Höfundur: GUÐMUNDUR SIGURÐUR JÓHANNSSON, Sauðárkróki: Jón Jónsson, f. um 1709 á Neðri-Dálksstöðum á Svalbarðsströnd, d. 1782 eða 1783 á Skeggsstöðum í Svartárdal. Vinnupiltur á Miklabæ í Blönduhlíð. Bóndi á Skeggsstöðum 1744 til æviloka. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi á Neðri-Dálksstöðum og kona hans Steinunn Jónsdóttir. Barnsmóðir, ls. 1733 eða 1734, Guðrún Ólafsdóttir, f. nál. 1705, á […]
Category: Skeggstaðir
Skeggsstaðir – ábúendatal
0. -nál. 1685- Ólafur Jónsson og Málfríður Árnadóttir. – Ólafur dó á árunum 1687-1700. Málfríður bjó áfram. 0. -1699-1703- Björn Snorrason og Kristín Bjarnadóttir. – Bjuggu síðar á Breiðavaði í Engihlíðarhreppi. 0. -1699-1700- Málfríður Árnadóttir, ekkja Ólafs Jónssonar á Skeggsstöðum. – Bjó síðar á Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi. 0. 1708-1738 Sveinn Eiríksson og Guðrún Jónsdóttir. – […]
Hallgrímur Hallgrímsson bóndi á Skeggsstöðum
Hallgrímur Hallgrímsson bóndi á Skeggsstöðim, f. 21.jan. 1835 í Miklagarði á Langholti, d. 15. okt. 1912 í Hallsonbyggð í N-Dakota. Foreldrar hans voru Hallgrímur Jóhannsson bóndi á Skeggsstöðum í Svartárdal og síðar á Löngumýri í Hólmi og k.h. Hólmfríður Hallsdóttir Hallgrímur ólst upp hjá foreldrum sínum og fermdist frá þeim með ágætum vitnisburði. Vinnumaður hjá […]
Hallgrímur Jóhannsson bóndi á Skeggsstöðum
Hallgrímur Jóhannsson bóndi á Skeggsstöðum, f. 13.sept. 1807 á Skáldstöðum í Eyjafirði d. 1865 ( andlát hans ekki innfært í kirkjubók) á Löngumýri í Hómi. Foreldrar hans voru Jóhann Halldórsson bóndi á Skáldsstöðum og k.h. Helga Þorkelsdóttir. Hallgrímur ólst upp hjá foreldrum sínum á Skáldsstöðum en þegar hann 19 ára 1826, er hann vinnum. á […]
Sigurður Sigurðsson bóndi og smiður á Skeggsstöðum
Sigurður Sigurðsson bóndi og smiður á Skeggsstöðum. F. 3.júlí 1829 í Miðhúsum í Vatnsdal, d.2. maí 1897 á Sauðárkróki. Foreldrar Sigurður Ólafsson bóndi í Miðhúsum og síðar á Strjúgsstöðum í Langadal og k.h. Kristín Halldórsdóttir. Sigurður ólst upp hjá foreldrum sínum,fyrst í Miðhúsum og fermist frá þeim með góðum vitnisburði, flytur með þeim að Mörk […]
Recent Comments