Category: Mjóidalur

Mjóidalur – ábúendatal

. -nál. 1670- Jón Magnússon og Jórunn Jónsdóttir. – Jórunn dó á árunum 1660-1703. Jón var í húsmennsku á Æsustöðum 1703. 0. 1869-1875 Jóhann Frímann Sigvaldason og Guðrún Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1876. 0. 1869-1870 Jóhannes Guðmundsson og Solveig Benediktsdóttir. – Fóru búferlum að […]

Ragúel Jóhannsson bóndi og smiður í Mjóadal

Ragúel Jóhannsson bóndi og smiður í Mjóadal, f. 27.júlí 1851 á Hólabaki í Þingi, d. 2.apríl 1933 í Wynyard í Saskatchewan í Kanada. Foreldrar hans voru: Jóhann Guðmundsson vinnum. á Breiðabólstað í Þingi síðar verkam. í Winnipeg í Kanada og Medonía Guðmundsdóttir vinnuk. á Hólabaki.Fór til Kanada frá Skeggsstöðum í Svartárdal árið 1900. Ragúel var […]