Hallgrímur Hallgrímsson bóndi á Skeggsstöðim, f. 21.jan. 1835 í Miklagarði á Langholti, d. 15. okt. 1912 í Hallsonbyggð í N-Dakota. Foreldrar hans voru Hallgrímur Jóhannsson bóndi á Skeggsstöðum í Svartárdal og síðar á Löngumýri í Hólmi og k.h. Hólmfríður Hallsdóttir Hallgrímur ólst upp hjá foreldrum sínum og fermdist frá þeim með ágætum vitnisburði. Vinnumaður hjá […]
Author: admin
Hallgrímur Jóhannsson bóndi á Skeggsstöðum
Hallgrímur Jóhannsson bóndi á Skeggsstöðum, f. 13.sept. 1807 á Skáldstöðum í Eyjafirði d. 1865 ( andlát hans ekki innfært í kirkjubók) á Löngumýri í Hómi. Foreldrar hans voru Jóhann Halldórsson bóndi á Skáldsstöðum og k.h. Helga Þorkelsdóttir. Hallgrímur ólst upp hjá foreldrum sínum á Skáldsstöðum en þegar hann 19 ára 1826, er hann vinnum. á […]
Ragúel Jóhannsson bóndi og smiður í Mjóadal
Ragúel Jóhannsson bóndi og smiður í Mjóadal, f. 27.júlí 1851 á Hólabaki í Þingi, d. 2.apríl 1933 í Wynyard í Saskatchewan í Kanada. Foreldrar hans voru: Jóhann Guðmundsson vinnum. á Breiðabólstað í Þingi síðar verkam. í Winnipeg í Kanada og Medonía Guðmundsdóttir vinnuk. á Hólabaki.Fór til Kanada frá Skeggsstöðum í Svartárdal árið 1900. Ragúel var […]
Halldór Tryggvi Halldórsson bóndi í Kárahlíð á Laxárdal
Halldór Tryggvi Halldórsson bóndi í Kárahlíð á Laxárdal, f. 20.okt. 1858 á Björk í Kaupvangssveit, d. 13.nóv 1922 á Steinnýjarstöðum á Skaga. Foreldrar Halldór Þorláksson bóndi á Björk og k.h. Guðrún Rósa Jóhannesdóttir. Faðir Halldórs var látinn þegar hann fæddist og var þá heimilið tekið upp og fór hann því fljótlega í fóstur. Fyrst á […]
Þórður Jónsson bóndi á Auðólfsstöðum
Þórður Jónsson bóndi á Auðólfsstöðum í Langadal, f. 6.okt. 1865 í Auðunnarstaðakoti í Víðidal d. 7.maí 1900 á Auólfsstöðum. Foreldrar Jón Þórðarson bóndi á Auðólfsstöðum og k.h. Guðrún Kristmundsdóttir. Þórður ólst upp hjá foreldrum sínum á Auðólfsstöðum og vann að búi þeirra þar til að hann hóf sjálfstæðan búrekstur.Bóndi á Auðólfsstöðum 1890-1894, Gili í Svartárdal […]
Jón Bjarnason bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal
Jón Bjarnason bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal, f. 3.ág. 1835 í Miðvík í Laufássókn í Eyjafirði, d. 7.okt. 1920 í Lundar í Manitoba. Foreldrar hans voru Bjarni jónsson bóndi í Miðvík og f. k.h. Ingibjörg Jónsdóttir. Jón ólst upp hjá föður sínum og s.k.h. Guðrúnu Hallgrímsdóttur. Fyrst í Miðvík, en síðar í Skógum á Þelamörk, […]
Stefán Nikódemusson bóndi á Kúfastöðum
Stefán Nikódemusson bóndi á Kúfastöðum. F. 14.sept. 1899 í Dæli í Sæmundarhlíð, d. 13.feb.1988 á Akureyri. Foreldrar hans voru: Nikódemus Jónsson bóndi í Hátúni á Langholti og síðar verkam. á Sauðárkróki og f.k.h Monika Stefánsdóttir. Stefán ólst upp hjá föður sínum og s.k.h Valgerði Jónsdóttur.Fyrst í Holtskoti en síðar á Valabjörgum.Smali á Leifsstöðum í Svartárdal1910-1911,léttadrengur […]
Hjalti Ólafsson Thorberg bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal og Ytri-Ey á Skagaströnd
Hjalti Ólafsson Thorberg bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal og Ytri-Ey á Skagaströnd.F.10.nóv. 1825 á Hvanneyri í Siglufirði d. 11.des 1871 í Vesturhópshólum í Vesturhópi. Foreldrar Sr. Ólafur Hjaltason Thorberg prestur á Hvanneyri í Siglufirði,Helgafelli á Snæfellsnesi og víðar, og k.h. Guðfinna Bergsdóttir. Hjalti ólst upp hjá foreldrum sínum á Hvanneyri og síðar á Helgafelli á […]
Hjálmar Sigurðsson bóndi og söðlasmiður Æsustöðum
Hjálmar Sigurðsson bóndi og söðlasmiður. F. 31.jan.1873 á Æsustöðum í Langadal d. 31.maí 1949 á Sauðárkróki. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson bóndi og smiður á Skeggsstöðum í Svartárdal og s.k.h. Margrét Þorsteinsdóttir. Hjálmar ólst upp hjá foreldrum sínum á Skeggsstöðum og vann að búi þeirra. Bóndi á Skeggsstöðum 1893-1895, vinnumaður í Valadal á Skörðum 1895-1897, […]
Sigurður Sigurðsson bóndi og smiður á Skeggsstöðum
Sigurður Sigurðsson bóndi og smiður á Skeggsstöðum. F. 3.júlí 1829 í Miðhúsum í Vatnsdal, d.2. maí 1897 á Sauðárkróki. Foreldrar Sigurður Ólafsson bóndi í Miðhúsum og síðar á Strjúgsstöðum í Langadal og k.h. Kristín Halldórsdóttir. Sigurður ólst upp hjá foreldrum sínum,fyrst í Miðhúsum og fermist frá þeim með góðum vitnisburði, flytur með þeim að Mörk […]
Recent Comments