Category: Eyvindarstaðagerði (Austurhlíð)

Austurhlíð (Eyvindarstaðagerði) – ábúendatal

-1699-1783- Í eyði. 0. -1784-1796 Sveinn Pétursson og Ólöf Guðmundsdóttir. – Sveinn dó 1795 eða 1796. Ólöf bjó áfram. 0. 1796-1797 Ólöf Guðmundsdóttir, ekkja Sveins Péturssonar í Eyvindarstaðagerði. – Brá búi. Ólöf var á Guðlaugsstöðum í Svínavatnshreppi 1801. Hún dó 1817 (greftruð 15. júní 1817) á Guðlaugsstöðum. 0. 1797-1803 Þórður Jónsson og Hólmfríður Bjarnadóttir. – […]