Category: Kárahlíð

Kárahlíð – ábúendatal

-1699-1703- Í eyði. 0. -1708-1709- Jón Bjarnason og Solveig Runólfsdóttir. – Búsett á Strjúgsstöðum, nytjuðu jörðina. -1733-1891 Í eyði. 0. 1891-1894 Halldór Tryggvi Halldórsson og Ingibjörg Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Mýrarkoti í Engihlíðarhreppi. 1894-1895 Í eyði. 0. 1895-1897 Hallgrímur Hallgrímsson og s.k. Jakobína Kristín Bjarnadóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Hólabæ, reistu […]

Halldór Tryggvi Halldórsson bóndi í Kárahlíð á Laxárdal

Halldór Tryggvi Halldórsson bóndi í Kárahlíð á Laxárdal, f. 20.okt. 1858 á Björk í Kaupvangssveit, d. 13.nóv 1922 á Steinnýjarstöðum á Skaga. Foreldrar Halldór Þorláksson bóndi á Björk og k.h. Guðrún Rósa Jóhannesdóttir. Faðir Halldórs var látinn þegar hann fæddist og var þá heimilið tekið upp og fór hann því fljótlega í fóstur. Fyrst á […]