Tag: A

Andrés Gíslason bóndi í Steinárgerði

Andrés Gíslason bóndi í Steinárgerði í Svartárdal f. 23.maí 1862 á Ásum á Bakásum ,d. 20.júní 1933 á Blönduósi. Foreldrar Gísli Ólafsson bóndi á Ásum og síðar á Eyvindarstöðum í Blöndudal og k.h. Elísabet Pálmadóttir. Ólst upp hjá foreldrum sínum og vann að búi þeirra. Lausamaður á Sauðárkróki 1894-1896, lausamaður á Eyvindarstöðum 1896-1897, vinnumaður í […]

Aron Sigurðsson Bóndi Gili í Svartárdal

Aron Sigurðsson bóndi á Gili í Svartárdal, f. 7.nóv. 1852 í Gilhagaseli á Gilhagadal d. 17. feb. 1899 á Breið í Tungusveit. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson bóndi í Gilhagaseli og k.h. Oddný Sigurðardóttir. Aron ólst upp hjá foreldrum sínum. Vinnum. á Syðsta-Vatni 1880, bóndi á Mið-Vatni á Efribyggð 1883-1884, á Gili í Svartárdal 1884-1886, […]