Author: admin

Selhagi – ábúendatal

Selhagi 0. 1798-1813 Helga Þorleifsdóttir. – Helga dó 24. apríl 1813 í Selhaga. 0. 1813-1826 Sigfús Oddsson og ráðsk. Björg Þorkelsdóttir og Björg Jónasdóttir. – Sigfús og Björg Jónasdóttir höfðu jafnframt bú í Geitagerði í Staðarhreppi, Skagafjarðarsýslu 1817-1821 og í Stóru-Gröf í Staðarhreppi 1821-1823. Björg Þorkelsdóttir reisti bú í Hvammi á Laxárdal 1815. Sigfús og […]

Rugludalur – ábúendatal

0. -1699-1708- Salómon Sigurðsson og Ólöf Brandsdóttir. 0. -1734-1753 Brandur Salómonsson og Guðrún Jónsdóttir. – Brugðu búi, voru kyrr á sama stað. Guðrún dó 8. mars 1755 í Rugludal. Brandur dó 11. apríl 1756 í Blöndudalshólasókn. 0. -1751-1752 Símon Jónsson og Ingigerður Brandsdóttir. – Brugðu búi í eitt ár. 0. 1753-1757 Símon Jónsson og Ingigerður […]

Nýlenda – ábúendatal

-1699-1700- Í eyði. 0. -1701-1703- Bessi Jónsson og dóttir hans Guðrún Bessadóttir. 0. -1708-1709- Eyjólfur Ormsson og Margrét Guðmundsdóttir. – Bjuggu síðar á Úlfagili í Engihlíðarhreppi. Margrét bjó síðar á Strjúgsstöðum. 0. -1734-1753 Bjarni Eiríksson. 0. 1753-1754 Halldóra Jónsdóttir, ekkja Jóns í Vindhælishreppi. – Fór búferlum að Gunnfríðarstöðum í Svínavatnshreppi. 1754- Í eyði.

Mjóidalur – ábúendatal

. -nál. 1670- Jón Magnússon og Jórunn Jónsdóttir. – Jórunn dó á árunum 1660-1703. Jón var í húsmennsku á Æsustöðum 1703. 0. 1869-1875 Jóhann Frímann Sigvaldason og Guðrún Jónsdóttir. – Brugðu búi, fóru í húsmennsku á sama stað, reistu bú á sama stað 1876. 0. 1869-1870 Jóhannes Guðmundsson og Solveig Benediktsdóttir. – Fóru búferlum að […]

Litla-Mörk – ábúendatal

0. -1606-1607- Koðrán. -1699-1700- Í eyði. 0. -1701-1703- Sigurður Jónsson og Þorbjörg Sæmundsdóttir. – Búsett á Stóru-Mörk, nytjuðu jörðina. 0. -1708- Sigurður Andrésson og Þórdís Halldórsdóttir. – Búsett á Stóru-Mörk, nytjuðu jörðina. 0. -1733-1734 Helgi Þorkelsson. – Fór búferlum að Hvammi á Laxárdal. 0. 1734-1735- Þorsteinn Jónsson og Solveig Jónsdóttir. – Bjuggu síðar í Vatnahverfi […]

Kúfustaðir – ábúendatal

0. -1699-1707- Grímur Jónsson og Þórunn Björnsdóttir. – Bjuggu síðar á Syðri-Leifsstöðum. 0. 1708-1709- Egill Illugason. – Hafði jafnframt bú á Fossum -1708-1709- og í Hvammi í Svartárdal 1708-1709-. Bjó síðar í Hvammi í Svartárdal. 0. -1734-1746- Jón Árnason [og Guðrún Þorleifsdóttir?] – Jón dó á árunum 1746-1771. 0. -1737-1740 Þorleifur Sæmundsson og f.k. Engilráð […]

Next Page » « Previous Page