Author: admin

Árni Árnason bóndi á Ytra-Þverfelli

Árni Árnason bóndi á Ytra-Þverfelli (Hlíðarseli) f. 14.okt. 1841 í Ölduhrygg á Svartárdal, d. 18.apríl 1888 á Ytra-Þverfelli í Skörðum. Foreldra hans voru Árni Guðmundsson bóndi í Ölduhrygg og k.h. Guðrún Guðmundsdóttir. Árni fór fárra ára í fóstur til Odds Guðmundssonar bónda á Giljum í Vesturdal og var þar til 1849 en fór þá til […]

Bjarni Ólafsson bóndi og smiður í Stafni

Bjarni Ólafsson. F. 26.sept. 1826 á Eiðsstöðum í Blöndudal. D. 19.okt 1897 á Torfustöðum í Svartárdal. Foreldrar Ólafur Jónsson bóndi á Eiðsstöðum og k.h Sigurbjörg Tómasdóttir. Bjarni ólst upp hjá foreldrum sínum á Eiðsstöðum og vann að búi þeirra til 1847,vinnumaður á Guðlaugsstöðum í Blöndudal 1847-1854,á Æsustöðim í Langadal 1854-1856,aftur á Eiðsstöðim 1856-1858 og í […]

Ólafur Sigurðsson bóndi á Kúfastöðum

Ólafur Sigurðsson bóndi á Kúfastöðum. F. 30.júní 1893 í Eyhildarholti í Hegranesi d. 22.nóv.1943 á Kúfastöðum í Svartárdal. Foreldrar Sigurður Sigfússon bóndi í Eyhildarholti og k.h. Soffía Ólafsdóttir. Ólafur missti föður sinn þegar hann var á 3ja ári og ólst upp með móður sinni og seinni manni hennar Jóhanni Sigfússyni bónda á Torfustöðum í Svartárdal. […]

Bjarni Árnason bóndi á Gili í Svartárdal

Bjarni Árnason bóndi á Gili í Svartárdal og síðar í Vesturheimi, f. 12.jan. 1850 á Torfustöðum í Svartárdal, d. 28.okt. 1897 í Pembina í N-Dakota. Foreldrar hans voru: Árni Sigurðsson bóndi og smiður á Torfustöðum og k.h. Þorbjörg Guðmundsdóttir. Bjarni ólst upp hjá foreldrum sínum á Torfustöðum, vinnum. á búi þeirra til 1871,húsmaður á Kúfastöðum […]

Þorkell Kristjánsson bóndi í Kóngsgarði

Þorkell Kristjánsson bóndi í Kóngsgarði, f. 17.sept. 1843 á Reykjavöllum á Neðribyggð, d. 14.ág. 1872 á Nautabúi. Foreldrar hans voru Kristján Jónsson bóndi á Reykjavöllum og k.h. Ingiríður Þorkelsdóttir. Þorkell var þriggja ára þegar faðir hans féll frá, og ólst hann upp hjá móður sinni eftir það, en hún bjó ekkja á Reykjavöllum. Þorkell var […]

Jónas Einarsson bóndi á Kúfastöðum

Jónas Einarsson bóndi á Kúfastöðum. F. 3.sep.1866 í Bólstaðarhlíð d. 16.maí 1943 á Akureyrarspítala. Foreldrar hans voru Einar Jónasson bóndi á Gili í Svartárdal og barnsmóðir hans Dagbjört Kráksdóttir. Jónas ólst upp hjá fósturforeldrum sínum Sveini Jónssyni og k.h. Þuríði Ásmundsdóttur, en þau bjuggu víða í Bólstaðarhlíðarhreppi. Vinnum. í Skyttudal 1881-1884, Bólstaðarhlíð 1884-1886, Bergsstöðum 1886-1890,bóndi […]

Andrés Gíslason bóndi í Steinárgerði

Andrés Gíslason bóndi í Steinárgerði í Svartárdal f. 23.maí 1862 á Ásum á Bakásum ,d. 20.júní 1933 á Blönduósi. Foreldrar Gísli Ólafsson bóndi á Ásum og síðar á Eyvindarstöðum í Blöndudal og k.h. Elísabet Pálmadóttir. Ólst upp hjá foreldrum sínum og vann að búi þeirra. Lausamaður á Sauðárkróki 1894-1896, lausamaður á Eyvindarstöðum 1896-1897, vinnumaður í […]

Guðmundur Gíslason bóndi í Eiríksstaðakoti í Svartárdal

Guðmundur Gíslason bóndi í Eiríksstaðakoti í Svartárdal. F. 24.nóv. 1859 á Ásum á Bakásum, d. 25.mars 1905 á Skeggsstöðum í Svartárdal. Foreldrar hans voru Gísli Ólafsson bóndi á Ásum og síðar á Eyvindarstöðum í Blöndudal og k.h. Elísabet Pálmadóttir. Guðmundur ólst upp hjá foreldrum sínum og var vinnumaður á búi þeirra til 1895, vinnumaður á […]

Aron Sigurðsson Bóndi Gili í Svartárdal

Aron Sigurðsson bóndi á Gili í Svartárdal, f. 7.nóv. 1852 í Gilhagaseli á Gilhagadal d. 17. feb. 1899 á Breið í Tungusveit. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson bóndi í Gilhagaseli og k.h. Oddný Sigurðardóttir. Aron ólst upp hjá foreldrum sínum. Vinnum. á Syðsta-Vatni 1880, bóndi á Mið-Vatni á Efribyggð 1883-1884, á Gili í Svartárdal 1884-1886, […]

Jón Þórðarson bóndi á Auðólfsstöðum

Jón Þórðarson bóndi á Auólfsstöðum í Langadal, f. 5. júní 1841 á Stóru-Borg í Víðidal, d. 9. ágúst 1893 á Auólfsstöðum í Langadal. Foreldrar hans voru Þórður Oddsson bóndi á Stóru-Borg og k.h. Kristín Skúladóttir. Jón ólst upp hjá foreldrum sínum og vann að búi þeirra þar til að hann kvæmtist og fór að búa […]

Next Page » « Previous Page