Category: Ytra-Tungukot

Ytra-Tungukot (Ártún) – ábúendatal

0. -1699-1708- Eiríkur Þorsteinsson og Kristín Oddsdóttir. 0. -1734-1735- Eyjólfur Jónsson. – Bjó síðar á Kárastöðum í Svínavatnshreppi. 0. -1737-1739- Árni Árnason. – Bjó síðar á Blöndubakka í Engihlíðarhreppi. 0. -1740-1741- Sveinn Jónsson. 0. -1744-1746- Einar Guðmundsson og Guðný Egilsdóttir. – Reistu bú á Geithömrum í Svínavatnshreppi 1747. 0. -1751-1753 Sigurður Sveinsson. – Fór búferlum […]

Þorlákur Friðrik Oddsson bóndi í Ytra-Tungukoti

Þorlákur Friðrik Oddsson bóndi í Ytra-Tungukoti, f.20. ág. 1857 í Nýjabæ í Reykjavík, d. 31.maí 1914 í Oddakoti á Rangárvöllum. Foreldrar hans voru Oddur Oddsson bóndi á Kleppi við Reykjavík, síðar í Melsbæ í Reykjavík og k.h. Friðrikka Þorláksdóttir. Þorlákur ólst upp hjá foreldrum sínum fram að 11 ára aldri en fór þá í fóstur […]