Halldór Guðmundsson bóndi á Botnastöðum. F. 28 jan.1844 í Höskuldsstaðaseli í Hvammshlíðardal d. 30. maí 1898 á Botnastöðum í Svartárdal. Foreldrar Guðmundur Guðmundsson bóndi í Höskuldsstaðaseli og k.h. Þuríður Halldórsdóttir. Halldór missti föður sinn þegar hann var á þriðja ári og ólst upp hjá móður sinni. Léttadrengur á Hofi á Skaga 1855, Vinnumaður í Eyjakoti […]
Author: admin
Sigríður Daníelsdóttir húskona í Hólsseli
Sigríður Daníelsdóttir f. 12.ág. 1798 á Þorsteinsstöðum í Laufássókn d. 5. júní 1866 á Steiná í Svartárdal. Foreldrar Daníel Sveinsson og k.h. Sigríður Þorkelsdóttir ábúendur á Þorsteinsstöðum, en síðar á Auðnum í Sæmurhlíð. Sigríður ólst upp hjá foreldrum sínum, fyrst á Þorsteinsstöðum en síðar á Auðnum í Sæmundarhlíð. Vinnukona í Stóru-Gröf á Langholti 1821,Brekkukoti á […]
Recent Comments