Category: Hólasel

Sigríður Daníelsdóttir húskona í Hólsseli

Sigríður Daníelsdóttir f. 12.ág. 1798 á Þorsteinsstöðum í Laufássókn d. 5. júní 1866 á Steiná í Svartárdal. Foreldrar Daníel Sveinsson og k.h. Sigríður Þorkelsdóttir ábúendur á Þorsteinsstöðum, en síðar á Auðnum í Sæmurhlíð. Sigríður ólst upp hjá foreldrum sínum, fyrst á Þorsteinsstöðum en síðar á Auðnum í Sæmundarhlíð. Vinnukona í Stóru-Gröf á Langholti 1821,Brekkukoti á […]