Author: admin

Torfustaðir – ábúendatal

0. -1662-1663- Jón Sveinsson. 0. -1699-1703- Guðmundur Árnason og Guðrún Þórðardóttir. 0. 1708-1709- Bjarni Konráðsson og Þórdís Jónsdóttir. – Búsett á Hóli, nytjuðu jörðina. 0. 1722-1727 Markús Magnússon og f.k. Sunneva Gísladóttir. – Fóru búferlum að Skeggsstöðum. 0. -1733-1734 Þorsteinn Illugason. – Fór búferlum að Syðri-Mjóadal. 0. 1734-1746- Jón Oddsson. 0. 1734-1735- Jón Jónsson. 0. […]

Teigakot – ábúendatal

-1699-1851 Í eyði. 0. 1851-1852 Sigurður Árnason. – Brá búi, fór í vinnumennsku að Hofi í Hólahreppi, Skagafjarðarsýslu, reisti bú á Nýjabæ í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu 1856. 1852-1853 Í eyði. 0. 1853-1861 Magnús Árnason og Guðrún Jónsdóttir og ráðsk. Guðrún Einarsdóttir. – Guðrún Jónsdóttir fór í vinnumennsku að Kúfustöðum 1858, reisti bú með Magnúsi í Móbergsseli […]

Syðri-Mjóidalur – ábúendatal

0. -1699-1703- Einar Jónsson og f.k. Þóra Bessadóttir og s.k. Ingibjörg Pálsdóttir. – Þóra dó á árunum 1689-1699. Einar og Ingibjörg bjuggu síðar í Gautsdal. 0. -1708-1709- Einar Árnason. – Bjó síðar á Þorbrandsstöðum í Engihlíðarhreppi. 0. -1733-1734 Oddný Björnsdóttir. – Oddný giftist Þorsteini Illugasyni. 0. -1733-1734 Ari Björnsson og Arndís Björnsdóttir. – Fóru búferlum […]

Syðri-Leifsstaðir (Stóru-Leifsstaðir) – ábúendatal

0. -1692-1693 Ólafur Jónsson. – Fór búferlum í Skagafjarðarsýslu. 0. -1699-1703- Oddur Þorsteinsson og Málfríður Einarsdóttir. -1707-1708 Í eyði. 0. 1708-1709- Grímur Jónsson og Þórunn Björnsdóttir. – Bjuggu síðar á Stóra-Vatnsskarði í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu. 0. 1708- Jón Jónsson. – Búsettur á Ytri-Leifsstöðum, nytjaði helming af jörðinni. 0. -1734-1739 Jón Ólafsson og Elín Gísladóttir. – Jón […]

Syðra-Tungukot (Brúarhlíð) – ábúendatal

0. -1699-1700- Björn [Erlendsson?] 0. -1701-1702 Helga Björnsdóttir. – Fór búferlum að Höllustöðum í Svínavatnshreppi. 0. 1702-1703- Þórður Eiríksson og Guðrún Jónsdóttir. 0. -1708-1709- Guðmundur Illugason og Guðrún Geirmundsdóttir. – Guðmundur var í Svínavatnshreppi 1721. 0. -1734-1739- Pétur Ketilsson og Þuríður Benediktsdóttir. – Pétur dó á árunum 1739-1741. Þuríður bjó áfram. 0. -1740-1741- Þuríður Benediktsdóttir, […]

Strjúgstaðir (Strjúgur) – ábúendatal

0. -nál. 1645- Jón Bessason og Gunnvör Egilsdóttir. – Jón dó 1656. 0. -1658 Tómas Árnason. – Tómas dó 1658 í Vindhælishreppi. 0. -1699-1703- Guðrún Tómasdóttir, ekkja Runólfs Jónssonar. 0. -1708-1709- Jón Bjarnason og Solveig Runólfsdóttir. – Höfðu jafnframt bú í Kárahlíð -1708-1709-. Jón bjó síðar á Fjósum. 0. -1717-1722 Markús Magnússon og f.k. Sunneva […]

Strjúgstaðasel (Strjúgsel) – ábúendatal

0. 1815-1816 Gísli Jónsson og Halldóra Ólafsdóttir. – Fóru búferlum að Engihlíð í Engihlíðarhreppi, reistu bú í Blöndudalshólum 1827. 0. 1816-1817 Sigríður Jónsdóttir, ekkja Þorvalds Björnssonar á Njálsstöðum í Vindhælishreppi. – Brá búi, fór í vinnumennsku að Stóradal í Svínavatnshreppi, reisti bú í Hólaborg í Svínavatnshreppi 1826. 1817-1827 Í eyði. 0. 1827-1828 Sigríður Magnúsdóttir, kona […]

Next Page » « Previous Page