Category: Ytri-Leifsstaðir

Ytri-Leifsstaðir (Litlu-Leifsstaðir) – ábúendatal

0. -1699-1703- Guðrún Dagsdóttir og ráðsm. Jón Jónsson. – Jón bjó síðar á Ytri-Leifsstöðum. 0. -1706-1708- Jón Jónsson og ráðsk. Jórunn Jónsdóttir. – Jón hafði jafnframt bú á Syðri-Leifsstöðum 1708-. 0. 1712-1713 Markús Eiríksson og Steinunn Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Bergsstöðum. 0. -1733-1735- Jón Grímsson. 0. -1737-1738 Guðmundur Ásgrímsson. 1738-1739 Í eyði. 0. 1739-1740 […]