Author: admin

Kóngsgarður – ábúendatal

0. -1699-1700- Sveinn Gunnlaugsson og Jarþrúður Hrómundsdóttir. – Bjuggu síðar í Finnstungu. 0. -1701-1709- Brandur Eiríksson og Þorbjörg Jónsdóttir. – Bjuggu síðar á Kárastöðum í Svínavatnshreppi. -1734-1834 Í eyði. 0. 1834-1839 Þorsteinn Gíslason og f.k. Ingibjörg Sveinsdóttir. – Brugðu búi og skildu. Þorsteinn fór í húsmennsku á sama stað, reisti bú á sama stað 1840. […]

Kárahlíð – ábúendatal

-1699-1703- Í eyði. 0. -1708-1709- Jón Bjarnason og Solveig Runólfsdóttir. – Búsett á Strjúgsstöðum, nytjuðu jörðina. -1733-1891 Í eyði. 0. 1891-1894 Halldór Tryggvi Halldórsson og Ingibjörg Bjarnadóttir. – Fóru búferlum að Mýrarkoti í Engihlíðarhreppi. 1894-1895 Í eyði. 0. 1895-1897 Hallgrímur Hallgrímsson og s.k. Jakobína Kristín Bjarnadóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku að Hólabæ, reistu […]

Kálfárdalur (Kálfakot) – ábúendatal

0. -nál. 1690- Einar Jónsson og f.k. Þóra Bessadóttir. – Bjuggu síðar í Syðri-Mjóadal. 0. -1699-1703- Jón Finnsson og Soffía Steinsdóttir. – Jón dó á árunum 1703-1708. Soffía bjó áfram. 0. -1708- Soffía Steinsdóttir, ekkja Jóns Finnssonar í Kálfárdal. 0. -1733-1738 Þórður Jónsson. – Fór búferlum að Kirkjuskarði í Engihlíðarhreppi. 0. 1738-1739 Arngrímur Sigmundsson og […]

Höll – ábúendatal

0. 1850-1852 Sigríður Styrsdóttir og Bjarni Jónsson. Brugðu búi. Sigríður fór í húsmennsku að Höfn í Leirárþingsókn, Borgarfjarðarsýslu, reisti bú í Stóradalsseli í Svínavatnshreppi 1857. Bjarni fór í vinnumennsku að Stóradal í Svínavatnshreppi. Hann dó 3. desember 1868 í Gafli í Svínavatnshreppi. 1852-1853 Í eyði. 0. 1853-1857 Jón Árnason og Guðrún Gísladóttir. – Fóru búferlum […]

Hvammur í Svartárdal – ábúendatal.

0. -1699-1708- Bjarni Jónsson og Kristín Eiríksdóttir. 0. 1708-1709- Egill Illugason. – Búsettur á Kúfustöðum, nytjaði helming af jörðinni. 0. -nál. 1725- Egill Illugason og Engilráð Bjarnadóttir. – Egill dó á árunum 1725-1735. Engilráð bjó áfram. 0. -1734-1741- Engilráð Bjarnadóttir, ekkja Egils Illugasonar í Hvammi. 0. 1739-1745 Guðríður Bjarnadóttir. 0. -1744-1745 Jón Egilsson. – Bjó […]

Hvammur á Laxárdal – ábúendatal

0. -1688-1689- Jón Þórólfsson. – Jón var í Finnstungu 1696. Hann var á lífi 1699. 0. -1699-1702 Einar. 0. 1702-1708- Guðmundur Jónsson og ráðsk. Guðrún Björnsdóttir. 0. -1733-1740 Sæmundur Teitsson og Guðrún Sveinsdóttir. – Fóru búferlum að Gunnsteinsstöðum. 0. 1734-1735- Helgi Þorkelsson. – Brá búi, var í húsmennsku í Bólstaðarhlíðarhreppi 1737, reisti bú á Ásum […]

Húnaver – ábúendatal

0. 1957-1960 Guðmundur Jónsson og Anna Guðrún Bjarnadóttir. – Höfðu jafnframt bú á Botnastöðum 1957-1958-. Brugðu búi, fóru til Reykjavíkur. Guðmundur dó 25. desember 1988 í Reykjavík. Anna dó 26. febrúar 1993 í Reykjavík. 0. 1960-1965 Sigfús Kristmann Guðmundsson og Jóhanna Björnsdóttir. – Brugðu búi, fóru að Bólstaðarhlíð, bjuggu síðar á Blönduósi. Sigfús dó 16. […]

Next Page » « Previous Page