Category: Selland

Selland – ábúendatal

0. -1699-1700- Halldór Guðmundsson og Gróa Hildibrandsdóttir. – Bjuggu síðar á Eldjárnsstöðum í Svínavatnshreppi. 0. -1701-1708- Þorleifur Árnason og Sigríður Oddsdóttir. 0. -1734-1739- Sæmundur Björnsson. – Brá búi, fór í húsmennsku í Bólstaðarhlíðarhreppi. Sæmundur var í Bólstaðarhlíðarhreppi 1741. 0. 1740-1741- Þorleifur Sæmundsson og f.k. Engilráð Jónsdóttir. – Bjuggu síðar í Stafni. 0. -1744-1746- Þorbjörn Tómasson […]