Ytra-Þverfell (Hlíðarsel/Fjallssel)

Eyðibýli á Skörðum, selstaða frá Bólstaðarhlíð. Búseta þar var frá 1842-1898.

Ytra-Þverfell (Hlíðarsel) – ábúendatal
Ytra-Þverfell (Hlíðarsel) 0. 1842-1856 Ólöf Þorleifsdóttir. – Brá búi, fór í húsmennsku á sama stað. Ólöf var á Ytra-Þverfelli 1861. 0. 1849-1851 Eyjólfur Jónasson og ráðsk. Málhildur Gísladóttir. …