Æsustaðir – ábúendatal

0. -1699-1721- Jón Jónsson og f.k. Sigríður Halldórsdóttir og s.k. Helga Einarsdóttir. – Sigríður dó á árunum 1703-1709. Jón dó á árunum 1723-1735. Helga bjó áfram.

0. -1734-1762- Helga Einarsdóttir, ekkja Jóns Jónssonar á Æsustöðum.

0. -1744-1753 Einar Jónsson og Guðrún Sæmundsdóttir. – Fóru búferlum að Ytra-Tungukoti.

0. 1753-1754- Sigurður Sveinsson. – Bjó síðar í Ytra-Tungukoti.

0. 1755-1774 Gísli Jónsson og Þóra Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Litla-Vatnsskarði í Engihlíðarhreppi, reistu bú á Æsustöðum 1777.

0. -1773-1776 Guðrún Árnadóttir, ekkja Guðmundar Ólafssonar í Bólstaðarhlíð. – Guðrún dó 1776 eða 1777.

0. 1774-1784 Sæmundur Magnússon og 4.k. Sesselja Gísladóttir. – Sæmundur dó 5. mars 1784 á Æsustöðum. Sesselja brá búi, fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú á sama stað 1785.

0. 1776-1777 Dánarbú Guðrúnar Árnadóttur.

0. 1777- Gísli Jónsson og Þóra Bjarnadóttir. – Gísli dó 1777 eða 1778. Þóra bjó áfram.

0. 1777-1778 Þóra Bjarnadóttir, ekkja Gísla Jónssonar á Æsustöðum. – Fór búferlum að Móbergi í Engihlíðarhreppi.

0. 1782-1783- Jón Hannesson og Ingunn Guðmundsdóttir. – Bjuggu síðar á Þröm í Svínavatnshreppi.

0. -1784-1785 Jón Bjarnason og Margrét Sveinsdóttir. – Jón dó 23. apríl 1785 í Þingeyrasókn.

0. 1785-1819 Ólafur Jónsson og ráðsk. Halldóra Einarsdóttir og f.k. Guðrún Eyjólfsdóttir og s.k. Steinunn Árnadóttir. – Halldóra giftist síðar Eggerti Jónssyni á Fossum. Guðrún dó 9. október 1805 á Æsustöðum. Ólafur og Steinunn fóru búferlum að Tungunesi í Svínavatnshreppi.

0. 1785-1787 Sesselja Gísladóttir, ekkja Sæmundar Magnússonar á Æsustöðum. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú á sama stað 1788.

0. 1788-1800 Sesselja Gísladóttir, ekkja Sæmundar Magnússonar á Æsustöðum. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Sesselja var á Æsustöðum 1801, en í Bólstaðarhlíð 1814.

0. 1819-1821 Margrét Björnsdóttir, ekkja Arnórs Árnasonar á Bergsstöðum. – Margrét giftist Þorsteini Ólafssyni.

0. 1821-1843 Þorsteinn Ólafsson og f.k. Margrét Björnsdóttir og s.k. Helga Stefánsdóttir. – Margrét dó 12. maí 1834 á Æsustöðum. Þorsteinn dó 24. maí 1843 á Æsustöðum. Helga bjó áfram.

0. 1843-1848 Helga Stefánsdóttir, ekkja Þorsteins Ólafssonar á Æsustöðum, og ráðsm. Magnús Snæbjörnsson. – Magnús fór í vinnumennsku að Gunnsteinsstöðum 1847, reisti bú á Gunnfríðarstöðum í Svínavatnshreppi 1849. Helga giftist Hjálmari Loftssyni.

0. 1848-1861 Hjálmar Loftsson og s.k. Helga Stefánsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Tindum í Svínavatnshreppi 1848-1849 og í Syðri-Mjóadal 1852-1861. Fóru búferlum að Þverárdal.

0. 1861-1869 Guðmundur Guðlaugsson og Guðrún Símonsdóttir. – Fóru búferlum að Tjörn í Vindhælishreppi.

0. 1869-1874 Sigurður Sigurðsson og s.k. Margrét Þorsteinsdóttir. – Fóru búferlum að Skeggsstöðum.

0. 1874-1877 Gísli Benedikt Hjálmarsson og Guðrún Gísladóttir. – Fóru búferlum að Finnstungu.

0. 1877-1895 Guðmundur Erlendsson og Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir. – Fóru búferlum að Mjóadal.

0. 1895-1914 Pálmi Sigurðsson og Sigríður Gísladóttir. – Pálmi dó 12. maí 1914 á Æsustöðum. Sigríður brá búi, var kyrr á sama stað. Hún dó 28. júní 1940 á Hvammstanga.

0. 1903-1906 Zophonías Einarsson og Guðrún Solveig Pálmadóttir. – Zophonías dó 16. mars 1906 á Æsustöðum. Guðrún brá búi, var kyrr á sama stað, reisti bú á sama stað 1916.

0. 1914-1924 Gísli Pálmason og Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1925.

0. 1914-1915 Ólafur Björnsson og Jósefína Þóranna Pálmadóttir. – Fóru búferlum að Ketu í Rípurhreppi, Skagafjarðarsýslu, reistu bú á Stóru-Mörk 1917.

0. 1916-1919 Guðrún Solveig Pálmadóttir, ekkja Zophoníasar Einarssonar á Æsustöðum, og ráðsm. Benedikt Benjamínsson. – Guðrún giftist Benedikt.

0. 1919-1921 Benedikt Benjamínsson og Guðrún Solveig Pálmadóttir. – Fóru búferlum að Bjarnastöðum í Sveinsstaðahreppi.

0. 1924-1925 Gunnar Árnason og Ísgerður Pálsdóttir. – Fóru búferlum að Þverárdal.

0. 1925-1926 Ásbjörn Árnason og 3.k. Gunnlaug Gestsdóttir. – Fóru búferlum að Mýrarlóni í Glæsibæjarhreppi, Eyjafjarðarsýslu.

0. 1925-1926 Gísli Pálmason og Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir. – Fóru búferlum að Bergsstöðum.

0. 1926-1928 Gunnar Árnason. – Búsettur á Holtastöðum í Engihlíðarhreppi, nytjaði hluta af jörðinni.

0. 1926-1927 Björn Magnússon og Þorbjörg Kristjánsdóttir. – Fóru búferlum að Húsey í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu.

0. 1927-1930 Halldór Guðmundsson og Guðrún Bjarnadóttir. – Brugðu búi, fóru til Reykjavíkur. Skildu. Guðrún dó 3. ágúst 1967 í Reykjavík. Halldór reisti bú í Efri-Lækjardal í Engihlíðarhreppi 1938.

0. 1928-1952 Gunnar Árnason og Sigríður Stefánsdóttir. – Brugðu búi, fóru til Kópavogs, nytjuðu jörðina áfram. Sigríður dó 26. október 1970. Gunnar dó 31. júlí 1985 í Reykjavík.

0. 1952-1953 Gunnar Árnason og Sigríður Stefánsdóttir. – Búsett í Kópavogi, nytjuðu jörðina.

0. 1953-1959 Birgir Snæbjörnsson og ráðsk. Soffía Ólafsdóttir. – Birgir fór búferlum að Laufási í Grýtubakkahreppi, Þingeyjarsýslu. Soffía fór til Reykjavíkur. Hún dó 30. ágúst 1985.

0. 1953-1954 Friðrik Björnsson. – Fór búferlum að Gili.

0. 1964-1994 Sverrir Haraldsson og Jóhanna Ásta Þórarinsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Mjóadal 1964-1994. Brugðu búi, fóru til Kópavogs, reistu bú í Húnaveri 1998.