Fremsit bær á Skörðum. Stendur við stórt stöðuvatn sem dregur nafn sitt af bænum. Talsverð veiði er í vatninu. Land Vatnshlíðar er nánst samfelt graslendi, en túnstæði er takmarkað.
Greinar:
Vatnshlíð – ábúendatal
0. -1634-1635- Kár Arngrímsson. 0. -1699-1703- Jón Þorbjörnsson og Guðrún Jónsdóttir. 0. -1708-1709- Andrés Þorbjarnarson. – Bjó síðar á Víðimýri í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu, svo í Höfnum í Vindhælishreppi. 0. -1733-1745 Árni Egilsson og Ingunn Þorsteinsdóttir. …
Guðmundur Sigurðsson bóndi í Vatnshlíð
Guðmundur Sigurðsson bóndi í Vatnshlíð. F.10.mars 1845 á Reykjum á Reykjabraut, d. 26.maí 1919 í Vatnshlíð á Skörðum. Foreldrar Sigurður Sigurðsson bóndi á Reykjum á Reykjabraut og f.k.h. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Guðmundur missti móður sína þegar …