Author: admin

Hóll – ábúendatal

Hóll 0. -1699-1700- Sigurður. 0. -1701-1709- Bjarni Konráðsson og Þórdís Jónsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Steiná -1708-1709- og á Torfustöðum 1708-1709-. Bjuggu síðar á Steiná. 0. -nál. 1720- Ólafur Bjarnason og f.k. Guðrún Björnsdóttir. – Guðrún dó á árunum 1723-1726. Ólafur bjó síðar á Steiná. 0. -1725-1726- Jón Bjarnason. – Jón var í Bólstaðarhlíðarhreppi […]

Hólabær – ábúendatal

Hólabær -1699-1703- Í eyði. 0. -1708-1709- Jón Jónsson og Hallbera Guðmundsdóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu jörðina. 0. -1734-1739- Einar Torfason og Sigríður Magnúsdóttir. – Einar dó á árunum 1739-1741. Sigríður bjó áfram. 0. -1740-1741- Sigríður Magnúsdóttir, ekkja Einars Torfasonar í Hólabæ. – Var á Kirkjubæ í Vindhælishreppi 1757, reisti bú á Neðra-Skúfi í Vindhælishreppi […]

Gunnsteinsstaðir – ábúendatal

0. -1635-1637- Jón Bessason og Gunnvör Egilsdóttir. – Bjuggu síðar á Strjúgsstöðum. 0. -1678-1679- Halldór Jónsson og Halldóra Benediktsdóttir. – Bjuggu síðar á Geitaskarði í Engihlíðarhreppi. 0. -1699-1703- Guðmundur Jónsson og ráðsk. Rannveig Samsonsdóttir og Sigríður Jósefsdóttir. – Guðmundur dó á árunum 1703-1706. Sigríður giftist Erlendi Guðbrandssyni á Kvíabekk í Þóroddsstaðahreppi, Eyjafjarðarsýslu. 0. 1707-1712- Jón […]

Gunnsteinsstaðasel ábúendatal.

-1699-1703- Í eyði. 0. -1708-1709- Jón Jónsson og Hallbera Guðmundsdóttir. – Búsett á Gunnsteinsstöðum, nytjuðu jörðina. -1734-1831 Í eyði. 0. 1831-1834 Egill Þórðarson, skilinn við Sigríði Jónsdóttur. – Egill dó 24. júlí 1834 í Gunnsteinsstaðaseli. 1834-1835 Dánarbú Egils Þórðarsonar. 1835-1852 Í eyði. 0. 1852-1853 Erlendur Guðmundsson og Sigríður Símonsdóttir. – Fóru búferlum að Gautsdal. 0. […]

Grundarkot (Grundargerði) – ábúendartal

0. 1852-1855 Skúli Friðrik Hjálmarsson og Solveig Jónsdóttir. – Solveig dó 8. maí 1855 í Grundarkoti. Skúli brá búi, fór í vinnumennsku að Beinakeldu í Torfalækjarhreppi, reisti bú í Giljárseli í Torfalækjarhreppi 1859. 0. 1855-1860 Erlendur Guðmundsson og Sigríður Símonsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað. Sigríður dó 7. ágúst 1867 á […]

Gil – ábúendatal

0. -nál. 1695- Sigurður Bessason og Steinunn Halldórsdóttir. – Bjuggu síðar í Þverárdal. 0. -1699-1721- Árni Þorsteinsson og Valgerður Jannesdóttir. – Bjuggu síðar í Þverárdal. 0. -1732-1735- Jón Jónsson. 0. -1737-1738 Gísli Jónsson. 0. 1738-1741- Jón Illugason og Herdís Andrésdóttir. – Bjuggu síðar á Stóru-Giljá í Torfalækjarhreppi. 0. -1744-1746- Sveinn Ívarsson og Þórunn Illugadóttir. – […]

Gautsdalur – ábúendatal

. -1699-1700- Þorleifur. 0. -1701-1702 Einar. 1702-1703 Í eyði. 0. -1708- Einar Jónsson og s.k. Ingibjörg Pálsdóttir. 0. -1733-1735- Pétur Sigurðsson. 0. -1737-1741- Marteinn Jónsson og Þorbjörg. – Bjuggu síðar í Hvammi á Laxárdal. 0. -1744-1746- Ingimundur Guðmundsson og Steinunn Egilsdóttir. – Brugðu búi, voru í Hofsprestakalli 1755, reistu bú í Kurfi í Vindhælishreppi 1757. […]

Fossar – ábúendatal

. 1696-1703- Illugi Sigurðsson og Margrét Þorsteinsdóttir. 0. -1708-1709- Egill Illugason. – Búsettur á Kúfustöðum, nytjaði jörðina. 0. -1734-1753 Árni Jónsson. 0. 1753-1758 Halldór Árnason og Helga Jónsdóttir. – Halldór dó 1758 eða 1759. Helga bjó áfram. 0. 1758-1759- Helga Jónsdóttir, ekkja Halldórs Árnasonar á Fossum. – Helga giftist Jóni Jónssyni. 0. -1762-1763- Jón Jónsson […]

Next Page » « Previous Page