Author: admin

Sveinn Hallgrímsson bóndi í Hólabæ

Sveinn Hallgrímsson bóndi í Hólabæ f. 10. júní 1869, d. 23.okt. 1903 í Mjóadal á Laxárdal. Foreldrar hans voru Hallgrímur Hallgrímsson bóndi á Hjaltabakka og f. k.h. Helga Sveinsdóttir. Sveinn missti móður sína á sjöunda ári, en þá voru foreldrar hans búandi á Yðstagili í Langadal. Þá fór hann í fóstur að Tindum í Svínavatnshreppi […]

Ólafur Jónsson bóndi í Kóngsgarði

Ólafur Jónsson bóndi í Kóngsgarði, f. 19.ágúst 1839 í Hvammi í Svartárdal, d. 18.maí 1924 í Stóra-Holti í Fljótum. Foreldrar hans voru Jón Rafnsson þá vinnum. í Hvammi síðar bóndi í Rugludal og k.h. Sigurlaug Þórðardóttir. Ólafur ólst upp hjá foreldrum sínum og fremdist frá þeim með ágætum vitnisburði. Vann að búi þeirra fram á […]

Bjarni Bjarnason bóndi í Kóngsgarði

Bjarni Bjarnason bóndi í Kóngsgarði f. 30.okt. 1820 í Hindisvík á Vatnsnesi d. 23.mars 1868 í Bergsstaðasókn. Foreldrar Bjarni Þórarinsson bóndi í Hindisvík og k.h. Agnes Magnúsdóttir . Bjarni ólst upp hjá foreldrum sínum og fermdist frá þeim. Smali í Böðvarshólum í Vesturhópi 1833, í Saurbæ á Vatnsnesi 1835-1837, vinnumaður í Auðunnarstaðakoti í Víðidal 1837-1840, […]

Kristmundur Líndal Jónsson bóndi á Auðólfsstöðum

Kristmundur Líndal Jónsson bóndi á Auðólfsstöðum í Langadal, f. 11.júní 1867 í Auðunnarstaðakoti í Víðidal, d. 16.feb. 1910 á Blönduósi Foreldrar Jón Þórðarson bóndi á Auðólfsstöðum og k.h. Guðrún Kristmundsdóttir. Kristmundur ólst upp hjá foreldrum sínum og vann að búi þeirra. Eftir lát föður hans var hann ráðsmaður hjá móður sinni á Auðólfsstöðum 1883-1895,bóndi á […]

Guðmundur Sigurðsson bóndi á Fossum

Guðmundur Sigurðsson bóndi á Fossum, f. 14. feb. 1853 á Kárastöðum á Ásum, d. 28.mars 1928 á Fossum. Foreldrar hans voru Sigurður Guðmundsson bóndi á Kárastöðum á Ásum og k.h. Ingibjörg Pálmadóttir. Guðmundur ólst upp hjá foreldrum sínum, en missti móður sína á 8. ári og fylgdi föður sínum eftir það. Sigurður faðir hans var […]

Þorlákur Ásmundsson bóndi í Skyttudal

Þorlákur Ásmundsson bóndi í Skyttudal, f. 29. maí 1853 á Syðri – Brekkum í Blönduhlíð, d. 13.jan 1928 á Blönduósi. Foreldrar hans voru Ásmundur Ásmundsson bóndi á Syðri-Brekkum og k.h. Ingibjörg Þorláksdóttir. Þorlákur fór ungur að heiman, tökubarn í Brekkukoti í Blönduhlíð 1860, fermdist frá Ásgeirsbrekkum, vinnum. á Frostastöðum 1870, bóndi á Heiðarseli í Gönguskörðum […]

Ágúst Jónsson bóndi Skottastöðum

Ágúst Jónsson bóndi á Skottastöðum, f. 4. ág . 1862 í Sörlatungu í Hörgárdal, d. 4.des. 1934 í Lundar í Manitoba. Foreldrar hans voru, Jón Bjarnason bóndi í Sörlatungu og síðar á Eiríksstöðum í Svartárdal, og f.k.h. Anna Soffía Manasesdóttir. Ágúst ólst upp hjá foreldrum sínum, vinnum. hjá þeim á Eiríksstöðum 1879-1882, bóndi á Eiríksstöðum […]

Eyjólfur Hansson bóndi í Stafni í Svartárdal

Eyjólfur Hansson bóndi í Stafni í Svartárdal, f. 8.feb. 1841 í Selhaga í Skörðum, d. 7.júní 1908 í Stafni í Svartárdal. Foreldrar hans voru Guðvarður Hallsson bóndi í Selhaga og sambýliskona hans Kristjana Ólafsdóttir. Eyjólfur ólst upp hjá foreldrum sínum, fyrst í Selhaga en síðar í Holtskoti og Hrólfsstöðim í Blönduhlíð. Bóndi á Hrólfsstöðum 1866 […]

Guðmundur Sigurðsson bóndi í Vatnshlíð

Guðmundur Sigurðsson bóndi í Vatnshlíð. F.10.mars 1845 á Reykjum á Reykjabraut, d. 26.maí 1919 í Vatnshlíð á Skörðum. Foreldrar Sigurður Sigurðsson bóndi á Reykjum á Reykjabraut og f.k.h. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Guðmundur missti móður sína þegar hann var á öðru ári og ólst upp hjá föður sínum og s.k.h. Þorbjörgu Árnadóttur og fermdist frá þeim með […]

Björn Halldórsson bóndi á Ytra-Þverfelli

Björn Halldórsson bóndi á Ytra-Þverfelli f. 23.júní 1834 í Hvammi á Laxárdal fremri, d. 3.mars 1887 í Vatnshlíð á Skörðum. Foreldrar hans voru Halldór Snæbjarnarson vinnum. í Hvammi síðar bóndi Þorleifsstöðum í Blönduhlíð og barnsmóðir hans, Þuríður Þorsteinsdóttir ógift vinnuk. í Hvammi. Foreldrar Björns höfðu ekki staðfestu til að ala hann upp á sínum vegum […]

Next Page » « Previous Page