Ártún (Ytra-Tungukot)

Ártún (Ytra-Tungukot)
Yðsta jörð í Blöndudal, milli Svartár að austan og Blöndu að vestan. Byggð úr landi Finnstungu.
Landlítil .Tún ræktuð upp af sandeyrum og valllendismóum. Norðast í Ártúnalandi er brú yfir Svartá.

Ytra-Tungukot (Ártún) – ábúendatal
0. -1699-1708- Eiríkur Þorsteinsson og Kristín Oddsdóttir. 0. -1734-1735- Eyjólfur Jónsson. – Bjó síðar á Kárastöðum í Svínavatnshreppi. 0. -1737-1739- Árni Árnason. – Bjó síðar á Blöndubakka í Engihlíðarhreppi. 0. -1740-1741- Sveinn …
Þorlákur Friðrik Oddsson bóndi í Ytra-Tungukoti
Þorlákur Friðrik Oddsson bóndi í Ytra-Tungukoti, f.20. ág. 1857 í Nýjabæ í Reykjavík, d. 31.maí 1914 í Oddakoti á Rangárvöllum. Foreldrar hans voru Oddur Oddsson bóndi á Kleppi við Reykjavík, síðar í …