0. 1865-1868 Jónas Sigfússon og Margrét Ólafsdóttir. – Brugðu búi. Jónas fór í húsmennsku að Eiríksstaðakoti. Hann dó 10. maí 1875 á Syðri-Steinnýjarstöðum í Vindhælishreppi. Margrét fór í vinnumennsku að Syðri-Mjóadal. Hún dó 21. maí 1894 á Þverá í Norðurárdal í Vindhælishreppi. 0. 1868-1870 Steinn Guðmundsson og Jórunn Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Grundarkoti. 1870-1897 […]
Category: Fjós
Fjósahús ábúendatal
0. 1917-1918 (Þorsteinn) Hjálmar Sigurðsson og Stefanía Lilja Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Selhaga. 0. 1918-1919 Klemens Þorleifsson og móðir hans Þórunn Dýrborg Eyjólfsdóttir. – Brugðu búi. Klemens fór í vinnumennsku að Bólstaðarhlíð. Þórunn fór í húsmennsku að Gili. Reistu bú á Brún 1923. 0. 1919-1920 Gísli Ólafsson og Jakobína Guðrún Þorleifsdóttir. – Fóru búferlum […]
Fjós – ábúendatal
0. -1699-1703- Tómas Eiríksson og móðir hans Valgerður Tómasdóttir. – Tómas var í Auðkúluprestakalli 1710. 0. 1708-1709- Halldóra Erlendsdóttir, ekkja Þorsteins Benediktssonar í Bólstaðarhlíð. – Búsett í Bólstaðarhlíð, nytjaði jörðina. 0. -1722-1723- Jón Bjarnason. – Bjó síðar á Hóli. 0. -1733-1746- Bjarni Arngrímsson. – Fór búferlum úr Bólstaðarhlíðarhreppi í Engihlíðarhrepp 1749. Bjarni var í Engihlíðarhreppi […]
Recent Comments