0. -1699-1741- Guðmundur Steingrímsson og Guðrún Grettisdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Auðólfsstaðakoti -1708-1709-. 0. -1744-1754 Steingrímur Guðmundsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir. – Bjuggu síðar í Gautsdal. 0. -1751-1754 Benedikt Steingrímsson og Guðrún Davíðsdóttir. – Benedikt dó 1754. Guðrún fór búferlum að Sólheimum í Svínavatnshreppi. 0. 1754-1756 Helga Jónsdóttir, ekkja Hannesar Sigurðssonar á Auðkúlu í Svínavatnshreppi. […]
Author: admin
Auðólfsstaðakot – ábúendatal
-1699-1700- Í eyði. 0. -1701-1703- Sigurður Andrésson og Þórdís Halldórsdóttir. – Bjuggu síðar á Stóru-Mörk. 0. -1708-1709- Guðmundur Steingrímsson og Guðrún Grettisdóttir. – Búsett á Auðólfsstöðum, nytjuðu jörðina. 0. -1734-1738 Þorsteinn Ketilsson. – Fór búferlum að Vesturá í Engihlíðarhreppi. 1738-1739- Í eyði. 0. -1740-1741- Helgi Þorkelsson. – Brá búi. Helgi dó 19. febrúar 1766 í […]
Þorvarður Árnason lausamaður á Steiná
Þorvarður Árnason lausamaður á Steiná, f. 20.júní 1887 á Barkarstöðum í Svartárdal, d. 20.júní 1975 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Árni Jónsson húsm. á Barkarstöðum og k.h. Sigríður Illugadóttir. Þorvarður fór í fóstur að Strjúgsstöðum fárra mánaða gamall, í fóstri þar til 1901,vinnum. þar til 1913, eftir það var Þorvarður lausamaður og stutt í vistum. […]
Ingibjörg Guðmundsdóttir húskona í Sunnuhlíð við Skottastaði
Ingibjörg Guðmundsdóttir húskona í Sunnuhlíð við Skottastaði, f. 18. apríl 1874 á Hóli í Svartárdal, d. 17.mars 1936 á Bergsstöðum í Svartárdal. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson bóndi í Hvammi í Svarárdal og k.h. Guðrún Árnadóttir. Ingibjörg ólst upp hjá foreldrum sínum í Hvammi og fermdist frá þeim með ágætum vitnisburði. Vann að búi þeirra […]
Guðmundur Guðmundsson bóndi á Kúfastöðum
Guðmundur Guðmundsson bóndi á Kúfastöðum. F. 7.janúar 1858 á Hóli í Svartárdal, d. 9.júní 1907 á Leifsstöðum í Svartárdal. Foreldrar hans Guðmundur Jónsson bóndi í Hvammi í Svartárdal og k.h. Guðrún Árnadóttir. Guðmundur ólst upp hjá foreldrum sínum og vann að búi þeirra til 1890,nytjaði hluta af Fossum 1889-1890,húsmaður í Hvammi 1890-1891,bóndi á Kúfastöðum 1891-1899, […]
Danival Kristjánsson bóndi í Selhaga
Danival Kristjánsson bóndi í Selhaga f. 15. feb. 1845 á Strjúgsstöðum í Langadal , d. 25. ág. 1925 á Hafsteinsstöðum á Langholti. Foreldrar hans voru Kristján Guðmundsson bóndi á Strjúgsstöðum og k.h. María Guðmundsdóttir. Kristján faðir Danivals, drukknaði í Blöndu áður en Danival fæddist og var hann tekin í fóstur af móðurbróðir sínum Daníval Guðmundssyni […]
Hjálmar Jónsson bóndi í Eiríksstaðakoti
Hjálmar Jónsson bóndi í Eiríksstaðakoti f. 29.nóv. 1869 í Fjallhúsum í Blönduhlíð, d. 12. maí 1947 á Seyðisfirði. Foreldrar hans voru: Jón Sigurðsson bóndi í Kóngsgarði (Fjallhúsa-Jón) og k.h Margrét Jónsdóttir. Hjálmar ólst upp hjá foreldrum sínum fram undir fermingu. Smali á Hóli í Svartárdal 1883-1884 og fermdur þaðan með góðum vitnisburði. Síðan hjú hjá […]
Guðmundur Frímann Sigurðsson bóndi á Ytra-Þverfelli
Guðmundur Frímann Sigurðsson bóndi á Ytra-Þverfelli f. 17.feb.1841 í Miðhúsum í Vatnsdal d. 12. jan. 1911 í Winnipeg. Foreldrar hans voru Sigurður Ólafsson bóndi í Miðhúsum í Vatnsdal og síðar á Strjúgsstöðum í Langadal og s.k.h. Kristín Halldórsdóttir. Ólst upp hjá foreldrum sínum fyrstu árin, en fermdist frá Fremstagili í Langadal, smali á Sæunnarstöðum í […]
Árni Ólafsson bóndi á Skottastöðum
Árni Ólafsson bóndi á Skottastöðum, f. 7.jan. 1864 á Ytra-Þverfelli á Laxárdal d. 27.júní á Skottastöðum í Svartárdal. Foreldrar hans Ólafur Árnason bóndi á Ytra-Þverfelli og síðar á Skottastöðum og k.h. Rósa Halldórsdóttir Árni ólst upp hjá foreldrum sínum, fermdur frá þeim með heldur laklegum vitnisburði. Ekki er mjög takandi mark á þeirri umsögn. Árni […]
Þorlákur Friðrik Oddsson bóndi í Ytra-Tungukoti
Þorlákur Friðrik Oddsson bóndi í Ytra-Tungukoti, f.20. ág. 1857 í Nýjabæ í Reykjavík, d. 31.maí 1914 í Oddakoti á Rangárvöllum. Foreldrar hans voru Oddur Oddsson bóndi á Kleppi við Reykjavík, síðar í Melsbæ í Reykjavík og k.h. Friðrikka Þorláksdóttir. Þorlákur ólst upp hjá foreldrum sínum fram að 11 ára aldri en fór þá í fóstur […]
Recent Comments