Æsustaðir

Fremsti bær í Langadal, talið gott býli, jarðsælt og grasgefið. Prestsetur frá 1926-1963, en bændaeign varð þá bændaeign aftur. Hefur verið í eyði undanfarin ár.

Greinar:

Æsustaðir – ábúendatal
0. -1699-1721- Jón Jónsson og f.k. Sigríður Halldórsdóttir og s.k. Helga Einarsdóttir. – Sigríður dó á árunum 1703-1709. Jón dó á árunum 1723-1735. Helga bjó áfram. 0. -1734-1762- Helga Einarsdóttir, ekkja Jóns …
Hjálmar Sigurðsson bóndi og söðlasmiður Æsustöðum
Hjálmar Sigurðsson bóndi og söðlasmiður. F. 31.jan.1873 á Æsustöðum í Langadal d. 31.maí 1949 á Sauðárkróki. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson bóndi og smiður á Skeggsstöðum í Svartárdal og s.k.h. Margrét Þorsteinsdóttir. …