Category: Ytra-Þverárfell

Guðmundur Frímann Sigurðsson bóndi á Ytra-Þverfelli

Guðmundur Frímann Sigurðsson bóndi á Ytra-Þverfelli f. 17.feb.1841 í Miðhúsum í Vatnsdal d. 12. jan. 1911 í Winnipeg. Foreldrar hans voru Sigurður Ólafsson bóndi í Miðhúsum í Vatnsdal og síðar á Strjúgsstöðum í Langadal og s.k.h. Kristín Halldórsdóttir. Ólst upp hjá foreldrum sínum fyrstu árin, en fermdist frá Fremstagili í Langadal, smali á Sæunnarstöðum í […]

Björn Halldórsson bóndi á Ytra-Þverfelli

Björn Halldórsson bóndi á Ytra-Þverfelli f. 23.júní 1834 í Hvammi á Laxárdal fremri, d. 3.mars 1887 í Vatnshlíð á Skörðum. Foreldrar hans voru Halldór Snæbjarnarson vinnum. í Hvammi síðar bóndi Þorleifsstöðum í Blönduhlíð og barnsmóðir hans, Þuríður Þorsteinsdóttir ógift vinnuk. í Hvammi. Foreldrar Björns höfðu ekki staðfestu til að ala hann upp á sínum vegum […]

Árni Árnason bóndi á Ytra-Þverfelli

Árni Árnason bóndi á Ytra-Þverfelli (Hlíðarseli) f. 14.okt. 1841 í Ölduhrygg á Svartárdal, d. 18.apríl 1888 á Ytra-Þverfelli í Skörðum. Foreldra hans voru Árni Guðmundsson bóndi í Ölduhrygg og k.h. Guðrún Guðmundsdóttir. Árni fór fárra ára í fóstur til Odds Guðmundssonar bónda á Giljum í Vesturdal og var þar til 1849 en fór þá til […]