Category: Selhagi

Selhagi – ábúendatal

Selhagi 0. 1798-1813 Helga Þorleifsdóttir. – Helga dó 24. apríl 1813 í Selhaga. 0. 1813-1826 Sigfús Oddsson og ráðsk. Björg Þorkelsdóttir og Björg Jónasdóttir. – Sigfús og Björg Jónasdóttir höfðu jafnframt bú í Geitagerði í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu 1817-1821 og í Stóru-Gröf í Staðarhreppi 1821-1823. Björg Þorkelsdóttir reisti bú í Hvammi á Laxárdal 1815. Sigfús og […]

Danival Kristjánsson bóndi í Selhaga

Danival Kristjánsson bóndi í Selhaga f. 15. feb. 1845 á Strjúgsstöðum í Langadal , d. 25. ág. 1925 á Hafsteinsstöðum á Langholti. Foreldrar hans voru Kristján Guðmundsson bóndi á Strjúgsstöðum og k.h. María Guðmundsdóttir. Kristján faðir Danivals, drukknaði í Blöndu áður en Danival fæddist og var hann tekin í fóstur af móðurbróðir sínum Daníval Guðmundssyni […]