Tag: Á

Árni Ólafsson bóndi á Skottastöðum

Árni Ólafsson bóndi á Skottastöðum, f. 7.jan. 1864 á Ytra-Þverfelli á Laxárdal d. 27.júní á Skottastöðum í Svartárdal. Foreldrar hans Ólafur Árnason bóndi á Ytra-Þverfelli og síðar á Skottastöðum og k.h. Rósa Halldórsdóttir Árni ólst upp hjá foreldrum sínum, fermdur frá þeim með heldur laklegum vitnisburði. Ekki er mjög takandi mark á þeirri umsögn. Árni […]

Ágúst Jónsson bóndi Skottastöðum

Ágúst Jónsson bóndi á Skottastöðum, f. 4. ág . 1862 í Sörlatungu í Hörgárdal, d. 4.des. 1934 í Lundar í Manitoba. Foreldrar hans voru, Jón Bjarnason bóndi í Sörlatungu og síðar á Eiríksstöðum í Svartárdal, og f.k.h. Anna Soffía Manasesdóttir. Ágúst ólst upp hjá foreldrum sínum, vinnum. hjá þeim á Eiríksstöðum 1879-1882, bóndi á Eiríksstöðum […]

Árni Árnason bóndi á Ytra-Þverfelli

Árni Árnason bóndi á Ytra-Þverfelli (Hlíðarseli) f. 14.okt. 1841 í Ölduhrygg á Svartárdal, d. 18.apríl 1888 á Ytra-Þverfelli í Skörðum. Foreldra hans voru Árni Guðmundsson bóndi í Ölduhrygg og k.h. Guðrún Guðmundsdóttir. Árni fór fárra ára í fóstur til Odds Guðmundssonar bónda á Giljum í Vesturdal og var þar til 1849 en fór þá til […]