Danival Kristjánsson bóndi í Selhaga f. 15. feb. 1845 á Strjúgsstöðum í Langadal , d. 25. ág. 1925 á Hafsteinsstöðum á Langholti. Foreldrar hans voru Kristján Guðmundsson bóndi á Strjúgsstöðum og k.h. María Guðmundsdóttir. Kristján faðir Danivals, drukknaði í Blöndu áður en Danival fæddist og var hann tekin í fóstur af móðurbróðir sínum Daníval Guðmundssyni […]
Recent Comments