Author: admin

Stóra-Mörk – ábúendatal

Stóra-Mörk 0. -1699-1700- Bessi Sveinsson og Sesselja Bessadóttir. 0. -1701-1703- Sigurður Jónsson og Þorbjörg Sæmundsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Litlu-Mörk -1701-1703-. 0. -1708- Sigurður Andrésson og Þórdís Halldórsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Litlu-Mörk -1708-. 0. -1733-1746- Jón Jónsson og Guðríður Hannesdóttir. 0. -1751-1753 Guðmundur Jónsson og Ingunn Jónsdóttir. – Brugðu búi, voru í […]

Steinárgerði (Stauragerði) – ábúendatal

-1699-1753 Í eyði. 0. 1753-1754- Einar Auðunsson. – Brá búi, var á Stóru-Seylu í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu 1764, en í Blönduhlíð í Hörðudalshreppi, Dalasýslu 1775. Einar dó 20. júní 1803 á Búðum í Staðarsveit, Snæfellsnessýslu. -1755-1780 Í eyði. 0. 1780-1789 Jón Eyjólfsson og Guðrún Þórarinsdóttir. – Höfðu jafnframt bú á Ytri-Leifsstöðum 1785-1786. Brugðu búi, fóru í […]

Steiná – ábúendatal

Steiná 0. -nál. 1650- Guðmundur Bjarnason og Þuríður Jónsdóttir. 0. -nál. 1670- Sigurður Jónsson og Guðrún Guðmundsdóttir. – Bjuggu síðar í Ási í Rípurhreppi, Skagafjarðarsýslu. 0. -1680-1681- Jón Hálfdanarson. – Jón var á lífi 1689. 0. -1699-1702 Bjarni. 0. -1701-1702 Pétur. 0. 1702-1703- Ásgrímur Eiríksson og Valgerður Þórarinsdóttir. 0. -1708- Guðný Eiríksdóttir, ekkja Þórðar Þórðarsonar […]

Stafn – ábúendatal

0. -nál. 1665- Jón Bjarnason og Geirlaug Þorbjörnsdóttir. 0. -nál. 1690- Bjarni Jónsson og Kristín Eiríksdóttir. – Bjuggu síðar í Hvammi í Svartárdal. 0. -1699-1708- Jón Björnsson og Þóra Jónsdóttir. 0. -1729-1730- Bergur Brandsson og Ólöf Sveinsdóttir. – Bjuggu síðar í Sölvanesi í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu. 0. 1733-1734 Þorsteinn Björnsson og Guðríður Tómasdóttir. – Fóru búferlum […]

Skyttudalur (Skipnadalur) – ábúendatal

Skyttudalur (Skipnadalur) 0. -1699-1700- Sigurður. 0. -1701-1708- Eiríkur Hrómundsson og Ingibjörg Bjarnadóttir. 0. -1733-1739 Guðrún Kolbeinsdóttir. 0. -1737-1738 Sigmundur Hallgrímsson og Hallbera Eiríksdóttir. – Fóru búferlum að Ytri-Mjóadal. 0. 1739-1762- Jón Tómasson og Guðfinna Ólafsdóttir. 0. -1769-1783- Guðmundur Oddsson og Þuríður Jónsdóttir. -Guðmundur dó á árunum 1783-1785. Þuríður bjó áfram. 0. -1784-1789 Þuríður Jónsdóttir, ekkja […]

Skottastaðir – ábúendatal

0. -1623-1624- Óttar. 0. -1699-1703- Sigurður Þórðarson og Guðrún Pétursdóttir. – Sigurður var í Bólstaðarhlíðarhreppi 1708. 0. -1734-1735- Jón Jónsson. 0. -1737-1738 Markús Magnússon og f.k. Sunneva Gísladóttir. – Fóru búferlum að Barkarstöðum. 0. 1738-1757 Bjarni Þorvarðsson og Helga Jónsdóttir. – Brugðu búi. Bjarni var í Valadal í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu 1765. Hann var á lífi […]

Skeggsstaðir – ábúendatal

0. -nál. 1685- Ólafur Jónsson og Málfríður Árnadóttir. – Ólafur dó á árunum 1687-1700. Málfríður bjó áfram. 0. -1699-1703- Björn Snorrason og Kristín Bjarnadóttir. – Bjuggu síðar á Breiðavaði í Engihlíðarhreppi. 0. -1699-1700- Málfríður Árnadóttir, ekkja Ólafs Jónssonar á Skeggsstöðum. – Bjó síðar á Stóra-Búrfelli í Svínavatnshreppi. 0. 1708-1738 Sveinn Eiríksson og Guðrún Jónsdóttir. – […]

Selland – ábúendatal

0. -1699-1700- Halldór Guðmundsson og Gróa Hildibrandsdóttir. – Bjuggu síðar á Eldjárnsstöðum í Svínavatnshreppi. 0. -1701-1708- Þorleifur Árnason og Sigríður Oddsdóttir. 0. -1734-1739- Sæmundur Björnsson. – Brá búi, fór í húsmennsku í Bólstaðarhlíðarhreppi. Sæmundur var í Bólstaðarhlíðarhreppi 1741. 0. 1740-1741- Þorleifur Sæmundsson og f.k. Engilráð Jónsdóttir. – Bjuggu síðar í Stafni. 0. -1744-1746- Þorbjörn Tómasson […]

Next Page » « Previous Page