Category: Bergstaðir

Bergsstaðir – ábúendatal

0. 1680-1713 Magnús Sigurðsson og f.k. Steinunn Skúladóttir og s.k. Ólöf Jónsdóttir. – Steinunn dó á árunum 1693-1703. Magnús dó 1713 á Bergsstöðum. Ólöf bjó áfram. 0. 1713-1715 Markús Eiríksson og Steinunn Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Hvammi í Norðurárdal, Mýrasýslu. 0. 1713-1714 Ólöf Jónsdóttir, ekkja Magnúsar Sigurðssonar á Bergsstöðum. 0. 1715-1725 Þorvarður Bárðarson og […]