s.k. Kristín Sveinsdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum.

0. 1790-1806 Sigurður Jónsson og s.k. Helga Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Völlum í Seyluhreppi, reistu bú í Stafni 1809.

0. 1798-1799 Helgi Árnason og f.k. Guðrún Höskuldsdóttir. – Fóru búferlum að Holtsmúla í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1801-1802 Magnús Magnússon og Guðrún Stefánsdóttir. – Fóru búferlum að Djúpadal í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1804-1805 Eggert Jónsson og Halldóra Einarsdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum.

0. 1806-1808 Gottskálk Egilsson og f.k. Jófríður Björnsdóttir. – Fóru búferlum að Völlum í Seyluhreppi.

0. 1808-1809 Magnús Snæbjörnsson og f.k. Kristín Tómasdóttir. – Fóru búferlum að Héraðsdal í Lýtingsstaðahreppi.

0. 1809-1815 Sigurður Jónsson og s.k. Helga Jónsdóttir. – Sigurður dó í júlí 1815 í Stafni. Helga bjó áfram

0. 1815-1820 Helga Jónsdóttir, ekkja Sigurðar Jónssonar í Stafni, og ráðsm. Bjarni Jónsson. – Helga giftist Bjarna.

21. 1820-1827 Bjarni Jónsson og f.k. Helga Jónsdóttir og s.k. Margrét Magnúsdóttir. Helga dó 30. júní 1824 í Stafni. Bjarni og Margrét fóru búferlum að Álfgeirsvöllum í Lýtingsstaðahreppi.

0. 1826-1848 Jón Sigurðsson og f.k. Margrét Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Margrét dó 15. nóvember 1848 í Stafni. Jón reisti bú í Stafni 1850.

0. 1836-1838 Jón Pálsson og Margrét Halldórsdóttir. – Fóru búferlum að Álfgeirsvöllum í Lýtingsstaðahreppi.

0. 1848-1851 Jóhannes Þorláksson og s.k. Sigurbjörg Sigurðardóttir. – Höfðu jafnframt bú á Kúfustöðum 1850-1851. Fóru búferlum að Sveinsstöðum í Lýtingsstaðahreppi.

0. 1850-1859 Jón Sigurðsson og s.k. Ingibjörg Ólafsdóttir. – Brugðu búi. Jón fór í húsmennsku á sama stað. Hann dó 7. janúar 1862 á Steiná. Ingibjörg fór að Syðri-Leifsstöðum. Hún dó 15. júní 1869 í Litluhlíð í Lýtingsstaðahreppi.

0. 1859-1892 Bjarni Ólafsson og Margrét Magnúsdóttir. – Brugðu búi. Bjarni fór í húsmennsku að Torfustöðum. Hann dó 19. október 1897 á Torfustöðum. Margrét fór í húsmennsku að Gilhaga í Lýtingsstaðahreppi. Hún dó 5. febrúar 1922 á Skeggsstöðum.

0. 1892-1908 Eyjólfur Hansson og s.k. Guðrún Jónsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Kóngsgarði 1896-1897. Eyjólfur dó 7. júní 1908 í Stafni. Guðrún brá búi, fór að Blöndudalshólum. Hún dó 8. maí 1913 í Stafni.

0. 1898-1899 Lýtingsstaðahreppur í Skagafjarðarsýslu nytjaði hluta af jörðinni.

0. 1899-1921 Upprekstrarfélagið Eyvindarstaðaheiði nytjaði hluta af jörðinni.

0. 1907-1920 Ólafur Jónsson og Guðrún Jónasdóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Guðrún dó 24. september 1923 í Stafni. Ólafur dó 7. janúar 1930 á Skeggsstöðum.

0. 1920-1924 Halldór Guðmundur Ólafsson og systir hans Ingibjörg Dagbjört Ólafsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Syðri-Leifsstöðum, voru í lausamennsku á Skeggsstöðum 1930. Halldór dó 2. mars 1945 í Reykjavík. Ingibjörg dó 3. apríl 1976 á Blönduósi.

0. 1924-1934 (Þorsteinn) Hjálmar Sigurðsson og Stefanía Lilja Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Sauðárkróks. Hjálmar dó 31. maí 1949 á Sauðárkróki. Stefanía dó 2. júní 1950 á Sauðárkróki.

0. 1934-1975 Sigvaldi Halldórsson og (Elísabet) Steinunn Björnsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Kúfustöðum 1944-1949. Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Sigvaldi dó 16. maí 1979 á Blönduósi. Steinunn dó 7. febrúar 1994 á Blönduósi.

0. 1955-1992 Þórir Hólm Sigvaldason. – Hafði jafnframt bú á Kúfustöðum 1981-1992. Þórir dó 11. júní 1992 í Reykjavík.

0. 1979-2012- Sigursteinn Bjarnason og ráðsk. Elsa Heiðdal. Hafa jafnframt haft bú á Kúfustöðum 1992-2012-.

Stafnssel

0. 1847-1859 Jón Jónsson og Sigurbjörg Sigurðardóttir. – Brugðu búi. Sigurbjörg varð ráðskona á Fossum. Jón fór einnig að Fossum. Reistu bú í Bergsstaðaseli 1863.

1859- Í eyði.

Steiná

0. -nál. 1650- Guðmundur Bjarnason og Þuríður Jónsdóttir.

0. -nál. 1670- Sigurður Jónsson og Guðrún Guðmundsdóttir. – Bjuggu síðar í Ási í Rípurhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. -1680-1681- Jón Hálfdanarson. – Jón var á lífi 1689.

0. -1699-1702 Bjarni.

0. -1701-1702 Pétur.

0. 1702-1703- Ásgrímur Eiríksson og Valgerður Þórarinsdóttir.

0. -1708- Guðný Eiríksdóttir, ekkja Þórðar Þórðarsonar á Botnastöðum.

0. -1708-1709- Bjarni Konráðsson og Þórdís Jónsdóttir. – Búsett á Hóli, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. -nál. 1715- Bjarni Konráðsson og Þórdís Jónsdóttir. – Bjarni var í Bólstaðarhlíðarhreppi 1723.

0. -1726-1763- Ólafur Bjarnason og s.k. Guðbjörg Tómasdóttir. – Ólafur var í Bólstaðarhlíðarhreppi 1771. Guðbjörg dó 1782 (greftruð 3. mars 1782) á Stóru-Ökrum í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. -1773-1795 Bjarni Jónsson og Margrét Þórðardóttir. – Margrét dó 1785 á Steiná. Bjarni dó 1. janúar 1795 á Steiná.

0. 1790-1791 Bjarni Ólafsson og Hólmfríður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Fossum.

0. 1795-1796 Magnús Bjarnason. – Brá búi, var í húsmennsku í Tungukoti 1798.

0. 1795-1796 Guðrún Bjarnadóttir, ekkja Ólafs Jónssonar á Ytri-Leifsstöðum. – Fór búferlum að Skottastöðum.

0. 1796-1837 Jón Jónsson og 2.k. Margrét Bjarnadóttir og 3.k. Guðbjörg Jónsdóttir og 4.k. Ingunn Jónsdóttir. – Margrét dó 17. ágúst 1814 á Steiná. Guðbjörg dó 17. maí 1834 á Steiná. Jón dó 12. mars 1837 á Steiná. Ingunn fór búferlum að Steinárgerði, reisti bú á Steiná 1840.

0. 1796-1797 Páll Einarsson og Guðrún Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Holtsmúla í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1797-1799 Jónatan Jónsson og Margrét Þorkelsdóttir. – Fóru búferlum að Finnstungu.

0. 1836-1839 Krákur Jónsson og Helga Þórðardóttir. – Fóru búferlum að Steinárgerði.

0. 1837-1860 Ólafur Oddsson og 1.k. Guðbjörg Þorsteinsdóttir og 2.k. Sigríður Guðmundsdóttir. – Guðbjörg dó 12. október 1839 á Steiná. Sigríður dó 1. febrúar 1859 á Steiná. Ólafur fór búferlum að Kolgröf í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu, reisti bú í Barkarstaðagerði 1861.

0. 1840-1842 Ingunn Jónsdóttir, ekkja Jóns Jónssonar á Steiná, og sonur hennar Bjarni Oddsson. – Fóru búferlum að Brenniborg í Lýtingsstaðahreppi. Bjarni settist að búi á Eiríksstöðum 1845.

0. 1851-1854 Magnús Magnússon og f.k. Margrét Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstöðum.

0. 1854-1856 Illugi Jónasson og Ingibjörg Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Gili.

0. 1860-1885 Magnús Andrésson og Rannveig Guðmundsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Hóli 1883-1884. Rannveig dó 26. janúar 1884 á Steiná. Magnús brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Hann dó 12. september 1887 á Steiná.

0. 1869-1870 Stefán Magnússon og Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Hvammi í Svartárdal, reistu bú á Steiná 1885.

0. 1885-1895 Stefán Magnússon og Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Flögu í Áshreppi.

0. 1895-1896 Sigurður Semingsson og Elísabet Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Brún.

0. 1895-1896 Jón Guðmundsson. – Brá búi, fór í lausamennsku að Eyvindarstöðum, reisti bú á Skottastöðum 1901.

0. 1895-1896 Árni Sigurðsson og Guðlaug Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Syðri-Leifsstöðum, reistu bú á Syðri-Leifsstöðum 1897.

0. 1896-1899 Ófeigur Björnsson og (Petrína) Björg Tómasdóttir. – Fóru búferlum að Ytri-Svartárdal í Lýtingsstaðahreppi.

0. 1899-1900 Sigfús Pétursson og s.k. Ingibjörg Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Steinárgerði.

0. 1900-1901 Konráð Magnússon og Ingibjörg Hjálmsdóttir. – Búsett á Syðra-Vatni í Lýtingsstaðahreppi, nytjuðu jörðina.

0. 1900-1904 Guðmundur Sigurðsson og ráðsk. Ingibjörg Helgadóttir. – Í húsmennsku. – Fóru í húsmennsku að Hóli. Guðmundur dó 13. apríl 1906 á Hóli. Ingibjörg varð síðar ráðskona á Syðri-Leifsstöðum.

0. 1901-1908 Sigurður Jakobsson og Lilja Sigurðardóttir og ráðsk. Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir. – Lilja dó 28. maí 1906 á Steiná. Sigurður og Ingibjörg brugðu búi, fóru í vinnumennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1910.

0. 1908-1912 Jón Sigurðsson og systir hans Anna Aldís Sigurðardóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1913.

0. 1910-1930 Sigurður Jakobsson og ráðsk. Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Sigurður dó 23. maí 1945 á Steiná. Ingibjörg dó 28. júní 1969 á Blönduósi.

0. 1912-1913 Jón Guðmundsson og Margrét Elísabet Helgadóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Margrét dó 9. desember 1923 á Eyvindarstöðum. Jón dó 15. júní 1978.

0. 1913-1924 Jón Sigurðsson og systir hans Anna Aldís Sigurðardóttir og (Guðlaug) Ingibjörg Bjarnadóttir. – Anna fór í vinnumennsku á sama stað 1917. Hún dó 19. febrúar 1948 á Blönduósi. Jón dó 7. september 1924 á Steiná. Ingibjörg bjó áfram.

0. 1924-1927 (Guðlaug) Ingibjörg Bjarnadóttir, ekkja Jóns Sigurðssonar á Steiná. – Varð ráðskona á Fjósum.

0. 1929-2000 Stefán Þórarinn Sigurðsson og Ragnheiður Rósa Jónsdóttir. – Ragnheiður dó 31. mars 1997 á Blönduósi. Stefán dó 19. maí 2000 á Blönduósi.

0. 1947-1959 Jakob Skapti Sigurðsson. – Hafði jafnframt bú í Steinárseli 1947-1959. Brá búi, var kyrr á sama stað. Hafði bú á Hóli 1959-1991.

0. 1959-2012- Sigurjón Stefánsson og Katrín Grímsdóttir.

0. 1960-1984- Ólafur Blómkvist Jónsson og Jóna Anna Stefánsdóttir. – Brugðu búi, bjuggu síðar í Hafnarfirði, svo á Blönduósi.

0. -1985-2012- Óskar Eyvindur Ólafsson og Herdís Jakobsdóttir.

Steinárgerði (Stauragerði)

-1699-1753 Í eyði.

0. 1753-1754- Einar Auðunsson. – Brá búi, var á Stóru-Seylu í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu 1764, en í Blönduhlíð í Hörðudalshreppi, Dalasýslu 1775. Einar dó 20. júní 1803 á Búðum í Staðarsveit, Snæfellsnessýslu.

-1755-1780 Í eyði.

0. 1780-1789 Jón Eyjólfsson og Guðrún Þórarinsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Ytri-Leifsstöðum 1785-1786. Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Hóli, reistu bú á Narfastöðum í Viðvíkurhreppi, Skagafjarðarsýslu 1790.

-1790-1802 Í eyði.

0. 1802-1829 Jón Bjarnason og Guðbjörg Þorsteinsdóttir. – Jón dó 4. október 1829 í Steinárgerði. Guðbjörg bjó áfram.

0. 1829-1830 Guðbjörg Þorsteinsdóttir, ekkja Jóns Bjarnasonar í Steinárgerði. – Guðbjörg giftist Ólafi Oddssyni í Rugludal, reistu bú í Steinárgerði 1831.

0. 1830-1831 Sigurður Benediktsson og f.k. Solveig Árnadóttir. – Fóru búferlum að Rugludal.

0. 1831-1837 Ólafur Oddsson og 1.k. Guðbjörg Þorsteinsdóttir. – Fóru búferlum að Steiná.

0. 1837-1838 Ingunn Jónsdóttir, ekkja Jóns Jónssonar á Steiná, og sonur hennar Bjarni Oddsson. – Fóru búferlum að Eyvindarstaðagerði.

0. 1838-1839 Halldór Jónasson og 1.k. Oddný Halldórsdóttir. – Fóru búferlum að Syðra-Tungukoti.

0. 1839-1857 Krákur Jónsson og Helga Þórðardóttir. – Helga dó 18. júní 1856 í Steinárgerði. Krákur brá búi, fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú á sama stað 1865.

0. 1854-1855 Andrés Guðmundsson og Ingibjörg Eyjólfsdóttir. – Fóru búferlum að Gilsbakka í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1857-1865 Jón Hjálmsson og Kristín Gísladóttir. – Fóru búferlum að Skottastöðum.

0. 1865-1867 Krákur Jónsson og dóttir hans Ingigerður Kráksdóttir. – Krákur brá búi, var kyrr á sama stað. Hann dó 30. maí 1868 í Steinárgerði. Ingigerður bjó áfram.

0. 1865-1866 Björn Halldórsson og Súlíma Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Vatnshlíð, reistu bú á Brenniborg í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu 1867 og á Ytra-Þverfelli 1870.

0. 1866-1867 Páll Pálsson og Valgerður Árnadóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Holti í Svínavatnshreppi. Valgerður dó 14. júní 1867 í Holti. Páll reisti bú í Stóradalsseli í Svínavatnshreppi 1898.

0. 1867-1869 Ingigerður Kráksdóttir og ráðsm. Björn Guðmundsson. – Ingigerður giftist Birni.

0. 1869-1877 Björn Guðmundsson og s.k. Ingigerður Kráksdóttir og ráðsk. Dagbjört Kráksdóttir. – Ingigerður dó 3. júní 1873 í Steinárgerði. Björn og Dagbjört brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1879.

0. 1877-1879 Ólafur Jónsson og Guðrún Jónasdóttir. – Fóru búferlum að Brandsstöðum, reistu bú í Steinárgerði 1902.

0. 1879-1886 Björn Guðmundsson og ráðsk. Dagbjört Kráksdóttir. – Brugðu búi. Björn fór í húsmennsku á sama stað. Hann dó 14. september 1886 í Steinárgerði. Dagbjört fór í húsmennsku að Brandsstöðum. Hún dó 31. maí 1895 á Brandsstöðum.

0. 1880-1882 Þorsteinn Þorkelsson og Guðrún Björnsdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum.

0. 1885-1886 Bjarni Árnason og Ásta Solveig Jósafatsdóttir. – Fóru búferlum að Bergsstöðum.

0. 1886-1900 Guðmundur Sigurðsson og Helga Davíðsdóttir og ráðsk. Ingibjörg Helgadóttir. – Helga dó 24. september 1898 í Steinárgerði. Guðmundur og Ingibjörg fóru búferlum að Steiná.

0. 1900-1902 Sigfús Pétursson og s.k. Ingibjörg Jónsdóttir og ráðsk. Helga Jóhannesdóttir. – Ingibjörg fór í húsmennsku að Brekkukoti í Lýtingsstaðahreppi 1901. Hún dó 14. apríl 1902 í Brekkukoti. Sigfús og Helga fóru búferlum að Torfustöðum.

0. 1902-1907 Ólafur Jónsson og Guðrún Jónasdóttir. – Fóru búferlum að Stafni.

0. 1907-1922 Andrés Gíslason og Margrét Sigríður Jónsdóttir. – Brugðu búi. Margrét dó 29. nóvember 1922 í Akureyrarprestakalli í Eyjafjarðarsýslu. Andrés fór í húsmennsku að Eiríksstöðum og í lausamennsku að Réttarholti í Vindhælishreppi 1926.

1922-1923 Í eyði.

0. 1923-1934 Sigurður Benediktsson og Ingibjörg Sigurðardóttir. – Búsett á Syðri-Leifsstöðum, nytjuðu jörðina.

1934-1939 Í eyði.

0. 1939-1940 Þorvarður Árnason. – Í húsmennsku. – Fór í húsmennsku að Steiná, reisti bú í Steinárgerði 1941.

1940-1941 Í eyði.

0. 1941-1946 Sigurður Benediktsson og Ingibjörg Sigurðardóttir. – Búsett á Syðri-Leifsstöðum, nytjuðu jörðina.

0. 1941-1942 Þorvarður Árnason. – Í húsmennsku. – Fór í lausamennsku að Bollastöðum. Þorvarður dó 20. júní 1975 í Reykjavík.

0. 1946-1947 Guðmundur Sigurðsson. – Búsettur á Syðri-Leifsstöðum, nytjaði jörðina.

Steinársel

0. 1859-1863 Pétur Þórðarson og Aðalbjörg Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Kóngsgarði.

0. 1860-1866 Sigríður Daníelsdóttir. – Í húsmennsku. – Sigríður dó 5. júní 1866 á Steiná.

1866-1947 Í eyði.

0. 1947-1959 Jakob Skapti Sigurðsson. – Búsettur á Steiná, nytjaði jörðina.

1959- Í eyði.

Stóra-Mörk

0. -1699-1700- Bessi Sveinsson og Sesselja Bessadóttir.

0. -1701-1703- Sigurður Jónsson og Þorbjörg Sæmundsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Litlu-Mörk -1701-1703-.

0. -1708- Sigurður Andrésson og Þórdís Halldórsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Litlu-Mörk -1708-.

0. -1733-1746- Jón Jónsson og Guðríður Hannesdóttir.

0. -1751-1753 Guðmundur Jónsson og Ingunn Jónsdóttir. – Brugðu búi, voru í húsmennsku á Stóru-Mörk 1762.

0. 1753-1759 Hannes Jónsson og f.k. Steinunn Árnadóttir. – Fóru búferlum að Geitaskarði í Engihlíðarhreppi.

0. -1762-1763- Ketill Einarsson og Ingiríður Jónsdóttir. – Bjuggu síðar í Sellandi.

0. -1764-1765 Sigurður Jónsson og Guðrún Eilífsdóttir. – Bjuggu síðar á Ytri-Leifsstöðum.

0. 1765-1778 Jón Jónsson og Guðrún Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Sneis í Engihlíðarhreppi.

0. 1778-1781 Gísli Helgason og Þóra Einarsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Litlu-Mörk 1780-1781. Gísli dó 1781 eða 1782. Sigurður sonur þeirra var skráður fyrir búinu næsta ár.

0. 1778-1794 Jón Gíslason og Solveig Eyjólfsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Litlu-Mörk 1780-1781. Fóru búferlum að Ytra-Vallholti í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1781-1782 Sigurður Gíslason og móðir hans Þóra Einarsdóttir. – Þóra var skráð fyrir búinu næsta ár.

0. 1782-1783- Þóra Einarsdóttir, ekkja Gísla Helgasonar á Stóru-Mörk, og sonur hennar Sigurður Gíslason. – Sigurður var skráður fyrir búinu næstu ár.

0. -1784-1786 Sigurður Gíslason og móðir hans Þóra Einarsdóttir. – Sigurður fór búferlum að Reykjum í Torfalækjarhreppi, reisti bú í Hvammi á Laxárdal 1794. Þóra fór einnig að Reykjum, var í Hvammi á Laxárdal 1801.

0. 1794-1819 Þorleifur Þorleifsson og Ingibjörg Jónsdóttir. – Þorleifur dó 7. ágúst 1819 á Stóru-Mörk. Ingibjörg bjó áfram.

0. 1819-1821 Ingibjörg Jónsdóttir, ekkja Þorleifs Þorleifssonar á Stóru-Mörk. – Ingibjörg giftist Guðmundi Guðmundssyni.

0. 1821-1824 Guðmundur Guðmundsson og f.k. Ingibjörg Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Litla-Búrfelli í Svínavatnshreppi.

0. 1823-1824 Sigurður Þorleifsson og f.k. Halldóra Ólafsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Ljótshólum í Svínavatnshreppi 1823-1824. Fóru búferlum að Ljótshólum, reistu bú í Skyttudal 1825.

0. 1823-1824 Ólafur Ólafsson og ráðsk. Anna Björnsdóttir. – Brugðu búi. Ólafur fór til Reykjavíkur. Hann drukknaði í Þverá í Mýrasýslu 19. ágúst 1831. Anna fór í vinnumennsku að Litla-Búrfelli, giftist síðar Gunnari Marteinssyni í Sporði í Þorkelshólshreppi.

0. 1824-1831 Jónas Einarsson og Guðrún Illugadóttir. – Fóru búferlum að Gili.

0. 1831-1835 Jón Jónsson og Þuríður Vormsdóttir. – Fóru búferlum að Illugastöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1831-1832 Guðmundur Jónsson og Halldóra Sigurðardóttir. – Brugðu búi. Guðmundur fór í vinnumennsku að Illugastöðum í Engihlíðarhreppi. Halldóra fór í vinnumennsku að Mánaskál í Vindhælishreppi. Reistu bú í Höskuldsstaðaseli í Vindhælishreppi 1835.

0. 1832-1835 Jón Sigurðsson og Signý Höskuldsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Ásum í Svínavatnshreppi, voru í húsmennsku í Ljótshólum í Svínavatnshreppi 1845. Jón dó 21. febrúar 1860 í Ásbjarnarnesi í Þverárhreppi. Signý dó 20. janúar 1875 á Vigdísarstöðum í Kirkjuhvammshreppi.

0. 1834-1837 Bjarni Gíslason og ráðsk. Guðrún Oddsdóttir. – Bjarni varð ráðsmaður á Másstöðum í Sveinsstaðahreppi, reisti bú í Öxl í Sveinsstaðahreppi 1846. Guðrún fór einnig að Másstöðum, var í vinnumennsku á Hrafnabjörgum í Svínavatnshreppi 1845, varð síðar ráðskona á Njálsstöðum í Vindhælishreppi.

0. 1835-1837 Jóhannes Guðmundsson og Ingibjörg Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Melrakkadal í Þorkelshólshreppi.

0. 1837-1844 Jóhannes Þorleifsson og Solveig Guðmundsdóttir. – Jóhannes dó 8. febrúar 1844 á Stóru-Mörk. Solveig brá búi, fór í húsmennsku að Holti í Svínavatnshreppi, varð síðar ráðskona á Strjúgsstöðum.

0. 1844-1847 Benedikt Björnsson og Björg Sigurðardóttir. – Benedikt dó 19. febrúar 1847 á Stóru-Mörk. Björg giftist Jóni Jónssyni á Syðra-Hóli í Vindhælishreppi.

0. 1844-1845 Sigurður Ólafsson og s.k. Kristín Halldórsdóttir. – Fóru búferlum að Strjúgsstöðum, reistu bú á Stóru-Mörk 1849.

0. 1845-1846 Björn Jónsson og Sigurlaug Sæmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Hvammi á Laxárdal. Björn var í vinnumennsku í Syðri-Mjóadal 1855. Hann dó 10. mars 1859 á Hjaltabakka í Torfalækjarhreppi. Sigurlaug var í vinnumennsku á Grund í Svínavatnshreppi 1855. Hún dó 30. júlí 1901 á Grenjaðarstað í Helgastaðahreppi, Þingeyjarsýslu.

0. 1846-1849 Gísli Gíslason og Ingibjörg Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Ey í Vindhælishreppi.

0. 1847-1848 Erlendur Guðmundsson og Sigríður Símonsdóttir. – Fóru búferlum að Litla-Vatnsskarði í Engihlíðarhreppi, reistu bú í Gunnsteinsstaðaseli 1852.

0. 1848-1850 Árni Jónsson og ráðsk. Kristín Guðmundsdóttir. – Árni brá búi, fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú á sama stað 1852. Kristín fór búferlum að Kofa, varð síðar ráðskona á Stóru-Mörk.

0. 1849-1850 Sigurður Ólafsson og s.k. Kristín Halldórsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Syðri-Ey. Kristín dó 16. ágúst 1851 í Tungu í Sauðárhreppi, Skagafjarðarsýslu. Sigurður dó 17. júní 1860 á Syðra-Hóli í Vindhælishreppi.

0. 1850-1852 Vigfús Vigfússon og f.k. María Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Auðnum í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1852-1853 Þorsteinn Kristjánsson og s.k. Þuríður Eiríksdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Svínavatni í Svínavatnshreppi, reistu bú á Holtastöðum í Engihlíðarhreppi 1858.

0. 1852-1857 Árni Jónsson og ráðsk. Kristín Guðmundsdóttir. – Árni brá búi, fór að Áshildarholti í Sauðárhreppi, Skagafjarðarsýslu, reisti bú á Stóru-Mörk 1858. Kristín fór búferlum að Kristínarkofa.

0. 1853-1856 Friðgeir Árnason og Hólmfríður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Áshildarholti, reistu bú í Hvammi á Laxárdal 1860.

0. 1853-1856 Ögmundur Jónsson og Jóhanna Magnúsdóttir. – Brugðu búi. Ögmundur fór í vinnumennsku að Refsstöðum í Engihlíðarhreppi. Jóhanna fór í vinnumennsku að Skyttudal. Reistu bú á Stóru-Mörk 1857.

0. 1853-1854 Kristján Jónasson og Sigríður Þorsteinsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Bæ í Árneshreppi, Strandasýslu, bjuggu síðar í Kolbeinsvík í Árneshreppi.

0. 1854-1860 Benjamín Guðmundsson og Ragnheiður Árnadóttir. – Brugðu búi. Ragnheiður fór í vinnumennsku á sama stað. Hún dó 20. desember 1865 á Eyvindarstöðum. Benjamín fór í vinnumennsku að Úlfagili í Engihlíðarhreppi. Hann dó 11. febrúar 1889 á Eiríksstöðum.

0. 1856-1858 Sveinbjörn Árnason og Helga Oddsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Hvammi á Laxárdal. Sveinbjörn dó 1. maí 1859 í Hvammi. Helga var á Refsstöðum í Engihlíðarhreppi 1860. Hún dó 7. september 1873 á Sævarlandi í Skefilsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1857-1859 Jón Jónsson og ráðsk. Guðbjörg Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Móbergsseli í Engihlíðarhreppi.

0. 1857-1862 Ögmundur Jónsson og Jóhanna Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Brandaskarði í Vindhælishreppi.

0. 1858-1862 Árni Jónsson og s.k. Guðrún Magnúsdóttir. – Árni dó 29. júlí 1862 á Stóru-Mörk. Guðrún bjó áfram.

0. 1859-1860 Gísli Sigurðsson og Ásdís Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Auðkúluseli í Svínavatnshreppi.

0. 1860-1861 Sigurður Hallsteinsson og Guðrún Pálsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Skeggsstöðum. Guðrún dó 22. júlí 1863 á Skeggsstöðum. Sigurður dó 14. nóvember 1870 á Möðruvöllum í Saurbæjarhreppi, Eyjafjarðarsýslu.

0. 1862-1863 Guðrún Magnúsdóttir, ekkja Árna Jónssonar á Stóru-Mörk. – Brá búi, fór í vinnumennsku að Gafli í Svínavatnshreppi. Guðrún dó 17. október 1886 á Holtastöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1862-1864 Ólafur Björnsson og Hólmfríður Jónasdóttir. – Fóru búferlum að Gunnsteinsstaðaseli.

0. 1863-1867 Jónas Frímann Sigurðsson og Sigurlaug Sölvadóttir. – Fóru búferlum að Grundarkoti.

0. 1864-1867 Guðmundur Guðmundsson og Halldóra Þórðardóttir. – Fóru búferlum að Strjúgsstaðaseli.

0. 1865-1866 Erlendur Pálmason og s.k. Ingibjörg Guðmundsdóttir. – Búsett í Tungunesi í Svínavatnshreppi, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1867-1896 Guðmundur Jónsson og Steinunn Erlendsdóttir. – Guðmundur dó 2. desember 1896 á Stóru-Mörk. Steinunn bjó áfram.

0. 1896-1898 Steinunn Erlendsdóttir, ekkja Guðmundar Jónssonar á Stóru-Mörk. – Steinunn dó 23. janúar 1898 á Stóru-Mörk.

0. 1897-1899 Sigurjón Hallgrímsson og Jakobína Málfríður Jakobsdóttir. – Fóru búferlum að Meðalheimi í Torfalækjarhreppi.

0. 1898-1899 Jón Magnús Jakobsson Espólín og Björg Jóhannsdóttir. – Fóru búferlum að Hólabæ.

0. 1899-1900 Björn Sveinsson og Guðbjörg Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Torfustöðum.

0. 1899-1911 Skarphéðinn Einarsson og Halldóra Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Fjósum, reistu bú í Ytra-Tungukoti 1913.

0. 1902-1911 (Guðmundur) Þorsteinn Þórðarson og móðir hans Guðbjörg Jónasdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Gautsdal. Guðbjörg dó 15. janúar 1941 í Kambakoti í Vindhælishreppi. Þorsteinn dó 19. mars 1962.

0. 1911-1915 Þorvaldur Guðmundsson og (Ingibjörg) Salóme Pálmadóttir. – Brugðu búi, fóru til Sauðárkróks, reistu bú í Brennigerði í Sauðárhreppi 1920.

0. 1915-1917 Jón Pálmason og Jónína Valgerður Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Ytri-Löngumýri í Svínavatnshreppi.

0. 1917-1938 Ólafur Björnsson og Jósefína Þóranna Pálmadóttir. – Fóru búferlum að Brandsstöðum.

0. 1938-1939 Sigurður Pálmason og Steinvör Helga Benónýsdóttir. – Búsett á Hvammstanga, nytjuðu jörðina.

0. 1939-1940 Guðlaugur Guðmundsson Pétursson og Soffía Ólafsdóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu jörðina.

0. 1940-1943 Guðlaugur Guðmundsson Pétursson og Soffía Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Mjóadal, nytjuðu jörðina áfram.

0. 1943-1944 Guðlaugur Guðmundsson Pétursson og Soffía Ólafsdóttir. – Búsett í Mjóadal, nytjuðu jörðina.

0. 1944-1946 Haraldur Karl Georg Eyjólfsson og Sigurbjörg Jónsdóttir. – Búsett í Gautsdal, nytjuðu jörðina.

0. 1946-1952 Jón Ragnar Haraldsson. – Búsettur í Gautsdal, nytjaði helming af jörðinni.

0. 1946-1953 Sverrir Haraldsson. – Búsettur í Gautsdal, nytjaði helming af jörðinni.

0. 1952-1953 Jón Ragnar Haraldsson og (Elín) Valgerður Jónatansdóttir. – Búsett í Gautsdal, nytjuðu helming af jörðinni.

0. 1953-1995 Jón Ragnar Haraldsson og (Elín) Valgerður Jónatansdóttir. – Búsett í Gautsdal, nytjuðu jörðina.

Strjúgsstaðasel (Strjúgssel)

0. 1815-1816 Gísli Jónsson og Halldóra Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Engihlíð í Engihlíðarhreppi, reistu bú í Blöndudalshólum 1827.

0. 1816-1817 Sigríður Jónsdóttir, ekkja Þorvalds Björnssonar á Njálsstöðum í Vindhælishreppi. – Brá búi, fór í vinnumennsku að Stóradal í Svínavatnshreppi, reisti bú í Hólaborg í Svínavatnshreppi 1826.

1817-1827 Í eyði.

0. 1827-1828 Sigríður Magnúsdóttir, kona Guðmundar Höskuldssonar húsmanns á Vesturá í Engihlíðarhreppi. – Sigríður var í Strjúgsstaðaseli 1835. Hún dó 27. maí 1853 á Strjúgsstöðum.

1828-1833 Í eyði.

0. 1833-1834 Jón Jónsson og Kristín Ingimundardóttir. – Fóru búferlum að Geitaskarði í Engihlíðarhreppi.

0. 1834-1850 Jón Guðmundsson og Guðrún Einarsdóttir. – Fóru búferlum að Strjúgsstöðum.

1850-1865 Í eyði.

0. 1865-1867 Jósafat Sigvaldason og ráðsk. Guðný Guðlaugsdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Mjóadal.

0. 1867-1869 Guðmundur Guðmundsson og Halldóra Þórðardóttir. – Fóru búferlum að Sneis í Engihlíðarhreppi.

0. 1869-1879 Jóhannes Erlendsson og Ásta Björnsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Skyttudal. Ásta dó 13. maí 1880 í Skyttudal. Jóhannes var á Kirkjuskarði í Engihlíðarhreppi 1901, en á Valabjörgum í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu 1913.

0. 1879-1885 Gísli Guðmundsson og Ingibjörg Björnsdóttir. – Fóru búferlum að Núpsöxl í Engihlíðarhreppi.

0. 1885-1887 Jón Guðmundsson og Anna Pétursdóttir. – Búsett á Strjúgsstöðum, nytjuðu jörðina.

0. 1885-1887 Gísli Einarsson og ráðsk. Helga Sveinsdóttir. – Í húsmennsku. – Reistu bú á Eyrarlandi í Engihlíðarhreppi 1887.

0. 1885-1886 Jónas Ísleifsson og Sigríður Þorsteinsdóttir. – Í húsmennsku. – Jónas dó 17. febrúar 1886 í Strjúgsstaðaseli. Sigríður fór í húsmennsku að Mánaskál í Vindhælishreppi. Hún dó 12. mars 1907 á Sauðárkróki.

0. 1887-1888 Gísli Bjarnason og ráðsk. María Ásmundsdóttir. – Gísli fór búferlum að Balaskarði í Vindhælishreppi. María fór í vinnumennsku að Vatnsleysu í Viðvíkurhreppi, Skagafjarðarsýslu. Hún dó 21. apríl 1907 á Sauðárkróki.

0. 1888-1891 Pétur Pétursson og Anna Guðrún Magnúsdóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu jörðina.

1891- Í eyði.

Strjúgsstaðir (Strjúgur)

0. -nál. 1645- Jón Bessason og Gunnvör Egilsdóttir. – Jón dó 1656.

0. -1658 Tómas Árnason. – Tómas dó 1658 í Vindhælishreppi.

0. -1699-1703- Guðrún Tómasdóttir, ekkja Runólfs Jónssonar.

0. -1708-1709- Jón Bjarnason og Solveig Runólfsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Kárahlíð -1708-1709-. Jón bjó síðar á Fjósum.

0. -1717-1722 Markús Magnússon og f.k. Sunneva Gísladóttir. – Fóru búferlum að Torfustöðum.

0. -1721-1723 Sigmundur Helgason og Guðríður Gunnarsdóttir. – Sigmundur dó 27. október 1723. Guðríður bjó áfram.

0. 1723-1735- Guðríður Gunnarsdóttir, ekkja Sigmundar Helgasonar á Strjúgsstöðum.

0. -1733-1734 Margrét Guðmundsdóttir, ekkja Eyjólfs Ormssonar á Kirkjuskarði í Engihlíðarhreppi. – Fór búferlum að Refsstöðum í Engihlíðarhreppi, bjó síðar á Strjúgsstöðum.

0. 1734-1735 Ingibjörg Jónsdóttir.

0. -1737-1745 Guðmundur Sigmundsson og Guðrún Jónsdóttir. – Guðmundur dó 1745 eða 1746. Guðrún bjó áfram.

0. -1737-1741- Margrét Guðmundsdóttir, ekkja Eyjólfs Ormssonar á Kirkjuskarði. – Bjó síðar á Refsstöðum.

0. -1744-1745 Sæmundur Teitsson og Guðrún Sveinsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku í Torfalækjarhreppi. Sæmundur var í Torfalækjarhreppi 1746. Hann dó á árunum 1746-1752.

0. 1745-1762- Guðrún Jónsdóttir, ekkja Guðmundar Sigmundssonar á Strjúgsstöðum.

0. 1745-1746- Jón Jónsson og Helga Jónsdóttir. – Jón dó á árunum 1746-1751. Helga giftist Eyjólfi Eyjólfssyni.

0. -1751-1758 Eyjólfur Eyjólfsson og Helga Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Sneis í Engihlíðarhreppi, reistu bú á Strjúgsstöðum 1778.

0. 1758-1762- Guðbrandur Þórarinsson og Guðný Sveinsdóttir. – Guðbrandur dó á árunum 1762-1774. Guðný bjó síðar í Hólabæ.

0. -1773-1778 Guðmundur Guðmundsson og Agnes Halldórsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Geitaskarði í Engihlíðarhreppi, reistu bú á Hamri í Svínavatnshreppi 1781.

0. 1778-1785 Eyjólfur Eyjólfsson og Helga Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Móbergi í Engihlíðarhreppi.

0. 1785-1796 Bjarni Einarsson og Guðrún Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Torfustöðum.

0. 1796-1802 Ketill Eyjólfsson og Guðrún Hallsdóttir. – Ketill dó 1802 á Strjúgsstöðum. Guðrún fór búferlum að Geitaskarði í Engihlíðarhreppi.

0. 1802-1806 Sveinn Sveinsson og Sigurlaug Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Löngumýri í Svínavatnshreppi.

0. 1806-1816 Jón Sveinsson og Guðrún Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Guðrún dó 3. mars 1827 á Strjúgsstöðum. Jón reisti bú á sama stað 1829.

0. 1816-1824 Halldór Jónsson og Helga Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Hólabaki í Sveinsstaðahreppi.

0. 1819-1820 Árni Jónsson og ráðsk. Sigríður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Kirkjubæ í Vindhælishreppi.

0. 1824-1830 Bjarni Sveinsson og Sigríður Jónsdóttir. – Sigríður dó 19. nóvember 1826 á Strjúgsstöðum. Bjarni brá búi, fór í vinnumennsku að Örlygsstöðum í Vindhælishreppi, reisti bú á Strjúgsstöðum 1844.

0. 1824-1835 Guðrún Þorsteinsdóttir, ekkja Sveins Sveinssonar á Hólabaki, og sonur hennar Sveinn Sveinsson. – Guðrún fór búferlum að Hólabæ. Sveinn fór í vinnumennsku að Glaumbæ í Engihlíðarhreppi, reisti bú á Hafursstöðum í Vindhælishreppi 1836 og í Hólabæ 1838.

0. 1829-1839 Jón Sveinsson og ráðsk. Helga Magnúsdóttir. – Jón brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Hann dó 14. júlí 1843 á Strjúgsstöðum. Helga bjó áfram.

0. 1830-1831 Jóhannes Hannesson og f.k. Margrét Andrésdóttir. – Fóru búferlum að Finnstungu.

0. 1832-1834 Þorsteinn Jónsson og f.k. Guðrún Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Litlu-Giljá í Sveinsstaðahreppi.

0. 1838-1841 Vilhjálmur Ingimundarson og Þórunn Eyvindsdóttir. – Fóru búferlum að Holtastöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1839-1844 Helga Magnúsdóttir, skilin við Guðmund Daníelsson í Ytra-Krossanesi í Glæsibæjarhreppi, Eyjafjarðarsýslu. – Fór búferlum að Bakkakoti í Engihlíðarhreppi.

0. 1841-1844 Kristján Guðmundsson og María Guðmundsdóttir. – Kristján drukknaði í Blöndu 14. desember 1844. María bjó áfram.

0. 1844 Bjarni Sveinsson. – Bjarni drukknaði í Blöndu 14. desember 1844.

0. 1844-1846 María Guðmundsdóttir, ekkja Kristjáns Guðmundssonar á Strjúgsstöðum, og ráðsm. Jón Rafnsson. – Brugðu búi. María fór í húsmennsku að Sneis í Engihlíðarhreppi árið eftir. Jón fór í vinnumennsku að Refsstöðum í Engihlíðarhreppi árið eftir. Reistu bú á Balaskarði í Vindhælishreppi 1848.

0. 1845-1847 Sigurður Ólafsson og s.k. Kristín Halldórsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Stóru-Mörk, reistu bú á Stóru-Mörk 1849.

0. 1846-1853 Jón Bjarnason og ráðsk. Ólöf Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Vesturá í Engihlíðarhreppi, reistu bú í Selhólum í Sauðárhreppi, Skagafjarðarsýslu 1854.

0. 1847-1860 Stefán Halldórsson og Anna Sveinsdóttir. – Stefán brá búi, fór í vinnumennsku að Höllustöðum í Svínavatnshreppi. Anna fór búferlum að Holtastöðum í Engihlíðarhreppi. Reistu bú á Kirkjuskarði í Engihlíðarhreppi 1862.

0. 1849-1850 Kristján Jónasson og ráðsk. Solveig Guðmundsdóttir. – Brugðu búi. Kristján fór í vinnumennsku að Miðgili í Engihlíðarhreppi, reisti bú á Stóru-Mörk 1853. Solveig fór í vinnumennsku að Höllustöðum í Svínavatnshreppi, var í vinnumennsku í Litladal í Svínavatnshreppi 1855. Hún dó 20. maí 1866 í Gröf í Þorkelshólshreppi.

0. 1850-1851 Jón Guðmundsson og Guðrún Einarsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku á sama stað, reistu bú í Auðkúluseli í Svínavatnshreppi 1853. Guðrún varð síðar ráðskona í Teigakoti.

0. 1858-1859 Friðfinnur Guðmundsson. – Brá búi, fór í húsmennsku að Gunnsteinsstöðum, reisti bú í Gunnsteinsstaðaseli 1860 og á Strjúgsstöðum 1864.

0. 1860-1861 Erlendur Erlendsson og Ingibjörg Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Gunnsteinsstaðaseli.

0. 1861-1862 Jósafat Sigvaldason og f.k. Ragnheiður Stefánsdóttir. – Ragnheiður dó 17. apríl 1862 á Strjúgsstöðum. Jósafat brá búi, fór í húsmennsku að Tjörn í Vindhælishreppi, reisti bú á Skeggjastöðum í Vindhælishreppi 1864 og í Strjúgsstaðaseli 1865.

0. 1862-1864 Guðmundur Erlendsson og Hólmfríður Stefánsdóttir. – Fóru búferlum að Refsstöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1864-1866 Friðfinnur Guðmundsson og Sigurbjörg Björnsdóttir. – Fóru búferlum að Móbergi.

0. 1866-1880 Halldór Konráðsson og Ósk Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Móbergi.

0. 1880-1888 Jón Guðmundsson og Anna Pétursdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Strjúgsstaðaseli 1885-1887. Fóru búferlum að Hvammi á Laxárdal.

0. 1888-1889 Guðrún Arnþórsdóttir, ekkja Magnúsar Bjarnasonar í Ytra-Tungukoti. – Brá búi, fór að Stóru-Gröf í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu. Guðrún dó 1. júní 1894 í Stóru-Gröf.

0. 1889-1918 Jón Konráð Stefánsson og Helga Jónsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Móbergi 1907-1908. Jón dó 4. apríl 1918 á Strjúgsstöðum. Helga brá búi, var kyrr á sama stað. Hún dó 9. október 1923 á Bollastöðum.

0. 1918-1920 Björn Eiríkur Geirmundsson og Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir. – Fóru búferlum að Bollastöðum.

0. 1920-1957- Þorvaldur Pétursson og ráðsk. Sigurbjörg Pétursdóttir og María Sigurðardóttir og ráðsk. Sigrún Theodóra Jakobsdóttir. – Sigurbjörg fór í lausamennsku að Botnastöðum 1923, reisti bú með manni sínum í Mjóadal 1928. María dó 17. júní 1935 á Strjúgsstöðum. Sigrún fór úr Bergsstaðaprestakalli 1937, bjó síðar í Reykjavík, svo á Hesti í Andakílshreppi, Borgarfjarðarsýslu. Hún dó 13. nóvember 1969 í Hafnarfirði. Þorvaldur dó 20. febrúar 1977 á Blönduósi.

0. 1953-1957- Þorbjörn Sigurður Þorvaldsson. – Þorbjörn dó 28. janúar 1987 á Blönduósi.

0. 1969-1973 Björn Kristinsson og Elsa Ingibjörg Þorvaldsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Sandgerðis.

Sunnuhlíð

0. -nál. 1925- Ingibjörg Guðmundsdóttir. – Ingibjörg dó 17. mars 1936 á Bergsstöðum.

Syðra-Tungukot (Brúarhlíð)

0. -1699-1700- Björn [Erlendsson?]

0. -1701-1702 Helga Björnsdóttir. – Fór búferlum að Höllustöðum í Svínavatnshreppi.

0. 1702-1703- Þórður Eiríksson og Guðrún Jónsdóttir.

0. -1708-1709- Guðmundur Illugason og Guðrún Geirmundsdóttir. – Guðmundur var í Svínavatnshreppi 1721.

0. -1734-1739- Pétur Ketilsson og Þuríður Benediktsdóttir. – Pétur dó á árunum 1739-1741. Þuríður bjó áfram.

0. -1740-1741- Þuríður Benediktsdóttir, ekkja Péturs Ketilssonar í Syðra-Tungukoti. – Þuríður giftist Ólafi Þorsteinssyni.

0. -1744-1756 Ólafur Þorsteinsson og Þuríður Benediktsdóttir. – Fóru búferlum að Blöndudalshólum.

0. 1756-1757 Vilhjálmur Símonsson og Steinunn Árnadóttir. – Fóru búferlum að Sólheimum í Svínavatnshreppi.

0. 1757-1774 Ólöf Tómasdóttir, ekkja Ásmundar Jónssonar á Úlfsstöðum í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1774-1776 Magnús Hálfdanarson og ráðsk. Margrét Einarsdóttir. – Magnús dó 1775 eða 1776 í Syðra-Tungukoti.

0. 1776-1781 Magnús Jónsson og Guðrún Einarsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Eyvindarstöðum, bjuggu síðar í Eiríksstaðakoti.

0. 1781-1785 Guðmundur Guðmundsson og Sigríður Ólafsdóttir. – Sigríður dó 19. desember 1784 í Syðra-Tungukoti. Guðmundur brá búi, fór í húsmennsku að Finnstungu, var í vinnumennsku í Sellandi 1801. Hann dó 23. október 1804 í Holti í Svínavatnshreppi.

0. 1785-1805 Björn Jónsson. – Brá búi, var á Eyvindarstöðum 1808. Björn dó 31. maí 1821 á Eyvindarstöðum.

0. 1805-1807 Björn Magnússon og Guðrún Kráksdóttir. – Bjuggu síðar í Hvammi í Engihlíðarhreppi, reistu bú í Skyttudal 1811.

0. 1807-1809 Halldóra Jónsdóttir, ekkja Auðuns Jónssonar í Blöndudalshólum. – Brá búi, var í húsmennsku á Syðri-Leifsstöðum 1811. Halldóra dó 12. júlí 1834 á Eyjólfsstöðum í Áshreppi.

0. 1809-1810 Vigfús Þorkelsson og Þorbjörg Nikulásdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Brún, voru í húsmennsku á Ystagili í Engihlíðarhreppi 1813. Þorbjörg dó 21. júlí 1821 á Torfalæk í Torfalækjarhreppi. Vigfús dó 16. júlí 1828 á Skinnastöðum í Torfalækjarhreppi.

0. 1810-1813 Jón Jónsson og Sigríður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Þröm í Svínavatnshreppi.

0. 1813-1827 Þorsteinn Erlendsson og Sigríður Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Þorsteinn dó 4. ágúst 1829 í Syðra-Tungukoti. Sigríður var á Stóru-Giljá í Torfalækjarhreppi 1835. Hún dó 29. ágúst 1837 á Litlu-Giljá í Sveinsstaðahreppi.

0. 1827-1836 Jón Jónsson og Solveig Ketilsdóttir. – Fóru búferlum að Rugludal.

0. 1836-1839 Bjarni Sveinsson og Sigurlaug Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstaðakoti.

0. 1839-1844 Halldór Jónasson og 1.k. Oddný Halldórsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Staðarbakka í Torfustaðahreppi. Skildu. Oddný giftist síðar Jóni Þorsteinssyni vinnumanni á Ytri-Kárastöðum í Kirkjuhvammshreppi, reistu bú á Saurum í Torfustaðahreppi 1855. Halldór reisti bú í Syðra-Tungukoti 1850.

0. 1844-1845 Sveinn Bjarnason og Ólöf Oddsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Brandsstöðum, reistu bú á Syðri-Leifsstöðum 1857.

0. 1845-1847 Hallgrímur Jónsson og s.k. Arnbjörg Eiríksdóttir. – Fóru búferlum að Hafsteinsstöðum í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1845-1849 Árni Pétursson og f.k. Sigurbjörg Ólafsdóttir. – Brugðu búi og skildu. Árni fór í vinnumennsku að Stóradal í Svínavatnshreppi, reisti bú í Litladal í Svínavatnshreppi 1857. Sigurbjörg fór í húsmennsku á sama stað, varð síðar ráðskona á Frostastöðum í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu, reisti bú með syni sínum í Eyvindarstaðagerði 1866.

0. 1849-1854 Jóhannes Hannesson og f.k. Margrét Andrésdóttir. – Fóru búferlum að Kálfárdal.

0. 1850-1853 Halldór Jónasson. – Varð ráðsmaður í Kóngsgarði, nytjaði jörðina áfram.

0. 1853-1854 Halldór Jónasson. – Búsettur í Kóngsgarði, nytjaði hluta af jörðinni.

0. 1854-1859 Halldór Jónasson og 2.k. Sigríður Gísladóttir. – Fóru búferlum að Hvammi í Svartárdal. Halldór reisti bú í Syðra-Tungukoti 1861.

0. 1859-1861 Guðrún Þorkelsdóttir, ekkja Jóns Sigurðssonar í Málmey í Hofshreppi, Skagafjarðarsýslu. – Brá búi, fór úr Blöndudalshólaprestakalli, var í húsmennsku í Syðra-Tungukoti 1863. Guðrún dó 28. janúar 1865 á Eiríksstöðum.

0. 1859-1860 Stefán Sigurðsson og Guðríður Gísladóttir. – Fóru búferlum að Hvammsseli.

0. 1861-1863 Halldór Jónasson og 3.k. Una Jóhannesdóttir. – Halldór dó 17. maí 1863 í Syðra-Tungukoti. Una bjó áfram.

0. 1861-1862 Hjörleifur Einarsson og f.k. Guðlaug Eyjólfsdóttir. – Búsett í Blöndudalshólum, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1863-1864 Una Jóhannesdóttir, ekkja Halldórs Jónassonar í Syðra-Tungukoti. – Fór búferlum að Sellandi.

0. 1864-1865 Björn Jónsson og Guðrún Einarsdóttir. – Fóru búferlum að Bergsstaðaseli.

0. 1864-1865 Hjörleifur Einarsson og f.k. Guðlaug Eyjólfsdóttir. – Búsett í Blöndudalshólum, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1865-1870 Hjörleifur Einarsson og f.k. Guðlaug Eyjólfsdóttir. – Búsett í Blöndudalshólum, nytjuðu jörðina.

0. 1865-1867 Hjalti Sigurðsson og Guðlaug Guðvarðsdóttir. – Í húsmennsku. – Guðlaug fór í húsmennsku að Finnstungu. Reistu bú í Kóngsgarði 1872.

0. 1867-1868 Jónas Ísleifsson og Sigríður Þorsteinsdóttir. – Í húsmennsku. – Fóru í húsmennsku að Mjóadal árið eftir, reistu bú í Gilhagaseli í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu 1878, fóru í húsmennsku að Strjúgsstaðaseli 1885.

0. 1868-1869 Halldór Jónsson og Ingibjörg Jónatansdóttir. – Í húsmennsku. – Ingibjörg fór í vinnumennsku að Bollastöðum. Fóru síðar til Vesturheims, bjuggu í Fljótsbyggð í Nýja-Íslandi, Kanada. Halldór dó 30. apríl 1912 í Fljótsbyggð. Ingibjörg dó 15. maí 1922 í Geysirbyggð í Nýja-Íslandi.

0. 1869-1870 Sigríður Guðmundsdóttir, kona Gunnars Einarssonar vinnumanns í Blöndudalshólum. – Í húsmennsku. – Gunnar var skráður fyrir búinu næsta ár.

0. 1870-1874 Markús Gíslason og Metta Einarsdóttir. – Búsett í Blöndudalshólum, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1870-1871 Gunnar Einarsson og 1.k. Sigríður Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Breiðargerði í Lýtingsstaðahreppi.

0. 1871-1874 Guðmundur Árnason og ráðsk. Ingiríður Þorbergsdóttir. – Fóru búferlum að Víðimýrarseli í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1874-1875 Markús Gíslason og Metta Einarsdóttir. – Búsett í Blöndudalshólum, nytjuðu jörðina.

0. 1874-1875 Guðrún Jónsdóttir. – Í húsmennsku. – Guðrún dó 8. mars 1875 í Syðra-Tungukoti.

0. 1875-1881 Markús Gíslason og Metta Einarsdóttir. – Búsett í Blöndudalshólum, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1875-1877 Árni Frímann Friðgeirsson og ráðsk. Guðríður Guðmundsdóttir. – Brugðu búi. Árni fór í vinnumennsku að Finnstungu. Hann drukknaði á Húnaflóa 8. nóvember 1879. Guðríður fór í vinnumennsku að Vesturá í Engihlíðarhreppi. Hún dó 21. desember 1913 í Mjóadal.

0. 1877-1880 Jón Þorleifsson og ráðsk. Vigdís Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Blöndubakka í Engihlíðarhreppi.

0. 1880-1902 Jakob Benjamínsson og s.k. (Anna) Lilja Finnbogadóttir. – Lilja dó 15. júlí 1901 í Syðra-Tungukoti. Jakob brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Hann dó 23. október 1908 á Steiná.

0. 1902-1903 Jónas Illugason og Guðrún Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstaðakoti.

0. 1903-1904 Sigfús Ferdínand Eyjólfsson og Kristvina Kristvinsdóttir. – Fóru búferlum að Bólstaðarhlíð.

0. 1904-1905 Andrés Gíslason og Margrét Sigríður Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Hóli, reistu bú í Steinárgerði 1907.

0. 1905-1927 Stefán Árnason og ráðsk. Guðrún Bjarnadóttir. – Guðrún fór til Akureyrar 1908. Hún dó 29. júní 1911 á Akureyri. Stefán dó 4. desember 1927 í Syðra-Tungukoti.

0. 1908-1909 Björn Jónasson og Björg Steinsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Björn dó 3. mars 1924 í Syðra-Tungukoti. Björg dó 8. desember 1930 á Skeggsstöðum.

0. 1915-1954- Þorgrímur Jónas Stefánsson og ráðsk. Guðrún Jónsdóttir og Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir. – Guðrún Jónsdóttir varð ráðskona á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshreppi 1916. Þorgrímur og Guðrún Björnsdóttir brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Þorgrímur dó 13. ágúst 1955 í Syðra-Tungukoti. Guðrún dó 31. júlí 1971 á Blönduósi.

0. 1953-1982 Guðmundur Eyþórsson og Emelía Svanlaug Þorgrímsdóttir. – Emelía dó 14. apríl 1982 á Blönduósi. Guðmundur dó 26. desember 1982 á Blönduósi.

0. 1982-1997 Haraldur Róbert Eyþórsson og ráðsk. (Ingibjörg) Steinunn Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Blönduóss. Steinunn dó 10. júní 2001 á Blönduósi. Haraldur dó 25. nóvember 2008 á Blönduósi.

0. 1997-2012- Þór Sævarsson og Guðmunda Sigrún Guðmundsdóttir.

Syðra-Þverfell (Meingrund)

0. 1852-1859 Eyjólfur Jónasson og s.k. Málhildur Gísladóttir. – Eyjólfur dó 12. október 1859 á Syðra-Þverfelli. Málhildur brá búi, fór að Syðra-Skörðugili í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu. Hún dó 30. júlí 1882 á Möðruvöllum í Kjósarhreppi, Kjósarsýslu.

0. 1859-1860 Dánarbú Eyjólfs Jónassonar.

1860- Í eyði.

Syðri-Leifsstaðir (Stóru-Leifsstaðir)

0. -1692-1693 Ólafur Jónsson. – Fór búferlum í Skagafjarðarsýslu.

0. -1699-1703- Oddur Þorsteinsson og Málfríður Einarsdóttir.

-1707-1708 Í eyði.

0. 1708-1709- Grímur Jónsson og Þórunn Björnsdóttir. – Bjuggu síðar á Stóra-Vatnsskarði í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1708- Jón Jónsson. – Búsettur á Ytri-Leifsstöðum, nytjaði helming af jörðinni.

0. -1734-1739 Jón Ólafsson og Elín Gísladóttir. – Jón dó 1739 eða 1740. Elín bjó áfram.

0. 1739-1746- Elín Gísladóttir, ekkja Jóns Ólafssonar á Syðri-Leifsstöðum.

0. -1750- Jón Jónsson.

0. -1751-1754- Hallgrímur Egilsson og Engilráð Auðunsdóttir. – Brugðu búi, voru í vinnumennsku á Ballará í Skarðsstrandarhreppi, Dalasýslu 1759, reistu bú í Miðhúsum í Bitruhreppi, Strandasýslu 1760.

0. 1753-1776 Illugi Björnsson og Þorbjörg Sæmundsdóttir. – Bjuggu síðar á Krithóli í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1774-1779 Guðmundur Símonsson og Valgerður Illugadóttir. – Guðmundur dó 1779 eða 1780. Valgerður bjó áfram.

0. 1776-1777 Finnbogi Þorkelsson og Sigríður Gísladóttir. – Bjuggu síðar í Valadal í Seyluhreppi, svo í Vatnshlíð.

0. 1777-1781 Jón Oddason og Helga Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstöðum.

0. 1779-1780 Valgerður Illugadóttir, ekkja Guðmundar Símonssonar á Syðri-Leifsstöðum. – Brá búi, giftist síðar Ásmundi Höskuldssyni á Krithóli.

0. 1780-1783- Ólafur Sveinsson og s.k. Guðrún Benediktsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Ytri-Leifsstöðum 1782-1783-. Bjuggu síðar í Finnstungu.

0. -1784-1786 Guðmundur Jónsson og Margrét Árnadóttir. – Guðmundur dó 1786 eða 1787. Margrét bjó áfram.

0. 1786-1790 Margrét Árnadóttir, ekkja Guðmundar Jónssonar á Syðri-Leifsstöðum. – Fór búferlum að Hóli.

0. 1790-1805 Krákur Sveinsson og s.k. Kristín Sveinsdóttir og ráðsk. Steinunn Árnadóttir. – Kristín dó 1797 á Syðri-Leifsstöðum. Krákur dó í júní 1805. Steinunn giftist síðar Ólafi Jónssyni á Æsustöðum.

0. 1805-1806 Helga Kráksdóttir og ráðsm. Ögmundur Ögmundsson. – Helga giftist Jóni Auðunssyni. Ögmundur reisti bú í Hnausum í Sveinsstaðahreppi 1806.

0. 1805-1808 Eggert Jónsson og Halldóra Einarsdóttir. – Fóru búferlum að Völlum í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1806-1837 Jón Auðunsson og Helga Kráksdóttir. – Jón dó 4. apríl 1837 á Syðri-Leifsstöðum. Helga bjó áfram.

0. 1837-1839 Helga Kráksdóttir, ekkja Jóns Auðunssonar á Syðri-Leifsstöðum. – Brá búi, var kyrr á sama stað. Helga dó 17. júlí 1845 á Syðri-Leifsstöðum.

0. 1839-1846 Stefán Jónsson og Steinunn Björnsdóttir. – Fóru búferlum að Sveinsstöðum í Lýtingsstaðahreppi.

0. 1840-1841 Krákur Jónsson og Kristrún Daníelsdóttir. – Fóru búferlum að Kóngsgarði.

0. 1846-1848 Guðmundur Bjarnason og ráðsk. Konkordía Jónsdóttir og ráðsk. Guðný Eiríksdóttir. – Konkordía reisti bú á Syðri-Leifsstöðum 1847. Guðmundur og Guðný fóru búferlum að Brenniborg í Lýtingsstaðahreppi.

0. 1847-1848 Konkordía Jónsdóttir og Árni Árnason. – Árni var skráður fyrir búinu næstu ár.

0. 1848-1851 Árni Árnason og Konkordía Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Kúfustöðum.

0. 1848-1853 Valgerður Jónsdóttir, ekkja Páls Halldórssonar á Bergsstöðum, og ráðsm. Andrés Jónsson. – Valgerður giftist Andrési.

0. 1851-1855 Ólafur Pálsson og Ingibjörg Gísladóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Skottastöðum. Ólafur dó 27. júlí 1855 á Skottastöðum. Ingibjörg giftist síðar Jóni Ásmundssyni vinnumanni á Bergsstöðum, reistu á Syðri-Leifsstöðum 1863.

0. 1853-1857 Andrés Jónsson og Valgerður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Víðimýrarseli í Seyluhreppi.

0. 1855-1857 Jón Hjálmsson og Kristín Gísladóttir. – Fóru búferlum að Steinárgerði.

0. 1857-1859 Jón Árnason og Guðrún Gísladóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Kóngsgarði. Jón dó 6. mars 1860 í Kóngsgarði. Guðrún dó 15. mars 1860 í Kóngsgarði.

0. 1857-1858 Sveinn Bjarnason og Ólöf Oddsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Kárastöðum í Rípurhreppi, Skagafjarðarsýslu, reistu bú á Álfgeirsvöllum í Lýtingsstaðahreppi 1859.

0. 1858-1859 Jón Bjarnason og Hólmfríður Kristjánsdóttir. – Fóru búferlum að Forsæludalsseli í Áshreppi.

0. 1858-1859 Jón Guðmundsson og s.k. Solveig Hannesdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Teigakoti, reistu bú á Brún í Seyluhreppi 1861.

0. 1859-1867 Árni Jónsson og Sigurlaug Guðmundsdóttir og ráðsk. Elísabet Magnúsdóttir. – Sigurlaug dó 6. mars 1861 á Syðri-Leifsstöðum. Árni og Elísabet brugðu búi. Árni fór í vinnumennsku að Framnesi í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu. Hann dó 17. maí 1876 í Borgarseli í Sauðárhreppi, Skagafjarðarsýslu. Elísabet fór að Geitagerði í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu. Hún dó 29. desember 1908 á Hjaltabakka í Torfalækjarhreppi.

0. 1861-1862 Jón Björnsson og Ingibjörg Hinriksdóttir. – Búsett á Bergsstöðum, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1863-1864 Jón Ásmundsson og Ingibjörg Gísladóttir. – Fóru búferlum að Hvammi í Svartárdal.

0. 1864-1870 Jón Jónsson og Sigurbjörg Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Bergsstöðum.

0. 1867-1869 Pétur Björnsson og Rannveig Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Hafsteinsstöðum í Staðarhreppi. Rannveig reisti bú með syni sínum á Gunnsteinsstöðum 1880.

0. 1869-1870 Einar Guðmundsson og Björg Jónasdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Þverárdal. Einar dó 3. maí 1875 í Hítardal í Hraunhreppi, Mýrasýslu. Björg dó 21. janúar 1897 í Garðbæ í Eyrarbakkahreppi, Árnessýslu.

0. 1869-1870 Jónas Hannesson og Margrét Jónsdóttir. – Brugðu búi. Jónas dó á árunum 1870-1880. Margrét fór í húsmennsku að Torfustöðum. Hún dó 29. október 1916 á Brandsstöðum.

0. 1869-1870 Markús Gíslason og Metta Einarsdóttir. – Búsett á Bergsstöðum, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1870-1873 Stefán Stefánsson og Þorbjörg Jónsdóttir. – Stefán dó 27. september 1873 á Syðri-Leifsstöðum. Þorbjörg bjó áfram.

0. 1873-1874 Þorbjörg Jónsdóttir, ekkja Stefáns Stefánssonar á Syðri-Leifsstöðum. – Brá búi, fór í vinnumennsku að Mið-Vatni í Lýtingsstaðahreppi og síðar til Vesturheims, giftist Sigurði Stefánssyni í Geysirbyggð í Nýja-Íslandi, Kanada. Þorbjörg dó 17. janúar 1933 í Blaine í Washington, Bandaríkjunum.

0. 1874-1876 Sveinn Sigvaldason og ráðsk. Ingibjörg Hannesdóttir og ráðsk. Anna Lilja Jóhannsdóttir. – Ingibjörg fór í húsmennsku að Kálfárdal 1875, reisti bú með Sveini á Syðri-Leifsstöðum 1880. Sveinn brá búi, fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú á sama stað 1880. Anna var skráð fyrir búinu næsta ár.

0. 1876-1877 Þorleifur Jóhannesson og Guðbjörg Þórðardóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Bólstaðarhlíð, reistu bú í Móbergsseli í Engihlíðarhreppi 1880.

0. 1876-1877 Anna Lilja Jóhannsdóttir, ekkja Björns Ólafssonar í Finnstungu. – Fór búferlum að Eiríksstaðakoti.

0. 1877-1897 Jón Mikael Magnússon og María Jónsdóttir. – Jón dó 4. nóvember 1897 á Syðri-Leifsstöðum. María bjó áfram.

0. 1877-1878 Björn Halldórsson og Súlíma Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Finnstungu, reistu bú í Eyvindarstaðagerði 1879.

0. 1880-1882 Sveinn Sigvaldason og Ingibjörg Hannesdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Gili, reistu bú í Selhaga 1883.

0. 1882-1883 Þorsteinn Þorkelsson og Guðrún Björnsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Vesturheims.

0. 1883-1886 Stefán Magnús Jónsson og f.k. Þorbjörg Halldórsdóttir. – Búsett á Bergsstöðum, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1897-1899 Árni Sigurðsson og Guðlaug Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Hóli.

0. 1897-1898 María Jónsdóttir, ekkja Jóns Mikaels Magnússonar á Syðri-Leifsstöðum. – Brá búi, var kyrr á sama stað, reisti bú með syni sínum á Hóli 1900.

0. 1899-1907 Guðmundur Guðmundsson og Guðríður Einarsdóttir. – Guðmundur dó 9. júní 1907 á Syðri-Leifsstöðum. Guðríður brá búi, fór í húsmennsku á sama stað, varð síðar ráðskona á Brandsstöðum.

0. 1907-1908 Jósafat Jónsson og ráðsk. Ingibjörg Helgadóttir. – Jósafat fór búferlum að Brandsstöðum. Ingibjörg fór í húsmennsku að Kúfustöðum. Hún dó 22. maí 1925 í Hvammi í Svartárdal.

0. 1908-1909 Sigfús Pétursson og ráðsk. Helga Jóhannesdóttir. – Brugðu búi. Sigfús fór að Torfustöðum. Hann dó 24. júní 1922 í Grænuborg í Reykjavík. Helga var í Unuhúsi í Reykjavík 1910. Hún dó 14. mars 1941.

0. 1909-1947 Sigurður Benediktsson og systir hans Guðrún Jónasdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir. – Sigurður og Ingibjörg höfðu jafnframt bú í Steinárgerði 1923-1934 og 1941-1946 og á Skottastöðum 1941-1947. Guðrún giftist Ólafi Sigurðssyni vinnumanni á Syðri-Leifsstöðum, reistu bú í Brekku í Seyluhreppi 1917 og á Eiríksstöðum 1919. Sigurður og Ingibjörg brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Höfðu bú á Skottastöðum 1947-1950. Ingibjörg dó 2. febrúar 1959 á Blönduósi. Sigurður dó 2. júní 1974 á Blönduósi.

0. 1946-1996 Guðmundur Sigurðsson og Sonja Sigurðardóttir Wium. – Guðmundur hafði jafnframt bú í Steinárgerði 1946-1947. Guðmundur og Sonja skildu. Guðmundur dó 4. janúar 1996 á Syðri-Leifsstöðum. Sonja giftist síðar Hannesi Stephensen Péturssyni járnsmið í Reykjavík. Hún dó 31. janúar 2010 á Blönduósi.

0. 1947-1984 Sigurður Sigurðsson og María Karólína Steingrímsdóttir. – Sigurður dó 5. júlí 1984 á Syðri-Leifsstöðum.

0. 1953-1957- Aðalsteinn Sigurðsson. – Aðalsteinn dó 21. ágúst 2005 á Syðri-Leifsstöðum.

0. 1953-1957- Björn Sigurðsson. – Hafði jafnframt bú á Skottastöðum 1953-1978-. Björn dó 6. desember 1988.

Syðri-Mjóidalur

0. -1699-1703- Einar Jónsson og f.k. Þóra Bessadóttir og s.k. Ingibjörg Pálsdóttir. – Þóra dó á árunum 1689-1699. Einar og Ingibjörg bjuggu síðar í Gautsdal.

0. -1708-1709- Einar Árnason. – Bjó síðar á Þorbrandsstöðum í Engihlíðarhreppi.

0. -1733-1734 Oddný Björnsdóttir. – Oddný giftist Þorsteini Illugasyni.

0. -1733-1734 Ari Björnsson og Arndís Björnsdóttir. – Fóru búferlum að Ytri-Mjóadal, reistu bú í Syðri-Mjóadal 1745.

0. -1733-1734 Sveinn Jónsson og Þuríður Einarsdóttir. – Fóru búferlum að Brún.

0. 1734-1735- Þorsteinn Illugason og Oddný Björnsdóttir. – Þorsteinn dó á árunum 1735-1738. Oddný bjó áfram.

0. -1737-1745 Oddný Björnsdóttir, ekkja Þorsteins Illugasonar í Syðri-Mjóadal. – Brá búi, var kyrr á sama stað. Oddný var í húsmennsku í Syðri-Mjóadal 1762.

0. -1744-1745 Sigurður Jónsson og Guðbjörg Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Brún.

0. 1745-1757 Ari Björnsson og Arndís Björnsdóttir. – Ari dó á árunum 1757-1762. Arndís brá búi, var í Syðri-Mjóadal 1762.

0. 1757-1794 Björn Arason og Ingibjörg Illugadóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Björn dó 22. september 1805 á Reykjum í Torfalækjarhreppi. Ingibjörg dó 14. júlí 1816 á Beinakeldu í Torfalækjarhreppi.

0. 1794-1798 Ólafur Björnsson og Gróa Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Reykjum í Torfalækjarhreppi.

0. 1798-1811 Jón Ketilsson og f.k. Valgerður Pétursdóttir og s.k. Guðrún Sveinsdóttir. Valgerður dó á árunum 1801-1810. Jón og Guðrún fóru búferlum að Kirkjuskarði í Engihlíðarhreppi.

0. 1811-1816 Sigurður Gíslason og f.k. Oddný Björnsdóttir og s.k. Guðrún Björnsdóttir. – Oddný dó á árunum 1801-1814. Sigurður og Guðrún brugðu búi, voru kyrr á sama stað, reistu bú á sama stað 1819.

0. 1816-1819 Jón Helgason og Ásta Björnsdóttir. – Fóru búferlum að Hróarsstöðum í Vindhælishreppi.

0. 1819-1820 Sigurður Gíslason og s.k. Guðrún Björnsdóttir. – Fóru búferlum að Skyttudal.

0. 1819-1850 Guðmundur Björnsson og Svanhildur Árnadóttir. – Guðmundur dó 8. desember 1850 í Syðri-Mjóadal. Svanhildur bjó áfram.

0. 1850-1851 Svanhildur Árnadóttir, ekkja Guðmundar Björnssonar í Syðri-Mjóadal, og sonur hennar Steinn Guðmundsson. – Brugðu búi. Svanhildur var kyrr á sama stað. Hún dó 30. maí 1862 á Fremstagili í Engihlíðarhreppi. Steinn fór í vinnumennsku að Þverárdal, reisti bú í Hvammi í Svartárdal 1862.

0. 1851-1858 Einar Jónsson og f.k. Guðrún Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Skyttudal, nytjuðu jörðina áfram.

0. 1852-1861 Hjálmar Loftsson og Helga Stefánsdóttir. – Búsett á Æsustöðum, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1858-1861 Helgi Steinn Jónsson og f.k. Anna Rafnsdóttir. – Fóru búferlum að Neðra-Skúfi í Vindhælishreppi.

0. 1858-1860 Einar Jónsson og f.k. Guðrún Guðmundsdóttir. – Búsett í Skyttudal, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1860-1861 Guðmundur Eiríksson og Jórunn Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Teigakoti.

0. 1861-1862 Þorleifur Þorleifsson og Ingibjörg Magnúsdóttir. – Fóru búferlum að Skyttudal.

0. 1862-1869 Jóhann Frímann Sigvaldason og Guðrún Jónsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Ytri-Mjóadal 1866-1867.

0. 1867-1868 Jósafat Sigvaldason og ráðsk. Guðný Guðlaugsdóttir. – Fóru búferlum að Gili.

0. 1868-1869 Jóhannes Guðmundsson og Solveig Benediktsdóttir.

Jarðirnar Syðri-Mjóidalur og Ytri-Mjóidalur sameinaðar í eina jörð, Mjóadal.

Sölvatunga

0. -1984-2009 Guðmundur Tryggvason og dóttir hans Svanhildur Finndal Guðmundsdóttir. – Guðmundur dó 9. nóvember 2009 á Sauðárkróki.

Teigakot

-1699-1851 Í eyði.

0. 1851-1852 Sigurður Árnason. – Brá búi, fór í vinnumennsku að Hofi í Hólahreppi, Skagafjarðarsýslu, reisti bú á Nýjabæ í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu 1856.

1852-1853 Í eyði.

0. 1853-1861 Magnús Árnason og Guðrún Jónsdóttir og ráðsk. Guðrún Einarsdóttir. – Guðrún Jónsdóttir fór í vinnumennsku að Kúfustöðum 1858, reisti bú með Magnúsi í Móbergsseli í Engihlíðarhreppi 1863. Magnús og Guðrún Einarsdóttir brugðu búi. Magnús fór í vinnumennsku að Skottastöðum, reisti bú í Móbergsseli 1863. Guðrún Einarsdóttir giftist Birni Jónssyni í Leifsstaðaseli.

0. 1861-1870 Guðmundur Eiríksson og Jórunn Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Selhaga.

0. 1870-1871 Jón Ólafsson og ráðsk. Sigurlaug Kristjánsdóttir. – Fóru búferlum að Fossum.

0. 1871-1876 Hannes Jónatansson og ráðsk. Ólöf Jónsdóttir og ráðsk. Una Hinriksdóttir. – Ólöf dó 5. júní 1873 í Teigakoti. Hannes og Una brugðu búi. Hannes fór í húsmennsku að Kálfárdal. Hann dó 4. júní 1887 á Ytra-Þverfelli. Una fór í vinnumennsku að Brún. Hún dó 25. júlí 1883 á Brún.

0. 1876-1877 Jón Rafnsson og ráðsk. Elísabet Sigríður Gísladóttir. – Fóru búferlum að Eyvindarstaðagerði.

0. 1877-1882 Jón Sigurðsson og Margrét Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Vindheimum.

0. 1882-1889 Magnús Pálsson og ráðsk. Margrét Sigfúsdóttir. – Margrét fór úr Bergsstaðaprestakalli 1887, varð síðar ráðskona á Uppsölum í Akrahreppi. Magnús brá búi, fór í húsmennsku að Miklabæ í Akrahreppi, reisti bú í Teigakoti 1891.

0. 1889-1890 Guðmundur Jónsson og Guðrún Árnadóttir. – Búsett í Hvammi í Svartárdal, nytjuðu jörðina.

0. 1890-1891 Ólafur Þórðarson og ráðsk. Sigurlaug Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Ysta-Vatni í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu. Ólafur dó 3. júní 1893 á Löngumýri í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu. Sigurlaug fór í húsmennsku að Finnsstaðanesi í Vindhælishreppi 1895.

0. 1891-1892 Magnús Pálsson. – Brá búi, fór í húsmennsku að Litlu-Seylu í Seyluhreppi. Magnús dó 20. nóvember 1892 á Syðra-Skörðugili í Seyluhreppi.

1892- Í eyði.

Torfustaðir

0. -1662-1663- Jón Sveinsson.

0. -1699-1703- Guðmundur Árnason og Guðrún Þórðardóttir.

0. 1708-1709- Bjarni Konráðsson og Þórdís Jónsdóttir. – Búsett á Hóli, nytjuðu jörðina.

0. 1722-1727 Markús Magnússon og f.k. Sunneva Gísladóttir. – Fóru búferlum að Skeggsstöðum.

0. -1733-1734 Þorsteinn Illugason. – Fór búferlum að Syðri-Mjóadal.

0. 1734-1746- Jón Oddsson.

0. 1734-1735- Jón Jónsson.

0. -1751-1752 Guðrún Bjarnadóttir [ekkja Jóns Oddssonar á Torfustöðum?]

0. 1752-1753 Einar Auðunsson. – Fór búferlum að Steinárgerði.

0. 1753-1759- Bjarni Gunnsteinsson og Helga Jónsdóttir. – Bjarni dó á árunum 1759-1762. Helga bjó áfram.

0. -1762- Helga Jónsdóttir, ekkja Bjarna Gunnsteinssonar á Torfustöðum, og sonur hennar Gunnsteinn Bjarnason.

0. -1762-1767- Einar Jónsson og Sigríður Bjarnadóttir. – Bjuggu síðar á Barkarstöðum, reistu bú á Torfustöðum 1778.

0. -1773-1778 Guðmundur Sigmundsson og Guðrún Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Stóradal í Svínavatnshreppi.

0. 1778-1785 Einar Jónsson og Sigríður Bjarnadóttir. – Einar dó 1785 á Torfustöðum. Sigríður bjó áfram.

0. 1785-1788 Sigríður Bjarnadóttir, ekkja Einars Jónssonar á Torfustöðum. – Fór búferlum að Hóli.

0. 1788-1796 Páll Einarsson og Guðrún Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Steiná.

0. 1796-1805 Bjarni Einarsson og Guðrún Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Skeggsstöðum.

0. 1805-1825 Jón Sigurðsson og f.k. Sigríður Björnsdóttir og s.k. Una Jónsdóttir. – Sigríður dó á árunum 1814-1816. Jón dó 21. ágúst 1825 á Torfustöðum. Una bjó áfram.

0. 1821-1829 Sigurður Jónsson og f.k. Sigríður Þórðardóttir og s.k. Marsibil Jónsdóttir. – Sigríður dó 12. maí 1826 á Torfustöðum. Sigurður og Marsibil fóru búferlum að Hóli.

0. 1825-1828 Una Jónsdóttir, ekkja Jóns Sigurðssonar á Torfustöðum, og ráðsm. Þorvaldur Bjarnason. – Þorvaldur fór búferlum að Refsstöðum í Engihlíðarhreppi. Una fór einnig að Refsstöðum, var á Torfalæk í Torfalækjarhreppi 1835. Hún dó 11. ágúst 1846 á Grófargili í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1828-1829 Ólafur Björnsson og Sigríður Hinriksdóttir. – Búsett í Sellandi, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1829-1846 Guðmundur Björnsson og Valgerður Eyjólfsdóttir. – Guðmundur dó 22. júní 1846 í Landakoti í Álftaneshreppi, Gullbringusýslu. Valgerður dó 27. júlí 1846 á Torfustöðum.

0. 1846-1851 Árni Sigurðsson og Þorbjörg Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstöðum, reistu bú á Torfustöðum 1857.

0. 1851-1852 Jóhann Gíslason og Kristín Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Sellandi.

0. 1851-1852 Jón Árnason og Guðrún Gísladóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Dæli í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu, reistu bú á Höll 1853.

0. 1851-1852 Kristján Guðmundsson og Sigríður Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Þverárdal. Sigríður dó 16. janúar 1854 í Skyttudal. Kristján var á Ánastöðum í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu 1870. Hann dó 3. apríl 1878 í Flatatungu í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1852-1857 Guðmundur Jónsson og Ingveldur Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Brún.

0. 1857-1878 Árni Sigurðsson og Þorbjörg Guðmundsdóttir. – Árni dó 2. september 1878 á Torfustöðum. Þorbjörg bjó áfram.

0. 1878-1879 Þorbjörg Guðmundsdóttir, ekkja Árna Sigurðssonar á Torfustöðum. – Brá búi, fór í húsmennsku að Eiríksstöðum. Þorbjörg dó 29. janúar 1880 á Eiríksstöðum.

0. 1879-1888 Guðmundur Þorkelsson og Guðrún Einarsdóttir. – Fóru búferlum að Refsstöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1888-1891 Solveig Stefánsdóttir og ráðsm. Halldór Jóhannes Halldórsson og ráðsm. Davíð Stefánsson. – Halldór fór í vinnumennsku að Brún 1889, reisti bú á Eldjárnsstöðum í Svínavatnshreppi 1897 og á Hóli 1906. Davíð fór í vinnumennsku að Ásum í Svínavatnshreppi 1890. Hann dó 16. september 1902 á Hóli. Solveig brá búi, fór í vinnumennsku að Krithóli í Lýtingsstaðahreppi. Hún dó 6. maí 1915 í Hofstaðaseli í Viðvíkurhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1891-1900 (Jóhannes) Sigvaldi Björnsson og Hólmfríður Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Skeggsstöðum.

0. 1900-1902 Björn Sveinsson og Guðbjörg Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Skeggsstöðum, reistu bú á Botnastöðum 1908.

0. 1902-1908 Sigfús Pétursson og ráðsk. Helga Jóhannesdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum.

0. 1908-1921 Jóhann Sigfússon og Soffía Ólafsdóttir. – Jóhann brá búi, fór í húsmennsku að Vallanesi í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu. Hann dó 29. ágúst 1935 í Vallanesi. Soffía varð ráðskona hjá syni sínum á sama stað.

0. 1921-1928 Sigfús Jóhannsson og móðir hans Soffía Ólafsdóttir og systir hans Kristín Jóhannsdóttir. – Soffía dó 12. október 1924 á Torfustöðum. Sigfús og Kristín brugðu búi. Sigfús fór til Blönduóss, bjó síðar á Sauðárkróki. Hann dó 15. júlí 1952 í Reykjavík. Kristín fór í húsmennsku að Löngumýri í Seyluhreppi, giftist síðar Jakobi Jóhannesi Einarssyni á Víðimýri í Seyluhreppi.

0. 1928-1932 Ólafur Skúlason og Þóra Jóhannsdóttir. – Ólafur dó 16. október 1932 í Reykjavík. Þóra bjó áfram.

0. 1932-1933 Þóra Jóhannsdóttir, ekkja Ólafs Skúlasonar á Torfustöðum. – Brá búi, varð ráðskona í Valagerði í Seyluhreppi og síðar á Brandsstöðum.

0. 1933-1947 Steingrímur Bergmann Magnússon og Ríkey Kristín Magnúsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Eyvindarstöðum, reistu bú á Eyvindarstöðum 1948.

0. 1947-1948 Björn Jóhann Jóhannesson og Þorbjörg Guðrún Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Fjósum.

1948-1950 Í eyði.

0. 1950-1970 Jósef Stefán Sigfússon og Fjóla Kristjánsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Sauðárkróks. Jósef dó 21. desember 2012 á Sauðárkróki.

0. 1967-1976 Kristján Jósefsson og Anna Kristinsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Sauðárkróks.

0. 1976-1983 Eyjólfur Guðmundsson og Sigríður Björg Grímsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Blönduóss, reistu bú í Húnaveri 1997.

0. 1983-2008 Þorkell Sigurðsson og (Birna) María Sigvaldadóttir. – Búsett á Barkarstöðum, nytjuðu jörðina.

0. 2008-2009 (Birna) María Sigvaldadóttir, ekkja Þorkels Sigurðssonar á Barkarstöðum. – Búsett á Barkarstöðum, nytjaði jörðina.

0. 2009-2014- Víðir Már Gíslason og ráðsk. Linda Carina Erika Carlsson. – Búsett á Barkarstöðum, nytjuðu jörðina.

Vatnsendi

0. 1820-1828 Guðmundur Magnússon og f.k. Helga Oddsdóttir. – Fóru búferlum að Vatnshlíð, nytjuðu jörðina áfram.

0. 1828-1829 Guðmundur Magnússon og f.k. Helga Oddsdóttir. – Búsett í Vatnshlíð, nytjuðu jörðina.

1829- Í eyði.

Vatnshlíð

0. -1634-1635- Kár Arngrímsson.

0. -1699-1703- Jón Þorbjörnsson og Guðrún Jónsdóttir.

0. -1708-1709- Andrés Þorbjarnarson. – Bjó síðar á Víðimýri í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu, svo í Höfnum í Vindhælishreppi.

0. -1733-1745 Árni Egilsson og Ingunn Þorsteinsdóttir. – Árni drukknaði í Vatnshlíð í desember 1745. Ingunn bjó áfram.

0. 1745-1746- Ingunn Þorsteinsdóttir, ekkja Árna Egilssonar í Vatnshlíð. – Bjó síðar á Kúfustöðum.

0. -1751-1752 Magnús Jónsson.

0. -1751-1756 Skúli Björnsson og Svanhildur Þorgrímsdóttir. – Fóru búferlum að Geitaskarði í Engihlíðarhreppi.

0. 1752-1754 Illugi Jónsson. – Fór búferlum að Árnesi í Árneshreppi, Strandasýslu.

0. 1756-1759 Björn Þorleifsson og Ólöf Ólafsdóttir. – Björn dó 22. janúar 1759 í Vatnshlíð. Ólöf dó í janúar 1759 á Stóra-Vatnsskarði í Seyluhreppi.

0. -1762-1763- Guðlaugur Einarsson og Guðrún Bjarnadóttir. – Bjuggu síðar á Breiðavaði í Engihlíðarhreppi.

0. -1772-1783- Jón Bjarnason og s.k. Sigríður Erlendsdóttir.

0. -1784-1785 Guðmundur Guðmundsson og f.k. Freygerður Önundardóttir. – Fóru búferlum að Gili.

0. 1785-1786 Sveinn Erlendsson og Sesselja Helgadóttir. – Búsett á Valabjörgum í Seyluhreppi, nytjuðu jörðina.

0. 1786-1800 Sigurður Ólafsson og s.k. Gróa og ráðsk. Guðlaug Björnsdóttir. – Gróa dó á árunum 1795-1799. Sigurður dó 1799 eða 1800. Guðlaug fór í vinnumennsku að Flugumýri í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu, var í vinnumennsku á Skottastöðum 1814, reisti bú með dóttur sinni á Torfalæk í Torfalækjarhreppi 1832.

0. -1790-1791 Finnbogi Þorkelsson og Sigríður Gísladóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú í Saurbæ í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu 1792.

0. 1796-1798 Guðmundur Jónsson og f.k. Katrín Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Ytra-Tungukoti.

0. 1798-1828 Magnús Ásgrímsson og Hallfríður Gunnarsdóttir. – Hallfríður dó 1. janúar 1828 í Vatnshlíð. Magnús brá búi, var kyrr á sama stað. Hann dó 3. september 1829 í Vatnshlíð.

0. 1815-1816 Helga Oddsdóttir og Guðmundur Magnússon. – Guðmundur var skráður fyrir búinu næstu ár.

0. 1816-1820 Guðmundur Magnússon og f.k. Helga Oddsdóttir. – Fóru búferlum að Vatnsenda, reistu bú í Vatnshlíð 1828.

0. 1828-1866 Guðmundur Magnússon og f.k. Helga Oddsdóttir og s.k. Margrét Jónsdóttir. – Guðmundur og Helga höfðu jafnframt bú á Vatnsenda 1828-1829. Helga dó 25. júlí 1843 í Vatnshlíð. Guðmundur dó 10. júní 1866 í Vatnshlíð. Margrét bjó áfram.

0. 1866-1870 Margrét Jónsdóttir, ekkja Guðmundar Magnússonar í Vatnshlíð, og ráðsm. Jósef Gíslason. – Margrét dó 5. júní 1870 í Vatnshlíð. Jósef fór í vinnumennsku að Fagranesi í Sauðárhreppi, Skagafjarðarsýslu, reisti bú á Gvendarstöðum í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu 1872.

0. 1867-1868 Hannes Gíslason og s.k. Sigríður Einarsdóttir. – Fóru búferlum að Fjósum.

0. 1868-1869 Baldvin Einarsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Brandsstöðum.

0. 1869-1880 Stefán Einarsson og Lilja Kristín Jónsdóttir. – Lilja dó 13. september 1876 í Vatnshlíð. Stefán brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Hann dó 8. júní 1883 í Vatnshlíð.

0. 1880-1916 Guðmundur Sigurðsson og (Lilja) Þuríður Stefánsdóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Guðmundur dó 26. maí 1919 í Vatnshlíð. Þuríður dó 16. október 1938 á Sauðárkróki.

0. 1880-1888 Lárus Jón Stefánsson og f.k. Guðrún Þorbjörg Sigurðardóttir og ráðsk. Sigríður Björg Sveinsdóttir. – Guðrún dó 17. janúar 1886 í Vatnshlíð. Lárus og Sigríður fóru búferlum að Skarði í Sauðárhreppi.

0. 1898-1899 (Þorsteinn) Hjálmar Sigurðsson og Stefanía Lilja Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Valadal í Seyluhreppi, reistu bú í Fjósahúsum 1917.

0. 1916-1938 Pétur Guðmundsson og Herdís Grímsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, bjuggu síðar á Sauðárkróki. Herdís dó 15. september 1971 á Sauðárkróki. Pétur dó 19. mars 1987 á Sauðárkróki.

0. 1938-1957- Eiríkur Sigurgeirsson og Kristín Karólína Vermundsdóttir. – Kristín dó 11. nóvember 1973 á Sauðárkróki. Eiríkur dó 13. maí 1974 á Sauðárkróki.

0. 1942-1957- (Jónas) Skarphéðinn Eiríksson. – Skarphéðinn dó 12. október 1973 á Sauðárkróki.

0. -1957-1958- Haukur Hlíðdal Eiríksson.

0. 1963-2012- Karl Eiríksson og Margrét Guðlaug Þórhallsdóttir.

Vindheimar

0. 1882-1883 Jón Sigurðsson og Margrét Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Hóli.

1883- Í eyði.

Ytra-Tungukot (Ártún)

0. -1699-1708- Eiríkur Þorsteinsson og Kristín Oddsdóttir.

0. -1734-1735- Eyjólfur Jónsson. – Bjó síðar á Kárastöðum í Svínavatnshreppi.

0. -1737-1739- Árni Árnason. – Bjó síðar á Blöndubakka í Engihlíðarhreppi.

0. -1740-1741- Sveinn Jónsson.

0. -1744-1746- Einar Guðmundsson og Guðný Egilsdóttir. – Reistu bú á Geithömrum í Svínavatnshreppi 1747.

0. -1751-1753 Sigurður Sveinsson. – Fór búferlum að Æsustöðum, bjó síðar í Ytra-Tungukoti.

0. 1753-1754- Einar Jónsson og Guðrún Sæmundsdóttir. – Einar dó 1754 eða 1755. Guðrún var í vinnumennsku í Blöndudalshólasókn 1755, en á Æsustöðum 1787.

0. -1755-1783 Sigurður Sveinsson og s.k. Sigríður Björnsdóttir. – Sigurður drukknaði í Svartá í febrúar eða í mars 1783. Sigríður bjó áfram.

0. 1783-1786 Sigríður Björnsdóttir, ekkja Sigurðar Sveinssonar í Ytra-Tungukoti. – Brá búi, var kyrr á sama stað. Sigríður var í Vatnshlíð 1799.

0. 1786-1798 Magnús Ásgrímsson og Hallfríður Gunnarsdóttir. – Fóru búferlum að Vatnshlíð.

0. 1798-1802 Guðmundur Jónsson og f.k. Katrín Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Illugastöðum í Engihlíðarhreppi.

0. 1802-1805 Magnús Ingimundarson og Þórdís Jónsdóttir. – Magnús dó 1804 eða 1805. Þórdís bjó áfram.

0. 1805-1807 Þórdís Jónsdóttir, ekkja Magnúsar Ingimundarsonar í Ytra-Tungukoti. – Brá búi, var í húsmennsku í Höfðahólum í Vindhælishreppi 1816. Þórdís dó 27. nóvember 1829 á Kárastöðum í Svínavatnshreppi.

0. 1807-1808 Hallgrímur [Guðmundsson?]

0. 1808-1823 Ólöf Jónsdóttir og ráðsm. Erlendur Runólfsson. – Erlendur dó 8. nóvember 1819 í Ytra-Tungukoti. Ólöf giftist Helga Þórðarsyni á Brandsstöðum.

0. 1823-1824 Eiríkur Jónsson og Guðrún Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Kirkjuskarði í Engihlíðarhreppi.

0. 1824-1846 Gísli Sigurðsson og Sigríður Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Gísli dó 17. janúar 1852 í Ytra-Tungukoti. Sigríður dó 5. mars 1863 í Ytra-Tungukoti.

0. 1846-1860 Halldór Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir. – Guðbjörg dó 13. september 1859 í Ytra-Tungukoti. Halldór brá búi, fór í vinnumennsku að Hamrakoti í Torfalækjarhreppi. Hann dó 20. ágúst 1898 á Guðlaugsstöðum í Svínavatnshreppi.

0. 1860-1864 Jakob Jónsson og f.k. Vilborg Bjarnadóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Sauðanesi í Torfalækjarhreppi. Vilborg dó 30. janúar 1866 í Sauðanesi. Jakob reisti bú á Brandsstöðum 1866.

0. 1864 Jóhann Gíslason og Kristín Guðmundsdóttir. – Jóhann dó 17. ágúst 1864 í Ytra-Tungukoti. Kristín bjó áfram.

0. 1864-1865 Kristín Guðmundsdóttir, ekkja Jóhanns Gíslasonar í Ytra-Tungukoti, og ráðsm. Guðmundur Árnason. – Brugðu búi. Kristín fór að Bollastöðum. Hún dó 24. október 1868 á Bollastöðum. Guðmundur fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú í Syðra-Tungukoti 1871.

0. 1865-1867 Baldvin Einarsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Fjósum.

0. 1867-1874 Guðmundur Guðmundsson og Sigríður Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Vesturheims, bjuggu í Marklandi í Nova Scotia, Kanada, síðar í Duluth í Minnesota, Bandaríkjunum.

0. 1874-1876 Sveinn Jónsson og Þuríður Ásmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Bólstaðarhlíð, reistu bú í Skyttudal 1880.

0. 1876-1886 Magnús Bjarnason og Guðrún Arnþórsdóttir. – Magnús dó 24. janúar 1886 í Ytra-Tungukoti. Guðrún bjó áfram.

0. 1886-1887 Guðrún Arnþórsdóttir, ekkja Magnúsar Bjarnasonar í Ytra-Tungukoti. – Fór búferlum að Hvammi á Laxárdal.

0. 1887-1888 Halldór Guðmundsson og Sigurbjörg Sölvadóttir. – Fóru búferlum að Botnastöðum.

0. 1888-1889 Sveinbjörn Benjamínsson og ráðsk. Guðrún Björg Sveinsdóttir. – Fóru búferlum að Bakkakoti í Engihlíðarhreppi.

0. 1889-1890 Sigurður Semingsson og systir hans Margrét Sigríður Hannesdóttir. – Brugðu búi. Sigurður fór í vinnumennsku að Æsustöðum árið eftir, reisti bú í Stóradalsseli í Svínavatnshreppi 1894 og á Steiná 1895. Margrét fór í vinnumennsku að Finnstungu, giftist síðar Guðmundi Þórarinssyni í Kolviðarnesi í Eyjahreppi, Hnappadalssýslu.

0. 1890-1895 Bjarni Björnsson og Guðrún Illugadóttir. – Fóru búferlum að Eyvindarstöðum.

0. 1895-1896 Sigurjón Jóhannsson og Ingibjörg Solveig Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Finnstungu, reistu bú í Hvammi á Laxárdal 1898.

0. 1896-1898 Jón Magnús Jakobsson Espólín og Björg Jóhannsdóttir. – Fóru búferlum að Stóru-Mörk.

0. 1898-1901 Björn Björnsson og Ingibjörg Pétursdóttir. – Fóru búferlum að Gunnsteinsstöðum.

0. 1901-1907 Þorlákur Friðrik Oddsson og Ingigerður Ingibjörg Helgadóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú í Holtastaðareit í Svínavatnshreppi 1910.

0. 1907-1913 Benedikt Helgason og (Friðrikka) Guðrún Þorláksdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Skinnastöðum í Torfalækjarhreppi, reistu bú á Mosfelli í Svínavatnshreppi 1914.

0. 1913-1928 Skarphéðinn Einarsson og Halldóra Jónsdóttir. – Halldóra dó 1. ágúst 1925 í Ytra-Tungukoti. Skarphéðinn brá búi, var kyrr á sama stað. Skarphéðinn dó 14. apríl 1944 í Finnstungu.

0. 1928-1933 Guðmann Sigtryggur Hjálmarsson og s.k. Ósk Skarphéðinsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Blönduóss. Guðmann dó 21. ágúst 1973 á Blönduósi. Ósk dó 22. ágúst 1989 á Blönduósi.

0. 1933-1934 Tryggvi Jónasson og Guðrún Jóhanna Jónsdóttir. – Búsett í Finnstungu, nytjuðu jörðina.

0. 1934-1941 Gunnar Bjarnason, skilinn við Jóhönnu Jóhannesdóttur. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað.

0. 1940-1941 Guðmundur Tryggvason. – Búsettur í Finnstungu, nytjaði hluta af jörðinni.

0. 1941-1946 Guðmundur Tryggvason. – Búsettur í Finnstungu, nytjaði jörðina.

0. 1941-1942 Gunnar Bjarnason. – Í húsmennsku. – Fór í húsmennsku að Björnólfsstöðum í Engihlíðarhreppi. Gunnar dó 14. apríl 1957.

1946-1947 Í eyði.

0. 1947-1948 Jón Tryggvason og Sigríður Ólafsdóttir. – Búsett í Finnstungu, nytjuðu jörðina.

0. 1947-1948 Jónas Tryggvason og systir hans Anna Margrét Tryggvadóttir. – Búsett í Finnstungu, nytjuðu jörðina.

0. 1948-1976- Jón Tryggvason og Sigríður Ólafsdóttir. – Jón dó 7. mars 2007 á Blönduósi.

0. 1948-1955 Jónas Tryggvason og móðir hans Guðrún Jóhanna Jónsdóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Guðrún dó 4. ágúst 1967 á Blönduósi. Jónas dó 17. ágúst 1983 á Blönduósi.

0. 1976-2012- Tryggvi Þór Jónsson og Jóhanna Magnúsdóttir.

Ytra-Þverfell (Hlíðarsel)

0. 1842-1856 Ólöf Þorleifsdóttir. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Ólöf var á Ytra-Þverfelli 1861.

0. 1849-1851 Eyjólfur Jónasson og ráðsk. Málhildur Gísladóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á Syðra-Þverfelli 1852. Höfðu bú í Selhaga 1851-1852.

0. 1853-1863 Eyjólfur Jónasson og Sigþrúður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Kálfárdal

0. 1863-1870 Ólafur Árnason og Rósa Halldórsdóttir. – Fóru búferlum að Skottastöðum.

0. 1870-1877 Björn Halldórsson og Súlíma Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum.

0. 1877-1881 Steinn Guðmundsson og Jórunn Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru í vinnumennsku að Bólstaðarhlíð. Steinn dó 31. mars 1882 í Bólstaðarhlíð. Jórunn var síðar í húsmennsku í Skyttudal.

0. 1881-1883 Guðmundur Frímann Sigurðsson og Helga Gísladóttir. – Fóru búferlum að Ípishóli í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1883-1888 Árni Árnason og María Daníelsdóttir. – Árni dó 18. apríl 1888 á Ytra-Þverfelli. María brá búi, fór í vinnumennsku að Írafelli í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu. Hún dó 25. maí 1895 í Sólheimum í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1888-1890 Gísli Björnsson og ráðsk. Lilja Ásmundsdóttir. – Fóru búferlum að Hátúni í Seyluhreppi.

1890-1893 Í eyði.

0. 1893-1895 Árni Jónsson og Ingibjörg Björnsdóttir. – Árni dó 3. júní 1895 á Ytra-Þverfelli. Ingibjörg fór búferlum að Botnastöðum.

1895-1896 Í eyði.

0. 1896-1898 Andrés Jónsson og Sigurlaug Friðriksdóttir. – Fóru búferlum að Grundargerði í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu.

1898- Í eyði.

Ytri-Leifsstaðir (Litlu-Leifsstaðir)

0. -1699-1703- Guðrún Dagsdóttir og ráðsm. Jón Jónsson. – Jón bjó síðar á Ytri-Leifsstöðum.

0. -1706-1708- Jón Jónsson og ráðsk. Jórunn Jónsdóttir. – Jón hafði jafnframt bú á Syðri-Leifsstöðum 1708-.

0. 1712-1713 Markús Eiríksson og Steinunn Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Bergsstöðum.

0. -1733-1735- Jón Grímsson.

0. -1737-1738 Guðmundur Ásgrímsson.

1738-1739 Í eyði.

0. 1739-1740 Jón Jónsson [og Björg Jónsdóttir?] – Fór búferlum að Eiríksstaðakoti.

1740-1746- Í eyði.

0. -1748-1749- Guðrún Auðunsdóttir. – Brá búi, varð síðar ráðskona á Valabjörgum í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu, giftist svo Birni Gíslasyni á Valabjörgum.

0. -1751-1758 Halldór Ísaksson og Vilborg Einarsdóttir. – Fóru búferlum að Eiríksstöðum.

0. 1758-1763- Guðný Tómasdóttir og ráðsm. Jón Oddason. – Brugðu búi, voru í húsmennsku í Svínavatnshreppi 1764. Guðný dó 1779 (greftruð 12. nóvember 1779) á Stóru-Ökrum í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu. Jón var í húsmennsku í Stóradal í Svínavatnshreppi 1768, bjó síðar á Ytri-Leifsstöðum.

0. -nál. 1765- Sigurður Jónsson og Guðrún Eilífsdóttir. – Bjuggu síðar í Hvammi á Laxárdal.

0. -1773-1777 Jón Oddason og Helga Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Leifsstöðum.

0. 1777-1780 Auðun Jónsson og Halldóra Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Bergsstöðum, nytjuðu jörðina áfram.

0. 1780-1782 Auðun Jónsson og Halldóra Jónsdóttir. – Búsett á Bergsstöðum, nytjuðu jörðina.

0. 1782-1783- Ólafur Sveinsson og s.k. Guðrún Benediktsdóttir. – Búsett á Syðri-Leifsstöðum, nytjuðu jörðina.

0. -1784-1785 Ólafur Jónsson og Guðrún Bjarnadóttir. – Ólafur dó 1785 eða 1786. Guðrún brá búi, fór að Steiná, reisti bú á Steiná 1795.

0. 1785-1786 Jón Eyjólfsson og Guðrún Þórarinsdóttir. – Búsett í Steinárgerði, nytjuðu jörðina.

1786- Í eyði.

Ytri-Mjóidalur

0. -1699-1708- Óttar Björnsson og Sigríður Þorsteinsdóttir.

0. -1721-1722- Jón Einarsson. – Jón var á lífi 1727. Hann dó á árunum 1727-1732.

0. -1733-1735- Markús Magnússon og f.k. Sunneva Gísladóttir. – Bjuggu síðar á Skottastöðum.

0. 1734-1735- Ari Björnsson og Arndís Björnsdóttir. – Bjuggu síðar á Brún.

0. -1737-1738 Þorbjörn Tómasson og Sigríður Illugadóttir. – Fóru búferlum að Skeggsstöðum.

0. 1738-1746- Sigmundur Hallgrímsson og Hallbera Eiríksdóttir.

0. -1751-1759- Hallbera Eiríksdóttir, ekkja Sigmundar Hallgrímssonar í Ytri-Mjóadal.

0. -1762-1763- Guðmundur Sigmundsson og Guðrún Guðmundsdóttir. – Bjuggu síðar á Torfustöðum.

0. -1773-1782 Ólafur Arason og Guðrún Illugadóttir. – Ólafur drukknaði í Blöndu 2. janúar 1782. Guðrún bjó áfram.

0. 1782-1794 Guðrún Illugadóttir, ekkja Ólafs Arasonar í Ytri-Mjóadal, og ráðsm. Sighvatur Guðmundsson og ráðsm. Þorleifur Þorleifsson. – Sighvatur var í vinnumennsku í Hvammi í Svartárdal 1790, en í húsmennsku í Kolgröf í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu 1801, reisti bú í Saurbæ í Lýtingsstaðahreppi 1804. Þorleifur reisti bú í Skyttudal 1790 og í Ytri-Mjóadal 1794. Guðrún brá búi, var kyrr á sama stað. Hún var í Ytri-Mjóadal 1801.

0. 1794-1812 Þorleifur Þorleifsson og Guðrún Ólafsdóttir. – Þorleifur dó 27. júní 1812 í Ytri-Mjóadal. Guðrún bjó áfram.

0. 1812-1814 Guðrún Ólafsdóttir, ekkja Þorleifs Þorleifssonar í Ytri-Mjóadal, og ráðsm. Sólmundur Jónsson. – Guðrún giftist Sólmundi.

0. 1814-1839 Sólmundur Jónsson og Guðrún Ólafsdóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Sólmundur dó 6. maí 1843 í Ytri-Mjóadal. Guðrún dó 28. desember 1845 í Ytri-Mjóadal.

0. 1833-1836 Jón Davíðsson og Oddný Þorleifsdóttir. – Brugðu búi. Jón fór í vinnumennsku að Hrísum í Saurbæjarhreppi, Eyjafjarðarsýslu árið eftir. Oddný fór í vinnumennsku að Auðólfsstöðum. Voru í vinnumennsku á Arnarstöðum í Saurbæjarhreppi 1845. Jón dó 28. febrúar 1861 á Finnastöðum í Hrafnagilshreppi, Eyjafjarðarsýslu. Oddný dó 18. janúar 1866 á Jódísarstöðum í Öngulsstaðahreppi, Eyjafjarðarsýslu.

0. 1839-1866 Björn Þorleifsson og f.k. Sigríður Jónsdóttir og s.k. Ingibjörg Guðmundsdóttir. – Sigríður dó 20. apríl 1845 í Ytri-Mjóadal. Björn og Ingibjörg fóru búferlum að Skyttudal.

0. 1866-1869 Jón Sigvaldason og ráðsk. Sigríður Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Gautsdal.

0. 1866-1867 Jóhann Frímann Sigvaldason og Guðrún Jónsdóttir. – Búsett í Syðri-Mjóadal, nytjuðu hluta af jörðinni.

0. 1867-1868 Jóhannes Guðmundsson og Solveig Benediktsdóttir. – Búsett í Gautsdal, nytjuðu hluta af jörðinni.

Jarðirnar Ytri-Mjóidalur og Syðri-Mjóidalur sameinaðar í eina jörð, Mjóadal.

Þverárdalskot

0. -1689-1690- Jakob [Egilsson?]

-1699-1703- Í eyði.

0. -1708- Guðmundur Þorsteinsson og Guðrún Benediktsdóttir. – Búsett í Þverárdal, nytjuðu jörðina.

-1733- Í eyði.

Þverárdalur

0. -1650-1666- Jón Þorvaldsson og Sesselja Jónsdóttir.

0. -1688-1689 Jón [Jónsson og Hallfríður Þorvaldsdóttir?]

0. 1689-1690- Sigurður.

0. -1699-1703- Sigurður Bessason og Steinunn Halldórsdóttir. – Bjuggu síðar á Reykjum í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu, svo á Botnastöðum.

0. -1708- Guðmundur Þorsteinsson og Guðrún Benediktsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Þverárdalskoti -1708-.

0. -1722-1723- Árni Þorsteinsson og Valgerður Jannesdóttir.

0. -1733-1738 Tómas Þorvaldsson og Sigríður Hallsdóttir. – Fóru búferlum að Þverá í Hallárdal, Vindhælishreppi.

0. -1733-1746- Eiríkur Jónsson og f.k. Guðlaug Jónsdóttir. – Bjuggu síðar í Dæli í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1745-1746- Jón Árnason.

0. -1751-1764- Gísli Sveinsson og Ingibjörg Gunnarsdóttir. – Gísli var í Bólstaðarhlíðarhreppi 1767.

0. -1762-1782 Helgi Jónsson og Sigþrúður Árnadóttir. – Fóru búferlum að Fjalli í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1782-1787 Guðmundur Jónsson og Ingibjörg Andrésdóttir. – Fóru búferlum að Hvammi í Svartárdal.

0. 1787-1791 Björg Jónsdóttir, ekkja Jóns Jónssonar á Skeggsstöðum. – Brá búi, var kyrr á sama stað. Björg var í Þverárdal 1801.

0. 1791-1835 Einar Jónsson og f.k. Valgerður Jónsdóttir og ráðsk. Steinunn Björnsdóttir. – Valgerður dó 20. júlí 1834 í Þverárdal. Einar og Steinunn brugðu búi. Einar var kyrr á sama stað, settist að búi á Stóra-Vatnsskarði í Seyluhreppi 1837. Steinunn fór í vinnumennsku á sama stað, giftist síðar Stefáni Jónssyni á Syðri-Leifsstöðum.

0. 1821-1822 Guðmundur Einarsson og Margrét Jónasdóttir. – Fóru búferlum að Litla-Búrfelli í Svínavatnshreppi, reistu bú í Þverárdal 1824.

0. 1822-1823 Jónas Einarsson og Guðrún Illugadóttir. – Fóru búferlum að Gili.

0. 1824-1861 Guðmundur Einarsson og Margrét Jónasdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Margrét dó 11. júní 1862 í Þverárdal. Guðmundur dó 9. júní 1863 á Gili.

0. 1853-1861 Einar Guðmundsson og Björg Jónasdóttir. – Fóru búferlum að Kálfárdal.

0. 1858-1859 Jón Ólafsson og Ingibjörg Hannesdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Blöndudalshólum, reistu bú í Blöndudalshólum 1860.

0. 1859-1860 Ólafur Frímann Arason og Steinunn Jóhannesdóttir. – Fóru búferlum að Finnstungu.

0. 1861-1866 Hjálmar Loftsson og s.k. Helga Stefánsdóttir. – Hjálmar dó 20. ágúst 1866 í Þverárdal. Helga bjó áfram.

0. 1866-1867 Helga Stefánsdóttir, ekkja Hjálmars Loftssonar í Þverárdal. – Brá búi, fór í húsmennsku að Sauðanesi í Torfalækjarhreppi. Helga dó 13. maí 1878 í Sauðanesi.

0. 1867-1875 Pálmi Hjálmarsson og f.k. Helga Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað og síðar til Vesturheims, bjuggu í Nýja-Íslandi í Manitoba, Kanada. Helga dó 1876 eða 1877 í Nýja-Íslandi. Pálmi dó 11. september 1910 í Grand Forks í Norður-Dakota, Bandaríkjunum.

0. 1872-1874 Gísli Benedikt Hjálmarsson og Guðrún Gísladóttir. – Fóru búferlum að Æsustöðum, reistu bú í Þverárdal 1897.

0. 1875-1880 Jónatan Jónatansson og 3.k. Kristbjörg Bjarnadóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Geitaskarði í Engihlíðarhreppi, reistu bú í Engihlíð í Engihlíðarhreppi 1882.

0. 1880-1888 Sigurður Sigurðsson og María Guðmundsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Vesturheims, bjuggu í Garðarbyggð í Norður-Dakota. Sigurður dó 1890 í Garðarbyggð. María dó 1891 í Garðarbyggð.

0. 1888-1908 Brynjólfur Benedikt Bjarnason og Steinunn Guðmundsdóttir og ráðsk. Ingibjörg Ólafsdóttir. – Steinunn dó 25. janúar 1896 í Þverárdal. Brynjólfur og Ingibjörg brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1911.

0. 1897-1898 Gísli Benedikt Hjálmarsson og Guðrún Gísladóttir. – Gísli dó 7. maí 1898 í Þverárdal. Guðrún bjó áfram.

0. 1898-1899 Guðrún Gísladóttir, ekkja Gísla Benedikts Hjálmarssonar í Þverárdal. – Brá búi, fór í húsmennsku að Æsustöðum. Guðrún dó 25. apríl 1907 á Sauðárkróki.

0. 1908-1910 Þorsteinn Frímann Pétursson og Anna Jóhannsdóttir. – Fóru búferlum að Eyvindarstaðagerði.

0. 1910-1911 Þorvaldur Guðmundsson og (Ingibjörg) Salóme Pálmadóttir. – Fóru búferlum að Stóru-Mörk.

0. 1911-1912 Jónas Sveinsson og f.k. Björg Björnsdóttir. – Fóru búferlum að Uppsölum í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1911-1915 Brynjólfur Benedikt Bjarnason og ráðsk. Ingibjörg Ólafsdóttir og ráðsk. Þórunn Dýrborg Eyjólfsdóttir. – Ingibjörg fór í vinnumennsku að Gunnsteinsstöðum 1914. Hún dó 26. ágúst 1957. Brynjólfur og Þórunn brugðu búi. Brynjólfur fór úr Bergsstaðaprestakalli. Hann dó 5. desember 1928 í Reykjavík. Þórunn fór í húsmennsku að Valabjörgum í Seyluhreppi, reisti bú með syni sínum í Fjósahúsum 1918.

0. 1913-1915 Jón Jóhann Þorfinnsson og Guðrún Árnadóttir. – Fóru búferlum að Valabjörgum.

0. 1915-1921 Björn Sveinsson og Guðbjörg Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Sjávarborg í Sauðárhreppi.

0. 1917-1921 Jón Björnsson og Finney Reginbaldsdóttir. – Fóru búferlum að Sjávarborg.

0. 1921-1925 Ásbjörn Árnason og 3.k. Gunnlaug Gestsdóttir. – Fóru búferlum að Æsustöðum.

0. 1921-1922 Gunnar Árnason og Ísgerður Pálsdóttir. – Fóru búferlum að Refsstöðum í Engihlíðarhreppi, reistu bú á Æsustöðum 1924 og í Þverárdal 1925.

0. 1925-1947 Gunnar Árnason og Ísgerður Pálsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Akureyrar. Gunnar dó 22. mars 1969 á Akureyri. Ísgerður dó 24. nóvember 1971 á Akureyri.

0. 1930-1936 Páll Gunnarsson. – Brá búi, var kyrr á sama stað, bjó síðar á Akureyri. Páll dó 24. nóvember 1991.

0. 1932-1933 Árni Gunnarsson. – Brá búi, var kyrr á sama stað, reisti bú á sama stað 1936.

0. 1936-1937 Árni Gunnarsson. – Fór búferlum að Botnastöðum, reisti bú í Þverárdal 1944.

0. 1941-1944 Örn Gunnarsson. – Hafði jafnframt bú í Mjóadal 1942-1944. Brá búi, var kyrr á sama stað, bjó síðar í Reykjavík. Örn dó 15. september 1996.

0. 1944-1978 Árni Gunnarsson og Margrét Elísabet Jóhannesdóttir. – Brugðu búi, fóru til Sauðárkróks. Árni dó 16. júní 1991 á Sauðárkróki. Margrét dó 16. október 2000 á Sauðárkróki.

1978- Í eyði.

Æsustaðir

0. -1699-1721- Jón Jónsson og f.k. Sigríður Halldórsdóttir og s.k. Helga Einarsdóttir. – Sigríður dó á árunum 1703-1709. Jón dó á árunum 1723-1735. Helga bjó áfram.

0. -1734-1762- Helga Einarsdóttir, ekkja Jóns Jónssonar á Æsustöðum.

0. -1744-1753 Einar Jónsson og Guðrún Sæmundsdóttir. – Fóru búferlum að Ytra-Tungukoti.

0. 1753-1754- Sigurður Sveinsson. – Bjó síðar í Ytra-Tungukoti.

0. 1755-1774 Gísli Jónsson og Þóra Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Litla-Vatnsskarði í Engihlíðarhreppi, reistu bú á Æsustöðum 1777.

0. -1773-1776 Guðrún Árnadóttir, ekkja Guðmundar Ólafssonar í Bólstaðarhlíð. – Guðrún dó 1776 eða 1777.

0. 1774-1784 Sæmundur Magnússon og 4.k. Sesselja Gísladóttir. – Sæmundur dó 5. mars 1784 á Æsustöðum. Sesselja brá búi, fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú á sama stað 1785.

0. 1776-1777 Dánarbú Guðrúnar Árnadóttur.

0. 1777- Gísli Jónsson og Þóra Bjarnadóttir. – Gísli dó 1777 eða 1778. Þóra bjó áfram.

0. 1777-1778 Þóra Bjarnadóttir, ekkja Gísla Jónssonar á Æsustöðum. – Fór búferlum að Móbergi í Engihlíðarhreppi.

0. 1782-1783- Jón Hannesson og Ingunn Guðmundsdóttir. – Bjuggu síðar á Þröm í Svínavatnshreppi.

0. -1784-1785 Jón Bjarnason og Margrét Sveinsdóttir. – Jón dó 23. apríl 1785 í Þingeyrasókn.

0. 1785-1819 Ólafur Jónsson og ráðsk. Halldóra Einarsdóttir og f.k. Guðrún Eyjólfsdóttir og s.k. Steinunn Árnadóttir. – Halldóra giftist síðar Eggerti Jónssyni á Fossum. Guðrún dó 9. október 1805 á Æsustöðum. Ólafur og Steinunn fóru búferlum að Tungunesi í Svínavatnshreppi.

0. 1785-1787 Sesselja Gísladóttir, ekkja Sæmundar Magnússonar á Æsustöðum. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú á sama stað 1788.

0. 1788-1800 Sesselja Gísladóttir, ekkja Sæmundar Magnússonar á Æsustöðum. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Sesselja var á Æsustöðum 1801, en í Bólstaðarhlíð 1814.

0. 1819-1821 Margrét Björnsdóttir, ekkja Arnórs Árnasonar á Bergsstöðum. – Margrét giftist Þorsteini Ólafssyni.

0. 1821-1843 Þorsteinn Ólafsson og f.k. Margrét Björnsdóttir og s.k. Helga Stefánsdóttir. – Margrét dó 12. maí 1834 á Æsustöðum. Þorsteinn dó 24. maí 1843 á Æsustöðum. Helga bjó áfram.

0. 1843-1848 Helga Stefánsdóttir, ekkja Þorsteins Ólafssonar á Æsustöðum, og ráðsm. Magnús Snæbjörnsson. – Magnús fór í vinnumennsku að Gunnsteinsstöðum 1847, reisti bú á Gunnfríðarstöðum í Svínavatnshreppi 1849. Helga giftist Hjálmari Loftssyni.

0. 1848-1861 Hjálmar Loftsson og s.k. Helga Stefánsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Tindum í Svínavatnshreppi 1848-1849 og í Syðri-Mjóadal 1852-1861. Fóru búferlum að Þverárdal.

0. 1861-1869 Guðmundur Guðlaugsson og Guðrún Símonsdóttir. – Fóru búferlum að Tjörn í Vindhælishreppi.

0. 1869-1874 Sigurður Sigurðsson og s.k. Margrét Þorsteinsdóttir. – Fóru búferlum að Skeggsstöðum.

0. 1874-1877 Gísli Benedikt Hjálmarsson og Guðrún Gísladóttir. – Fóru búferlum að Finnstungu.

0. 1877-1895 Guðmundur Erlendsson og Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Mjóadal.

0. 1895-1914 Pálmi Sigurðsson og Sigríður Gísladóttir. – Pálmi dó 12. maí 1914 á Æsustöðum. Sigríður brá búi, var kyrr á sama stað. Hún dó 28. júní 1940 á Hvammstanga.

0. 1903-1906 Zophonías Einarsson og Guðrún Solveig Pálmadóttir. – Zophonías dó 16. mars 1906 á Æsustöðum. Guðrún brá búi, var kyrr á sama stað, reisti bú á sama stað 1916.

0. 1914-1924 Gísli Pálmason og Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1925.

0. 1914-1915 Ólafur Björnsson og Jósefína Þóranna Pálmadóttir. – Fóru búferlum að Ketu í Rípurhreppi, Skagafjarðarsýslu, reistu bú á Stóru-Mörk 1917.

0. 1916-1919 Guðrún Solveig Pálmadóttir, ekkja Zophoníasar Einarssonar á Æsustöðum, og ráðsm. Benedikt Benjamínsson. – Guðrún giftist Benedikt.

0. 1919-1921 Benedikt Benjamínsson og Guðrún Solveig Pálmadóttir. – Fóru búferlum að Bjarnastöðum í Sveinsstaðahreppi.

0. 1924-1925 Gunnar Árnason og Ísgerður Pálsdóttir. – Fóru búferlum að Þverárdal.

0. 1925-1926 Ásbjörn Árnason og 3.k. Gunnlaug Gestsdóttir. – Fóru búferlum að Mýrarlóni í Glæsibæjarhreppi, Eyjafjarðarsýslu.

0. 1925-1926 Gísli Pálmason og Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir. – Fóru búferlum að Bergsstöðum.

0. 1926-1928 Gunnar Árnason. – Búsettur á Holtastöðum í Engihlíðarhreppi, nytjaði hluta af jörðinni.

0. 1926-1927 Björn Magnússon og Þorbjörg Kristjánsdóttir. – Fóru búferlum að Húsey í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1927-1930 Halldór Guðmundsson og Guðrún Bjarnadóttir. – Brugðu búi, fóru til Reykjavíkur. Skildu. Guðrún dó 3. ágúst 1967 í Reykjavík. Halldór reisti bú í Efri-Lækjardal í Engihlíðarhreppi 1938.

0. 1928-1952 Gunnar Árnason og Sigríður Stefánsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Kópavogs, nytjuðu jörðina áfram. Sigríður dó 26. október 1970. Gunnar dó 31. júlí 1985 í Reykjavík.

0. 1952-1953 Gunnar Árnason og Sigríður Stefánsdóttir. – Búsett í Kópavogi, nytjuðu jörðina.

0. 1953-1959 Birgir Snæbjörnsson og ráðsk. Soffía Ólafsdóttir. – Birgir fór búferlum að Laufási í Grýtubakkahreppi, Þingeyjarsýslu. Soffía fór til Reykjavíkur. Hún dó 30. ágúst 1985.

0. 1953-1954 Friðrik Björnsson. – Fór búferlum að Gili.

0. 1964-1994 Sverrir Haraldsson og Jóhanna Ásta Þórarinsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Mjóadal 1964-1994. Brugðu búi, fóru til Kópavogs, reistu bú í Húnaveri 1998.