Eyðijörð vestan Svartár gengt Hvammi og nytjuð þaðan. Síðast búið þar 1892.
Greinar:
Teigakot – ábúendatal
-1699-1851 Í eyði. 0. 1851-1852 Sigurður Árnason. – Brá búi, fór í vinnumennsku að Hofi í Hólahreppi, Skagafjarðarsýslu, reisti bú á Nýjabæ í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu 1856. 1852-1853 Í eyði. 0. 1853-1861 Magnús …