Category: Vatnshlíð

Vatnshlíð – ábúendatal

0. -1634-1635- Kár Arngrímsson. 0. -1699-1703- Jón Þorbjörnsson og Guðrún Jónsdóttir. 0. -1708-1709- Andrés Þorbjarnarson. – Bjó síðar á Víðimýri í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu, svo í Höfnum í Vindhælishreppi. 0. -1733-1745 Árni Egilsson og Ingunn Þorsteinsdóttir. – Árni drukknaði í Vatnshlíð í desember 1745. Ingunn bjó áfram. 0. 1745-1746- Ingunn Þorsteinsdóttir, ekkja Árna Egilssonar í Vatnshlíð. […]

Guðmundur Sigurðsson bóndi í Vatnshlíð

Guðmundur Sigurðsson bóndi í Vatnshlíð. F.10.mars 1845 á Reykjum á Reykjabraut, d. 26.maí 1919 í Vatnshlíð á Skörðum. Foreldrar Sigurður Sigurðsson bóndi á Reykjum á Reykjabraut og f.k.h. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Guðmundur missti móður sína þegar hann var á öðru ári og ólst upp hjá föður sínum og s.k.h. Þorbjörgu Árnadóttur og fermdist frá þeim með […]