0. 1964-1970 (Eiríkur) Jón Kristjánsson Ísfeld og Auður Halldórsdóttir. – Brugðu búi, fóru að Búðardal. Jón dó 1. desember 1991 í Hafnarfirði. Auður dó 21. janúar 1996 í Hafnarfirði. 0. 1973-1974 Gestur Aðalgeir Pálsson og Kristín Halldórsdóttir. – Fóru búferlum að Bergsstöðum. 0. 1976-1980- Hjálmar Jónsson og Signý Bjarnadóttir. – Brugðu búi, fóru til Sauðárkróks, […]
Author: admin
Bólstaðarhlíð – ábúendatal
0. -nál. 1650- Benedikt Björnsson og Guðrún Þorsteinsdóttir. – Bjuggu síðar á Reynistað í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu. 0. -1690-1697 Þorsteinn Benediktsson og Halldóra Erlendsdóttir. Þorsteinn dó 1. júní 1697 á Melstað í Torfustaðahreppi. Halldóra bjó áfram. 0. 1697-1710- Halldóra Erlendsdóttir, ekkja Þorsteins Benediktssonar í Bólstaðarhlíð. – Hafði jafnframt bú í Finnstungu -1699-1700- og á Fjósum 1708-1709-. […]
Botnastaðir – ábúendatal
0. -1699-1700- Þorgerður Eiríksdóttir, ekkja Hrómundar Bjarnasonar í Ketu í Skefilsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu. – Bjó síðar í Finnstungu. 0. -1701-1703- Þórður Þórðarson og Guðný Eiríksdóttir. – Þórður dó á árunum 1703-1708. Guðný bjó síðar á Steiná. 0. -1708-1709 Þorsteinn Hákonarson og Valgerður Bjarnadóttir. – Höfðu jafnframt bú á Holtastöðum í Engihlíðarhreppi -1708-1709-. Fóru búferlum að Miklabæ […]
Bollastaðir – ábúendatal
0. -1699-1700- Pétur. 0. -1701-1703- Jón Jónsson og Helga Pétursdóttir. – Jón dó á árunum 1703-1708. Helga bjó áfram. 0. -1708- Helga Pétursdóttir, ekkja Jóns Jónssonar á Bollastöðum. 0. -1734-1739- Grímur Jónsson og Björg Magnúsdóttir. – Grímur dó á árunum 1739-1741. Björg bjó áfram. 0. -1740-1741- Björg Magnúsdóttir, ekkja Gríms Jónssonar á Bollastöðum. – Reisti […]
Blöndudalshólar – ábúendatal
0. 1689-1712- Gísli Bjarnason og Steinunn Þorvaldsdóttir. – Gísli dó 1712 eða 1713 í Blöndudalshólum. Steinunn var í Húnavatnssýslu 1724. 0. 1710-1711 Markús Magnússon og f.k. Sunneva Gísladóttir. – Bjuggu síðar í Goðdölum í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu, reistu bú í Blöndudalshólum 1713. 0. 1713-1716 Markús Magnússon og f.k. Sunneva Gísladóttir. – Bjuggu síðar á Strjúgsstöðum. 0. […]
Bergsstaðir – ábúendatal
0. 1680-1713 Magnús Sigurðsson og f.k. Steinunn Skúladóttir og s.k. Ólöf Jónsdóttir. – Steinunn dó á árunum 1693-1703. Magnús dó 1713 á Bergsstöðum. Ólöf bjó áfram. 0. 1713-1715 Markús Eiríksson og Steinunn Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Hvammi í Norðurárdal, Mýrasýslu. 0. 1713-1714 Ólöf Jónsdóttir, ekkja Magnúsar Sigurðssonar á Bergsstöðum. 0. 1715-1725 Þorvarður Bárðarson og […]
Bergsstaðasel – ábúendatal
0. 1848-1849 Magnús Gunnlaugsson og 1.k. Línanna Símonsdóttir. – Línanna dó 20. febrúar 1849 í Bergsstaðaseli. Magnús settist að búi á Mið-Vatni í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu, reisti bú á Saurum í Torfustaðahreppi 1856. 0. 1849-1863 Hannes Jónatansson og s.k. Sigríður Sigurðardóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi. Sigríður dó 20. maí 1864 […]
Bergsstaðagarður – ábúendatal
0. 1872-1877 Jón Sigurðsson og Margrét Jónsdóttir. – Fóru búferlum að Teigakoti. 1877- Í eyði.
Barkarstaðir – ábúendatal
0. -1699-1700- Jón. 0. -1701-1703- Sveinn Sæmundsson og Ólöf Eiríksdóttir. – Sveinn dó á árunum 1703-1708. Ólöf bjó áfram. 0. -1708-1709- Ólöf Eiríksdóttir, ekkja Sveins Sæmundssonar á Barkarstöðum, og ráðsm. Jón Árnason. – Ólöf var í Bergsstaðasókn 1714. 0. -1733-1735- Þorbjörn Tómasson og Sigríður Illugadóttir. – Bjuggu síðar í Ytri-Mjóadal. 0. -1737-1762- Jón Jónsson og […]
Barkarstaðagerði – ábúendatal
0. 1861-1865 Ólafur Oddsson og 3.k. Sigurlaug Eyjólfsdóttir. – Brugðu búi, reistu bú á Núpi í Vindhælishreppi 1866. 0. 1865-1866 Björg Pétursdóttir, ekkja Þorkels Þorsteinssonar á Barkarstöðum. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað, varð síðar ráðskona hjá syni sínum á Barkarstöðum. 0. 1866-1868 Steinn Steinsson og ráðsk. Sigríður Pétursdóttir. – Fóru búferlum […]
Recent Comments