Category: Strjúgstaðasel

Strjúgstaðasel (Strjúgsel) – ábúendatal

0. 1815-1816 Gísli Jónsson og Halldóra Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Engihlíð í Engihlíðarhreppi, reistu bú í Blöndudalshólum 1827. 0. 1816-1817 Sigríður Jónsdóttir, ekkja Þorvalds Björnssonar á Njálsstöðum í Vindhælishreppi. – Brá búi, fór í vinnumennsku að Stóradal í Svínavatnshreppi, reisti bú í Hólaborg í Svínavatnshreppi 1826. 1817-1827 Í eyði. 0. 1827-1828 Sigríður Magnúsdóttir, kona […]