Category: Fossar

Fossar – ábúendatal

. 1696-1703- Illugi Sigurðsson og Margrét Þorsteinsdóttir. 0. -1708-1709- Egill Illugason. – Búsettur á Kúfustöðum, nytjaði jörðina. 0. -1734-1753 Árni Jónsson. 0. 1753-1758 Halldór Árnason og Helga Jónsdóttir. – Halldór dó 1758 eða 1759. Helga bjó áfram. 0. 1758-1759- Helga Jónsdóttir, ekkja Halldórs Árnasonar á Fossum. – Helga giftist Jóni Jónssyni. 0. -1762-1763- Jón Jónsson […]

Guðmundur Sigurðsson bóndi á Fossum

Guðmundur Sigurðsson bóndi á Fossum, f. 14. feb. 1853 á Kárastöðum á Ásum, d. 28.mars 1928 á Fossum. Foreldrar hans voru Sigurður Guðmundsson bóndi á Kárastöðum á Ásum og k.h. Ingibjörg Pálmadóttir. Guðmundur ólst upp hjá foreldrum sínum, en missti móður sína á 8. ári og fylgdi föður sínum eftir það. Sigurður faðir hans var […]