Hlíðhreppingar.is

Þessi síða er gerð til að varðveita sögu Bólstaðarhlíðarhrepps og ábúenda hans í gegnum tíðina.

Ábúendatal

Æviágrip Bólhlíðinga

Myndasafn

Nýustu Greinarnar

Guðlaugsstaðaætt
Höfundur: GUÐMUNDUR SIGURÐUR JÓHANNSSON, Sauðárkróki: Björn Þorleifsson, f. um 1656 í Finnstungu í Blöndudal, d. 1728 á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Foreldrar: Þorleifur Ólafsson prestur í Finnstungu og kona …
Skeggsstaðaætt
Höfundur: GUÐMUNDUR SIGURÐUR JÓHANNSSON, Sauðárkróki: Jón Jónsson, f. um 1709 á Neðri-Dálksstöðum á Svalbarðsströnd, d. 1782 eða 1783 á Skeggsstöðum í Svartárdal. Vinnupiltur á Miklabæ í Blönduhlíð. Bóndi …
Eiðstaðaætt.
Höfundar: GUÐMUNDUR SIGURÐUR JÓHANNSSON, Sauðárkróki: Sigursteinn Bjarnason Stafni Jón Bjarnason, f. um 1661 á Eyvindarstöðum í Blöndudal, á lífi í Svínavatnshreppi í Húnavatnssýslu 1723. (Dómab. Hún. 4. maí …
Æsustaðir – ábúendatal
0. -1699-1721- Jón Jónsson og f.k. Sigríður Halldórsdóttir og s.k. Helga Einarsdóttir. – Sigríður dó á árunum 1703-1709. Jón dó á árunum 1723-1735. Helga bjó áfram. 0. -1734-1762- …
Þverárdalur – ábúendatal
Þverárdalur 0. -1650-1666- Jón Þorvaldsson og Sesselja Jónsdóttir. 0. -1688-1689 Jón [Jónsson og Hallfríður Þorvaldsdóttir?] 0. 1689-1690- Sigurður. 0. -1699-1703- Sigurður Bessason og Steinunn Halldórsdóttir. – Bjuggu síðar …
Þverádalskot – ábúendatal
Þverárdalskot 0. -1689-1690- Jakob [Egilsson?] -1699-1703- Í eyði. 0. -1708- Guðmundur Þorsteinsson og Guðrún Benediktsdóttir. – Búsett í Þverárdal, nytjuðu jörðina. -1733- Í eyði.
Ytri-Mjóidalur – ábúendatal
0. -1699-1708- Óttar Björnsson og Sigríður Þorsteinsdóttir. 0. -1721-1722- Jón Einarsson. – Jón var á lífi 1727. Hann dó á árunum 1727-1732. 0. -1733-1735- Markús Magnússon og f.k. …
Ytri-Leifsstaðir (Litlu-Leifsstaðir) – ábúendatal
0. -1699-1703- Guðrún Dagsdóttir og ráðsm. Jón Jónsson. – Jón bjó síðar á Ytri-Leifsstöðum. 0. -1706-1708- Jón Jónsson og ráðsk. Jórunn Jónsdóttir. – Jón hafði jafnframt bú á …
Ytra-Þverfell (Hlíðarsel) – ábúendatal
Ytra-Þverfell (Hlíðarsel) 0. 1842-1856 Ólöf Þorleifsdóttir. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Ólöf var á Ytra-Þverfelli 1861. 0. 1849-1851 Eyjólfur Jónasson og ráðsk. Málhildur Gísladóttir. …
Ytra-Tungukot (Ártún) – ábúendatal
0. -1699-1708- Eiríkur Þorsteinsson og Kristín Oddsdóttir. 0. -1734-1735- Eyjólfur Jónsson. – Bjó síðar á Kárastöðum í Svínavatnshreppi. 0. -1737-1739- Árni Árnason. – Bjó síðar á Blöndubakka í …
Vindheimar – ábúendatal
0. 1882-1883 Jón Sigurðsson og Margrét Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Hóli. 1883- Í eyði.
Vatnshlíð – ábúendatal
0. -1634-1635- Kár Arngrímsson. 0. -1699-1703- Jón Þorbjörnsson og Guðrún Jónsdóttir. 0. -1708-1709- Andrés Þorbjarnarson. – Bjó síðar á Víðimýri í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu, svo í Höfnum í Vindhælishreppi. …
Vatnsendi – ábúendatal
0. 1820-1828 Guðmundur Magnússon og f.k. Helga Oddsdóttir. – Fóru búferlum að Vatnshlíð, nytjuðu jörðina áfram. 0. 1828-1829 Guðmundur Magnússon og f.k. Helga Oddsdóttir. – Búsett í Vatnshlíð, …
Torfustaðir – ábúendatal
0. -1662-1663- Jón Sveinsson. 0. -1699-1703- Guðmundur Árnason og Guðrún Þórðardóttir. 0. 1708-1709- Bjarni Konráðsson og Þórdís Jónsdóttir. – Búsett á Hóli, nytjuðu jörðina. 0. 1722-1727 Markús Magnússon …