Þverárdalur

Fremsti bær á Laxárdal. Stendur á hól norðan Hlíðarár. Þverárdalur var fyrrum eftirsótt jörð vegna
landgæða. Hefur verið í eyði frá 1978 og útihús fallin, en íbúðarhúsi hefur verið haldið við að nokkru.

Greinar:

Þverárdalur – ábúendatal
Þverárdalur 0. -1650-1666- Jón Þorvaldsson og Sesselja Jónsdóttir. 0. -1688-1689 Jón [Jónsson og Hallfríður Þorvaldsdóttir?] 0. 1689-1690- Sigurður. 0. -1699-1703- Sigurður Bessason og Steinunn Halldórsdóttir. – Bjuggu síðar á Reykjum í Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu, …