Category: Grundarkot (Grundargerði)

Grundarkot (Grundargerði) – ábúendartal

0. 1852-1855 Skúli Friðrik Hjálmarsson og Solveig Jónsdóttir. – Solveig dó 8. maí 1855 í Grundarkoti. Skúli brá búi, fór í vinnumennsku að Beinakeldu í Torfalækjarhreppi, reisti bú í Giljárseli í Torfalækjarhreppi 1859. 0. 1855-1860 Erlendur Guðmundsson og Sigríður Símonsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Sigríður dó 7. ágúst 1867 á […]