Bær í Langadal og nyrðsti býli í Bólstaðarhlíðarhreppi. Landsnámsjörð Þorbjarnar strjúgs. Bærin
stendur við mynni Strjugsskarðs, sem var áður fjölfarinn leið milli Langadals og Laxárdals.
Strjúgsstaðir eru nú í eyði.
Strjúgstaðir (Strjúgur) – ábúendatal
0. -nál. 1645- Jón Bessason og Gunnvör Egilsdóttir. – Jón dó 1656. 0. -1658 Tómas Árnason. – Tómas dó 1658 í Vindhælishreppi. 0. -1699-1703- Guðrún Tómasdóttir, ekkja Runólfs Jónssonar. 0. -1708-1709- …