Steinárgerði

Eyðibýli gengt Leifsstöðum og nytjað þaðan. Síðast í byggð 1940. Lítil jörð en sæmilega grasgefin.

Greinar:

Steinárgerði (Stauragerði) – ábúendatal
-1699-1753 Í eyði. 0. 1753-1754- Einar Auðunsson. – Brá búi, var á Stóru-Seylu í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu 1764, en í Blönduhlíð í Hörðudalshreppi, Dalasýslu 1775. Einar dó 20. júní 1803 á Búðum í Staðarsveit, Snæfellsnessýslu. -1755-1780 Í …
Andrés Gíslason bóndi í Steinárgerði
Andrés Gíslason bóndi í Steinárgerði í Svartárdal f. 23.maí 1862 á Ásum á Bakásum ,d. 20.júní 1933 á Blönduósi. Foreldrar Gísli Ólafsson bóndi á Ásum og síðar á Eyvindarstöðum í Blöndudal og k.h. Elísabet Pálmadóttir. Ólst …