Jörð vestan Svartár. Talsvert landstór og á land á móti Eyvindarstaðaheiði , Rugludal og Bollastöðum að sunnan og vestan, móti Hóli að austan og Steinárgerði að norðan. Grasgefin en ræktunarland erfitt. Jörðinni hefur verið skift í þrjú býli.
Greinar:
Steiná – ábúendatal
Steiná 0. -nál. 1650- Guðmundur Bjarnason og Þuríður Jónsdóttir. 0. -nál. 1670- Sigurður Jónsson og Guðrún Guðmundsdóttir. – Bjuggu síðar í Ási í Rípurhreppi, Skagafjarðarsýslu. 0. -1680-1681- Jón Hálfdanarson. – Jón var á …
Þorvarður Árnason lausamaður á Steiná
Þorvarður Árnason lausamaður á Steiná, f. 20.júní 1887 á Barkarstöðum í Svartárdal, d. 20.júní 1975 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Árni Jónsson húsm. á Barkarstöðum og k.h. Sigríður Illugadóttir. Þorvarður fór í fóstur …