Category: Bólstaðarhlíð

Bólstaðarhlíð – ábúendatal

0. -nál. 1650- Benedikt Björnsson og Guðrún Þorsteinsdóttir. – Bjuggu síðar á Reynistað í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu. 0. -1690-1697 Þorsteinn Benediktsson og Halldóra Erlendsdóttir. Þorsteinn dó 1. júní 1697 á Melstað í Torfustaðahreppi. Halldóra bjó áfram. 0. 1697-1710- Halldóra Erlendsdóttir, ekkja Þorsteins Benediktssonar í Bólstaðarhlíð. – Hafði jafnframt bú í Finnstungu -1699-1700- og á Fjósum 1708-1709-. […]