Category: Hólabær

Hólabær – ábúendatal

Hólabær -1699-1703- Í eyði. 0. -1708-1709- Jón Jónsson og Hallbera Guðmundsdóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu jörðina. 0. -1734-1739- Einar Torfason og Sigríður Magnúsdóttir. – Einar dó á árunum 1739-1741. Sigríður bjó áfram. 0. -1740-1741- Sigríður Magnúsdóttir, ekkja Einars Torfasonar í Hólabæ. – Var á Kirkjubæ í Vindhælishreppi 1757, reisti bú á Neðra-Skúfi í Vindhælishreppi […]

Sveinn Hallgrímsson bóndi í Hólabæ

Sveinn Hallgrímsson bóndi í Hólabæ f. 10. júní 1869, d. 23.okt. 1903 í Mjóadal á Laxárdal. Foreldrar hans voru Hallgrímur Hallgrímsson bóndi á Hjaltabakka og f. k.h. Helga Sveinsdóttir. Sveinn missti móður sína á sjöunda ári, en þá voru foreldrar hans búandi á Yðstagili í Langadal. Þá fór hann í fóstur að Tindum í Svínavatnshreppi […]