Jörð vestan Svartár milli Brúnar og Barkarstaða. Í eyði síðan 1983 en hefur verið nytjuð frá
Barkarstöðum síðan. Torfustaðir er landlítil jörð en grasgefin.
Greinar:
Torfustaðir – ábúendatal
0. -1662-1663- Jón Sveinsson. 0. -1699-1703- Guðmundur Árnason og Guðrún Þórðardóttir. 0. 1708-1709- Bjarni Konráðsson og Þórdís Jónsdóttir. – Búsett á Hóli, nytjuðu jörðina. 0. 1722-1727 Markús Magnússon og f.k. Sunneva Gísladóttir. …