Category: Botnastaðir

Botnastaðir – ábúendatal

0. -1699-1700- Þorgerður Eiríksdóttir, ekkja Hrómundar Bjarnasonar í Ketu í Skefilsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu. – Bjó síðar í Finnstungu. 0. -1701-1703- Þórður Þórðarson og Guðný Eiríksdóttir. – Þórður dó á árunum 1703-1708. Guðný bjó síðar á Steiná. 0. -1708-1709 Þorsteinn Hákonarson og Valgerður Bjarnadóttir. – Höfðu jafnframt bú á Holtastöðum í Engihlíðarhreppi -1708-1709-. Fóru búferlum að Miklabæ […]

Halldór Guðmundsson bóndi á Botnastöðum

Halldór Guðmundsson bóndi á Botnastöðum. F. 28 jan.1844 í Höskuldsstaðaseli í Hvammshlíðardal d. 30. maí 1898 á Botnastöðum í Svartárdal. Foreldrar Guðmundur Guðmundsson bóndi í Höskuldsstaðaseli og k.h. Þuríður Halldórsdóttir. Halldór missti föður sinn þegar hann var á þriðja ári og ólst upp hjá móður sinni. Léttadrengur á Hofi á Skaga 1855, Vinnumaður í Eyjakoti […]