Tag: H

Hjálmar Jónsson bóndi í Eiríksstaðakoti

Hjálmar Jónsson bóndi í Eiríksstaðakoti f. 29.nóv. 1869 í Fjallhúsum í Blönduhlíð, d. 12. maí 1947 á Seyðisfirði. Foreldrar hans voru: Jón Sigurðsson bóndi í Kóngsgarði (Fjallhúsa-Jón) og k.h Margrét Jónsdóttir. Hjálmar ólst upp hjá foreldrum sínum fram undir fermingu. Smali á Hóli í Svartárdal 1883-1884 og fermdur þaðan með góðum vitnisburði. Síðan hjú hjá […]