Author: admin

Fjósasel – ábúendatal

0. 1865-1868 Jónas Sigfússon og Margrét Ólafsdóttir. – Brugðu búi. Jónas fór í húsmennsku að Eiríksstaðakoti. Hann dó 10. maí 1875 á Syðri-Steinnýjarstöðum í Vindhælishreppi. Margrét fór í vinnumennsku að Syðri-Mjóadal. Hún dó 21. maí 1894 á Þverá í Norðurárdal í Vindhælishreppi. 0. 1868-1870 Steinn Guðmundsson og Jórunn Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Grundarkoti. 1870-1897 […]

Fjósahús ábúendatal

0. 1917-1918 (Þorsteinn) Hjálmar Sigurðsson og Stefanía Lilja Guðmundsdóttir. – Fóru búferlum að Selhaga. 0. 1918-1919 Klemens Þorleifsson og móðir hans Þórunn Dýrborg Eyjólfsdóttir. – Brugðu búi. Klemens fór í vinnumennsku að Bólstaðarhlíð. Þórunn fór í húsmennsku að Gili. Reistu bú á Brún 1923. 0. 1919-1920 Gísli Ólafsson og Jakobína Guðrún Þorleifsdóttir. – Fóru búferlum […]

Fjós – ábúendatal

0. -1699-1703- Tómas Eiríksson og móðir hans Valgerður Tómasdóttir. – Tómas var í Auðkúluprestakalli 1710. 0. 1708-1709- Halldóra Erlendsdóttir, ekkja Þorsteins Benediktssonar í Bólstaðarhlíð. – Búsett í Bólstaðarhlíð, nytjaði jörðina. 0. -1722-1723- Jón Bjarnason. – Bjó síðar á Hóli. 0. -1733-1746- Bjarni Arngrímsson. – Fór búferlum úr Bólstaðarhlíðarhreppi í Engihlíðarhrepp 1749. Bjarni var í Engihlíðarhreppi […]

Finnstunga – ábúendatal

0. -nál. 1660- Þorleifur Ólafsson og Þórunn Kortsdóttir. – Þorleifur dó í október 1688 í Blöndudalshólasókn. Þórunn dó 1690. 0. -1699-1700- Brandur Eiríksson og Þorbjörg Jónsdóttir. – Bjuggu síðar í Kóngsgarði. 0. -1699-1700- Halldóra Erlendsdóttir, ekkja Þorsteins Benediktssonar í Bólstaðarhlíð. – Búsett í Bólstaðarhlíð, nytjaði hluta af jörðinni. 0. -1701-1709- Sveinn Gunnlaugsson og Jarþrúður Hrómundsdóttir. […]

Eyvindarstaðir – ábúendatal

0. -nál. 1645- Jón Egilsson. 0. -1662-1672 Bjarni Jónsson og Guðrún Árnadóttir. – Bjarni dó 1672 á Eyvindarstöðum. Guðrún bjó áfram. 0. 1672-1675- Guðrún Árnadóttir, ekkja Bjarna Jónssonar á Eyvindarstöðum. Guðrún giftist Jóni Þorleifssyni. 0. -1676-1702- Jón Þorleifsson og Guðrún Árnadóttir. – Guðrún dó á árunum 1681-1703. Jón dó 1702 eða 1703. 0. 1702-1707 Árni […]

Austurhlíð (Eyvindarstaðagerði) – ábúendatal

-1699-1783- Í eyði. 0. -1784-1796 Sveinn Pétursson og Ólöf Guðmundsdóttir. – Sveinn dó 1795 eða 1796. Ólöf bjó áfram. 0. 1796-1797 Ólöf Guðmundsdóttir, ekkja Sveins Péturssonar í Eyvindarstaðagerði. – Brá búi. Ólöf var á Guðlaugsstöðum í Svínavatnshreppi 1801. Hún dó 1817 (greftruð 15. júní 1817) á Guðlaugsstöðum. 0. 1797-1803 Þórður Jónsson og Hólmfríður Bjarnadóttir. – […]

Eiríkstaðir – ábúendatal

Eiríksstaðir 0. -1597-1598- Skúli Einarsson og Steinunn Guðbrandsdóttir. – Skúli dó 1612. Steinunn var á Miðgrund í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu 1630. Hún dó 1649. 0. -1629- Sigurður Jónsson. 0. -1699-1700- Jón. 0. -1701-1709- Þorlákur Ólafsson og ráðsk. Oddný Björnsdóttir. – Búsett í Forsæludal í Áshreppi, nytjuðu jörðina. 0. -1701-1703- Magnús Oddsson. – Í vinnumennsku. – Bjó […]

Eiríkstaðakot (Brattahlíð) – ábúendatal

Eiríksstaðakot (Brattahlíð) 0. -1699-1700- Arndís Jörundsdóttir, ekkja Þorgríms. – Arndís giftist Jóni Jónssyni. 0. -1701-1703- Jón Jónsson og Arndís Jörundsdóttir. 0. -1708-1709- Sveinn Jónsson og Þuríður Einarsdóttir. – Bjuggu síðar í Syðri-Mjóadal. 0. -1733-1738 Bjarni Pétursson og Guðrún Grímsdóttir. – Bjarni dó 1738 eða 1739. Guðrún bjó áfram. 0. 1738-1740 Guðrún Grímsdóttir, ekkja Bjarna Péturssonar […]

Brún – ábúendatal

0. -1699-1702 Ásgrímur Eiríksson og Valgerður Þórarinsdóttir. – Fóru búferlum að Steiná. 0. 1702-1708- Jón Eyjólfsson og Björg Ásmundsdóttir. 0. -1733-1734 Jón Oddsson. – Fór búferlum að Torfustöðum. 0. 1734-1738 Sveinn Jónsson og Þuríður Einarsdóttir. 0. -1737-1745 Ari Björnsson og Arndís Björnsdóttir. – Fóru búferlum að Syðri-Mjóadal. 0. 1745-1781 Sigurður Jónsson og Guðbjörg Jónsdóttir. – […]

Brandstaðir – ábúendatal

0. -nál. 1680- Símon Gíslason og Þórunn Brandsdóttir. – Símon dó á árunum 1685-1700. Þórunn bjó áfram. 0. -1699-1703- Þórunn Brandsdóttir, ekkja Símonar Gíslasonar á Brandsstöðum, og sonur hennar Jón Símonsson. – Jón bjó síðar á Brandsstöðum. 0. -1699-1700- Björn. 0. -1708-1752 Jón Símonsson og Guðný Jónsdóttir. – Jón dó 1752 eða 1753. Guðný bjó […]

Next Page » « Previous Page